Þjóðviljinn - 04.04.1989, Qupperneq 6
__________________ÍÞRÓTTIR___________________
Handbolti
Fram líklega fallið
Safamýrarliðið verður að vinna sinn síðasta leik. KR tryggði
sér Evrópusœti
Stjarnan-Fram .........27-18
Framarar eru nú á leið í 2. deild
eftir enn einn ósigur liðsins um
helgina. Stjarnan vann öruggan
sigur á Safamýrarliðinu, 27-18,
sem verður að ná amk. einu stigi
úr síðasta leik sínum gegn FH á
miðvikudag.
Sigur Stjörnunnar var sann-
gjarn svo ekki sé meira sagt. Lið-
ið hafði leikinn í sínum höndum
allan tímann og mótstaða Fram-
ara var ekki mikil. f leikhléi var
staðan 13-9, Stjörnunni í hag, og
breikkaði bilið síðan jafnt og þétt
í síðari hálfleik.
Birgir Sigurðsson var að vanda
besti leikmaður Framara og
skoraði hann 9/1 mörk. Hann er
nú þriðji markahæsti leikmaður
deildarinnar og hefur skorað flest
mörk séu vítaköst ekki reiknuð
Staðan
1. deifd karla
Valur ... 17 16 0 1 454-346 32
KR ... 17 13 1 3 432-392 27
Stjarnan .. ...16 9 3 4 370-344 21
FH ... 16 8 2 6 428-404 18
Grótta ... 17 7 4 6 378-372 18
Víkingur ... ...16 6 1 9 405-440 13
KA ... 16 5 2 9 372-390 12
IBV ... 15 3 3 9 321-360 9
Fram ... 17 3 3 11 372-418 9
UBK .. 15 1 1 13 317-383 3
Markahæstir
AlfreðGíslason.KR...........
Hans Guðmundsson, UBK.......
BirgirSigurðsson, Fram.....
Halldór Ingólfsson, Gróttu..
Gylfi Birgisson, Stjörnunni.
ValdimarGrimsson, Val......
1. deild kvenna
Þór-FH 14-30
Þór-FH 13-33
Fram-Valur 23-14
Haukar-Stjarnan 16-15
25-23
Fram 17 15 0 2 331-231 30
FH 18 13 1 4 396-269 27
Stjarnan .20 12 2 6 420-363 26
Haukar 19 10 2 7 363-346 22
Valur 19 11 0 8 361-331 22
Víkingur .19 8 1 10 357-354 17
IBV 16 1 0 15 233-368 2
Þór 20 1 0 19 285-484 2
I
111/28
108/18
..104/9
102/37
..94/16
....93/9
með. Júlíus Gunnarsson átti
einnig ágætan leik og skoraði 4/2
mörk, Sigurður Rúnarsson
skoraði 2 mörk og þeir Tryggvi
Tryggvason, Egill Jóhannesson
og Dagur Jónasson eitt mark
hver.
Gylfi Birgisson var atkvæða-
mestur í annars jöfnu liði Stjörn-
unnar og skoraði hann 7/2 mörk.
Einar Einarsson skoraði 5 mörk,
Hafsteinn Bragason 4, Sigurður
Bjarnason 3, Skúli Gunnsteins-
son 3, Hilmar 2, og Magnús og
Sigurjón 1 hvor.
ÍBV-KR................22-28
Vestmannaeyingar eru einnig í
fallhættu en þeir eiga eftir að
leika gegn Breiðabliki sem þegar
er fallið í 2. deild. Eyjamenn eiga
þrjá leiki eftir í deildinni og verð-
ur að teljast líklegra að þeir haldi
sér uppi en Framarar falli.
KR-ingar fóru með þrjú stig úr
Eyjum um helgina og tryggðu sér
rétt til að leika f Evrópukeppni
félagsliða, IHF-keppninni, næsta
vetur. Nokkuð jafnt var með lið-
unum í fyrri hálfleik og var staðan
í leikhléi 11-12, KRíviI. KRnáði
góðri forystu snemma í þeim
síðari og sigruðu örugglega, 22-
28.
Alfreð Gíslason og Konráð Ol-
avson voru bestir í liði KR. Kon -
ráð var markahæstur, skoraði 7
mörk, en Alfreð skoraði 6/1
mark. Stefán Kristjánsson
skoraði 5 mörk, Jóhannes Stef-
ánsson 4, Sigurður Sveinsson 3,
Guðmundur Albertsson 2 og
Guðmundur Pálmason 1.
Eyjamenn voru mjög jafnir
hvað markaskorun varðar. Sig-
urður Gunnarsson skoraði 4/1
mark, Sigurður Friðriksson, Sig-
urbjörn Oskarsson, Óskar Brynj-
arsson og Björgvin Rúnarsson
allir 3 mörk og þeir Porstein Vikt-
orsson, Sigurður V. Friðriksson
og Jóhann Pétursson 2 hver.
