Þjóðviljinn - 19.10.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.10.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Neytenda- punktar Rás 1 kl. 9.03 og 15.45 í hinu síharðnandi markaðskerfi á íslandi verður æ erfiðara að fylgjast með verði og gæðum á vöru og þjónustu hverskonar. Þátturinn Neytendapunktar í umsjón Björns S. Lárussonar hefur farið ágætlega af stað í vet- ur með það fyrir augum að koma hollráðum til kaupenda og í bar- áttu við kerfi okkar í neytendam- álum. Þetta eru stuttir þættir þar- sem allt sem viðkemur neytend- amálum er til umræðu og eru þeir á dagskrá tvisvar á dag. Þaö er leikur að læra Sjónvarpið kl. 17.00 Þeir sem fóru á mis við helstu kennisetningar raungreinanna á sínum sokkabandsárum og hinir sem sjá fram á vafasaman árang- ur í væntanlegum prófum á því sviði eiga kost á að bæta við þekk- ingu sína með hjálp fræðsluvarps. f dag verður 25 mínútna langur þáttur um raungreinar en slíkur þáttur verður reglulega í fræðslu- varpi í vetur. Seinni hluti fræðslu- varps í kvöld er umræðuþáttur um kennsluhætti á framhalds- skólastigi undir stjórn Sigrúnar Stefánsdóttur. Goðsögulegar skáldsögur Rás 1 kl. 22.30 í þessum þætti verður skyggnst í einar af athyglisverðustu skáld- sögum bókmenntasögunnar. Riddarar hringborðsins og sög- urnar af Arthúri konung hafa heillað lesendur í gegnum ald- irnar og mun Ingunn Asdísar- dóttir ræða þær og Marion Zim- mer Bradley í þessum fyrsta þætti um goðsögulegar skáldsögur. Þættirnir verða fjórir talsins og eru endurfluttir á föstudögum kl. 15.03. Tete og Niels á djasshátíð Sjónvarpið kl. 22.15 Djassgeggjarar fá eitthvað við sitt hæfi í kvöld þegar endurflutt- ur verður djassþáttur frá Listahá- tíð árið 1985. Gestir á þeirri hátíð voru Niels Henning, Öster Pe- dersen og píanóleikarinn Tete Montoliu og vöktu talsverða at- hygli á sínum tíma. Þeir félagar léku ósvikinn djass við mikinn fögnuð og hrifningu áhorfenda og er efni sem þetta aldrei of oft flutt. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Það er leikur að læra 25 mín. - Raungreinar. 2. Um- ræðan Umræðuþáttur um kennsluhætti á framhaldsskólastigi. 17.50 Sögur uxans (ÖxTales) Hollensk- urteiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 18.20 Hver er hvaða norn? Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Áshildur Sveins- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) 19.20 Benny Hill Breskur gamanmyndá- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kynning á vetrardagskrá Sjón- varpsins 20.50 Heitar nætur (In the Heat of the Night) Bandarískur myndaflokkur með Carroll O’Connor og Howard Rollins í aðalhlutverkum. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 21.40 fþróttir Fjallað um helstu íþrótta- viðburði hérlendis og erlendis. 21.55 Þarfasti þjónninn (Hestaliv i grenseland) Enn eru byggðarlög á norðurslóðum þar sem hesturinn gegnir enn hlutverki þarfasta þjónsins. Þýð- andi Jón O. Edwald. (Nordvision - Nor- ska sjónvarpið) 22.15 Tete og Niels á djasshátíð Niels Henning Öster Pedersen og píanóleik- arinn Tete Montoliu á Listahátíð i Reykjavík 1985. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 15.35 Með afa Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara 17.50 Stálriddarar Steel Riders Spenn- andi framhaldsþættir í átta hlutum. Fimmti þáttur. 18.20 Dægradvöl ABC’s World Sports- man Þáttaröð um þekkt fólk með sþenn- andi áhugamál. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.30 Áfangar Flatey og Breiðafjarðar- eyjar Flatey er i hugum margra hin eina sanna sumardvalarparadís og margir þéttbýlingar hafa keypt þar gömul hús og gert upp til slíkra nota. Byggð hefur veriö í Flatey frá landnámsöld og versl- un allt frá miðöldum og eru því í eynni margar fróðlegar minjar liðinna alda. Umsjón: Björn G. Björnsson. 20.45 Njósnaför Wish Me Luck Spenn- andi breskur framhaldsþáttur í átta hlutum. Fimmti þáttur. 21.40 Kynin kljást Lukkuleikur þar sem fulltrúar karla og kvenna reyna með sér. 22.10 Flugslysið Crash Flugvél hlekkist á í lendingu með þeim afleiðingum að hún springur i loft upp og fjöldi farþega lætur lífið eða slasast. Að fórnarlömbu- um slyssins frátöldum virðist fáum um- hugað um hvað olli slysinu og enginn vill lýsa sig ábyrgan fyrir því eða taka afleið- ingunum. Aukasýning 29. nóvember. 23.45 Eddie Murphy sjálfur Eddie Murp- hy Raw. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið- Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fi- delmann” eftir Bernard Malamud Ing- unn Ásdísardóttir les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun Snorri Guðvarðar- son blandar. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Er spékoppur hinumegin? Stefán Júliusson flytur frásöguþátt. (Áður flutt á kvöldvöku 13. þ.m.). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Krakkarnir á Laugarvatni Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Villa-Lobos og Prokofíev Konsert fyrir gítar og litla hljómsveit, eftir Heitor Villa-Lobos. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn - „Gabríella i Portúgal” eftir Svein Einarsson Höf- undur les (5). 20.15 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands - Fyrri hluti Stjórn- andi: Leif Segerstam. Einleikari: Hann- ele Segerstam, fíðla. „Sagnaþulurinn” eftir Jean Sibelius. Fiðlukonsert ettir Al- ban Berg. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Ljóðaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Goðsögulegar skáldsögur Fyrsti þáttur af fjórum: Marion Zimmer Bradley og sögurnar um Arthúr konung. Um- sjón: Ingunn Ásdísardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 15.03). 23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands - síðari hluti Stjórn- andi: Leif Segerstam. Einleikari: Hann- ele Segerstam, fiðla. Sinfónía nr. 3 eftir Johannes Brahms. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lifs- ins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. 8.00 Morgunfréttir - Bibba í mál- hreinsun. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndags- hetjan kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórn- andi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timan- um. 18.03 Þjóðarmeinhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins: „Aldrei að vikja”, framhaldsleikrit eftir Andrés Indriðason Fyrsti þátturaf fjórum. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær” Fyrsti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- skólans. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi). 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverris- son. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnu- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland 02.00 Fréttir. 02.05 Sykurmolarnir og tónlist þeirra Skúli Helgason rekur tónlistarferil Mol- anna og ræðir við þá. Fyrri þáttur. (Þættinum var áður útvarpað sunnu- daginn 23. f.m.). 03.00 „Blítt og létt...” Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 05.01 Á djasstónleikum Frá tónleikum Kvartetts Tómasar R. Einarssonar á norrænum útvarpsdjassdögum í Sví- þjóð í fyrra. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veöri, færð opg flugsam- göngum. 06.01 I fljósinu LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03- 19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við fþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 10.00 Poppmessa í G-dúr. E. 12.00 Tónafljót 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Samtök græningja E. 14.30 Elds er þörf E. 15.30 Hanagal E. 16.30 Umót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagsllf. 17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur með Jóni Þór og Óðni. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur f umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 19. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.