Þjóðviljinn - 17.12.1988, Síða 14

Þjóðviljinn - 17.12.1988, Síða 14
BRIDGE Öruggur sigur Gylfi Baldursson og Siguröur B. Porsteinsson urðu Reykjavík- urmeistarar í tvímenniTig 1988. Þeir félagar sigruðu úrslitakeppni 24 para með óvenju miklum yfir- burðum. í 2. sæti komu svo Her- mann og Ólafur Lárussynir og Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson náðu 3. sæti. Þróun mála í þessari keppni var annars þessi: Eftir 3 umferðir: Jón Þorvarðarson-Guðni Sigurbjarnason 55 Gylfi Baídursson7Sigurður B. 45 Ásgeir Ásbjörnsson-Hrólfur Hjaltason 42 Hermann Lárusson-Ólafur Lárusson 31 Eftir 6 umferðir: fsak Sigurðsson-Sigurður Vilhjálmsson 58 Gylfi-Sigurður 54 Jón-Guðni 42 Bragi Hauksson-Sigtryggur Sigurðsson 39 Eftir 9 umferðir: Gylfi-Sigurður 112 fsak-Sigurður 97 Jón Baldursson-Valur Sigurðsson 54 Sveinn Eiríksson-Steingrímur G. Pétursson 36 Eftir 12 umferðir: Gylfi-Sigurður 162 Jón-Valur 74 Hermann-Ólafur 70 Ísak-Sigurður 66 Eftir 15 umferðir: Gylfi-Sigurður 192 Hermann-Ólafur 95 Jón-Valur 78 Guðlaugur-Örn 56 Eftir 18 umferðir: Gylfi-Sigurður 198 Hermann-Ólafur 120 Guðlaugur-Örn 90 Jón-Guðni 60 Eftir 21 umferð: Gylfi-Sigurður 208 Hermann-Ólafur 121 Guðlaugur-Örn 110 Guðmundur Páll Arnarson-Karl Sig- urhjartarson 96 Og lokastaða efstu para, eftir 23 umferðir: 1. Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinsson 229 2. Hermann Lárusson - Ólafur Lárusson 120 3. Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Arnþórsson 119 4. fsak Sigurðsson - Sigurður Vilhjálmsson 97 5. Jón Þorvarðarson - Guðni Sigurbjarnason 90 6. Guðmundur Páll Arnarson - Karl Sigurhjartarson 83 7. Jón Baldursson - Valur Sigurðsson 81 8. Ásgeir P. Ásbjörnsson - Hrólfur Hjaltason 41 9. Aðalsteinn Jörgensen - Ragnar Magnússon 22 10. Páll Valdimarsson - Rúnar Magnússon 19 Þetta er fyrsti sigur þeirra Gylfa og Sigurðar í „stærri“- keppni hér á landi, þó báðir séu vel kunnir til fjölda ára. Umsjón- armaður óskar sigurvegurum til hamingju með góðan sigur. Meistarastigin, í þeirri mynd sem þau eru nú, eru frá 1. mars 1976. Fróðlegt er að renna í gegn- um gamlar heimildir og fylgjast með einstökum spilurum. Fyrsta opinbera skráin frá meistara- stiganefnd BSÍ, yfir þá sem áunnið höfðu sér a.m.k. brons- stig eða meir,er frá 8. janúar 1977. Það reyndust vera 46 ein- staklingar frá 11 félögum innan sambandsins; Ingibjörg Hall- dórsdóttir, Bragi Erlendsson, Einar Þorfinnsson, Esther Jako- bsdóttir, Guðmundur Magnús- son, Guðmundur Pálsson, Guð- mundur Pétursson, Hjalti Elíasson, Jón Baldursson, Magn- ús Aspelund, Ólafur H. Ólafs- son, Sigmundur Stefánsson, Sigt- ryggur Sigurðsson, Stefán Guðj- ohnsen, Þorfinnur Karlsson, Bernharður Guðmundsson, Gestur Jónsson, Júlíus Guð- mundsson, Kristján Jónasson, Sigurjón Tryggvason, Alfreð Viktorsson, Eiríkur Jónsson, Jón Alfreðsson, Páll Valdimarsson, Valur Sigurðsson, Þórður Björg- vinsson, Ellert Kristinsson, Guðni Friðriksson, Halldór S. Magnússon, Kristinn Friðriks- son, Magnús Þórðarson, Arnar G. Hinriksson, Einar Árnason, Einar V. Kristjánsson, Jón G. Gunnarsson, Halldór Magnús- son, Sigfús Þórðarson, Vilhjálm- ur Þ. Pálsson, Björn Eysteinsson, Þorgeir P. Eyjólfsson, Logi Þormóðsson, Haukur Hannes- son, Jón Páll Sigurjónsson, Lárus Hermannsson, Ólafur Lárusson og Ragnar Björnsson. Á þessum lista má finna m.a. nöfn þriggja ív. forseta BSÍ, níu landsliðsmanna, fjölda íslands- meistara og stigefsta spilarann í dag, Jón Baldursson. Flestir eru enn á fullu í keppnisbridge og níu af þessum 46 hafa áunnið sér stór- meistaranafnbót. Þeir eru: Jón Baldursson, Valur Sigurðsson, Hjalti Elíasson, Guðmundur Pét- ursson, Stefán Guðjohnsen, Björn Eysteinsson, Ólafur Lár- usson, Sigtryggur Sigurðsson og Þorgeir P. Eyjólfsson. Hið árlega jólamót Hafnfirð- inga og Sparisjóðs Hafnarfjarðar verður þriðjudaginn 27. desemb- er í Flensborgarskóla og hefst kl. 18. Afar góð