Þjóðviljinn - 16.03.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.03.1989, Blaðsíða 8
ÞJOÐLEIKHUSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Syningar um helgar hefjast kl.2eftlrhádegi laugardag kl. 14 uppselt sunnudagkl. 14uppselt su.2.4. kl. 14uppselt mi. 5.4. kl. 16 fáein sæti laus lau.8.4. kl. 14uppselt su. 9.4. kl. 14uppselt lau. 15.4. kl. 14uppselt su. 16.4. kl. 14uppselt fi.20.4. kl. 16uppselt lau.22.4. kl. 14 su.23.4. kl. 14. Iau.29.4. kl. 14 su.30.4. kl. 14 Háskaleg kynni föstudagkl. 20.00 9. sýning sunnudag kl. 20.00 síöasta sýning Kortagestir ath. Þessi sýning kemur í stað listdans i febrúar Ath! Sýningum lýkur fyrlr páska Kortagestir ath. Þessl sýnlng kemur I stað listdans I febrúar Haustbrúöur Nýtt leikriteftir Þórunnl Slgurðar- dóttur íkvöld kl. 20.00 3. sýnlng fáein sæti laus laugardag kl. 20.00 4. sýning uppselt þriðjudag kl. 20.00 5. sýning mi. 29.3.6. sýning su. 2.4.7. sýning fö. 7.4.8. sýning lau.8.4.9. sýning London City Ballett föstudag 31.1. kl. 20.00 uppselt laugardag 1.4. kl. 14.30aukasýn- ing laugardag 1.4. kl. 20.00 uppselt Litla sviðið Brestir nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð íkvöldkl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Fáarsýningareftir Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudagafrákl. 13-20 og til 20.30, þegar sýnt er á Litla sviðinu. Simapantanireinnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn eropinn öll sýningarkvöldfrákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússlns: Máltíð og miði á gjafverði. visasamkort euro RKYKJAVlklJR ^ Sveitasinfónía eftirRagnar Arnalds lau. 18.3.kl.20.30 uppselt sun. 19.3. kl. 20.30 þri. 21.3. kl.20.30 mi. 29.3. kl. 20.30 su. 2.4. kl. 20.30 Ath. sfðustu sýningar fyrir páska Ath. breyttan sýningartima íkvöldkl. 20.00 Örfásætilaus Ath! Síðustu sýningar fyrir páska Ferðin á heimsenda barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttir fim. 30.3. Örfá sæti laus lau. 18.3.W.14 Örfá sæti laus sun. 19.3. kl. 14 Örfá sæti laus fim. 30.3. Örfá sæti laus fö. 31.3. Örfá sæti laus lau. 1.4. Örfá sæti laus su. 2.4. kl. 14.00 Ath. sfðustu sýningar fyrlr páska Miðasala ílðnósími 16620 Opnunartími: mán.-fös. kl. 14.00- 19.00oglau-sun.kl. 12.30-19.00og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanirvirkadaga kl. 10- 12. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. apríl 1989. LAUGARAS = = Sfmi 32075 Salur A Tvíburar gamanmynd seinni ára “TWINS’ DELIVERS! THIS MOVIE WORKS!” “Two thumbs upl” “Double the pleasure! Schwarzenegger and DeVito are the year's oddest couple!” SCHWAHZENEGGEH DEWIO TW6NS My tfcaá awfW caa ••> Htaai ^arl. m t:w hh »KiÍ!*'íy«m.»m«.ra»ui --------»■w*r* Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito eru tviburar sem voru skildir að í æsku. Þrjátiu og fimm árum seinna hittast þeir aftur og hefja leit að einu manneskjunni, sem getur þekkt þá í sundur, mömmu þeirra. Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir tvfburar. Þú átt eftir að hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki í sundur. Tvfburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafn- skírteini ef þeir eru jafn likir hver öðrum og Danny og Arnoid eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghostbuster, Animal House, Legal Eagles). „Góð skemmtun með miklum hlátri og passlegum hallærisleg- heitum!" Chicago Sun Times. „Twins skilar öllu sem hún lofar. Þessi kvikmynd virkar algerlega." Newsweek Magazine. „Tvöfaldaðu skemmtunina. Sjáðu Twins tvisvar! Arnold er fyndinn, skemmtilegur og algerlega ómótstæðilegur." Good Morning America. „Twins mun snerta þig um leið og þú hlærð þig máttlausan. Hún er frábær frá byrjun til enda. Arnold er ótrúlega góður og Danny svík- ur ekki frekar en fyrri daginn." Hauston Post. „Tvöföld ánægja! Schwarzeneg- ger og DeVito eru skrýtnasta par ársins." Time Magazine. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Salur B Kobbi kviðristir Kobbi kviðristir snýr aftur. Ný æði mögnuð spennimynd. Mynd sem hvarvetna hefurvakið gífurlega athygli. Leikstjóri: Rowdy Herington. Aðalhlutverk: James Spader (Pretty in Pink, Wall Street, Less than Zero, Baby boom). