Þjóðviljinn - 24.12.1987, Page 19
ÚIVARP^SJÓNVARPf
HÁTÍÐIRNAR
UM
©
Fimmtudagur
24. desember
Aðfangadagur jóla
6.45 Veðuiiregnir. Baen.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsárlð með Krlstni Slg-
mundssynl. Fróttir kl. 8.00, veður-
fregnlr kl. 8.15. Margrét Pólsdóttlr tal-
ar um daglegt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttlr.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987.
Umsjón Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmólum. Umsjón Sigrún
Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tllkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tllkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs-
dóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfráttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 Jóladagskrá Útvarpslns kynnt.
Umsjón Trausti Þór Sverrisson.
13.30 Jólakveðjur tll sjómanna á hafl
útl.
14.30 „Hnotubrjóturlnn". Leiknir þættir
úr ballettinum „Hnotubrjótnum" eftir
PjotrTsjaikovskí. Konunglega Fflharm-
onlusveitin I Lundúnum og Ambrosian
söngvararnir flytja. André Previn stjórn-
ar.
Sá yðar sem
syndlaus er
20.45 Á STÖÐ 2 27. DESEMB-
ER
Stöð 2 frumflytur ( kvöld sitt
fyrsta leikverk og er það einþátt-
ungurinn Sá yðar sem syndlaus
er eftir Valgeir Skagfjörð, sem
jafnframt er leikstjóri. Valgeir út-
skrifaðist frá Leiklistarskóla Is-
lands á síðastliðnu vori og hefur
síðan unnið fyrir útvarp, sett upp
leikrit í Menntaskólanum við
Hamrahlíð og tekið þátt í upp-
setningu á söngleiknum Vesal-
ingunum í Þjóðleikhúsinu. Sá
yðar sem syndlaus er er fyrsta
verk Valgeirs sem sýnt er opin-
berlega og var það samið sér-
staklega fyrir sjónvarp. Aðhlut-
verkið sem jafnframt er eina hlut-
verkið, leikur Margrét Ákadóttir.
Leikmynd og búninga gerði Guð-
rún Gerla Geirsdóttir.
15.40 Siðastl draumur elkltréslns
gamla, jólaævlntýri eftlr H.C. Ander-
8en. Steingrímur Thorsteinsson þýddi.
Marla Sigurðardóttir les.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð.
17.00 Jólalög af nýjum Islenskum
hljómplötum.
17.40 Hlé.
18.00 Aftansöngur I Dómkirkjunnl I
Reykjavfk. Prestur séra Þórir Step-
hensen. Organisti Marteinn H. Friðriks-
son.
19.10 Jólatónlelkar Útvarpslns. Sinfón-
luhljómsveit Islands leikur. Páll P. Páls-
son stjórnar. Einleikarar Þorkell Jóels-
son, Lárus Sveinsson, Ásgeir
Steingrlmsson, Sigurður I. Snorrason
og Örn Magnússon. a. Konsert I C-dúr
fyrir tvo trompeta eftir Antonio Vivaldi. b.
Klarinettukonsert nr. 4 I D-dúr eftir Jo-
hann Melchior Molter. c. Konsertlnó nr.
2 I Es-dúr fyrir horn og hljómsveit eftir
Antonio Rosetti. d. Planókonsert I D-dúr
eftir Franz Joseph Haydn.
20.00 Jólavaka Útvarpsins. a. Jóla-
söngvar og kveðjur frá ýmsum
löndum. Kynnir Hanna G. Sigurðar-
dóttir. b. Frlðarjól. (Hefst kl. 20.55).
Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirs-
son, flytur ávarp og jólaljós kveikt. c. „Ó,
Jesúbarn, þú kemur I nótt“. (Hefst kl.
21.00). Jól I fslenskum skáldskap tutt-
ugustu aldar. Flytjendur Nína Björk
Árnadóttirog Kristján Franklfn Magnús.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Jólaþátturlnn úr óratorfunnl
Messfasi eftir Georg Friedrich Hándel.
23.30 Miðnæturmessa f Hallgrfms-
klrkju. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup
prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson
og séra Karl Sigurbjörnsson þjóna fyrir
altari.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tll morguns.
Föstudagur 25. des.
Jóladagur
07.00 Klukknahrlnglng.
07.05 Tónlist á jóladagsmorgun. Flutt
verður tónlist eftir Albinoni, Vivaldi,
Scarlatti, Bach og Hándel.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 „Jólaóratorfa" eftlr Johann Se-
bastian Bach. Fyrsti og annar þáttur.
09.30 Jólamorgunn með smáfólkl.Um-
sjón: Sigrún Slgurðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Heyrið málmslns mál“ Fyrri þáttur
um kirkjuklukkur I umsjá séra Gunnars
Kristjánssonar.
11.00 Messa f Frfklrkjunni I Reykjavfk.
Séra Gunnar Björnsson. Tónlist.