Grótta-FH..............25-25
Grótta er nú endanlega búin að
sanna að sigrar liðsins að undan-
förnu eru engin tilviljun. Liðið
hefur hlotið mörg stig í viður-
eignum sínum við efstu lið
deildarinnar og að þessu sinni
tapaði FH stigi til Gróttunnar.
FH hafði forystu framan af
leiknum og var staðan í leikhléi
12-16, Göflurum í vil. Grótta var
ekki lengi að vinna þennan mun
upp í síðari hálfleik og voru lok-
amínúturnar mjög jafnar og
spennandi. Eftir að Grótta hafði
jafnað á síðustu mínútunni, 25-
25, stóðst vörn liðsins allar til-
raunir FH-inga til að skora sigur-
markið og liðin deildu því með
sér stigunum.
Mörk FH: Héðinn 10, Óskar
Helga. 4, Guðjón 4/2, Porgils
Óttar 4, og Óskar Ármanns 3.
Mörk Gróttu: Halldór 9, Páll
6, Willum 4, Stefán 3, Svafar 2 og
Friðleifur 1.
KA-Valur................20-24
Þessi leikur hafði litla sem enga
þýðingu og bar þess vel merki.
Valsmenn höfðu þegar tryggt sér
íslandsmeistaratitilinn og KA
siglir lygnan sjó í neðri hluta
deildarinnar.
Valur hafði tögl og hagldir nær
allan leikinn enda þótt munurinn
hefði aðeins verið tvö mörk í hálf-
leik, 8-10. Bilið breikkaði í síðari
háifleik en þó varð munurinn
ekki nema fjögur mörk í leikslok,
20-24.
Mörk Vals: Valdimar7/3, Geir
6, Júlíus 3/1, Jón 3, Jakob 3 og
Sigurður 2.
Mörk KA: Sigurpáll 6/2, Jakob
4, Pétur 4, Bragi 2, Guðmundur 2
og Friðjón og Jóhannes 1 hvor.
-þóm
Enska knattspyrnan
Allt í jámum
Níundi sigur Liverpool í röð og liðið er nú í öðru sæti.
Skírisskógarpiltarnir leiknir grátt
Liverpool vann sinn 9. sigur í
röð á laugardaginn og þar eð
Arsenal náði aðeins jafntefli gegn
Manchester United hefur
Mersey-liðið nánast unnið upp
forskot Lundúnaliðsins. Arsenal
hefur 60 stig á toppi deildarinnar
en Liverpool þrcmur stigum
færra. Einn leikur skilur liðin að
þannig að liðin hafa nú tapað jafn
mörgum stigum. Liverpool sigr-
aði Norwich í beinni útsendingu
Sjónvarpsins og skaust þannig
einu stigi upp fyrir Norwich, sem
var á toppnum í nær allan vetur.
Leikur liðanna var háður á
Carrow Road í Norwich en það
virtist ekki há meisturunum að
spila á þröngum vellinum. Fyrir-
liði Liverpool, Ronny Whealan,
skoraði eina mark leiksins af
stuttu færi snemma í fyrri hálfleik
en mörk liðsins hefðu getað orðið
mun fleiri. í upphafi sfðari hálf-
leiks fékk John Barnes upplagt
færi á að bæta öðru marki við eftir
góðan undirbúning Peters Be-
ardsleys. Barnes var einn gegn
Brian Gunn markverði en skaut
framhjá markinu. Eftir það
missti Liverpool tökin á leiknum
en góð vörn þeirra varðist vel og
sigurinn varð þeirra.
Arsenal Iék á Old Trafford í
Manchester á sunnudag. Hinn
sterki miðvörður og fyrirliði
Arsenal, Tony Adams, kom
mikið við sögu leiksins því hann
skoraði bæði mörkin. Fyrst náði
hann forystunni fyrir lið sitt en
aðeins átta mínútum síðar jafnaði
hann með sjálfsmarki!
Óvæntustu úrslit helgarinnar
hafa sj álfsagt verið í leik Wimble-
don og Nottingham Forest. Skír-
isskógarpiltar Brians Cloughs
hafa leikið hvað bestu knatt-
spyrnuna í deildinni að undan-
förnu en voru nú leiknir grátt af
bikarmeisturunum. Þegar yfir
lauk hafði heimaliðið skorað
fjórum sinnum en Nigel Clough
skoraði eina mark Forest. Lawrie
Sanchez skoraði tvö mörk fyrir
Wimbledon og þeir Paul Miller
og John Fashanu eitt hvor.
Derby og Coventry áttust við á
heimavelli þeirra fyrrnefndu en
bæði liðin hafa verið nokkuð of-
arlega í deildinni í vetur. Heima-
völlurinn skipti sköpum að þessu
sinni og skoraði Paul Blades eina
mark leiksins fyrir heimamenn.
í fallbaráttunni vann Charlton
sigur á Middlesbrough og Sout-
hampton vann Newcastle á The
Dell á suðurströndinni. John
Humphrey og Paul Mortimer
skoruðu mörk Charlton án þess
að Middlesbrough næði að svara
fyrir sig og Neil Ruddock skoraði
eina markið á The Dell. Markið
skoraði hann úr vítaspyrnu eftir
venjulegan leiktíma.
