Þjóðviljinn - 16.01.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.01.1988, Blaðsíða 10
Okkur vantar fleirí fóstnir og starfsmenn til starfa... Ríkisspítalar reka sjö dagheimili á höfuðborgar- svæðinu. Á þessum dagheimilum er rými fyrir 251 barn á aldrin- um 1-9 ára (miðað við fulla viðveru). Dagheimili Rikis- spítalanna eru opin alla virka daga frá kl. 07:15-19:00 og á laugardögum frá kl. 07:15-16:00. Við bjóðum starfsfólki okkar fullt starf eða hlutastarf allt eftir óskum hvers og eins. Starfi hjá Ríkisspítölum fylgja ýmis hlunnindi, svo sem ódýrt fæði á vinnustað, mikið atvinnuöryggi, öflugur lífeyrissjóður og launahækk- andi námskeið. Við hvetjum þig til að hafa samband og kynna þér upp- eldisstarf á dagheimilum Ríkisspítala. Nánari upplýsingar gefur dagvistunarflilltrúi Unnur Stefánsdóttir í síma 29000- 641. SUNNUHLÍÐ Á Sunnuhlíð v/Klepps- spítala vantar fóstru til starfa á deild barna 1-3 ára og 3-5 ára. Upplýsingar gefur Sigríður Knútsdóttir forstöðumaður í síma 38160 eða í heimasíma 23926. STUBBASEL Stubbasel er við Kópa- vogshæli og þar vantar fóstru í fullt starf frá næstu áramót- um á deild barna 2-6 ára. Einnig vantar fóstru í hálft starf fyrir hádegi. Upplýsingar gefur Katrín S. Einarsdóttir forstöðumað- ur í síma 44024. SÓLHLÍÐ Á dagheimilið Sólhlíð v/Engihlíð vantar fóstrur til starfa sem fyrst á deild barna 2-4 ára og 4-6 ára. Einnig vantar starfsmenn á sömu deildir. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefúr Elísabet Auðunsdóttir forstöðumaður í síma 29000-591 eða heima- síma 612125. SÓLBAKKI Fóstru og starfsmann vantar á dagheimilið Sól- bakka v/Vatnsmýrarveg. Upplýsingar gefur Helga Guðjónsdóttir forstöðumað- ur í síma 22725 eða í heima- síma 641151. MÁNAHLÍÐ Skóladagheimilið Mána- hlíð er nýtt heimili í Engihlíð 9. Þar vantar okkur fóstru, þroskaþjálfa eða fólk með aðra uppeldisfræðilega menntun frá 1. jan. n.k. Upplýsingar gefur for- stöðumaður Guðrún Bjarna- dóttir í síma 29358 eða í heimasíma 14149. ...ýmist í fullt starf eéa hlutastarf RÍKISSPÍTALAR Styrkir úr Minningarsjóði Theódórs Johnsons í samræmi við skipulagsskrá Minningarsjóðs Theódórs Johnsons hefur Háskóli íslands ákveðið að úthluta þremur styrkjum, að upphæð kr. 100 þús. hvern. í 4 gr. skipulagsskrár sjóðsins segir m.a.: Þeim tekjum sem ekki skal leggja við höfuðstól sbr. 3. gr., skal varið til að styrkja efnilega en efnalitla stúdenta, einn eða fleiri, til náms við Háskóla íslands eða framhaldsnáms erlendis að loknu námi við Háskóla íslands. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu háskólans. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1988. PÖST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsfólk til bréfberastarfa. Um er að ræða heilsdagsstörf og hálfsdagsstörf fyrir eða eftir hádegi. Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726.00 til kr. 43.916.00. Upplýsingar á skrifstofu póststofunnar sími 687010 Armúla 25, 108 Reykjavík. Póststofan í Reykjavík FLUGMÁLASTJ ÓRN Nám í flug- umferðarstjórn Auglýst er eftir umsækjendum til náms í flugum- ferðarstjórn. Inntökuskilyrði til námsins eru að umsækjendur hafi lokið stúdentsprófi, tali skýrt mál, riti greinilega hönd, hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu, fullnægi tilskildum heilbrigðis- kröfum, séu 20-30 ára gamlir, leggi fram saka- vottorð og fullnægi ákvæðum laga og reglugerða um loftferðir. Umsóknareyðublöð fást hjá móttökudeild flug- málastjórnar, 1. hæð flugturnsbyggingarinnar á Reykjavíkurflugvelli og þangað skal skila um- sóknum fyrir 23. janúar 1988. Stöðupróf verða haldin í kennslustofu Hótel Loft- leiða (suðurálmu), 23. og 24. janúar. n.k., 08.30 að morgni. ^ Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Bygg- ingadeildar, óskar eftir tilboðum í ýmiss konar málningarvinnu á dagvistunarhúsnæði hjá Reykjavíkurborg. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 2. febrúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.