Þjóðviljinn - 28.11.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.11.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS VIÐ BENDUM A Eins konar líf Stöð 2 kl. 21.30 Nýr breskur gamanmyndaflokk- ur sem segir frá hjónum sem eiga nýjan bíl, nýtt hús og nýtt barn sem setur alvarlegt strik í reikninginn. Aðalhlutverk Ric- hard Griffiths, Frances de la Tour og Christopher Rothwell. Fyrsti þáttur af sex. Bragða- brugg Sjónvarp kl. 22.00 Lokaþáttur þessarar njósna- þáttaraðar um sovéska njósnar- ann Kyril sem er ofsóttur af öllum. í þessum þætti ætti sagan að skýrast en hún hefur verið ærið flókin fyrir áhorfendur. Fjöldi stórleikara fer með hlut- verk í þáttaröðinni og nægir þar að nefna til kempur einsog Bjarg- vættinn Edward Woodward og Denholm Elliott. Harð- jaxlinn Rás 1 kl. 22.25 Harðjaxlinn nefnist leikrit vik- unnar sem ef eftir Andrés Ind- riðason í leikstjórn Andrésar Sig- urvinssonar. Leikritið er í gam- ansömum tón og gerist í Reykja- vík. Ekkja fær sendibílstjóra til að flytja gamlan ísskáp á haugana. í ljós kemur að þau þekkjast frá gamalli tíð er þau voru saman í sfld á Siglufirði. Að- alhlutverk eru í höndum Mar- grétar Ólafsdóttur, Steindórs Hjörleifssonar, Arnars Jóns- sonar, Ólafs Guðmundssonar, Ragnheiðar Arnardóttur, Theo- dórs Júlíussonar og Björns Karls- sonar. SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Fillinn Myndin lýs- ir lífi fílahjarðar á gresjum Austur-Afríku (18 mín). 2. Spendýr (15 mín). 17.50 Flautan og litirnir Sjötti þáttur. Kennsluþættir í blokkflautuleik. Umsjón: Guðmundur Norðdahl tónlistarkennari. 18.10 Hagalin húsvörður Barnamynd um húsvörð sem lendir í ýmsum ævin- týrum með íbúum hússins. 18.20 Sögusyrpan Breskur barna- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Sögumenn Helga Sigríður Harðar- dóttir og Hilmir Snær Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Barði hamar Bandarískur gaman- myndaflokkur, framhald fyrri þátta. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Ferð án enda Fimmti þáttur: Ósýnileg veröld Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum um ýmsa þætti í umhverfi okkar. 21.35 Nýjasta tækni og vísindi Sýnd verður íslensk mynd sem nefnist Hvalir við ísland. Umsjón: Sigurður H. Richter. Dagskrárgerð Sigurður Jónasson. 22.00 Bragðabrugg Lokaþáttur. Breskur sakamálamyndalokkur eftir sögu Jóhn Trenhaile. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Haltur ríður hrossi 5. þáttur: Tómstundir Þættir sem fjalla um stöðu fatlaðra i samfélaginu. Endurtekinn þáttur úr Fræðsluvarpi. 23.30 Dagskrárlok. STÖÐ 2 14.40 Myrkraverk Seinni hluti framhalds- myndar. Þegar hér er komið við sögu er bandaríska alrikislögreglan einnig kom- in í rannsókn málsins. 17.00 Santa Barbara Framhaldsmynda- flokkur. 17.45 Jógi Yogi’s Teiknimynd. 18.05 Veröld - Sagan í sjónvarpi Stór- brotin og mjög fræðandi þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssög- unni. Rakin er saga veraldar allt frá upp- hafi mannkynsins. 18.35 Klemens og Klementina Leikin barna- og unglingamynd. Ellefti hluti af þrettán. 19.19 19.19 20.30 Visa-sport Vinsæll sport- og iþrótt- aþáttur með svipmyndum viða að. Um- sjón: Heimir Karlsson. 21.30 Einskonar líf Breskur gaman- myndaflokkur um hjón sem eiga nýjan bíl, nýtt hús og nýtt barn og það eftir að þau eru komin á fimmtugsaldur. Grátbroslegur grínþáttur sem þú missir ekki af. Fyrsti hluti af sjö. 22.05 Hunter Bandarískur spennu- myndaflokkur. 22.55 Richard Nixon Vönduð heimild- armyd í tveimur hlutum um Richard Nix- on fyrrum Bandaríkjaforseta. Fyrri hluti. 23.45 Tvenns konar ást Ekkja þarf í fyrsta skipti að standa á eigin fótum, en þrátt fyrir það hryggbrýtur hún vonbiðil. Til þess að sjá sjálfri sér og dóttur sinni farborða hefur hún störf á veitingahúsi. Þar myndast mjög sterk vináttutengsl milli hennar og annarrar konu en þegar hún opinberar samkynhneigð sína, finn- ur ekkjan nýjar áður óþekktar tilfinning- ar bærast innra með sér. Aðalhlutverk Lynn Redgrave, Mariette Hartley og Barry Newman. 