Þjóðviljinn - 29.03.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.03.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Páll H. Jónsson. Morgunstund barnanna Rás 1 kl. 9.03 og 20.00 Hafið þið tekið eftir því að Heiniir Pálsson, Hildur dóttir hans og Páll faðir hans eru öll byrjuð að lesa á morgnana (og kvöldin) söguna um hana Agnar- ögn sem Páll skrifaði? Þetta er endurflutningur á indælli sögu um elskulegt og gefandi samband barna og gamals fólks, með sög- um inni í sögunni og fleiri skemmtilegum uppákomum! Bjarne Reuter Rás 1 kl. 16.20 Sigurlaug M. Jónasdóttir talar um Veröld Busters eftir Bjarna Reuter í Barnaútvarpi. Elds er þörf Útvarp Rót kl. 18.00 Guðmundur J. Guðmundsson sagnfræðingur fjallar um efna- hagsvanda Nicaragua (þaðan hafa borist fregnir af 117% geng- isfellingu í janúar), Skafti Hall- dórsson heldur áfram að greina sósíaidemókrata og Ragnar Stef- ánsson segir frá kosningunum í E1 Salvador ef samband næst við fulltrúa Farabundo Marti. Kviksjá Rás 1 kl. 19.32 Friðrik og Halldóra ætla að kynna það sem eftir er af fjörug- um menningardögum herstöðva- andstæðinga, og frá Þýskalandi kemur pistill um austurríska leik- skáldið Thomas Bernard. Hann olli úlfaþyt í Vín á dögunum með ieikriti sínu Heldenplatz (Hetju- torg) þar sem hann sýnir fram á að Austurríkismenn hafi lengi verið gyðingahatarar. „Nú hlýna tekur um byggð og ból“ Rás 1 kl. 21.20 Hugrún skáldkona er kunnari fyrir sögur en ljóð, en í kvöld eru það Ijóð sem hún les eftir sig. Ævintýra- maðurinn Sjónvarpið kl. 21.45 Spennandi ævintýramynd um grófgerðan selafangara (Gregory Peck) sem kynnist rússneskri greifynju í San Francisco - og veit auðvitað ekki hvað konan er tigin. Aðstæður gerast varla róm- antískari og Halliwell gefur stjörnu. íslenskar skipasmíðar Rás 1 kl. 22.30 Páll Heiðar Jónsson talar um ástand og horfur í íslenskum skipasmíðaiðnaði. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 16.30 Frœftsluvarp. 1. Uppgangur og hnignun Rómaveldis (19 mín.). 2. Um- ræöan - Dagvistun (20 mín ). 3. Alles Gute 15. þáttur (15 mín.). 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmólsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Stefán Hilm- arsson. 19.25 Hver á að ráöa. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. 21.45 Ævintýramaðurinn. (World in his Arms). Bandarísk bíómynd frá 1952. Leikstjóri Raoul Wallsh. Aðalhlutverk Gregory Peck, Anna Blyth, Anthony Qu- inn o.fl. Clark skipstjóri stundar ólög- legar selveiðar við Aiaska. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Ævintýramaðurinn - framh. 23.35 Dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 # Santa Barbara. 16.30 Miðvikudagsbitinn. 17.25 Golf 18.20 # Handbolti. 19.19 # 19.19. 20.30 Skýjum ofar. 21.35 Af bæ í borg. Gamanmyndaflokk- ur. 22.00 Leyniskúffan. Framhaldsmynda- flokkur. 22.55 Viðskipti. 23.25 Maðurinn í gráu fötunum. 01.50 Dagskrórlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Pórð- ardóttir. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Ingveldi Ól- afsdóttur. Fréttayfirlit, fréttir, veður- fregnir. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatfminn. „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (3). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og sam- starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 09.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðudregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Geðheilsa barna. Umsjón: Jón Gunnar Grietarsson. 13.35 Miðdegissagan: „I sálarháska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pét- ursson les (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Sigurður Björnsson, Jóhanna möller, Karlakórinn Vísir og Guðmundur Jóns- son syngja íslensk lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Tvö um tónlist. Rætt við Þórunni Ósk Marinósdóttur og Harald Davíðs- son um tónlist og tónlistarkennslu. Um- sjón Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Bjarne Reuter, höfundur bókanna um Buster, er á dagskrá í dag. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 1 f E-dúr ópus 26 eftir Alexander Scriabin. Stefanía Tocz- yska mezzósópran og Michael Myers tenór syngja með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Fíladelfinu; Riccardo Muti stjórnar. 18.00 Fréttir, 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Aldarminning Sveins skálds frá Eli- vogum. Umsjón: Auðunn Bragi Sveins- son. 21.30 „Nú hlýna tekur um byggð og ból“. Hugrún skáldkona les eigin Ijóð. 21.30 Brjóstakrabbamein. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarpað í þáttaröðinni „I dagsins önn“ 7. mars sl.). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um ástand og horfur i íslenskum skipasmíðaiðnaði. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekið frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarþ á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefj^ daginn með hiustendum. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur. - Afmæiiskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varöar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Mlli mála, Óskar Páli á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkikkið uppúr kl. 14. - Kynntur sjómaður vikunnar. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpfyrirþá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustend- um eftir kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. Fréttir kl. 24.00. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá í fyrra 11. þáttur syrpunnar „Gullár á gufunni" í umsjá Guðmundar Inga Kristjánssonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 7.30-10.00 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýmsum málum. Fréttir kl. 8.00 og frétt- ayfirlit kl. 8.45. 10.00-14.00 Helgi Rúnar Óskarsson Öll nýjustu lögin krydduð með gömlum góðum lummum. Hver vinnur 10.000 kallinn? Hlustandi sem hringir í sima 681900 og er númer 102, getur unnið 10.000 krónur í beinhörðum peningum. Dregið í Hádegisverðarpotti Stjörnunn- ar og Hard Rock milli kl. 11 og 12. 14.00-18.00 Gísli Kristjánsson Óskalög og rabb við hlustendur um lifið og tilver- una. Síminn er 68 19 00. 18.00-19.00 Nýr þáttur - Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningu til viðmælanda Bjarna Daas sem verða meöal annars Jóna Ingibjörg kynfræð- ingur, Rafn Geirdal heilsuráðgjafi og Garðar Garðarsson samskiptaráð- gjafi. 19.00-20.00 Setið að snæðingi Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son/Sigursteinn Másson Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óskalagasiminn sem fyrr 68 19 00. 24.00-07.30 Næturstjörnur Ókynnt tón- list úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 8.45. BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist sem gott er að vaknavið. Frétt- ir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síð- degistónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Pottur- inn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgju- hlustendur spjalla saman. Slminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum í síma 623666. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxl- ey. Framhaldssaga. 13.30 Nýi tfminn. Bahá’ísamfélagið á Is- landi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 UmrótTónlist, fréttir og upglýsingar um félagsllf. 17.00 I Miðnesheiðni. Samtök her- stöðvaandstæðinga. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þig- 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Arna. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxl- ey. E. 22.00 Vlð og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Út- varpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök græningja. Nýr þáttur. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns meö Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað f síma 623666. Lestu fyrir mig söguna um Búkollu. Nei ekki einusinni enn. Má ég ekki lesa eitthvað annað í kvöld. Nei ég vil heyra um Búkollu. Svona nú Kalli Ég hef lesið hana hundrað sinnum Svo hróparðu á Búkollu einsog bóndasonurinn og baular svo einsog Búkolla, er það ekki? Y Heyrðu mig nú. Við skulum lesa eitthvað annað. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.