verðlaun eru í boði. Skráning er hafin hjá Einari (52941), Kristjáni (50275) og Ing- vari (50189). Mótið er opið öllum. Skagfirðingar gangast fyrir jólasveinakvöldi á þriðjudaginn. Spiluð verður hraðsveitakeppni og verður dregið í sveitir. Ókeypis veitingar og góð kvöld- verðlaun. Opið öllum. Spilað í Síðumúla 35 og hefst spila- mennska kl. 19.30. Reykjavíkurmótið í sveita- keppni, undanrásir fyrir íslands- mótið í sveitakeppni 1989, hefst miðvikudaginn 4. janúar. Skrán- ing stendur yfir hjá Jakobi í s. 14487 og 623326. Frestur til að sækja um þátt- töku í Evrópukeppni í tvímenn- ingskeppni (Philip Morris)., sem haldið verður síðla í mars á Italíu, rennur út 20. janúar. Skráð er á skrifstofu BSÍ. Stigefstu pörin, áunnin stig sl. 4 ár munu ráða vali þeirra 7 para sem ísland hefur rétt á að senda. Auglýsið í Nýju Helgarblaði Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn Kl. 14.55 veröur bein útsending frá eik Millwall og Sheffleld Wednesday í ensku knatt- spyrnunni. 17.50 Jólin nálgast i Kœrabœ. 18.00 Litli ikornlnn Brúskur (3). Teikni- myndaflokkur i 26 þáttum. 18.25 Smeilir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (4) Bandarískur myndaflokkur. 19.50 Jólin nálgast I Kœrabæ. 20.00 Fróttlr og veður. 20.40 Lottó. 20.40 Ökuþór Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.20 Jólasveinninn Bandarísk bíómynd frá 1985. Ævintýramynd um uppruna jólasveinsins og heimkynni hans og leikfangaverksmiðju á Noröurpólnum. 23.00 Bftlavinafélagið Nokkur hress lög meö vinum Bítlanna. 23.15 Maður vikunnar. 23.40 Flóttlnn frá New York Bandarisk spennumynd frá 1981. 01.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 15.00 Kvóldstund með listamanni Jón Þórarinsson tónskáld. Áöur á dagskrá 9. nóv. 1987. 15.45 Merkl krosslns Bandarísk bíómynd frá 1932. Myndin gerist í Rómarveldi á tímum Nerós keisara og fjallar um leit kristinna manna að trúfrelsi. 17.45 Sunnudagshugvekja Signý Páls- dótlir. er 17. desember, laugardagur í níundu viku vetrar, tuttugasti og sjöundi dagur ýlis, 352. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 11.18en sest kl. 15.29.Tungl vaxandi áöðru kvartili. VIÐBURÐIR Mjölnir hefur göngu sína á Siglu- firði 1938. ÞJÓÐVILJINN FYRIR 50ÁRUM Mongólskar hersveitir gera uppreisn gegn Japönum. Kína getur kostað 10-12 ára styrjöld. 4. kínverski herinn hefur bæki- stöðvar sínar í Sjanghai-héraði. Verndun íslenzks sjálfstæðis á að vera meira en orðin tóm. Hvernig stöndum við ef Danmörk yrði á næsta ári þýzkt leppríki eins og T ékkóslóvakía? Hvers- vegna er þjóðin leynd hættunni? RÁS 1 Laugardagur 06.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há- konarson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur” Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir og veöur. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Jólaalmanak Utvarpsins 1988. Umsjón Gunnvör Braga. 09.20 Hlustendaþjónustan. 09.30 Fréttlr og þingmál. Innlent frétta- yfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endur- tekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Slglldir morguntónar. 11.05 f liðinnl viku. Atburöir vikunnar á innlendum og erfendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Slnna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Halldóra Friöjónsdóttir. 15.00 Tónspeglll. Þáttur um tónlist og tón- menntir á Ifðandi stund. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Lelkrlt: „Þykkl frakklnn mlnn“ eftlr Albert Wendt Þýðandi og leik- stjóri: Marfa Krístjánsdóttir. Leikendur: Sigurður Karísson, Hanna Maríia Karls- dóttir, Guörún Gfsladóttir. Krístbjörg Kjeld, Þorieifur Arnarson og Oddný Am- arsdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskvöld kl. 22.30). 17.30 Tónlist á sfðdegl 18.00 Gagn og gaman - bókahomiö. Sig- rún Sigurðardóttir kynnir nýjar bama- og unglingabækur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 17.50 Jólln nálgast I Kærabæ. