Þjóðviljinn - 15.03.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.03.1988, Blaðsíða 12
Stefán Hilmarsson í lagi Geirmundar Söngvakeppnin á fullri ferð SJÓNVARP, KL. 20.35 Söngvakeppnin er enn á fullri ferð. Búið er að flytja sex lög af þeim 10, sem valin voru. Tvö koma svo í kvöld. Það eru: Látum sönginn hljóma, höfundur Geirmundur Valtýsson, texti: I Hjálmar Jónsson, söngur: Stefán Hilmarsson. Þú og þeir, höfund- ur Sverrir Stormsker, söngur: Stefán Hilmarsson. Textahöf- undur er ótilgreindur en við gisk- um á að hann sé Sverrir sjálfur. -mhg 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttlr 7.031 morgunsárið með Ragnhelði Ástu Pétursdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúro" eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét Órnólfs- dóttir les þýðingu sína (7). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnaetti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 13.35 Miðdegissagan „Kamala", sagafrá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi). 15.00 Fréttlr. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandí. Umsjón: Asþór Ragnarsson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharð- ur Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Beethoven og Schubert. a. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven, b. Ljóð- asöngvar eftir Franz Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið-Byggðamál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tllkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. Strindberg í kvöltl UTVARP, RAS 1 KL. 22.3p Það er prýðilegur siður hjá Út- varpinu að endurflytja á þriðju- dagskvöldum leikritin, sem flutt eru á laugardögum. Ég hef nefni- lega orðið þess var hjá sumum að ýmislegt vill fara fram hjá þeim af því efni, sem Útvarpið flytur á Íaugardögum, svo ágætt sem það þó oftsinnis er. Að þessu sinni verður endur- flutt leikrit Augusts Strindbergs, Leikur að eldi. Þetta er í rauninni gamanleikur. Strindberg lætur hann gerast á eyju í skerjagarðin- um utan Stokkhólms, en á eyjum þessum er krökkt af sumarbú- stöðum þess fólks, sem stundum er kallað „betri borgarar“, þótt það sé náttúrlega hvorki betra né verra en almennt gerist. Þarna hafast þau við hjónaleysin Knút- ur og Kristín, á heimili foreldra hans. Knútur er listmálari. Góð- ur vinur listmálarans, Axel að nafni, heimsækir þau. Það hefði hann líklega ekki átt að gera því ekki líður á löngu þar til vinurinn Axel og Kristín fara að skjóta sig hvort í öðru. Það kann auðvitað ekki góðri lukku að stýra, enda leiðir það til þess, að vinátta þeirra félaga fýkur út í veður og vind. Jón Viðar Jónsson er þýðandi og leikstjóri en með helstu hlut- verkin fara Baldvin Halldórsson, Þóra Friðriksdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Ragnheiður Tryggva- dóttir, Harald G. Haraldsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. -mhg 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdls Skúladóttir. (Endurfekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kyn- slóöin" eftir Guömund Kamóan. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurlregnir. 22.20 Lestur Passfusálma. Séra Heimir Steinsson les 37. sálm. 22.30 Lelkrlt: „Leikur að eldl“ eftir August Strindberg. Þýðandi og leik- stjóri: Jón Viðar Jónsson. (Endurtekið frá laugardegi). 23.30 (slensk tónlist. Sónata um gamalt íslenskt kirkjulag ettir Þórarin Jónsson. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarlnn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Vökulögln. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti, fréttum og veðurfregnum. Fregnir af veðri og um- ferð. Viðtöl og pistlar utan af landi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi. Umsjón: Stelán Jón Hafstein. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hódegisfréttlr. 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, mennlngu og lístir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni, 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurnlngakeppnl framhalds- skóla. Onnur umferð, 8. og síðasta lota. Verkmenntaskólinn á Akureyri - Menntaskólinn á Egilsstöðum. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Einnig útvarpað nk. laugardag kl. 15.00). 20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af flngrum fram. Gunnar Svan- bergsson. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" I um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Svæðisútvarp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.00-19.00 Svæðlsútvarp Norður- lands. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Morgunpopp, getraunir, kveðjur o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.10 Ásgoir Tómasson á hádegl. Tón- list, innlend sem erlend - vinsældalist- apopp og gömlu lögin. Saga dagsins rakin 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og sfðdeglsbylgjan. Áherslan lögð á góöa tónlist f lok vinnudagsins. Litið á vin- sældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f Reykjavfk sfðdegls. