Þjóðviljinn - 28.12.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.12.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Jólatón- leikar í Hallgríms- kirkju Rás 1 kl. 20.30 Bein útsending frá jólatónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju. Flutt verða Oratorio de Nol eftir franska tónskáldið Camille Saint- Saéns og jólalög, flest í búningi enska tónskáldsins Davids Willcacks, en nýjar íslenskar þýðingar hafa verði gerðar við fjögur langanna. Einsöng syngja fimm ungir söngvarar sem flestir eru í söngnámi eriendis og hafa áður verið meðlimir Mótettukórs Hallgrímskirkju: Ásdís Krist- mundsdóttir, sópran í söngnámi í Boston, Marta Halldórsdóttir, sópran í Múnchen, Guðrún Finnbjarnardóttir, alt í Söngskól- anum í Reykjavík, Snorri Wium, tenór í Vínarborg, og Magnús Baldvinsson, bassi nýkominn úr námi við Bloomingdale í Indiana. Auk kórsins kemur fram streng- jasveit, hörpuleikarinn Elísabet Waage og orgelleikarinn Ann Toril Lindstad. Konsertmeistari er Rut Ingólfsdóttir og stjórnandi Hörður Askelsson kantor Hall- grímskirkju. í slagtogi Stöð 2 kl. 20.30 Jón Óttar Ragnarsson, sjón- varpsstjóri Stöðvar 2, verður t slagtogi við Jón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra. Eins og venjulega reynir Jón Ótt- ar að komast að persónunni á bak við landsþekktan manninn og lætur hann gera grein fyrir lífs- skoðunum sínum og bak við pól- itíkina. Kontra- punktur Sjónvarpið kl. 21.40 í kvöld verður bein útsending frá Norræna húsinu þar sem fram fer úrslitakeppni Kontrapunkts, spumingarkeppni Ríkisútvarps- ins. Keppnin hefur staðið yfir í haust á Rás eitt og byggist hún á því að spyrja keppendur í þaula um tóndæmi frá ýmsum skeiðum tónlistarsögunnar. í úrslitum heyja keppni Valdemar Pálsson og Ríkharður Örn Pálsson og verða þeir jafnframt fulltrúar fs- lands í samnorrænni keppni í Osló á nýju ári. Fyrir úrslitahrin- una hefur Valdemar vinninginn, en hann hefur 4,5 stig gegn 3,5 stigum Ríkharðar. SJÓNVARPIÐ 17.50 Jólastundin okkar Endursýning. 18.50 Táknmálstréttir 18.55 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fuglar lansins 9. þáttur - Sand- lóan Þáttaröð eftir Magnús Magnúson, um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Anna 4. þáttur Þýskur framhalds- myndaflokkur um ballettdansmey. Að- alhlutverk Silvia Seidel. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. 21.40 Kontrapunktur Spurningakeppni Rikisútvarpsins, þar sem tónglöggir keppendur eru spurðir í þaula um tón- dæmi frá ýmsum skeiðum tónlistar- sögunnar. Keppendur eru Valdemar Pálsson og Ríkharður Örn Pálsson. Úr- slit i beinni útsendingu frá Norræna húsinu. Kynnir Bergljót Haraldsdóttir. Spyrill Guðmundur Emilsson. Dómari Þorkell Sigurbjörnsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.40 Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarriskur myndaflokkur. Aöalhlut- verk William Corad og Joe Penny. Þýð- andi Krstmann Eiðsson. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 15.35 Með Afa Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. Stöð 2 1989. 17.05 Santa Barbara 17.50 Höfrungavík Dolphin Cove Vönd- uð framhaldsmynd í átta hlutum. Fjórði hluti. Fimmti hluti verður sýndur á morg- un á sama tíma. 18.45 Steini og Olli Laurel and Hardy Þessir tveir eru líka þekktir sem Gög og Gokke. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.30 í slagtogi I slagtogi við Jón Óttar Ragnarsson að þessu sinni verður Jón Sigurðsson sjávarútvegsráðherra. Um- sjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2 1989. 21.10 Kynin kljást Vinsæll getrauna- þáttur. Umsjón: Björg Jónsdóttir og Bessi Bjarnason. Dagskrágerð: Hákon Oddssson. Stöð 2 1989. 21.40 Akureldar Fields of fire. Stórkost- leg framhaldsmynd í tveimur hiutum. Fyrri hluti. Myndin er bresk-áströlsk og segir frá ungum Breta sem starfar við tínslu á sykurreyr í Norður-Ástralíu. Lífs- baráttan þarna er mjög hörð en þrátt fyrir það kynnist hann órann- sakanlegum vegum ástarinnar. Aðai- hlutverk: Todd Boyce, Melissa Docker, Anna Hruby og Kris McQuade. Leik- stjóri: Rob Marchand. Framleiðendur: David Elfick og Steve Knapman. 23.15 Mannaveiðar Jagdrevier Brodsc- hella á aðeins eftir að afplána fáeina daga í fangelsi er unnusta hans er myrt. Hann ákveður að flýja og leita hefnda. Aðalhlutverk: Klaus Schwarzkopf, Wolf Roth og Jurgen Prohnow. Lerikstjóri: Wolfgang Petersen. Bönnuö börnum. 00.50 Dagskrárlok RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Step- hensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.þ 8.15. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatímin: „Ævintýri á jóla- nótt” eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Einn sólarhringur í landi við enda Vetrarbrautarinnar. Guðmundur Ólafs- son og Salka Guðmundsdóttir flytja (3). Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.20 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - íslendingar frá Víetnam Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður f tilverunni” eftir Málfrfði Einarsdóttur Steinunn Sigurðardóttir les (12). 14.0 Fréttir. 14.03 Snjóalög Umsjón: Snorri Guðvarð- arson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Gloppótt ritskoðun á verkum Henry Millers Umsjón: Gísli Gunnars- son. Lesarar: Sigrún Waage og Valgeir Skagfjörð. (Áður flutt 5. október slþ). 16.00 Fréttir. 16.03 Dabókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Álfar út í hól” Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Brahms „En Saga", tónaljóð op. 9 eftir Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljóm- sveitin leikur; Alexander Gibson stjórn- ar. Konsert í a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Johannes Brahms. Isaac Stern leikur á fiðlu og Yo-Yo Ma á selló með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Chicago; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Ævintýri á jólanótt” eftir Olgu Guðrúnu Arna- dóttur Einn sólarhringur i landi við enda Vetrarbrautarinnar. Guðmundur Ólafs- son og Salka Guðmundsdóttir flytja (3). Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Endur- tekinn frá morgni). 20.15 Píanótónlist Jan Hobson leikur adagio í cis-moll eftir Carl Maria von Weber og sónötu I es-moll op. 1 eftir John Field. 20.30 Jólatónleikar i Hallgrímskirkju Beint útvarp frá Hallgrímskírkju í Reykjavík. Jólaóratoría eftir Camille Saint-Saéns. Jólasöngvar, flestir í bún- ingi enska tónskáldsins Davids Wilc- ocks. Flytjendur: Mótettukór Hallgríms- kirkju og einsöngvarar úr röðum kórfé- laga við söngnám erlendis og hér heima, þau Ásdís Kristmundsdóttir sópran, Marta Halldórsdóttir sópran, Guðrún Finnbjarnardóttir alt, Snorri Wium tenór og Magnús Baldvinsson bassi. Auk strengjasveitar leikur Ellsa- bet Waage á hörpu og Ann Toril Linds- tad á orgel. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. Stjórnandi: Höröur Áskels- son. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Ljóðaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 23.10 Leikið af áhuga Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá 26. f.m.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt þaö besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endur- tekinn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.0 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á lattatfu meö Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju iögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórn- andi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 17.30 Meinhornið: Óðurinn tfl gremj- unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvf sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Iþróttarásin Meðal efnis er íþótta- annáll ársins, viðtal við nýkjörinn íþróttamann ársins og bein lýsing á leik Islendinga og Norömanna í handknatt- leik sem háður er í Laugardagshöll. 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudgs að lokn- um fréttum kl. 2.00). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af fs- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Jól með Bítlunum Skúli Helgason kynnir hljóðritanir frá BBC með Bítlun- um þar sem þeir leika og syngja jólalög. (Endurtekinn þáttur frá öðrum degi jóla). 03.00 íþróttaannáll ársins (Endurtekinn frá liðnu kvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Á djasstónleikum - Píanódjass í Frakklandi í sumar Fram koma Mont- hy Alexander, Michael Petrucciani, Chick Corea, Michael Camilo, Jay McShann, Sammy Price og Jean Paul Amorouxe. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveita- söngvar. landshlutaútarp Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03- 19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sin- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapí. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14 00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Al't á sinum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavik síðdegis. Finnst þér að eitthvaö mætti betur fara í þjóðfélaginu i dag, þin skoðun kemst til skila. Siminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gfslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt I sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Af hverju fórstu ekki meö skólabílnum? Nú verð ÉG að keyra þig og pabbi þinn verður seinn í vinnuna. Veittu mér annað hvort frelsi eða dauða, þú drottning slímdýranna Passaðu þig og hlustaöu vel. Þú kalllar mig MÖMMU, jV§KILIÐ? IÐ Bvit's Hvað verður skjald bakan þegar hún verður stór? Hún verður bara skjaldbaka! Hvað verður kötturinn? Bara köttur. En maðurinn. Hvað verður hann þegar hann verður stór? Hann verður múrari, sjómaður, kennari, skrifstofublók, ___y ráðherra o.s.frv. Af hverju erum við að rembast við að vera æðri dýrunum? 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. desember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.