Þjóðviljinn - 24.12.1987, Síða 15
Neyðarvakt lækna
Læknavakt fyrir höf uðborgar-
svæðið er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur opið alla virka
daga frá kl. 17 - 08 og á laugar-
dögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapant-
anirísíma21230. Upplýsingar
um læknaog lyfjaþjónustu í
síma 18888.
Lögregla-slökkvilið
Vakt allan sólarhringinn.
Reykjavík 11166 hjá lögreglu,
41200 í Kópavogi 18455 á Sel-
tjarnarnesi og 51166 í Haf nar-
firði og Garðabæ. Slökkvilið
11100 og 51100 f Hafnarfirði og
Garðabæ.
Bilanir
Rafmagnsbilanir tilkynnist í
síma 18230. Bilanir Hitaveitu í
síma27311 semjafnframter
neyðarsími gatnamálstjóra. Þar
er hægt að leita aðstoðar vegna
flóða í heimahúsum.
Göngudeildir
Göngudeildarstarfsemi verður
opin á Landsspítalnum á að-
fangadag frá kl. 10-12ogáann-
aníjólumfrákl. 14-15ogá
gamlársdag frá kl. 10-12.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt T annlæknafélags-
ins verður um jólin og áramótin.
Upplýsingar í síma 18888. Sím-
svari allan sólarhringinn.
Rauðakrosshúsið
Hjálparstöð fyrir börn og ung-
linga í Rauðakrosshúsinu,
Tjarnargötu 35 verður opin um
jól og áramót. Neyðarþjónusta
fyrir börn og unglinga I vanda
stödd. Símaþjónusta 622266.
Kirkjugarðar
Starfsmenn kirkjugarða
Reykjavíkur munu aðstoða fólk
sem kemur til að huga að
leiðum ástvina sinna. Á að-
fangadag verða talstöðvarbílar
dreifðirum Fossvogskirkjugarð
og á skrifstofu kirkjugarðanna
verður opið til kl. 15 í dag, að-
fangadag. Þar er hægt að fá
upplýsingar um leiðisnúmer í
síma18166.
(Gufunesgarði og í Suðurgötu-
garði verða einnig starfsmenn
til aðstoðar.
Séstakar strætisvagnaferðir í
Gufunesgarðinn verða í dag.
FráLækjartorgikl. 10.30og kl.
14. FráHlemmi kl.l 10.35 og
14.05 og frá Grensásstöð kl.
10.45 og 14.15. Vagnarnir bíða
á meðan farþegar fara i garð-
inn.
Fréttasendingar útvarps
Fréttasendingar útvarps á stutt-
bylgju yfir hátíðirnar eru til
Norðurlanda, Bretlands og
meginlands Evrópu dagleg kl.
12.15til 12.45 og 18.55 til
19.35. Sent er út á 13775 kHz,
21.8 m. og 9675 kHz, 31.0 m. í
hádeginu og á tíðni 9986 kHz,
30.om. 7933 kHz, 37.8 m. og
Strætisvagnar
Kópavogs
um jólin
Aðfangadagur/
Gamlársdagur.
Ekið samkv. áætlun virka daga,
15 mín. ferðirtil kl. 13.00. Eftir
það er ekið á 30 mín. fresti.
Síðustu ferðir:
Frá skiptistöð til Rvíkurkl. 16.30
Úr Lækjargötu kl. 16.41
FráHlemmi kl. 16.47
(Vesturbæ Kópavogs kl. 16.45
(Austurbæ Kópavogs kl. 16.45
Jóladagur/Nýársdagur
Akstur hefst um kl. 13.45 innan
Kópavogs og kl. 14.00 milli
Kópavogs-Rvíkur.
Frá Lækjargötu kl. 14.11
FráHlemmi kl. 14.17
(Ekið á 30 mín. fresti samkv.
tímat. sunnud.)
Annar í jólum. Laugardagur
26/12. eki ð samkvæmt áætl-
un sunnud. frá kl. 9.45-00.30.
Ekið á 30 mín. fresti.
JÓLADAGBÓKIN
3400 kHz, 88.2 m. í kvöldfrétt-
um.
