Þjóðviljinn - 13.01.1990, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 13.01.1990, Qupperneq 3
____________________FRETTIR_____________________ Samningar Engar loðnar yfirlýsingar ÖgmundurJónasson: Höfum sömu markmið ogASIen semjum ekki án tryggingar. Halldór Björnsson: Verður erfitt að koma núllsamningi í gegn hjá Dagsbrún Við munum hafa samvinnu við Alþýðusambandið með ýms- ar leiðir í kjarasamningum, enda eru markmið okkar í grundvall- aratriðum þau sömu: að treysta kaupmáttinn og tryggja hann tii lengri tíma og keyra niður vexti,“ sagði Ögmundur Jónasson um samvinnu ASÍ og BSRB í kjara- samningum í samtali við Þjóðvilj- ann. Ögmundur sagði það mun lík- Eins og staðan er í dag á Banda- ríkjamarkaði er það sam- dóma álit flestra að ekki sé útlit Danir ætla að halda norræna kvikmyndahátíð í Kaup- mannahöfn í september næstkomandi þarsem kvikmynd- ahús borgarinnar munu sýna verk frá Norðurlöndunum fímm. Stefnt er að því að halda þessa hátíð árlega og verður fjölmörg- um gestum boðið frá hverju landi, auk þess sem skríbentar frá öðrum þjóðum munu vafalaust láta sjá sig. Tveimur fslendingum hefur legra að hægt væri að ná þessum markmiðum ef samböndin stæðu saman að kröfunum. Hinsvegar sagðist hann ekki geta séð að samningur BHMR og ríkisins gæti staðið í vegi fyrir samninga- gerð, en Einar Oddur Kristjáns- son formaður VSÍ hefur sagt að ríkið eigi að rifta þeim samningi. „En það er hrein og klár krafa númer eitt, tvö og þrjú af okkar hálfu að trygging fyrir kaupmætti fyrir verðhækkanir á sjávaraf- urðum þar vestra á næstunni. Mestu skiptir að afurðaverðið þegar verið boðið, þeim Halldóri Laxness og Hrafni Gunnlaugs- syni, en meðal annarra gesta verða Ingmar Bergman og Max von Sydow frá Svíþjóð, Stina Ek- blad og Rauni Mollberg frá Finn- landi, Wenche Foss og Arne Sko- uen frá Noregi og Anker Jörgens- en og Astrid Henning-Jensen frá Danmörku. Verndari hátíðarinn- ar verður sjálfur Friðrik krón- prins af Danmörku. -þóm verði í samningnum. Nú duga engar loðnar yfirlýsingar, heldur handfastar tryggingar," sagði Ögmundur ennfremur. Margir óttast að erfitt verði að fá samning samkvæmt „núll- lausn“ samþykktan í einstökum verkalýðsfélögum. Halldór Björnsson varaformaður Dags- brúnar taldi það vafalaust erfítt að koma slíkum samningi í gegn hjá Dagsbrún. Hann ítrekaði hefur verið stöðugt og hvorki lækkað né hækkað, sagði Friðrik Pálsson forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Verð á þorskblokk hefur að undanförnu verið á bilinu 1,60 til 1,65 dollarar pundið eftir gæðum en framleiðsla á blokkinni hefur verið lítill hluti af framleiðslu húsa innan SH á sama tíma. Aft- ur á móti hefur áhersla verið lögð á framleiðslu þorskflaka og hefur verð á þeim verið mjög jafnt eða um 2,30 dollarar hvert pund. Getum hefur verið að því leitt að sökum fyrirsjáanlegs samdráttar í þorskveiðum Kanadamanna, Norðmanna og íslendinga í ár geti eftirspurnin eftir þorskafurð- um á Bandaríkjamarkaði orðið meiri en framboðið. Samkvæmt lögmálum markaðarins ætti það alla jafna að leiða til verðhækk- ana. hinsvegar að enn ætti eftir að fá botn í viðræðurnar og því ekki hægt segja til um hver viðbrögðin yrðu. „En verði samið á þeim nótum sem rætt hefur verið í fjöl- miðlum verður örugglega erfitt að fá hann samþykktan í Dags- brún. Það fer líka algerlega eftir því hvort í honum verður tryg- ging fyrir kaupmætti og til hve langs tíma samið yrði,“ sagði Halldór. -þóm Að mati Friðriks Pálssonar og Ólafs Guðmundssonar inn- kaupastjóra Coldwater Seafood dótturfyrirtækis SH í Bandaríkj- unum er sú hætta fyrir hendi ef afurðaverð sjávarafurða hækkar þar vestra, að samkeppnisstaða þeirra við aðrar matvælategundir geti versnað með þeim afleiðing- um að neytendur leiti í æ ríkari mæli í önnur og ódýrari