12.10 Dagskrá. Tónlist.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Helg eru jól. Jólalög f útsetningu
Árna Björnssonar. Sinfónluhljómsveit
Islands leikur.
13.00 Lúðrasveltin Svanur lelkur.
13.30 Marfuklrkjan f Parfs. Dagskrá um
sögu kirkjunnar.
14.30 „Ljómar jata lausnarans". Mót-
ettukór Hallgrimskirkju syngur undir
stjórn Harðar Áskelssonar.
15.20 „... og friður á jörðu" Umsjón:
Pálmi Matthlasson.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Við jólatréð. Barnatlmi I umsjá
Gunnvarar Braga.
17.50 „Lát hornlng gjalla glöðum
hrelm“ Edward J. Frederiksen sér um
tónlistarþátt.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 „Lffsól Ijómar skær" Þáttur f umsjá
Trausta Þórs Sverrissonar.
20.00 Skagfirska söngsveitln syngur
jólalög frá ýmsum tfmum.
20.30 Af fornum klrkjustöðum við Arn-
arfjörð. Finnbogi Hermannsson sækir
heim Álttamýri og Hrafnseyri,
21.15 Tónllst eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Konsert fyrir planó og hljóm-
sveit nr. 23 I A-dúr.
21.50 Úr Tatarakvlðum. Þorgeir Þorgeirs-
son les óprentaðar þýðingar slnar á
Ijóöum Federico Garcia Lorca.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Að kvöldl jóladags. Tónleikar.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tll morguns.
Laugardagur 26. desember
Annar f jólum
07.00 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ-
björnsson.
07.10 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
09.00 Fréttir.
09.03 Etýður eftlr Chopln. Vladimir As-
hkenazy leikur etýður op. 10 nr. 1-12
eftir Fréderic Chopin.
09.40 Barnaleikrit: „f lelt að jólum" eftir
Hugrúnu.
10,00 Fréttlr. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Jól f koti. Ásdfs Skúladóttir tekur
saman dagskrá um minningar og túlkun
fjögurra Islenskra skálda á jólahaldinu.
11.00 Messa á vegum kristilegrar skóla-
hreyfingar ( Asklrkju. Séra Guðni
Gunnarsson. Tónlist.
12.10 Dagskrá. Tónlist.
12.20 Hádegisfróttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.20 „Tökum á, tökum á“. Leiklesinn
þjóösagnaþáttur með þjóðlögum. (Frá
Akureyri)
14.00 Slnna. Þáttur um listir og menning-
armál.
14.50 Jólatónleikar Kammersveitar
Reykjavfkur f Ásklrkju 20. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 fslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs-
son flytur.
16.30 Göturnar í bænum - Lindargata
Umsjón: Guðjón Friðriksson.
17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Út-
varpsins kynntar.
18.00 Umburðarlyndl. Sóra Heimir
Steinsson flytur erindi. Tónlist. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar,
19.35 Spáð’ f mlg. Þáttur ( umsjá Sól-
veigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadótt-
ur.
20.00 Harmonfkuþáttur. Umjsón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
20.30 „Skfn f rauðar skotthúfur. Jóla-
þáttur i umsjá Arndísar Þorvaldsdóttur
og Ingu Rósu Þórðardóttur.
21.30 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgaröur
Stefánsson.
23.00 Stjörnuskin. Umsjón: Inga Eydal.
24.00 Fróttir.
00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson
sér um tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tlt morguns.
Sunnudagur 27. des.
07.00 Tónllst á sunnudagsmorgni.
07.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ-
björnsson.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
08.30 ( morgunmund - Jólin okkar.
Barnaþáttur í umsjá Heiðdísar Norð-
fjörð.
09.00 Fréttir.
09.03 Morgunstund f dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Málþlng um Halldór Laxness. Um-
sjón: Sigurður Hróarsson.
11.00 Messa f Kristskirkju. Séra Hjalti
Þorkelsson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Lúðrasvelt Reykjavfkur leikur lög
úr ýmsum áttum.
13.30 Trúin, ógnln og ástrfðurnar. Dag-
skrá um nóbelsskáldið Isaac Bashevish
Singer.
14.30 „Hraustlr menn“ Dagskrá i tilefni
þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu
Sigmunds Romberg.
15.10 Gestaspjall. Umsjón: Messfana
Tómasdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 í árdaga. Dagskrá úr Eddukvæðum
tekin saman af Einari Ólafi Sveinssyni.
17.00 Pfanótónleikar Murray Perahla á
tónllstarhátiðlnni f Vfnarborg 16. maf
sl. Kynnir: Þórarinn Stefánsson.
18.00 Orkln. Þáttur um erlendar nútlma-
bókmenntir. Tónllst. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar. Það var og Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatfml. Leifur Þórarinsson
kynnir Islenska samtímatónlist.