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrlmur lltur ylir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldlð haflð með góðrl tónllst. Fréttir kl. 19.00 21.00 Þorsteinn Ásgelrsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarnl Ólafur Guðmundsson. 7.00 Þorsteinn Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar, auk frétta. 8.00 Stjörnufréttlr. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axel. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarnl Dagur Jónsson veltir upp fréttnæmu efnl f takt við tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr. 16.00 Mannlegl þátturlnn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir o.fl. 18.00 Stjörnufréttlr. 18.00 fslenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjömutfmlnn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson leikur spánnýjan vinsældarlista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sfnum stað. 21.00 Sfðkvöld é Stjörnunnl. 00.00 Stjörnuvaktln. ZlIPSVAKÍM 7.00 Baldur Már Arngrfmsson við hljóðnemann. Tónlistarþáttur með blönduðu efni og fréttum á heila timan- um. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Stuttar Iréttir kl. 17.00 og aðalfréttatlmi dagsins kl. 18.00. 19.00 Létt og klassfskt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. 12.30 Kvennall8tl. E. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Eyrbyggja. 1. E. 14.00 Fréttapottur. E. 16.00 Poppmessa f G-dúr. E. 17.00 Búseti. E. 17.30 Kynningardagskrá K.l. 18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHl, SlNE og BlSN. Upplýsingar og hagsmunamál námsmanna. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist I umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatfml. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrlnur. Tónlistarþáttur. 22.00 Eyrbyggja. 2. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. 17.50 Rltmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta sklnn. Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vlni hans. 18.25 HáskaBlóðlr. (Danger Bay). Kana- Beethowen Schubert Beethoven ogSchubert ÚTVARP, RÁS 1 KL. 17.03 Unnendur sígildrar tónlistar - og þeir eru sem betur fer býsna margir þótt þeir séu kannski hljóðlátari en ýmsir aðrir - verða ekki sviknir á því, sem þeir fá að heyra kl. 17.03 í dag. Þá verða flutt verk eftir þá Ludvig van Beethoven og Franz Schubert. Hljómsveitin Fílharmónía, undir stjórn Vladimirs Ashkenazy, leikur sinfóníu nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoven og síðan syng- ur Jessye Norman ljóðasöngva eftir Schubert. Píanóundirleik annast Philip Moll. dfskur myndaflokkur fyrir börn og ung- llnga. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttlr. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 9. mars sl. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matrelðslu- bókln. I þessum þættl verður fjallaö um saltkjöt og plparrót en einnig fáum vlð uppskrift af ungversku gúllasl. 19.50 Landlð þltt - fsland Endursýndur þáttur frá 12. mars sl. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Söngvakeppnl evrópskra sjón- varpsstöðva. fslensku lögln - fjórðl þáttur. 20.50 Meglnland f mótun - Annar þáttur - Breskur heimlldamyndaflokkur I þremur þáttum um staðhætti og land- kosti (austurhluta Bandaríkjanna. 21.45 Kastllós. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Arni Snævarr og Guðni Braga- son. 22.25 Vfkingasveltln (On Wings of Eag- les) - Annar þáttur - Bandarlskur myndaflokkur I fimm þáttum gerður eftir samnefndri sögu Ken Follets. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk Burt Lancaster og Rlchard Crenna. Myndin gerist (Teheran veturinn 1978 og segir frá björgun tveggja glsla eftir byltingu Khomeinis. 23.10 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. 16.40 # Námakonan. Kentucky Wom- an. Ung kona brýtur sér leið gegnum þykkan skóg fordóma og fer að vinna jafnfætis karlmönnum I námu. 18.15 # Max Headroom. Viðtals- og tónlistarþáttur I umsjón sjónvarps- mannsins vinsæla, Max Headroom. 18.45 # Buffalo Blll. Skemmtlþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy I aðalhlutverkum. Bill Bittinger tekur á móti gestum I sjórwarpssal. 19.19 19.19 20.30 Ótrúlegt en satt. Out of this World Beano býr sig undir að opna megrunar- stofu. Fyrsti viðsklptavinur hans er drengur sem orðið hefur fyrir aðkasti frá skólafélögum s(num sakir offitu. 21.00 fþróttir é þrlðjudegl. 22.00 # Hunter. Leynilögreglumaðurinn Hunter og samstarfskona hans Dee Dee MacCall lenda I slæmum málum. 22.50 # f Ijósasklptunum. Twilight Zone, The Movie. Fjórar stuttar sögur sem gerðar eru (anda samnefndra sjón- varpsþátta. 00.35 Dagskrárlok. 16 SÍÐA - PJÓÐVILJINN Prlðjudagur 15. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.