Þjóðviljinn - 16.12.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.12.1987, Blaðsíða 13
FRA LESENDUM Er stóraukin menntun lausn á vandanum? Við þessari spurningu er kann- ski nokkuð erfitt að gefa viðhlít- andi svar til útskýringa. Senni- lega er best að svara henni með ekki bara annarri spurningu, heldur allnokkrum. Er ekki langt í það, og kannski óhugsandi að iðnaðarlöndin fari að leggja fram bita af sinni köku, sem þeir hafa stolið að hluta til frá „vanþróuðu" löndunum, til að auka menntun, sem myndi án efa ógna arðráni þeirra í þessum löndum? Er ÞEIM (iðnaðarlöndum) ekki nákvæmlega sama, þó fólk lifi af sultarkjörum, svo framar- lega sem framleiðslan til útflutn- ings helst gangandi fyrir sem ódýrustu vinnuafli? Aukin menntun, betri stöður, - hærri laun. Myndi slíkt ekki verða stórtap fyrir iðnaðarlönd- in? Eitthvað sem þeim dytti aldrei í hug að framkvæma af full- um huga? Aukin menntun yrði allavega aldrei gefin án endurgjalds. Þeir menntuðu, gáfuðustu og stjórn- sömu yrðu látnir vinna fyrir hag iðnaðarríkjanna, - yrðu hand- bendi þeirra til áframhaldandi kúgunar. Einnig er nauðsynlegt að spyrjá hvað. sé menntun. Vest- rænar þjóðir hafa gert sér ákveð- ið menntunargildi, og enginn telst menntaður nema hann eða hún standist þau próf. En við skulum athuga að fólk í „vanþró- uðu“ löndunum er menntað á sína vísu, við sínar aðstæður, í sinni menningu, í sínu samfélagi. Þó að það heyri ekki sjö-fréttirn- ar á hverju kvöldi, kannist hvorki við Wolfman Jack né Dire Stra- its, og kunni ekki að leysa annars stigs margliður, þá eru þetta eng- ir asnar... og ég segi aftur, engir hálfvitar, skynlausar skepnur, sem þurfa á okkar ómenningu að halda. Svo framarlega sem ekki er neyð, hungur og skæðar drep- sóttir sem herja á meðbræður okkar og systur þar suðurfrá, eigum við að láta þetta fólk og menningu þess í friði. Og vegna hvers? Jú tökum dæmi. Þann níunda október (1983) sýndi sjónvarpið kvikmynd um ástralskan leiðangur sem fór á úlföldum yfir Simpson eyðimörk- ina í Átralíu. Inni í eyðimörkinni rákust leiðangursmenn á mann- vistarleifar frumbyggjanna. í þessari ferð voru sérfræðingar á ýmsum sviðum. Þeir skoðuðu ummerkin um leið og þeir greindu frá því að fólkið sem byggði þcssar slóðir hefði dáið þegar hvíti maðurinn kom og allir sjúkdómarnir sem fylgdu honum. (Sjónvarpið: Á slóðum Madig- ans. 09.10.83) Þann fjórða október sama ár var einnig sýnd í sjónvarpjnu mynd um afskekkt fjallahérað í Júgóslavíu, þar sem nútímatækni og allir hennar fylgifiskar höfðu aldregi komið svo orð sér á ger- andi. Við fyrstu sýn blasti við þýsku borgarbörnunum frá sjón- varpinu, hálf tómlegt og vesælt þorp. En þegar betur var að gáð bjó þarna hraust og kátt fólk sem hafði nóg af öllu. Hafði „allt“... - og auk þess laust við fylgikvilla neyslu- og iðnaðarsamfélaganna. (Sjónvarpið: Bosnía vaknar til lífsins, 04.10.83) Þar með held ég að spurning- unni í titli þessa greinakorns sé svarað. Með því að mennta fólk hinna „vanþróuðu“ landa á þann hátt sem við köllum menntun, erum við ekki að leysa vanda þeirra, heldur þvert á móti, auka hann stórlega. Akranesi 22/11 ’87 Einar Ingvi Magnússon Barnakórar í Langholtskirkju Kiwanis- klúbburinn Hekla Dregið hefur verið í öðrum drætti í jólahappdrætti klúbbsins og komu eftirtalin vinningsnúm- er upp: 919, 635, 186, 1489, 382, 141 og 671. Þriðji og síðasti drátt- urinn