Þjóðviljinn - 05.07.1989, Qupperneq 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
þessu húsi búa fjallakrílin
skemmtilegu sem saga Iðunnar
Steinsdóttur fjallar um.
Fúfúog
Ijallakrílin
Rás 1 kl. 9.03
í dag hefst lestur nýrrar sögu í
Litla barnatímanum, en það er
„Fúfú og fjallakrílin - óvænt
heimsókn" eftir Iðunni Steins-
dóttur. Litla barnatímanum er
líka útvarpað kl. 20.00 sama
kvöld.
Föðmuö
af yl-
straum...
Rás 1 kl. 15.03
í dag er endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi, þar sem Ari
Trausti Guðmundsson ræðir við
Unnstein Stefánsson, einn af
fáum íslendingum sem lagt hafa
stund á haffræði. Þátturinn heitir
„Föðmuð af ylstraum á eina hlið,
á aðra af sæfrerans harðleikna
taki“. í næstu þáttum mun Ari
Trausti ræða við menn sem ýmist
eru náttúrufræðingar eða tengj-
ast íslenskri náttúru á einhvern
hátt.
ísland og
samfélag
þjóðanna
Rás 1 kl. 22.30
Hinn bráðskemmtilegri og
fróðiegi þáttur ísland og samfé-
lag þjóðanna, er á dagskrá rásar 1
í kvöld. Það er Einar Kristjáns-
son sem hefur umsjón með þess-
um þáttum, en í kvöld verður
fjallar um íslenskt þjóðerni,
þjóðarsál og þjóðernisvitund.
Fer þjóðernisvitund okkar dvín-
andi á tímum aukinnar alþjóða-
hyggju? Eru bókmenntir okkar
og þjóðtunga ekki lengur sú
kjölfesta íslenskrar þjóðmenn-
ingar sem verið hefur um aldir?
Hvernig lögum við okkur að
breyttum hugsunarhætti samtí-
mans, íslendingur - heimsborg-
ari. Við þessum spurningum
verður m.a. reynt að leita svara.
Einvígi í sólinni
Sjónvarp kl. 21.45
Sjónvarpið er duglegt þessa
dagana við vestrasýningar. í
kvöld er á dagskránni vestri frá
árinu 1946 sem heitir Einvígi í
sólinni eða Duel in the Sun. Og
það er Gregory Peck sem fer með
eitt aðalhlutverkið eins og svo
oft, en með önnur hlutverk fara
Jennifer Jones, Joseph Cotten,
Walter Huston og Lillian Gish.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sumarglugglnn. Endursýndur
þáttur frá sl. sunnudegi.
18.45 Táknmálsfréttlr.
18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.20 Svarta na&ran. (Blackadder). Sjö-
undi þáttur. Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson.
19.50 Tomml og Jenni.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Grænir flngur (11). Þáttur um
garörækt í umsjón Hafsteins Hafliða-
sonar. I þessum þætti er staldrað við í
garði þeirra Stellu Guðmundsdóttur og
Róberts Arnfinnssonar og skoðað í
safnhauginn hjá þeim.
20.50 Töfrandl hellahelmur. (Wakulla)
Bresk heimildamynd um neðansjávar-
hella í Wakulla Springs á Floridaskaga.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson.
21.45 Elnvlgi f sólinni. (Duel in the Sun).
Bandarískur vestri frá 1946. Leikstjóri
King Vidor. Aðalhlutverk Jennifer Jon-
es, Gregory Peck, Joseph Coften, Walt-
er Huston og Lilian Gish. Ung munaðar-
laus stúlka kemur til dvalar á búgarði
þar sem búa meðal annars tveir
bræður. Þeir fella báðir hug til hennar og
á hún erfitt með að gera upp á milli
jieirra. Þýðandi Veturliði Guðnason.
23.00 Ellefufréttlr.
23.10 Einvigi i sólinni - framh.
23.55 Dagskráriok.
STÖÐ 2
16.45 Santa Barbara.
17.30 Hetjudraumar. Gamansöm fjöl-
skyldumynd.
18.55 Myndrokk. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.00 Sögur úr Andabæ. Teiknimynda-
sögur með íslensku tali fyrir alla aldurs-
hópa.
20.30 Falcon Crest.
21.25 Bjargvætturinn. Vinsæll spennu-
myndaflokkur.
22.15 Tlska. Svipmyndir frá því nýjasta í
sumartískunni.
22.45 Sögur að handan. Spennandi
sögur svona rétt fyrir svefninn.
23.10 Kjarnorkuslyslð. Spennumynd.
Það verður slys í kjarnorkuveri f Ástralíu
sem geymir kjarnorkuúrgang. Aðalhlut-
verk: Steve Bisley, Anna-Maria Win-
chester og Ross Thompson.
00.40 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra ValgeirÁst-
ráðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit, veðurfregnir, fréttirá
ensku að loknu fróttayfirliti kl. 7.30. Les-
ið úr forustugreinum dagblaðanna, til-
kynningar.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Fjallakrllin -
óvænt heimsókn" eftlr Iðunni
Stelnsdóttur. Höfundur byrjar lestur-
inn.
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn. Frá Norðurlandi.
Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms-
son.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Þræðir - Ur heimi bókmenntanna.
Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Les-
ari: Viðar Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Frá útskriftartón-
leikum Tónlistarskólans I Reykjavík:
Verk eftir Báru Grímsdóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 f dagsins önn. Að syngja I kirkju-
kór. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Ak-
ureyri).
13.35 Miðdeglssagan: „ Að drepa hermi-
kráku“ eftir Harper Lee. Sigurlína Da-
víðsdóttir les þýðingu sína (14).
14.00 Fróttir. Tilkynningar.
14.05 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur).