Til austurhluta Kanada og
Bandaríkjanna er sent út dag-
lega kl. 13.00 til 13.30 á 11731
kHz, 25.6 m. Klukkan 18.55 til
19.35 á 11890 kHz, 25.2 m og á
kvöldinfrákl. 23.00 til 23.35 á
11740 kHz, 25.6 m. og 9978
kHz, 30.1 m. Islenskurtímiersá
sami ogGMT/UTC.
Bensínstöðvar
Opið í dag aðfangadag og á
gamlársdag frá kl 7.30-15.00. Á
jóladag og nýársdag er lokað
en á annan dag jóla er pið f rá kl.
9.30-11.30 og afturfrákl. 13-
15.
Bensínafgreiðslan við Umferð-
armiðstöðina er lokuð á að-
fangadag, jóladag og gamlárs-
dag en opin á annan í jólum f rá
19.15-01.00 og á nýársdag frá
13.00-18.00.
Sérleyfisbifreiðar
Síðustu ferðirfrá BSláaðfang-
adag og gamlársdag eru kl.
15.00 til Hveragerðis, Selfoss
og Þorlákshafnarog kl. 15.30 til
Keflavíkur. Ájóladag eru sér-
leyfisbílar ekki í förum.
Á nýársdag aka sérleyfisbif-
reiðaryfirleitt ekki, þó með þeim
undantekningum að ferðir eru
síðdegis til og f rá Hveragerði,
Selfossi, Þorlákshöfn og Kefla-
vík. EinnigerferðtilogfráBorg-
arnesi og úr Reykholti síðdegis.
Pakkaafgreiðsla sérleyfishafa í
Umferðarmiðstöðinni eropin í
dag frá kl. 7.30-14.00. Til að
auðvelda fólki að afla sér upp-
lýsinga um ferðir sérleyfisbíla
um hátíðina, hefur veriðgefin út
sérprentuð áætlun sem liggur
frammi á Umferðarmiðstöðinni.
Allar nánari upplýsingar í síma
91-22300.
Landleiðir
Á aðfangadag og gamlársdag
hefst akstur kl. 7.00 og síðasta
ferðerfráReykjavíkkl. 17.00
og 17.30fráHafnarfirði.Ájóla-
dag og nýársdag hefst áætlun
kl. 14.00 og er fram yfir mið-
nætti. Á annan dag jóla er ekið
eins og á sunnudögum.
4ÓLADAQSKRÁ
UTVARPSINS
RÁS 1
Aðfangadagur jóla kl. 15.40
Síðasti draumur
eikitrésins gamla
Jólaævintýri eftir H.C. Ander-
sen. Steingrímur Thorsteinsson
þýddi. María Sigurðardóttir les.
Aðfangadagur jóla kl. 19.10
Jólatónleikar Útvarpsins
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar. Einleikarar:
Þorkell Jóelsson, Lárus Sveinsson,
Ásgeir Steingrímsson, Sigurður I.
Snorrason og Örn Magnússon.
a. Konsert í C-dúr fyrir tvo trompeta
eftir Antonio Vivaldi.
b. Klarinettukonsert nr. 4 í D-dúr eftir
Johann Melchior Molter.
c. Konserfínó nr. 2 í Es-dúr fyrír horn
og hljómsveit eftir Antonio Rosetti.
d. Píanókonsert í D-dúr eftir Franz
Joseph Haydn.
Aðfangadagur jóla kl. 20.00
Jólavaka Útvarpsins
a. Jólasöngvar og kveðjur frá
ýmsum löndum.
Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.
b. Friðarjól (hefst kl. 20.55). Biskup
íslands, herra Pétur Sigurgeirsson,
flytur ávarp og jólaljós kveikt.
c. „Ó, jesúbarn, þú kemur nú í
nótt" (hefst kl. 21.00). Jól í íslenskum
skáldskap tuttugustu aldar.
Flytjendur: Nína Björn Árnadóttir og
Kristján Franklín Magnús.
Aðfangadagur jóla kl. 22.20
Jólaþátturinn úr
oratoríunni Messíasi
eftir Georg Friedrich Hándel.
Flyfjendur: Margaret Marshall
sópran, Catherine Robbin messó-
sópran, Charles Brett kontratenór,
Anthony Rolfe Johnson tenór, Saul
Quirke drengjasópran, Monteverdi-
kórinn og Ensku barokkeinleikar-
arnir; John Eliot Gardiner stjórnar.
