Þjóðviljinn - 24.12.1987, Side 20
í>
ÚfVAR^SJÓNV^RPf
sKólans I Reykjavík og fleiri leika.
19.30 Jólalög með Hamrahlfðarkórnum.
Stjórnandi Þorgeröur Ingólfsdóttir.
20.00 Jólasyrpa. Ýmsir þekktir listamenn
leika og syngja gömul og góð jólalög.
21.00 Vlð tvö og jólin. Umsjón Guðrún
Birgisdóttir.
23.00 Jólasyrpa. Ýmsir þekktir listamenn
leika og syngja jólalög.
24.00 Næturvakt Útvarpsins. Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00 og 12.20.
9.00 Valdf8 Gunnarsdóttlr á léttum
nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur
og fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í
sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Há-
degistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl.
13.00.
14.00 Ásgelr Tómasson og sfðdegis-
poppið. Uppáhaldslög og vinsælda-
listapopp. Fjallað um tónleika komandi
helgar. Fréttirkl. 14.00,15.00og 16.00.
16.00-24.00 Jólatónlist Bylgjunnar.
Föstudagur 25. des.
Jóladagur
07.00 Morgunútvarpið. Umsjón: Einar
Kárason.
10.03 Miðmorgunssyrpa. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
15.00 „Vesalingarnir“ Sigurður Skúlason
kynnir söngleikinn „Vesalingana".
16.00 Jóladagskrá dægurmálaútvarps-
ins. Upplestur úr jólabókum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valt-
ýsson.
22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga-
son.
24.00 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
morguns.
Fréttir kl.: 10.00, 12.20, 19.00 og 22.00.
Laugardagur 26. des.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
07.03 Hægt og hljótt. Umjsón: Rósa
Guðný Þórsdóttir.
10.00 Með morgunkaff inu. Umsjón: Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í
heimilisfræðin og fleira.
15.00 „Vesalingarnir“ Sigurður Skúlason
heldur áfram að kynna söngleikinn
„Vesalingana".
16.05 Jólalög frá ýmsum löndum. Þor-
þjörg Þórisdóttir kynnir.
17.00 Góðvinafundur - Þáttur Jónasar
Jónassonar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson.
22.07 Út á lífið. Umsjón: Andrea Jónsdótt-
ir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Valtýr
Björn Valtýsson og Andri Marteinsson
standa vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00
Sunnudagur 27. des.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Valtýr
Björn Valtýsson og Andri Marteinsson
standa vaktina.
07.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli
Helgason.
10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
15.00 94. tónlistarkrossgátan.
16.05 Vinsældarlisti Rásar 2.
18.00 Á mörkunum. Umjsón: Snorri
Sturluson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
Fréttir kl.: 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Mánudagur 28. des.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn-
laugur Sigfússon.
07.03 Morgunútvarp. Umsjón: Leifur
Hauksson, Kolbrún Halldórsdóttir og
Sigurður Þór Salvarsson.
10.05 Mlðmorgunssyrpa KristínarB. Þor-
steinsdóttur.
12.00 Á hádegi með Stefáni Jóni Hafstein.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milll mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson.
16.03 Dagskrá. Umsjón: Einar Kárason,
Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón
Hafstein.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli
Helgason.
22.07 Góðvinafundur. Jónas Jónasson
tekur á móti gestum.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn-
laugur Stefánsson.
Fréttir kl.: 8.00,9.00,10.00,11.00,12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Fimmtudagur
24. desember
Aðfangadagur jóla
7.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
Föstudagur 25. des.
08.00 Jólatónlist Bylgjunnar.
14.00 Bitlarnir á Bylgjunni. ÁsgeirTóm-
asson ræðir við gesti um Bítlana og
leikur tónlist þessarar vinsælustu popp-
hljómsveitar alira tíma.
17.00 Jólatónlist Bylgjunnar.
Laugardagur 26. des.
08.00 Jólatónlist Bylgjunnar.
12.00 Fréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. Fréttlr kl. 14.00
15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn.
17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt
helgarpopp.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapl.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson heldur uppi
jólastemmningunni.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Krist-
ján Jónsson leikur tónlist til kl. 07.00.
Sunnudagur 27. des.
08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið.
09.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu-
dagstónlist. Fréttlr kl. 10.00
12.00 Fréttlr.
12.10 Vlkuskammtur Sigurðar G. Tóm-
assonar.
13.00 Bylgjan f Ólátagarði með Erni Árn-
asyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Þorgrfmur Þráinsson. Óskalög og
fleira.
18.00 Fréttir.
19.00 Haraldur Gfslason með þægilega
sunnudagstónlist.
21.00 Þorstelnn Högni Gunnarsson og
Undiraldan.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og upplýsingar um veður til kl. 07.00.
Mánudagur
28. desember
07.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og
09.00.
09.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Fréttir
kl. 13.00
14.00 Jón Gústafsson og mánudags-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í
Reykjavfk siðdegis. Fréttlr kl. 17.00.
18.00 Fréttlr.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldiö hafið. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur
spjallar við hlustendur.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og upplýsingar um flugsamgöngur til kl.
07.00.
Þriðjudagur 29. des.
07.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og
09.00.
09.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttlr.
12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson f
Reykjavfk siðdegis. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttlr.
19.00 Anna Björk Birgisdóttlr. Bylgju-
kvöldið hafið. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur til kl. 07.00.
Fimmtudagur
24. desember
Aðfangadagur jóla
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list og viðtöl.