14.45 fslenskir elnsöngvarar og kórar.
Elisabet Eiríksdóttir og Eiður Æ Gunn-
arsson syngja islensk lög.
15.00 Fróttir.
15.03 „Fö&muð af ylstraum á elna hlið, á
aðra af sæf rerans harðleikna takl“ Ari
Trausti Guðmundsson ræðir við Unn-
stein Stefánsson haffræðing. (Endur-
tekinn þáttur).
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veourfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Prakkarastrik.
Meðal annars fjallað um prakkarastrik
barna, fyrr og síðar. Umsjón: Sigríður
Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Sergei Rachmaninoff.
Hélene Grimmaud leikur á pianó sónötu
nr. 2 op. 36. Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur Sinfóníska dansa op.
45; Andró Previn stjórnar.
18.00 Fróttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón-
list. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðs-
son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Lltli barnatfminn: „Fjallakrilin -
óvænt heimsókn" eftir Iðunni
Steinsdóttur. Höfundur byrjar lestur-
inn. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Samtfmatónlist. Umsjón: Sigurður
Einarsson.
21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Her-
mannsson staldrar í byggðum vestra.
21.40 Lútherska fjölskyldan f samfélagi
kirknanna. Sr. Dalla Þórðardóttir á
Miklabæ flytur synóduserindi.
22.00 Fróttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 ísland og samfélag þjóðanna.
Fjórði þáttur. Umsjón: Einar Kristjáns-
son.
23.10 Djassþáttur. Jón Múti Árnason.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt mánudags kl. 2.05).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Frá útskriftartón-
leikum Tónlistarskólans í Reykjavik:
Verk eftir Báru Grímsdóttur. (Endurtekið
frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á bá&um rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson
og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Fréttir, veðurfregnir
og leiðarar dagblaðanna.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn, afmæliskveðjur,
sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardótt-
ir, gluggað í heimsblöðin.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milll mála. Árni Magnússon á útkíkki
og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir
fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stef-
án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars-
son og Sigurður G. Tómasson. Kaffi-
spjall og innlit, stórmál dagsins á sjötta
tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinnl
útsendingu.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 fþróttarásin. Lelkir í 16-liða úrslit-
um. Bikarkeppni KSf.
22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt-
ur.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARP
01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
02.00 Fréttir.
02.05 Söngleikir í New York - „Litið
næturljóð" Árni Blandon kynnir söng-
leikinn „A little Night Music" eftir banda-
ríska tónskáldið Stephen Sondheim.
(Endurtekinn þáttur).
03.00 Á vettvangi. (Endurtekinn þáttur).
03.20 Rómantiski róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Næturnótur.
05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
05.01 Áfram ísland. Dægurlög með ís-
lenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
06.01 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjó-
mannaþáttur.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og
Páll Þorsteinsson með morgunþátt
fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend-
ur, í bland við góða morguntónlist.
10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Val-
dís er með hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og skemmti-
legri tónlist eins og henni einni er lagið.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög-
in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað.
18.10-19.00 Reykjavik sfðdegis/Hvað
finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt
til málanna í sima 61 11 11. Steingrfm-
ur Ólafsson stýrir umræðunum.
19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson
Meiri tónlist - minna mas.
20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Ný og
góð tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00-07.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og
18. Fréttayf irlit kl. 09,11,13,15 og 17.
STJARNAN
FM 102,2
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og
Páll Þorsteinsson með morgunþátt
fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend-
ur, í bland við góða morguntónlist.
10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir,
tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust-
endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og
kemur kveðjum og óskalögum hlust-
enda til skila.
14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason
Leikur hressa og skemmtilega tónlist
við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress
viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og
óskalög í bland við ýmsan fróðleik.
18.10-19.00 Islenskir tónar Gömul og
góð íslensk lög leikin ókynnt í eina
klukkustund.
19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson
Meiri tónlist - minna mas.
20.00-24.00 Slgur&ur Helgi Hlöðvers-
son Ný og góð tónlist, kveðjur og
óskalög.
24.00-07.00 Næturstjörnur.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Poppmessa í G-dúr. E.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists
hinna síðari daga heilögu.
14.00 Við og umhverfið. E.
14.30 Elds er jjörf. E.
15.30 Upp og ofan. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og uppiýsing-
ar um félagslíf.
17.00 I hreinskllni sagt. Pétur Guðjóns-
son.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök.
19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13.
Óháður vinsældarlisti.
21.00 Úrtakt.Tónlistarþáttur með Hafliða
Skúlasyni og Árnari Gunnari
Hjálmtýssyni.
22.00 Tvifarinn. Tónlistarþáttur í umsjá
Ásvalds Kristjánssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
Hjálpaöu mér aö ýta bílnum
út, ég get það
ekki einn.
Ég er enn þeirrar skoöunar að
þú eigir að biðja mömmu þína
'~Tp- um leyfi. y' ^
- ' 'Ef ég geri það
segir hún örugg
lega nei og við
getum ekki
breytt skúrnum
í fundarstað.
En ef við
spyrjum hana
ekki lendum
við í klípu.
Þetta verður
allt í góðu
lagi.
Við lendum ^
í vandræðum
þegar þú
segir þetta.
Mömmu er
alveg sama
um
þetta ef hún
kemst aldrei
að því.
Maður á að telja sór trú
um að allt sem maðurx
gerir sé mikilvægt... )
Og takast á við hvertS
verkefni einsog það 4
só stór áskorun j
Farðu og kauptu brauð,
sagði mamma. Það „
verður stórt afrek þegar\
ég kem heim )
með brauðið.
* 'A- © Bulls
,-Cp ' - ,
''Fjárinn. Ég gleymdi
peningunum heimal^
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 5. júlí 1989