Þjóðviljinn - 01.12.1987, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 01.12.1987, Qupperneq 9
V-Þýskaland Alfreð skoraði sjö Gummersbach tapaði sínu fyrsta stigi Frá Jóni H. Garðarssyni, fréttamanni Þjóðviljans í V-Þýskalandi: Alfreð Gíslason og Jochen Fra- atz fóru á kostum er Essen sigraði Swabing á útivelli, 20-21. Þeir skoruðu samtals 16 af 21 marki Essen. Fraatz skoraði níu mörk og Al- freð 7, en þetta var mikilvægur sigur fyrir Essen. Kristján Arason átti góðan leik með Gummersbach sem tapaði þó sínu fyrsta stigi. Liðið gerði jafntefli gegn Dormagen, 14-14. í hálfleik var staðan 7-4, Gum- mersbach í vil. Kristján Arason skoraði fimm mörk og var markahæstur hjá Gummersbach. Grosswalldstadt gerði einnig jafntefli, gegn Núrnberg, 19-19. Lemgo tapaði fyrir Kiel, 19-25 á heimavelli. Sigurður Sveinsson var markahæstur í liði Lemgo með sex mörk. Þá sigraði Göppingen Hofwei- er, 23-22 og Wallau Massenheim kom á óvart með sigri yfir Mil- bertshofen 27-21. KörfuboltU Bikar Nágrannar mætast UMFN og ÍBK drógust saman í bikarkeppninni Bjarnl Frlðriksson er nú kominn í gang eftir slæm meiðsli og hér skellir hann einum andstæðingi sinum. Júdó Suðurnesjanágrannarnir Keflavík og Njarðvík drógust saman í bikarkeppni KKI, en dregið var á föstudag. Það má búast við hörkuleik milli þessara erkifénda, en þessi lið eru líklega tvö bestu lið lands- ins. Það er aðeins í tveimur leikjum sem lið úr úrvalsdeild mætast. ÍR og Þór mætast einnig, en þessi lið börðust um sigur í 1. deildinni í fyrra. Eftirtalin lið drógust saman í meistaraflokki karla: Skíði Tvöfalt hjá Tomba Italinn Alberto Tomba sigraði í fyrstu keppninni í heimsbikar- keppninni á skíðum. Hann sig- raði í svigi á föstudag og í stórsvigi á sunnudag. Sigur Tomba kom mjög á óvart, en hann náði mjög góðum tíma í báðum greinunum, 2.19.51 mín.í stórsvigi og 1.44.96 mín. í sviginu. Það voru Svíar sem höfnuðu í næstu sætum. Jonas Nilsson í svigi á 1.45.76 mín.og Ingimar Stenmark í stórsvigi á 2.19.60 mín. Gúnther Mader frá Austurnki hafnaði í þriðja sæti í sviginu og Joel Gaspos frá Sviss varð þriðji í stórsviginu. Stórstjörnunum gekk illa í stórsviginu. Heimsbikarhafinn Pirmin Zurbriggen hafnaði í 23. sæti og Marc Girardelli í 24. sæti. -lbe/Reuter Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik UMFN.............7 7 0 630-480 14 ÍBK..............6 5 1 450-368 10 KR...............6 4 2 487-442 8 Valur............6 3 3 483-429 6 Haukar...........6 3 3 425-416 6 UMFG.............6 3 3 435-437 6 IR...............6 2 4 419-499 4 Þór..............7 1 6 551-647 2 UBK..............6 0 6 323-647 0 Glæsilegur sigur Bjama Sigraði á opna skandinavíska meistaramótinu í júdó ÍBK-UMFN, ÍS b.-KR, UMFG- UMFS, KR b.-Valur, ÍR-Þór, UMFT-Haukar, UMFN b.-ÍS, UBK-ÍA. Það verða einnig hörkuleikir í bikarkeppninni í kvennaflokki. Liðin sem léku til úrslita í fyrra, KR og ÍBK drógust saman. KR- ingar sigruðu í fyrra, en hafa ekki náð sér á strik það sem af er. Eftirtalin lið drógust saman í meistaraflokki kvenna: KR-ÍBK, ÍS-ÍR, UMFG- Haukar, UMFN sat hjá. Leikin er tvöföld umferð, heima og heiman og liðið sem er á undan fær fyrri leikinn á heima- velli. -Ibe Bjarni Friðriksson sigraði í opnum flokki á opna skandinav- iska meistaramótinu í júdó. Bjarni hefur verið að ná sér af meiðslum og þessi sigur sýnir að hann er greinilega á réttri leið. Bjarni mætti Finnanum Petteri Sandell í úrslitum og það tók hann ekki nema 21 sekúndu að skella honum á ippon. Glæsilegur sigur hjá Bjarna, enda mótið sterkt. Bjarni hafði áður sigrað Dan- ann Carsten Jensen á koka og Kemmsies frá V-Þýskalandi á yuko. „Ég er ánægður með þennan sigur. Ég er að jafna mig eftir meiðsli og þetta mót var eiginlega til að athuga hvort ég væri orðinn