Þjóðviljinn - 28.11.1989, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.11.1989, Blaðsíða 12
Lóa Jensdóttir: Ég stunda nám utanskóla þessa önn og er í fullri vinnu. Ingibjörg L. Sveinsdóttir: Nei, ég læt sumartekjurnar nægja. Það er alveg full vinna að vera í skólanum. Ásta Björk Björgvinsdóttir: Nei, það er enginn möguleiki á að vinna með skólanum, a.m.k. ekki ef maður tekur einhvem þátt í fé- lagsstörfum innan skólans. ■SPURNINGIN— Spurt í Menntaskólanum við Hamrahlfð Vinnur þú með náminu? Njörður Már Garðarsson: Ég hleyp í ígripavinnu stöku sinn-' um enda gengur mér illa að láta sumarhýruna endast allan vetur- inn. Hermann Stefánsson: Nei, ég hef engan tíma til þess. Námið er full vinna. þlÓÐVILIINN no ~ x._mon ono tAh 1KI/-1A A/ Árnnnni Þriðjudagur 28. nóvember 1989 203. tölublað 54. órgangur SÍMI 681333 Á KVÖLDIN 681348 SÍMFAX 681935 REYKJANESKJÖRDÆMI NORDAN STRAUMS Steingrímur Hermannsson Julíus Sólnes Siguröur T. Sigurösson Jón Þórðarson Kristján Guðmundsson Þóröur Friðjónsson Grimur Þ. Valdimarsson Óskar Maríusson Logi Kristjánsson ■ Fyrsti fundurinn verður fyrir Reykja- neskjördæmi norðan Straums mið- vikudaginn 29. nóvember klukkan 20:30 í FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS, FANNBORG 2, í Kópavogi. ■ Stuttar ræður flytja: Steingrímur Her- mannsson, forsætisráðherra, Júlíus Sólnes, ráðherra Hagstofu, Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofn- unar og Óskar Maríusson, fram- kvæmdastjóri Málningar hf. ■ Að loknum ræðum verða pall- borðsumræður. Þátttakendur auk frummælenda verða: Grímur Þ. Valdi- marsson, forstjóri Rannsóknastofnun- ar fiskiðnaðarins, Logi Kristjánsson, formaður atvinnumálanefndar Kópa- vogs, Sigurður T. Sigurðsson, for- maður Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði og Jón Þórðarson, verk- smiðjustjóri, Reykjalundi. ■ Fundarstjóri verður Kristján Guð- mundsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Ríkisstjórnín hefur ákveðid að beíta sér fyrir mótun atvinnustefnu og hef- ur Júlíusi Sólnes, ráðherra framkvæmd þess verks. í vetur haldnir fundir í öllum kjördæmum sem . eftir skoðunu heimamar— verða 11 Reyknesingar: Fjölmennið á fundinn og takið þátt í mótun atvinnustefnu framtíðarinnar! ■ Ef þið eigið góða hugmynd, þá látið hana koma fram á fundinum! SAMEINAÐA/SÍA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.