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Salur C Járngresið Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meril Streep. Leikstjóri: Hector Be- benco (Kiss of the Spider Woman). Handrit og saga William Kennedy (Pulitzer bókmenntaverðlaunin fyrir bókina). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Nýja Clint Eastwood myndin í djörfum leik CLINT EASTWOOD Nýja Dirty Harry myndin Deed Pool er hór komin með hinum frábæra leikara Clint Eastwood sem leynilög- reglumaðurinn Harry Callahan. I þessum djarla leik sem kallaður er „dauðapotturinn" kemst Callahan í hann krappan svo um munar. Toppmynd sem þú skalt drífa þig aö sjá. Aðalhlutverk: Cllnt Eastwood, Patrlcia Clarkson, Lian Reeson, David Hunt. Leikstjóri: Buddy Van Horn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. QCUSED Rn áua mo utii au. ACCUSED * f»l MM WHO nooo MÞ (Mtltiá. ACCUSED 1« WOM« t«MUMU 10» UUL Mönguð en frábær mynd með þeim Kelly Mc Gillls og Jodle Foster i aðalhlutverkum. Meðan henni var nauðgað horfðu margir á og hvöttu til verknaðarins. Hún var sökuð um að hafa ögrað þeim. Glæpur þar sem fórnarlambið verð- ur að sanna sakleysi sitt. Leikstjóri Jonathan Kaplan Sýnd kl. 5 og 11.15. Ath. 11-sýningar eru á föstud., laugard. og sunnud. Bönnuð innan 16 ára. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS *F iSmni ^ 18936) Kristnihald undir jökli ,tE©NBO®IINN Tvíburarnir Aðalhlutverk: Slgurður Slgurjóns- son, Margrét Helga Jóhannsdótt- ir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Slgurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrik Har- aldsson, Sólveig Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gísll Halldórs- son. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttlr. Kvikmynda- taka: W. P. Hassenstein. Klipping: Kristin Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Júiíus- son. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians. ★ ★★Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt er breytingum háð r-r™ i—;*r. ™if IWBí ____ HJÖli divid uonimttrs DEAD RINGERS *inrn*MWV<>li»ln»m Þeir deildu öllu hvor með öðrum, starfinu, frægðinni, konunum, geð- veikinni. Davld Cronenberg hrelldi þig með „The Fly“. Nú heltekur hann þig með „Tvíburunum“, bestu mynd sinni til þessa. Jeremy Irons (Moonlighting, The Mission) tekst hið ómögulega í hlut- verki tvíburanna Beverly og Elliot, óaðskiljanlegir frá fæðingu þar til fræg leikkona kemst upp á milli þeirra. Uppgjörtvíburannageturað- eins endað á einn veg. Þú gleymir aldrei Tvíburunum. CÍÓBCCjð1* Fiskurinn Wanda )ÓHN JAMIE1.H. KKVIN MIOtAEL CLEESE (liRTIS KLINE PAUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Þessi stórkostlega grínmynd „Fish called Wanda" hefur aldeilis slegið i gegn enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið í langan tíma. Blaðaum- mæli: Þjóðlíf-M. ST. Þ.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram aö hlæja þegar óg gekk út, og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir." Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Charles Crichton. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Tucker Kylfusveinninn 2 The Shack is Back! (ju&iudAacÁt TT Toppmyndin Kokkteill er ein al- vinsælasta myndin allsstaðar um þessarmundir, endaeru þeirfélagar Tom Cruise og Bryan Brown hér í essinu sínu. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elizabeth Shue, Lisa Ban- es. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hinir aðkomnu Fyrst kom „The Terminator" svo kom „Aliens" og nú kemur hinn frá- bæri framleiðandi Gale Anne Hurd meö þriðja trompið en það er „Alien Nation". Myndin er full af tæknibrell- um, spennu og fjöri, enda fékk hún mjög góðar móttökur i Bandaríkjun- um. Aðalhlutverk: James Caan, Mandy Patinkin, Terence Stamp og Leslie Bovis. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: Gra- ham Baker. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Moonwalker Þá er hún komin stuðmynd allra tíma Moonwalker þar sem hinn stórkost- legi listamaður Michael Jackson fer á kostum. I Moonwalker eru öll bestu lögi Michaels. Moonwaiker í THX-hljóðkerfinu - þú hefur aldrei upplifaö annað eins. Aðalhlutverk: Mlchael Jackson, Sean Lennon, Kellle Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chilvers. Sýnd kl. 5 og 7. Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. ★ ★★★ A.l. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nashyrningarnir 1 Búningar: Rósberg R. Snædal 4. sýning í kvöld kl. 20.30 T akmarkaður sýningarfjöldi. Sýningar í M.H. Miðapantanir í síma 39010frákl. 13-19. Sál míner hirðfífl íkvöld eftir Ghelderode og Árna Ibsen í Hlaðvarpanum og listasalnum Ný- höfn Leikstjóri: Sveinn Einarsson Leikmynd og búningar: Steinunn Þórarinsdóttir Lýsing: Árni Baldvinsson Leikarar: Ingrid Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Viðar Eggertsson ogÞórTúliníus Miðasala: Alian sólarhringinn í síma 19560 og í Hlaðvarpanum frá kl. 18.00 sýningardaga. Einnig ertekið á móti pöntunum í Nýhöfn sími 12230. Frumsýning: 19. mars (uppselt) 2. sýning þriðjudaginn 21. mars 3. sýning miðvikudaginn 22. mars 8 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 16. mars 1989 Skelitu þér á grínmyndina Caddy- shack 2 Aðalhlutverk: Jackie Mason, Ro- bert Stack, Dyan Cannon, Dan Aykroyd, Chevy Chase. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber. Leikstjóri: Alan Arkush. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. ■ Kokkteill Stundum fær maður tilboð sem ekki er hægt að neita. Þannig var komið fyrir Gino (Don Amece úr Trading Places og Cocoon). En Jerry (Joe Mantegna úr The Money Pit, Three Amigos og Suspect) hafði eina helgi til að bjarga málunum. Sprenghlægileg fyrsta flokks gam- anmynd með óviðjafnanlegum leikurum í leikstjórn Davids Mamets sem m.a. skrifaði handritin aö „The Untouchables," „The Verdict" og „The Postman Always Rings Twice." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. , rm: ' Kitchen " I'OTO u Kenya 1950. Baráttan gegn ný- lenduherrunum er í fullum gangi og hinir illræmdu Mau-Mau menn drepa allt sem fyrir er. - Mwangi er bara 12 ára eldhússtrákur, króaður milli tveggja elda í þessum hrikalegu átökum. Spennandi - raunsönn mynd sem þú mátt ekki sleppa. Edwin Mahinda- Bob Peck — Phillis Logan. Leikstjóri: Harry Hook. Sýnd kl. 7 Bönnuö innan 16 ára í dulargervi Hörkugóð blanda af spennandi sakamálamynd og eldfjörugri gam- anmynd. Hver myrti menntaskóla- kennarann? Leynilögreglumaðurinn Nick (Arliss Howard) verður að lát- ast vera nemandi í skólanum til að upplýsa málið. Sýnd kl. 11.15. Bagdad Café Sýnd kl. 5 og 7. Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ★★★★★ Fallegog áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ást í París Skemmtileg frönsk verðlaunamynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Kvikmyndaklúbbur islands Rósa Luxemburg Víðfræg þýsk stórmynd með Bar- bara Sukowa- Daniel Olbrychski. Leikstjóri: Margarete von Trotta. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuö innan 12 ára. Félagskort fást í miðasölu. Tvær konur frá ólikum menningar- heimum bundnar hvor annarri af leyndarmáli sem ávallt mun ásækja þær. Mynd sem ekki gleymist And- rei Konchalovsky (Runaway Train, Duet for One) leikstýrir af miklu innsæi. Barbara Hersley (The Ent- ity, Síðasta freisting Krists) og Jill Clayburgh, sýna stjörnuleik, enda fékk Barbara Hersley 1. verðlaun í Cannes fyrir þetta hlutverk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Eldhússtrákurinn 1 rmrtis I.0GAN Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Julie Harris, John Omirah Muluwi. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5 og 10.15. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniei Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philip Kaufman. Bönnuðn innan 14 ára. Sýnd kl. 7.10. Bókin er til sölu í miðasölu. SIGOURNEY BRYAN WEAVER ’ BROWN alla. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Martin Landau, Joan Alles, Fre- deric Forrest. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í þokumistrinu Hinir ákærðu Mynd sem enginn má missa af. Tónleikar kl. 20.30 R^bJASKOLABÍÓ SlM! 221*0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.