góður,“ sagði Bjarni í samtali við Þjóðviljann. „Jensen var tvímælalaust erfið- asti andstæðingurinn og gott að vinna hann strax í fyrstu glírnu." Bjarni tekur þátt í sterku móti í Japan í janúar og hann mun einn- ig keppa í Þýskalandi, Frakk- landi, Hollandi, Englandi og Skotlandi, áður en hann fer á Evrópumeistaramótið. Það voru sex íslenskir kepp- endur á mótinu, Karl Erlingsson, Halldór Guðbjörnsson, Ómar Sigurðsson, Halldór Hafsteins- son og Viðar Guðjohnsen, en þeir komust ekki í úrslit. Belgía Góður sigur Anderlecht Arnór skoraði eittþriggja marka ísigriyfir Mechelen. Skellur hjá Winterslag Arnór Guðjohnsen skoraði eitt marka Anderlecht þegar liðið sigraði Mechelen, 3-2. Arnór lék vel og þetta var besti leikur Anderlecht í langan tíma. Það var Nilis sem náði foryst- unni fyrir Anderlecht, en Mec- Laufey Sigurðardóttir einn besti leikmaður Skagaliðsins í knattspyrnu hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna næsta sumar. Laufey var ein styrkasta stoð ÍA í sumar. Hún skoraði sex mörk í fyrstu sjö leikjunum í ís- landsmótinu. Skagaliðið, sem sigraði í Bikar- keppninni sumar, hefur orðið helen náði að jafna fyrir leikhlé. Arnór fékk nokkur góð færi og átti m.a. skalla í stöng. Arnór kom Anderlecht yfir að nýju í upphafi síðari hálfleiks með góðu marki með skalla. Það var svo Frimann sem innsiglaði fyrir miklum afföllum. Ragna Éóa Stefánsdóttir er farin í Stjörnuna, Vanda Sigurgeirs- dóttir til Svíþjóðar og Vala Úlfl- jótsdóttir er hætt. Stjarnan hefur fengið mikinn liðsstyrk. Ragna og Laufey koma báðar af Skaganum og fylla skarð Erlu Rafnsdóttir sem leikur að öllum líkindum ekki með næsta sumar vegna meiðsla. -Ibe sigur Anderlecht eftir sendingu frá Arnóri. Mechelen náði að minnka muninn rétt fyrir leiks- lok. Anderlecht er þó enn í 5. sæti með 20 stig, en staða liðsins styrktist mjög við þennan sigur. Það gekk ekki jafn vel hjá Winterslag. Liðið fékk hræði- legan skell á heimavelli gegn Club Brugge, 0-6. Winterslag er nú á botninum með átta stig. Guðmundur Torfason lék ekki með, en hann er meiddur. Úrslit i 1. deild: Anderlecht-Mechelen.............3-2 Beveren-Charleroi...............0-0 Ghent-Lokeren...................3-1 Winterslag-Club Brugge..........0-6 Beerschot-Molenbeek.............0-0 St.Truiden-Antwerpen............0-2 Standard Liege-Kortrijk.........4-0 Cercle Brugge-Racing Jet........2-0 Waregem-Liege...................5-3 Antwerpen.... 16 10 6 0 36-13 26 ClubBrugge 16 10 3 3 38-18 23 Mechelen....16 10 2 4 23-14 22 Waregem.....15 10 1 4 34-19 20 Anderlecht.... 16 7 6 3 28-13 20 Liege.......16 7 6 3 28-19 20 -Ibe -Ibe Sund SHogKR í 1. deild Það verða SH og KR sem taka sæti í 1. deildinni í sundi. SH sigr- aði í keppni í 2. deild um helgina og KR hafnaði í 2. sæti. Keppni var jöfn og spennandi og var í fyrsta sinn gefið eftir al- þjóðlegri stigatöflu. Það þýðir að breiddin hefur meira að segja en árangur einstaklinga. Úrslit í 2. deild: 1- SH.....................21.167 2. KR.....................20.012 3. Ármann...............16.155 4. HSÞ..................15.999 5. Óðinn...................15.285 6. IBV.....................14.946 Það eru því SH og KR sem taka sæti í 1. deild, en Öðinn og ÍBV falla í 3. deild. Keppni í 1. deild fer fram um næstu helgi í Sundhöllinni í Reykjavík. Þrjú met voru sett á mótinu. Þorsteinn H. Gíslason vann tvö drengjamet af Hannesi Má Sig- urðssyni. Þorsteinn setti drengja- met í 200 metra flugsundi á 2.26.40 og í 800 metra skriðsundi á 9.04.98. Þá setti sveit SH telpnamet í 4x100 metra skriðsundi á 4.29.4. Kvennaknattspyrna Laufey í Stjömuna Fjórir lykilmenn farnir frá IA Umsjón: Logi B. Eiðsson Þriðjudagur 1. desember 1987 -Ibe

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.