Þjóðviljinn - 19.07.1989, Page 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPIÐ
VIÐ BENDUM Á
Herrni-
krákur og
hamstrar
Rás 1 kl. 16.20
í Barnaútvarpinu í dag verður
fjallað um gæludýr og það sem
þeim fylgir. Hvernig ætli það sé
að hafa ljónsunga í svefnherberg-
inu, slöngu í stofunni og sel í bað-
karinu? Það verður rætt við unga
konu sem þekkir þetta af eigin
raun. Einnig verða tíkin Donna
og nýfæddu hvolparnir hennar
heimsótt og síðast en ekki síst
verður fjallað um það, hvað hafa
þarf í huga þegar ráðist er í að
kaupa gæludýr. Hvaða aðstæður
þarf að búa þeim, svo þeim geti
liðið sem best? Ekki má gleyma
bókmenntum unga fólksins. Idag
verður sögð sagan um Arnald
sem óskaði sér þess að fá að eiga
hjartarkálf fyrir gæludýr.
Jóhanna Harðardóttir sér um
„Þarfaþing" sem er á rás tvö kl.
11.03.
Þarfaþing
Rás 2 kl. 11.03
I Morgunsyrpu rásar tvö þjón-
ar Jóhanna Harðardóttir hlust-
endum á „Þarfaþingi". Það eru
ótrúlegustu hlutir sem koma upp
á yfirborðið í þeim þætti og trjá
hafa hina bestu skemmtan af því
að heyra hversu fjölbreytt mál
hlustendur bera upp. Jóhanna sér
einnig um neytendamál á rás tvö
og hafa hlustendur tekið henni
vel. Síminn í Þarfaþingi er 91-
687123.
Angie Dickinson fer með aðal-
hlutverkið í bíómynd kvöldsins,
Hún setti svip á bæinn.
Hún setti
svip
á bæinn
Sjónvarp ki. 21.35
í kvöld sýnir sjónvarpið
fransk-ítalsk-bandaríska kvik-
mynd í léttum dúr frá árinu 1962,
sem heitir Hún setti svip á bæinn,
eða Jessica. Ung og fögur kona
dvelur um kyrrt í heimabæ manns
síns á Ítalíu eftir lát hans og starf-
ar sem ljósmóðir. Fegurð hennar
vekur upp ókyrrð meðal giftra
karla en konur þeirra ákveða að
taka sér frí frá barneignum í mót-
mælaskyni. Áhugaverður sögu-
þráður! Með aðalhlutverk fara
Angie Dickinson og Maurice
Chevalier, en leikstjóri er Jean
Negulesco.
17.50 Sumarglugginn. Endursýndur
þáttur frá sl. sunnudegi.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.20 Svarta naðran. (Blackadder). Tí-
undi þáttur. Breskur gamanmynda-
flokkur. Pýðandi Gunnar Þorsteinsson.
19.50 Tomml og Jenni.
20.30 Grænir fingur (13). Þáttur um
garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliða-
sonar. I þessum þætti er fjallað um
ræktun við sumarbústaði.
20.45 Sveppir. (Nicht Fisch, nicht Fleich:
Pilze). Ný, þýsk heimildamynd um
sveppi. Þýðandi Ragna Kemp. Þulur
Kristján Kristjánsson.
21.30 Steinsteypuviðgerðir og varnir.
Þriðji þáttur - Hreinsun steinsteypu
með háþrýstiþvotti. Umsjón Sigurður
H. Richter.
21.35 Hún setti svip á bæinn. (Jessica).
Frönsk-ítölsk-bandarísk kvikmynd i létt-
um dúr frá árinu 1962. Leikstjóri Jean
Negulesco. Aðalhlutverk Angie Dickin-
son, Maurice Chevalier. Ung og fögur
kona dvelur um kyrrt í heimabæ manns
síns á ftalíu eftir lát hans og starfar sem
Ijósmóðir. Fegurö hennar vekur upp ók-
yrrð meðal giftra karla en konur þeirra
ákveða að taka sér frí frá barneignum í
mótmælaskyni. Þýðandi Kristrún Þórð-
ardóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Hún setti svlp á bæinn framh.
23.35 Dagskrárlok.
STÖÐ 2
16.45 Santa Barbara.
17.30 Thornwell. Sannsöguleg kvik-
mynd sem greinir frá andlegri og líkam-
legri misþyrmingu á blökkumanninum
Thornwell þegar hann gegndi herþjón-
ustu í Frakklandi árið 1961. Aðalhlut-
verk: Glynn Turman, Vincent Gardenia,
Craig Wasson og Howard E. Rollins, Jr.
Leikstjóri: Harry Moses.
19.19 19.19.
20.00 Sögur ur Andabæ. Allir þekkja
Andrés önd og félaga. Leikraddir: Guð-
mundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir,
Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín
Magnús og örn Árnason.
20.30 Falcon Crest. Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur.
21.25 Bjargvætturinn. Vinsæll spennu-
myndaflokkur.
22.15 Tiska. Sumartískan i algleymingi.
22.45 Sögur að handan. Tales from the
Darkside. Ein góð, svona rétt fyrir náttb-
lundinn.
23.10 Æskuminningar. Brighton Beach
Memoirs. öll eigum við okkur minningar
af bernskubrekum. Þannig er því líka
farið með rithöfundinn Neil Simon sem
hérna deilir með okkur strákapörum sín-
um. Aðalhlutverk: Blythe Danner, Bob
Dishy, Brian Drillinger og Lisa Waltz.
Leikstjóri: Gene Saks.
