Þjóðviljinn - 06.01.1990, Blaðsíða 9
Lóð undir
atvinnuhúsnæði
Reykjavíkurborg hyggst selja byggingarlóöina
nr. 46 viö Suðurlandsbraut í Reykjavík ef viðun-
andi tilboö fæst. Lóöin er 6.573 ferm. að stærö
og má reisa á henni iðnaðar-, verslunar- og
þjónustuhús aö hámarki 4.930 ferm. aö gólf-
flatarmáli
Nánari upplýsingar veröa veittar á skrifstofu
borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæö, sími
18000. Þar fást einnig afhentir söluskilmálar og
skipulagsskilmálar.
Tilboöum skal skila í lokuðu umslagi til skrif-
stofustjóra borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, í
síðasta lagi föstudaginn 19. janúar 1990 kl.
16.00.
Borgarstjórinn í Reykjavík
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Laus staða
Við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla ís-
lands er laus til umsóknar staða lektors (37%) í hjúkrunar-
fræði. Aðalkennslugrein er heilsugæsla. Gert er ráð fyrir
að staðan verði veitt til tveggja ára.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt ítarlegri skýrslu um námsferil, ritsmíðar,
vísindastörf og kennslu og hjúkrunarstörf umsækjenda
skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150
Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1990.
Menntamálaráðuneytið,
27. desember 1989
AUGLYSINGAR
AUGLYSINGAR
FLUGMÁLASTJÓRN
Námskeið fyrir veröandi flugkennara hefst á
Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 13. janúar kl.
14.00 ef næg þátttaka fæst.
Rétt til þátttöku eiga þeir sem hafa a.m.k. 150
klst. flugtíma og hafa lokið bóklegu námi fyrir
atvinnuflugmannsskírteini og blindflugsréttindi
eða eru í slíku námi.
Innritun fer fram hjá Flugmálastjórn/ loftferða-
eftirliti, flugturninum á Reykjavíkurflugvelli og
þar fást frekari upplýsingar.
Flugmálastjórn
Fósturheimili
Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar óskar eftir aö
komast í samband við fólk, sem vill taka börn í
fóstur. Einnig er óskaö eftir fólki, sem vill taka
börn til vistunar í skemmri tíma. Óskaö er eftir
þolinmóöu, barngóöu og hjartahlýju fólki.
Þeir sem áhuga hafa á aö svara auglýsingunni,
snúi sér til Mörtu Bergman í síma 53444, alla
virka morgna frá kl. 11-12.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði
^ IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Nemendur sæki stundaskrá sína og bókalista
mánudaginn 8. janúar nk., kl. 11-13.30.
Kennsla hefst þriðjudaginn 9. janúar samkv.
stundaskrá.
Tónleikar í
Listasafni Sigurjóns
Laugardaginn 6. janúar kl. 17.00 flytja Hlíf
Sigurjónsdóttir fiðluleikari, David Tutt píanó-
leikari og Christian Giger sellóleikari píanótríó
eftir Mendelssohn og Brahms í safninu.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hita-
veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í eftirfar-
andi:
- Stálpípur; 500 og 600 mm, samtals 4100 m.
Tilboöin verða opnuð þriðjudaginn 6. febrúar
1990, kl. 11.00.
- Stálfittings; 50-600 mm, hné og minnkanir.
Tilboöin verða opnuð þriðjudaginn 6. febrúar
1990, kl. 14.00.
- Foreinangraðar pípur; 125-350 mm, samtals
10 ’km.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 7. fe-
brúar kl. 11.00.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað samkvæmt
ofangreindum tíma.
INNKAUÞASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
ÖLDUNGADEILD Menntaskólans við Hamrahlíð var
stofnuð 1972. Þúsundir manna og kvenna hafa stundað
þar nám og nokkur hundruð lokið stúdentsprófi.
Þarft þú að rifja upp, bæta við eða hefja nýtt nám?
í öldungadeildinni er boðið upp á nám til stúdentsprófs á 6
brautum. Kennsla vel menntaðra og þjálfaðra kennara
tryggir nemendum góðan árangur.
Brautirnar eru: málabraut, félagsfræðabraut, náttúru-
fræðabraut, eðlisfræðibraut og tónlistarbraut (í samvinnu
við tónlistarskóla).