RÁS 2
Aðfangadagur jóla kl. 18.00
„Kom blíða tíð"
íslenskir kórar og einsöngvarar
syngja jólasálma.
Aðfangadagur jóla kl. 21.00
Við tvö og jólin
Guðrún Birgisdóttir talar m.a. við
tvenn ung hjón um jólahald í
föðurhúsum og fyrsta aðfangadags-
kvöld nýrrar fjölskyldu.
RÁS 1
Jóladagur kl. 13.30
Maríukirkjan í París
Dagskrá um sögu kirkjunnar.
Lesið úr skáldverkum sem henni
tengjast og leikin tónlist.
Sigurður Pálsson tekur saman.
Jóladagur kl. 14.30
„Ljómar jata lausnarans"
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur
aðventusálma, mótettur og messu-
þœtti frá 16. og 17. öld eftir m.a.
Palestrina, Lasso, Sweelinck Hassler,
Praetorius og Schútz.
Stjórnandi: Hörður Áskelsson.
Kynnir: Guðný Ragnarsdóttir.
(Hljóðrítun Ríkisútvarpsinsj.
Jóladagur kl. 16.20
Við jólatréð
Sungin barna- og göngulög við
jólatréð. Helga Gunnarsdóttir
stjórnar. Kór Melaskólans í Reykjavík
og Karl Möller og félagar leika með.
Jólasveinar og skrýtið fólk fer með
gamanmál. Séra Ávni Bergur
Sigurbjörnsson ávarpar börnin.
Vilborg Dagbjartsdóttir talar um
bernskujól sín og segir jólasögu.
Umsjón: Gunnvör Braga.
Kynnir: Elísabet Brekkan.
Jóladagur kl. 20.30
Af fornum kirkjustöðum
við Arnarfjörð
Finnbogi Hermannsson sœkir heim
Álftamýrí og Hrafnseyri við leiðsögn
Kjartans Ólafssonar. Fyrri þáttur.
RÁS 2
Jóladagur kl. 15.00
„Vesalingarnir"
Sigurður Skúlason kynnir söngleikinn
„Vesalingana'' sem gerður er eftir
skáldsögu Victors Hugo. „Les
Miseraþles". Fyrri þáttur.
Síðari þátturinn er á dagskrá nk.
laugardag kl. 15.00.
RÁS 1
Annar í jólum kl. 9.40
Barnaleikrit: „í leit að
jólum" eftir Hugrúnu
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Annar í jólum kl. 10.25
Jól í koti
Ásdís Skúladóttir tekur saman
dagskrá um minningar og túlkun
fjögurra íslenskra skálda á jólahald-
inu. Lesarí ásamt henni: Sigurður
Karísson.
Annar í jólum kl. 14.50
Jólatónleikar Kammer-
sveitar Reykjavíkur í
Áskirkju 20. þ.m.
Einleikarar: Lárus Sveinsson, Ásgeir
Steingrímsson. Rúnar H. Vilbergsson,
Laufey Sigurðardóttir og Arnaldur
Arnarsson.
Leikin verða verk eftir Antonio
Vivaldi, Giuseppe Tartini, Mauro
Giuliani og Francesco Manfredini.
Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.
Annar í jólum kl. 20.30
„Skín í rauðar
skotthúfur"
Jólaþáttur í umsjá Arndísar
Þorvaldsdóttur og Ingu Rósu
Þórðardóttur.
(Frá Egilsstöðum).
RAS 2
Annar í jólum kl. 17.00
Góðvinafundur
- þátfur Jónasar Jónassonar.
Meðal gesta eru dr. Sigurbjörn
Einarsson biskup, Þorgerður Ingólfs-
dóttir, Hamrahlíðarkórinn, Þorkell
Sigurbjörnsson og ungir listamenn
sem syngja og leika jólagjafir sínar
til hlustenda. (Einnig útvarpað nk.
mánudagskvöld kl. 22.07).
GLEÐILEG JÓL
rifi#
RÍKISÚTVARPIÐ
ÚTVARP
ALLRA
LANDS-
MANNA
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
24. desember ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15