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingar f hverfinu Kanadískur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn Bandarísk teikni- mynd. 19.30 Kastljós á sunnudegi Klukkutima frétta- og fréttaskýringaþáttur. Um kl. 19.50 sjáum við stutta mynd frá jóla- undirbúningnum i Kærabæ. 20.40 Matador Áttundi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur i 24 þáttum. 22.05 Hvað er á seyði? Skúli Gautason. Þessi þáttur er tekinn upp á Flúðum. 22.25 Eitt ár ævinnar Nýr, bandariskur myndaflokkur í sex þáttum, sem fjallar um hjón með fjögur uppkomin börn. 23.35 Úr Ijóðabóklnni Helga Bachmann les kvæöiö Sorg eftir Jóhann Sigurjóns- son. Formálsorö flytur Matthías Viðar Sæmundsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.45 Jólin nálgast f Kærabæ. 17.55 Töfragluggi Mýslu f Glaumbæ - endurs. frá 13. des. Umsjón Ámý Jó- hannsdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 fþróttahornlð Fjallað um íþróttir helgarinnar heima og eríendis. Umsjón Bjarni Felixson. 19.15 Staupasteinn Bandariskur gaman- myndaflokkur. 19.50 Jólin nálgast f Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Þjóðlíf Brot úr eldri Þjóölfsþáttum með skírskotun til nútímans. Meöal ann- ars verður sýnd uppsetning Sjónvarps- ins á Djáknanum á myrká og viðtal viö Egil Eðvarösson vegna nýrrar myndar sem hann hefur gert um Djáknann en hún verður sýnd í Sjónvarpinu um jólin. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.33 “...Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Róbert Amfinnssyni. Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Litli bamatfminn (Endirtekinn frá morgni) 20.15 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Sigurö- ur Alfonsoon. 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraöi. Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 21.30 fslenskir einsöngvarar - Þuriður Pálsdóttirsyngur lög eftir Bjöm Franzon og Jón Laxdal. Jórunn Viðar, Guðrún A. Kristinsdóttirog Páll Isólfsson leika með á pfanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. I 22.20 Danslög. i 23.00 Nær dregur mlðnættl. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- | kvöldi undir stjórn Hönnu G. Siguröar- dóttur. 24.00 Fréttir. 0C.10 Svolitið af og um tónllst undlr svefnlnn. Jón örn Marínósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á aam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 07.45 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son prófastur i Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Á sunnudagsmorgnl með Ragnari Halldórssyni. Bemharður Guðmunds- son ræðir við hann um guðspjall dags- ins, Jóhannes 1, 19-28. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónllst á sunnudagsmorgni. 10.25 Velstu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höf- undur spuminga: Páll Lfndal. Stjóm- andi: Helga Thorberg. 11.00 Messa á vegum æskulýðsstarfs þjöðkirkjunnar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Sellókonsert I C-dúr eftlr Joseph Haydn Julian Lloyd Webber leikur á selló og stjómar Ensku kammersveit- inni. 13.30 „Klerkará saltara sungu“ Dagskrá um messur og helgisiði i umsjá dr. Gunnars Kristjánssonar. 14.30 Með sunnudagskaff inu. Sígild tón- list af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum i Hallgrímskirkju. Meðal gesta enj Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, öm Ámason leikari Mótet- tukór Hallgrfmskirkju og Hörður Áskelssson söngstjóri. Trfö Guðmundar Ingólfssonar leikur. (Einnlg útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldslelkrit barna- og ung- linga: „Tuml Sawyer" 17.00 Ljóðatónlelkar f Geröubergl 24. október sl. Hljóðritun frá tónleikum Sig- ríðar Ellu Magnúsdóttur og Jónasar Ing- imundarsonar þar sem þau ftuttu lög eftir Franz Schubert, Richard Strauss, Sigvalda Kaldalóns, Pál fsóifsson, Björ- gvin Guðmundsson, Emil Thoroddsen og Johannes Brahms. 