20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústs-
son.
21.20 Gömlu danslögln.
21.30 „Jólanóttln f Rfó Grande dó Súl“.
Knútur R. Magnússon les sögu eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason. Fyrri hluti.
22.00 Fréttir. Dagskr morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umjsón: lliugi
Jökulsson.
24.00 Fréttlr.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Mánudagur 28. desember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttlr
7.03 f morgunsárlð með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur
9.00 Fréttir
9.03 Morgunstund barnanna Barna-
iög.
09.45 Búnaðarþáttur Ólafur E. Stefáns-
son.
10.00 Fróttlr. Tilkynningar.
10,10 Veðurfregnlr
10.30 Gengln spor Umsjón: Sigrfður
Guðnadóttir.
11.00 Fréttir Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
12.00 Fróttayflrllt Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 Breytlngaskeið Breyting til batn-
aðar. Umsjón: Helga Thorberg.
13.35 Mlðdeglssagan „Buguð kona’’
eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm-
asdóttir les.
Veiðiferðin
15.25 í SJÓNVARPINU 24. DESEMBER
Kvikmynd Andrésar Indriöasonar, Veiðiferðin, er síðust á dagskrá
Sjónvarpsins fyrir hlé. Myndin var gerð sumarið 1979 og sýnd í kvik-
myndahúsum árið eftir. Hún gerist á einum sumardegi á Þingvöllum
og segir frá fjölskyldu sem þangað kemur til þess að veiða og njóta
veðurblíðunar. En fleiri koma líka við sögu, börn og fullorðnir, og það
fer margt á annan veg en ætlað var. Með aðalhlutverk fara Yrsa Björk
Löve, Kristín Björgvinsdóttir, Guðmundur Klemenzson, Siguröur
Karlsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason og Pétur Einars-
son. Tónlistina gerði Magnús Kjartansson.
14.00 Fréttlr Tilkynningar.
14.05 Á frfvaktlnni Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög siómanna.
15.00 Fréttlr Tónlist.
15.03 Teklð tll fóta Grfn.
15.20 Leslð úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fróttlr
17.03 Tónllst eftir Ludwig van Beetho-
ven.
18.00 Fróttlr
18.03 Vfsindaþáttur. Umsjón Jón Gunn-
ar Grjetarsson.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Tilkynningar.Daglegt mál Finnur
N. Karlsson flytur. Um daglnn og veg-
inn Þorsteinn Vilhjálmsson, eðlisfræð-
ingur talar.
20.00 Aldakliður Ríkharður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Foreldrar og skóll Umsjón: Hilda
Torfadóttir.
21.10 Gömul danslög
21.30 „Jólanóttln f Rfó Grande dó Súl“
Knútur R. Magnússon les sögu eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
22.00 Fróttlr Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Utangarðs f Iffsgæðakapphlaup-
Inu Umsjón: Erna Indriðadóttir.
23.00 Pólska útvarpið 80 ára
24.00 Fréttlr
00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
01.00 Veðurfregnir
Aðfangadagur jóla
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarplð. Dægurmála-
útvarp með fréttayfirliti. Hafsteinn Haf-
liðason talar um gróður og blómarækt á
tíunda tfmanum. Jóhannes Sigurjóns-
son á Húsavfk flytur pistil.
10.05 Miðborgunssyrpa. Einungis leikin
lög með (slenskum flytjendum, fréttir,
nýútkomnar hljómplötur. Umsjón Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 A hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með frétiayfirliti. Sími hlust-
endaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Á milll mála. Umsjón Gunnar Svan-
bergsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið bíður
Jóla.
18.00 „Kom blfða tíð“. Islenskir kórar og
einsöngve'-ar syngja jólasálma.
19.00 Jólahljómar. Básúnukór Tónlistar-
París Texas
14.00 Á STÖÐ 2
26. DESEMBER
Kvikmyndin sem Fjalaköttur-
inn sýnir á annan dag jóla er gerð
eftir sögu Sam Shephards og
heitir París Texas, frá árinu 1984.
Hún fjallar um einmanaleikann,
ástina og skuggahliðar
mannlífsins. Maður snýr aftur til
fjölskyldu bróður síns eftir nokk-
ura ára fjarveru, en þar skildi
hann son sinn eftir þegar konan
hans yfirgaf hann. Hann reynir að
endurheimta traust sonar síns og
hefur leit að móður hans sem
hann telur sig enn vera
ástfanginn af. Með helstu hlut-
verk fara Harry Dean Stanton,
Nastassja Kinski, Dean Stoc-
kwell og Aurore Clement. Leik-
stjóri er Wim Wenders. Myndin
hlaut Gullpálmann í Cannes árið
1984. Kvikmyndahandbók Malt-
in’s gefur myndinni tvær og hálfa
stjörnu I einkunn. Góða
skemmtun.
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19