-þóm
Enska
knattspyrnan
Úrslit
1. deild
Aston Villa-Luton.................2-1
Charlton-Middlesbrough............2-0
Derby-Coventry....................1-0
Everton-QPR ......................4-1
Norwich-Liverpool.................0-1
Sheff. Wed.-Millwall..............3-0
Southampton-Newcastle.............1-0
Tottenham-WestHam.................3-0
Wimbledon-Nott. Forest............4-1
Man. Utd.-Arsenal.................1-1
2. deild
Brighton-Man. City................2-1
Chelsea-Barnsley..................5-3
Hull-Portsmouth...................1-1
Leeds-Bournemouth ................3-0
Leicester-Oxford..................1-0
Oldham-Bradford...................1-1
Shrrewsbury-Cr. Palace............2-1
Stoke-Plymouth ...................2-2
Sunderland-Birmingham ............2-2
Swindon-Blackburn.................1-1
Walsall-WBA.......................0-0
Watford-lpswich...................3-2
Staðan
1. deild
Arsenal .31 17 9 5 59-32 60
Liverpool . 30 16 9 5 48-22 57
Norwich . 30 16 8 6 42-31 56
Millwall . 31 14 8 9 43-36 50
Nott.Forest.... . 30 12 12 6 44-34 48
Tottenham .... . 33 12 11 10 51-43 47
Coventry . 32 12 10 10 39-33 46
Wimbledon.... . 29 13 6 10 38-33 45
Derby . 30 13 6 11 32-28 45
Man. Utd . 29 11 11 7 38-24 44
Everton . 30 10 11 9 40-36 41
QPR . 31 9 10 12 31-30 37
Sheff.Wed. ... . 31 9 9 13 27-40 36
Aston Villa . 32 8 10 14 37-47 34
Charlton . 31 7 12 12 35-45 33
Middlesbro .... . 31 8 9 14 35-50 33
Southampton 30 7 11 12 42-56 32
Luton . 32 7 9 16 31-47 30
Newcastle .31 7 8 16 29-51 22
WestHam . 28 5 7 16 22-47 22
2. deild
Chelsea . 38 23 11 4 80-40 80
Man. City . 38 20 10 8 64-39 70
WBA .38 16 15 7 56-33 63
Blackburn . 38 18 9 11 61-52 63
Watford .36 16 9 11 53-41 57
Leeds .38 14 14 10 50-41 56
Ipswich . 38 17 5 16 58-53 56
Bournemouth 37 17 5 15 45-48 56
Cr. Palace . 35 15 10 10 53-43 55
Swindon . 36 14 13 9 52-45 55
Stoke .36 14 12 10 47-52 54
Barnsley . 37 13 13 11 53-52 52
Leicestér . 38 12 13 13 47-52 49
Portsmouth ... . 38 12 12 14 46-47 48
Sunderland ... .38 12 12 14 50-52 48
Bradford . 38 10 15 13 41-48 45
Plymouth . 37 12 9 16 45-54 45
Oxford .38 11 11 16 49-52 44
Oldham . 38 9 16 13 62-62 43
Brighton .38 12 7 19 50-56 43
Hull . 37 11 10 16 47-56 43
Shrewsbury... . 37 7 14 16 32-56 35
Walsall .37 4 13 20 32-61 25
Birmingham .. . 37 5 10 22 23-61 25
Markahæstir
1. deild:
AlanMclnally, Aston Villa.........21
AlanSmith, Arsenal................21
JohnAldridge, Liverpool...........21
Dean Saunders, Derby...............17
Paul Williams, Charlton............16
NigelClough, Nott. Forest..........16
TonyCottee, Everton................16
2. deiid:
Keith Edwards, Hull ...............28
TommyTynan, Plymouth...............25
KerryDixon, Chelsea................23
ITT
lítasjónvarp
er Qárfestíng
ív-þýskum
gæðumog
fallegum
Btum
GELLIÍt
SKIPHOLTI 7 SÍMAR 20060 & 26600
Þetta eru tölumar sem upp komu 1. apríl. Heildarvinningsupphæð var kr. 2.706.061,-
Enginn var meö fimm tölur réttar og baetist þvi fyrsti vinningur, sem var kr. 2.315.973 viö
1. vinning á laugardaginn kemur.
Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 401.043,- skiptist á 3 vinningshafa
og fær hver þeirra kr. 133. 681,-. Fjórar tölur réttar, kr. 692.041,- skiptast á 109
vinningshafa, kr. 6.346,- á mann.
Þrjár tölur réttar, kr. 1.613.304,- skiptast á 4.158,- vinningshafa, kr. 388,- á mann.
Sölustaðir eru opnir frá mánudegi til laugardags og er lokað 15 mfnútum fyrir útdrátt.
Sími 6851 11. Upplýsingasímsvari 681511.
SAMEINAÐA/SIA