18.00 Skáld vlkunnar. - KRistján Krlst- Jánsson Sveinn Einarsson sér um þátt- inn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um helma og gelma. Páll Berg- 21.40 Rauði Danni Viðtal Artúrs Björgvins Bollasonar við einn forsprakka stúd- entahreyfingarinnar í Evrópu 1968, Daníel Cohn-Bendit eða Rauða Danna eins og hann var oft kallaður. '22.15 Hvftir mávar Islensk kvikmynd frá árinu 1984. Leikstjóri Jakob Magnús- son. Aðalhlutverk Egill Ólafsson, Ragn- hildur Gísladóttir, Rúrik Haraldsson og fleiri. Myndin geríst í islensku sjávar- þorpi en tilraunir með loftslagsbreyting- ar aö eigin sögn. Hinn raunverulegi til- gangur er þó öllu skelfilegri. Myndin er endursýnd. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Hvftir mávar frh. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 8.00 # Kum, Kum Teiknimynd. 8.20 # Hetjur himingeimslns Teikni- mynd. 8.45 # Með Afa Kata svarta kemur i heimsókn til Afa í dag. Það veröa sýndar stuttar myndir meö íslensku tali. 10.30 # Jólasveinasaga Teiknimynd. 10.55 # Einfarinn Teiknimynd. 11.15 # Hvað skal gera vlð Villa? leikin barna og unglingamynd. 12.10 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaöirnir í Bretlandi heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. 12.50 # Hong Kong Endurtekið frá sl. þriðjudegi. 14.30 # Ættarveldið. 15.20 # Eign handa öllum Endurtekinn umræöuþáttur um einkavæöingu hér og í öðrum löndum. - ÚTVARP *— þórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulif, sögur og söngur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum). 20.30 Tónskáldatfmi Guðmundur Emils- son kynnir fslenska tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Amdfs Þorvaldsdóttir og Sigurður Ó. Pálsson. (Frá Egllsstöðum). 21.30 Útvarpssagan: „Helður ættarinn- ar“ eftir Jón BJÖmsson. Herdis Þor- valdsdóttir les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Örð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn- laugur Garðarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið. Fróttayfiriit, fréttir, veður og tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón: Gunnvör Braga. 09.20 Morgunleikflml. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 09.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir fjallar um lif, starf og tómstundir eldri borgara. 09.45 Búnaðarþáttur 10.30 „Bestu kveð]ur“. Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Hallmari Sigurðs- syni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttaýfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „Konan f dalnum og dætumar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalfn. Sigríður Hagalfn les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktlnnl. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Leslð úr forustugrelnum lands- málablaða. 15.45 fslenskt mál. Endurtekinn þátturfrá laugardegi sem Guðnjn Kvaran flytur. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veourfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegl 18.03 A vettvangl. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson, Guörún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daglnn og veglnn. Pétur Bjarnason markaðsstjóri talar. (Frá Ak- ureyri). 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Vafdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpslns 1988. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Tónllst eftir Georg Friedrich Hándel a. Orgelkonsert op. 4 nr. 3. Karí Richter leikur með Kammersveit sinni. b. „Vatnamúsík", svfta nr. 1. Enska kammersveitinleikur; Raymond Lepp- ard stjómar. 21.00 BÍókaþlng Kynntar nýjar bækur. Umsjón: Friðrik Jónsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 4 14 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. desember 1988

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.