01.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arn- grimsson. Fréttayfirlit kl 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10..0 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Evrópufréttir Frétta og fræðslu- þáttur um Evrópumálefni. Þriðji þáttur af sex f umsjá Óðins Jónssonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar 13.00 I dagsins önn - Starfsdeildln Löngumýrl Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda” eftir William Heinsen Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína. 14.00 Fréttir. 14.03 EftirlætislöginSvanhildurJakobs- dóttir spjallar við Þorstein Eggertsson blaðamann sem velur eftirlætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Stein- unni Arnórsdóttur Berglund í Stokk- hólmi. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frimínútur í Kópavogsskóla? Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Franz Schubert „Der Atlas”, „Der Bild" og „Das Fischermádchen". Hermann Prey syngur og Philipe Bianconi leikur með á pianó. Kvintett í A-dúr „Silungakvintett- inn”. Svatoslav Richter leikur á píanó með Barodini-kvartettinum. 18.00 Fréttir 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn - „Rekstrar- ferðin” eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Eyþórsdóttir les (2). 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Systur með köllun f heimsókn hjá Fransiskussystrum í Stykkishólmi Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi” eftir Francois Rabelais Erlingur E. Hall- dórsson þýddi. Baldvin Halldórsson les. 22.00 Fréttir 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Harðjaxlinn” eftir Andrés Indriðason Leikstjóri: Andrós Sigurvinsson. Leikendur: Mar- grét Ólafsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Arnar Jónsson, Ólafur Guðmundsson, Ragnheiður Arnardóttir, Theódór Júl- íusson og Björn Karlsson. 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum - Evrópufréttir. Fræðsla og fræðsluþáttur um Evrópumálefni. Þriðji þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan. Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjurkl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu meö Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin Spurning- akeppni vinnustaða, stjórnandi og dóm- ari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timan- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sfmi 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blittog létt“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sig- urðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska Sjötti þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi” á veg- um Málaskólans Mímis. 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir nýja plötu frá hljómsveitinni Bles og ræðir við bandarísku hljómsveitina Galaxie 500. 00.10 I háttinn 01.00 Áfram Island Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir 02.05 Snjóalög Snorri Guðvarðarson blandar. 03.00 „Blitt og létt“ Endurlekinn þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 NorrænirtónarNýoggömuldæg- urlög frá Norðurlöndum. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu f dag, þín skoðun kemst til skila. Siminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin I pokahorninu og ávallt í sambandi viö iþróttadeildina þegar viö á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Jæja "S gefum Takk. Áður en ég Kalla alla byrja vil ég að athygli. allir taki eftir að Byrjaðu skýrslan mín er Kalli. faglega innbundin fcey í plastmöppu. , S / ° O ° O ^ 7nH| 0 o ° 1 ° ° o 0 fC 'X Q O U O o O ° 0 ° n „ ° o Það er mjög gott, haltu áfram. Þegar skýrsla er bundin í plast er öruggt að maður fái „A“. Skrifið það hjá ykkur börnin mín "-r smáu J 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. nóvember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.