Vakin er athygli á að hægt er aö stunda nám í einstökum
greinum án þess að stefna að lokaprófi. Eins er algengt að
stúdentar bæti við sig einstökum námsáföngum. Kennd
eru m.a. mörg erlend tungumál: danska, enska, þýska,
franska, spænska og ítalska. Einnig eru í boði áfangar í
íslensku, stærðfræði, raungreinum og félagsfræðigreinum
og námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í notkun á
PC-tölvum.
Innritun nýnema og val eldri nema fyrir vorönn 1990 fer
fram 16.-18. janúar kl. 16.00-19.00. Nemendur velja
námsgreinar og fá afhenta stundatöflu vorannar gegn
greiðslu skólagjalda.
Námsráðgjafar, deildarstjórar og matsnefnd verða til við-
tals.
Brýnt er að allir sem hyggjast stunda nám á vorönn 1990
innritist á þessum tíma.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22.
janúar.
Lok haustannar í öldungadeild:
Afhending einkunna og prófsýning fer fram mánudaginn
15. janúar kl. 17.00-18.00. Útskrift stúdenta verður
laugard. 20. janúar kl. 14.00.
DAGSKÓLI:
Lok haustannar:
Afhending einkunna og prófsýning verður 12. janúar og
staðfesting vals 13. janúar. Nánar auglýst í skólanum.
Útskrift stúdenta verður laugardaginn 20. janúar kl. 14.00.
Vorönn 1990:
Nýnemar koma í skólann mánudaginn 15. janúar kl. 10.00.
Afhending stundataflna auglýst í skólanum og kennsla
hefst mánudaginn 22. janúar.
STÖÐUPRÓF:
Stöðupróf verða haldin dagana 15.-18. janúar sem hér
segir:
Enska og vélritun: mánud. 15. janúar kl. 18.00
danska, norska,
sænska og þýska: þriðjud. 16. janúar kl. 18.00
spænska og franska: miðv.d. 17. janúar kl. 18.00
stærðfr. og tölvufr. fimmtud. 18. janúar kl. 18.00
Stöðuprófin eru einungis ætluð þeim sem hafa aflað sér
kunnáttu umfram grunnskólapróf. Þátttöku í prófunum skal
tilkynna á skrifstofu skólans á skrifstofutíma, sími 685140
og 685155.
Rektor
Heilsugæslustöð
á Húsavík
Tilboð óskast í undirbúningsfrágang heilsu-
gæslustöðvar á Húsavík, þ.á m. pípulögn, múr-
húðun að innan, loftræstikerfi innveggi og hluta
raflagna. Verkið skal unnið af einum aðalverk-
taka. Flatarmál hússins er um 1477 m2.
Verktími er til 15. september 1990.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Borgartúni 7 Reykjavík frá miðvikudegi 10. 1. til
og með mánudags 29. 1. gegn 10.000,- kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgartúni
7, föstudaginn 2. febrúar kl. 11.00.
INIMKAUPASTOFIMUN RÍKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Heilsugæslustöð
á Akranesi
Tilboð óskast í frágang heilsugæslustöðvar á
Akranesi þ.á m. pípulögn, múrhúðun alls húss-
ins að innan og innréttingu 1. hæðar hússins
fyrir heilsugæslustöð. Verkið skal unnið af ein-
um aðalverktaka. Flatarmál hússins alls er um
1597 m2 þar af er flatarmál heilsugæslustöðvar
562 m2.
Verktími er til 1. desember 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Borgartúni 7 Reykjavík frá miðvikudegi 10. 1. til
og með mánudags 29. 1. gegn 10.000,- kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgartúni
7, fimmtudaginn 1. febrúar kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygg-
ingadeildar Borgarverkfræðings, óskar eftir til-
boðum í málningarvinnu á eftirfarandi:
- Málun í leiguíbúðum í fjölbýlishúsum hjá
Reykjavíkurborg.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 17. jan-
úar 1990, kl. 11.
- Málun í íbúðum aldraðra hjá Reykjavíkur-
borg.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 23. janúar
1990, kl. 11.00.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000,- skila-
ryggingu fyrir hvort verk fyrir sig.
Tilboðin verða opnuð á sama stað samkvæmt
ofangreindum tíma.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Framboðs-
frestur ____
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu um kjörstjórnar, trúnaðarmann-
aráðs og endurskoðenda í Verzlunarmannafé-
lagi Reykjavíkur fyrir árið 1990.
Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrif-
stofu félagsins, Húsi verslunarinnar, Kringlunni
7, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn
9. janúar.
Kjörstjórnin