00.55 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn
Hjartarson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið meö Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnirkl. 8.15. Fréttirá
ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les-
ið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Fúfú og fjalla-
krílin - óvænt heimsókn“ eftir Iðunni
Steinsdóttur. Höfundur les (11). (Einn-
ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norður-
landi. Umsjón: Kristján Guðmundur
Arngrímsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Þræðir - Úr heimi bókmennt-
anna. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson.
Lesari: Viðar Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor-
steinsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Meindýraeyðir.
Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akur-
eyri).
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa
hermikráku" eftir Harper Lee. Sigur-
lina Davíðsdóttir les þýðingu sína (24).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudag-
kvöldi).
14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar.
Magnús Jónsson, Hamrahlíðakórinn og
Jóhanna G. Möller syngja íslensk lög.
15.00 Fréttir.
15.03 Við fótskör Kötlu gömlu. Ari
Trausti Guðmundsson ræðir við Einar
H. Einarsson bónda og náttúrufræðing,
Skammadalshóli í Mýrdal. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir'.
16.20 Barnaútvarpið - Hermikrákur og
hamstrar. Barnaútvarpið fjallar um
gæludýr. Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tékknesk tónlist á síðdegi -
Dvorák, Martinu og Janacek. - „Jea-
lousy“ forleikur að óperunni Jenufa eftir
Leos Janacek. Fílharmóníuhljómsveitin
í Brno leikur; Jirí Waldhans stjórnar. -
Tilbrigði við slavneskt stef eftir Bohusl-
av Martinu. Marek Jerie leikur á selló og
Ivan Klánský á píanó. - Strengjakvartett
nr. 1 eftir Leos Janacek. Smetana-
kvartettinn leikur. - „Vatnapúkinn" eftir
Antonin Dvorák. Skoska þjóðarhljóm-
sveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum
fróttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn-
ig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40). Tón-
list. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðs-
son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn: „Fúfú og fjalla-
krflin - óvænt heimsókn“ eftir Iðunni
Steinsdóttur. Höfundur les (11).
(Endurtekinn frá morgni).
20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einars-
son kynnir.
21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Her-
mannsson staldrar við í vestfirskum
byggðum. (Frá (safirði).
21.40 „Hamingjusami maðurinn",
smásaga eftir William Somerset
Maugham. Sigurlaug Björnsdóttir
þýddi. Jón Júlíusson les.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa
síðan. Umsjón: Smári Sigurðsson (Frá
Akureyri).
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt mánudags kl. 2.05).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor-
steinsson. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson
og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður-
fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaöanna
kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl-
iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó-
hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í
heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milli mála Árni Magnússon á útkíkki
og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir
fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sefán
Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson
og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall
og innlit upp úr 16.00 - Stórmál dagsins
á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur ■ beinni
útsendingu, sími 91 38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Iþróttarásin. Fjórðungsúrslit bikar-
keppni KS(. Lýst leik Vals og KR.
22.07 A rólinu með Önnu Björk Birgisdótt-
ur.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn
T ryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01).
02.00 Fréttir.
02.05 Söngleikir f New York - „Rom-
ance, Romance" Árni Blandon kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi).
03.00 Rómantíski róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (End-
urtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10).
05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
05.01 Áfram ísland.
06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
06.01 „Blítt og létt...“ (Endurt.)
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og
Páll Þorstelnsson með morgunþátt
fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend-
ur, í bland við góða morguntónlist.
10.00-14.00 Valdfs Gunnarsdóttlr Val-
dís er með hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og skemmti-
legri tónlist eins og henni einni er lagið.
14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds-
son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög-
in, gömlu góðu lögin — allt á sínum stao.
18.10-19.00 Reykjavík sfðdegis/Hvað
finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekiö þátt í umræðunni og lagt þitt
til málanna í síma 61 11 11. Stelngrfm-
ur Ólafsson stýrir umræðunum.
19.00-20.00 Freymóður T. Slgurðsson
Meiri tónlist - minna mas.
20.00-24.00 Haraldur Gfslason. Ný og
góð tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00-07.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og
18. Fréttayflrllt kl. 09,11,13,15 og 17.
STJARNAN
FM 102,2
07.00-10.00 Þorgelr Ástvaldsson og
Páll Þorstelnsson með morgunþátt
fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend-
ur, í bland við góða morguntónlist.
10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir,
tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust-
endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og
kemur kveðjum og óskalögum hlust-
enda til skila.
14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason
Leikur hressa og skemmtilega tónlist
við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress
viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og
óskalög I bland við ýmsan fróðleik.
18.10-19.00 íslensklr tónar Gömul og
góð íslensk lög leikin ókynnt I eina
klukkustund.
19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson
Meiri tónlist - minna mas.
20.00-24.00 Haraldur Gfslason Ný og
góð tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00-07.00 Næturstjðrnur.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
09.00 Rótartónar.
11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E.
12.00 Tónlist.
14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.30 Samtök græningja. E.
16.00 Fréttir frá Sovétrfkjunum. Maria
Þorsteinsdóttir.
16.30Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Upp og ofan.
18.00 Elds er þftrf. Umsjón: Vinstrisósíal-
istar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efsl er á baugi hverju sinni.
19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur f umsjá Kri-
stins Pálssonar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda
Schopka.
21.00 f eldri kantinum. Tónlistarþáttur í.
umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels.
22.00 Magnamfn. Tónlistarþáttur með Ág-
ústi Magnússyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
\
\
o
o
Ætli einhver hafi lent í slysi,
mór sýnist bíll vera I
skurðinum en enginn
hjá honum.
Hvernig gat hann lent aftur
á bak í skurðinn? Til þess
hefði bíllinn þurft...
að koma beint héðan
.__ úr innkeyrslunni.
Ég er búin að lýsa
þetta svæði
hrísgrjónagrautslaust!
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 19. júlí 1989