8.00 Stjörnufréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.14.00 og
16.00 Stjörnufréttlr.
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. desember 1987
Atómstöðin
21.45 í SJÓNVARPINU 26. DESEMBER
Kvikmyndin Atómstöðin var gerð árið 1984 eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Myndin fjallar
um Uglu, unga sveitastúlku að norðan, sem kemur í bæinn til að vinna hjá þingmanni héraðsins. Hann
reynist vera í samsæri með mönnum sem ætla sér að selja landið undir atómstöð. Þorsteinn Jónsson
leikstjóri og einnig höfundur handrits ásamt Þórhalli Sigurðssyni og Örnólfi Árnasyni. Með helstu hlutverk
fara Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson og Árni Tryggvason.
16.00 Jólin að ganga f garð. Stjarnan
fagnar jólum og við leikum hátíðatónlist
til morguns. Við minnum á 2ja tima
Stjörnuklassík sem Randver Þorláks-
son sér um og helgar jólunum. Stjörnu-
klassik hefst kl. 18.00 og stendur til kl.
20.00. Gleðileg jól.
Laugardagur 27. des.
08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir tekur
daginn snemma með lauflóttum nótum.
10.00 Stjörnutréttlr.
10.00 Leopold Svelnsson lífgar upp á
daginn.
12.00 Stjörnufréttlr.
13.00 Jón Axel Ólafsson á róttum stað á
réttum tíma.
16.00 írls Erlingsdóttir stjórnar léttum
laugardagsþætti.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 „Mllli mfn og þfn“ Bjarni Dagur
Jónsson spjallar við hlustendur og
leikur sveitatónlist.
19.00 Árni Magnússon kyndir upp fyrir
kvöldið.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson fer á kost-
um.
03.00 Stjörnuvaktin.
Sunnudagur 27. des.
08.00 Guðrfður Haraldsdóttir leikur Ijúfar
ballöður.
10.00 og 12.00 St|örnufréttir.
12.00 frls Erlingsdóttir Spjall og tónlist.
14.00 Skemmtijiáttur Jörundar.
16.00 „Sfðan eru liðln mörg ár“ Örn Pet-
ersen hverfur aftur í tímann.
19.00 Kjartan Guðbergsson. Helgarlok.
21.00 Stjörnuklassík. Léttklassísk
klukkustund.
22.00 Árni Magnússon keyrir á Ijufum
tónum út í nóttina.
00.00 Stjörnuvaktin.
Mánudagur 28. des.
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Þáttur fyrir
morgunhana.
08.00 Stjörnufréttir.
09.00 Gunnlaugur Helgason hress að
vanda.
10.00 og 12.00 St|örnufréttir.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir stjórnar.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og
gott með blöndu af lögum ársins.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól-
afsson. Tónlist o.fl.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 fslenskir tónar.
19.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 104.
20.00 Einar Magnússon. Gæða tónlist úr
ýmsum áttum.
00.00 Stjörnuvaktin til kl. 07.00.
Þriðjudagur 29. des.
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list og viðtöl.
08.00 Stjörnufréttir.
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón-
list, gamanmál.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir stjórnar.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. T ónlist og
spjall við hlustendur.
14.00 og 16.00 Stjömufréttir.
16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús-
son. Tónlist, fréttir o.fl.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur nýj-
an vinsældalista frá Bretlandi.
21.00 fslenskir tónlistarmenn. I kvöld:
Jóhanna Linnet söngkona.
22.00 Sigurður Helgl Hlöðversson leikur
gæðatónlist.
00.00 Stjörnuvaktin til kl. 07.00.
OOOOOOOQOO
oooooooooo
Jóladagskrá
Útrásar
26. des. - 30. des.
Ekkl útvarpað:
24.-25. des. og 1 -2. jan.
Laugardagur
26. desember
12.00-15.00 MR.
15.00-18.00 KIR (Kvennaskóiinn).
18.00-21.00 MS
21.00-24.00 FB
24.00-04.00 FG
Sunnudagur
27. desember
12.00-15.00 IR
15.00-18.00 MH
18.00-21.00 MR
21.00-24.00 KIR
24.00-04.00 MS
Mánudagur
28. desember
12.00-15.00 FB
15.00-18.00 FB
18.00-21.00 IR
21.00-24.00 MH
24.00-04.00 MR
Þriðjudagur
29. desember
12.00-15.00 KIR
15.00-18.00 MS
18.00-21.00 FB
21.00-24.00 FG
24.00-04.00 IR
Miðvikudagur
30. desember
12.00-15.00 MH
15.00-18.00 MR
18.00-21.00 KIR
21.00-24.00 MS
24.00-04.00 FB
Fimmtudagur
24. desember
Aðfangadagur jóla
12.55 Táknmálsfréttir.
13.00 Fréttir og veður.
13.15 Drengjakór Hamborgar. Kórinn
syngur verk eftir Hans Leo Hassler,
Heinrich Shuts, J.S. Bach og F.
Mendelssohn-Bartoldi. Stjórnandi Ekk-
ehard Richter. Upptakan var gerð í
Eyrarbakkakirkju sl. sumar.
13.40 Stundin okkar. Endursýndur þáttur
frá 20. desember.
14.10 Litli prinsinn. Jólaþáttur. Banda-
Erró í
Nærmynd
19.50 Á STÖÐ 2
25. DESEMBER
Listamaðurinn Guðmundur
Guðmundsson, betur þekktur
undir nafninu Erró verður í Nær-
mynd hjá Jóni Óttari Ragn-
arssyni á Stöð 2 í kvöld. Jón Óttar
ræðir við Erró um líf hans og list,
en hann er einn þekktasti lista-
maður íslendinga. Þátturinn var
gerður í París þar sem Erró hefur
búið og starfað í mörg undanfarin
ár.