fer svo fram eftir viku. Annað kvöld, fimmtudaginn 17. des. kl. 20.30, halda Barna- kór Kársnesskóla og Skólakór Kársness tónleika í Langholts- kirkju. Á efnisskrá eru innlend og erlend jólalög, og „A Cerem- ony of Carols" eftir Benjamín Britten. Verkið er nú flutt í ís- lenskri þýðingu Heimis Pálssonar og hefur hlotið nafnið „Sönva- sveigur". Monika Abendroth leikur á hörpu. Kórsöngvararnir eru um áttatíu, á aldrinum 9-17 ára, en stjórnandi þeirra er Þór- unn Björnsdóttir tónmennta- kennari. KALLI OG KOBBI Kalli krimmi verður nú að horfast í augu við réttlætið og æstur múgurinn ætlar að horfa á aftökuna. Þegar hann gengur upp tröppurnar hverfur hugurinn aftur til gamalla glæpa. Hann iðrast einskis. Snaran er sett um háls hans og þrengt að. URRGHR Hættu þessu. _ Sumir okkar verða að hafa bindi daglega. GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 11.-17. des. 1987 er i Reykja- víkur Apóteki og Borgar Apó- teki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnetnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. stig:opinalla'daga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spltalhalladaga 15-16og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítall Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriö of- beldi eöa orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafarsima Samtákanna '78 fólags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Sfmsvariáöðrumtimum. Síminner91-28539. Félageldri borgara: Skrit- stofan Nóatúni 17, s 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s 24822. LÆKNAR LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík....simi 1 11 00 Kópavogur....simil 11 00 Seltj.nes....símil 11 00 Hafnarfj.....simi 5 11 00 Garðabær.....simi 5 11 00 Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkuralla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vaktvirka daga kl. 8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt læknas.51100. YMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félaglð Áiandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqa kl.20-22, simi 21500, símsvari. SJálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 15. desember 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 36,320 Sterlingspund 66,854 Kanadadollar 27,799 Dönskkróna 5,7922 Norskkróna 5,7165 Sænskkróna 6,1372 Finnsktmark 9,0495 Franskurfranki.... 6,5893 Belgískurfranki... 1,0667 Svissn. franki 27,4798 Holl.gyllini 19,8584 V.-þýskt mark 22,3439 Itölsk líra 0,03030 Austurr. sch 3,1734 Portúg. escudo... 0,2727 Spánskur peseti 0,3298 Japansktyen 0,28587 frskt pund 59,405 SDR 50,4310 ECU-evr.mynt... 46,1082 Belgiskurfr.fin 1,0614 SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- KROSSGATAN Mlðvikudagur 16. desember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 L ' • | ■ ■ 7 • ■ 14 m ■ “ n i* ■ : • • ■ • 10 . ■ 1» ti Lárétt: 1 bára 4 sælgæti 6 ferskur 7 band 9 kjána 12 ráðning 14 gröm 15 svar- daga 16 logar 19 kroti 20 inn21 hryggja Lóðrétt: 2 afhenti 3 Iykta4 gróður 5 málmur 7 hvössu 8 fullkomna10varða11 snáðinn 13 sár 17 mjúk 18 leðja Lausn a síðustu krossgátu Lárátt: 1 blys4gort6óar7 þrek 9 óska 12 innan 14 gin 15 egg 16 nærri 19 atir 20 áðan 21 garpa Lóðrétt: 2 lár 3 sókn 4 gróa 5 rák 7 þegnar 8 einnig 10 sneiða 11 angann 13 nár 17 æra18ráp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.