matvæli. Þá hlaðast upp birgðir með til- heyrandi vaxtakostnaði sem reynt hefur verið að forðast eftir mætti. „Okkar hausverkur í ár eins og á síðasta ári er að hafa aðgang að nægu hráefni til framleiðslunnar því í sjálfu sér hefðum við getað selt mun meira á síðasta ári en við þó gerðum,“ sagði Friðrik Páls- son. -grh Viðlagatrygging Eigið fé um 3 miljarðar Ekki búið að meta tjónið sem varð afvöldum óveðursins „Viðlagatrygging er ágætlega í stakk búin og sæmilcga efnuð til að mæta því tjóni sem varð við suðvesturströndina í ofsaveðrinu í vikunni. Eigið fé mun vera eitthvað um 3 miljarðar króna og ennfremur erum við baktryggð erlendis,14 sagði Ásgeir Asgeirs- son hjá Viðlagatryggingu íslands. Að sögn Ásgeirs er ekki búið að meta það tjón sem varð á Eyrarbakka, Stokkseyri og í Grindavík af völdum óveðursins og þeirra sjávarflóða sem fylgdu veðrinu. Ásgeir sagði að Viðlag- atrygging hefði til þess sérstakan starfsmenn sem þyrfti að skoða hvert einstakt tilfelli og meta við- komandi tjón sem orðið hefði. Samkvæmt lögum um Viðlaga- tryggingu bætir hún það tjón sem verður af völdum eldgosa, jarð- skjálfta, sjávarflóða, snjóflóða og skriðufalla eða svonefndra of- anflóða. Hvað innbú varðar fylg- ir það brunatryggingu. Ef það er brunatryggt er það sjálfkrafa við- lagatryggt. Aftur á móti bætir Viðlagatrygging ekki það tjón sem varð á sjóvarnargörðum. -grh Bandaríkjamarkaður Verðhækkanir ekki í sjónmáli Kvikmyndir í Kóngsins Köben Leikendur og leikstjóri Unglingadeildarinnar á sviði Bæjarbíós. Mynd - Jim Smart. allt sem lýtur að sýningunni: Búninga, leikmynd, plaköt, leikmuni, lýsingu ogförðun. Hún er hönnuð með það í huga að hægt sé að ferðast með hana því við verðum aðeins með fáar sýn- ingar hér í Bæjarbíói og höfum hugsað okkur að fara í skóla, ef einhver áhugi er fyrir því og jafnvel út á land, þar sem fólk á óhægt um vik að bregða sér bæj- arleið til að komast í leikhús. En þetta er allt á byrjunarstigi enn- þá. - Það eru 20 krakkar í Ung- lingadeildinni, sem er kannski ekki stórt hlutfall af hafnfirskum unglingum, en hlýtur þó að telj- ast góð þátttaka. Þau eru í 7., 8. og9. bekk, langflest úr Öldutúns- skóla, hér eru þrjár stelpur úr Víðistaðaskóla en enginn úr Lækjarskóla, hver svo sem ástæðan er. Ekki er skólayfir- völdum um að kenna, þar höfum við mætt bæði áhuga og skilningi. Krakkarnir fá að vísu ekki vinnu sína í leikhúsinu metna, en ég hef fengið frí fyrir þau ef þau hafa þurft að mæta hér, til dæmis í sjónvarpsupptöku og eins hef ég getað fengið fyrir þau undanþágu Kvikmyndin Sólaris eftir And- rei Tarkovskí, kvikmynda- lcikstjórann fræga, höfund Stalk- ers og Nostalgíu verður á sunnu- daginn sýnd í bíósal MÍR við Vatnsstíg 10. Myndin var fullgerð árið 1972 frá heimaverkefnum þessa viku fyrir frumsýningu. Frumsýningin verður kl. 21 í kvöld og önnur sýning annað kvöld á sama tíma en alls gerir Unglingadeildin ráð fyrir að sýna 4-5 sinnum í Bæjarbíói áður en hún fer á flakk. LG og vakti þegar mikla athygli. Handrit hennar er byggt á vís- indaskáldsögu eftir pólska rit- höfundinn Stanislaw Lem og er sögusviðið rannsóknarstöð úti í himingeimnum. Myndin er tal- sett á ensku og sýning hennar hefst kl. 16. Sólarís í MIR Laugardagur 13. janúar 1990 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 HELGARRÚNTURINN ÞAÐ ER A MÖRKUNUM að fók nenni frammúr um helgar á þessum árstíma, alltaf svo asskoti kalt og dimmt og leiðinleg færðin. Af þessu taka galleríin greinilega mið því það er fremur fátt um fína drætti í þeim, þar hanga enn á veggjum sömu myndirnar og hafa hangið þar frá því í jólakauptíðinni. Þó eru nokkrar heiðarlegar undantekningar, menn sem þora að taka sénsinn á að sýna okkur myndir í þessum voðalega mánuði. Sigurjón Jóhannsson leiktjaldameistari sýnir nost- algíumálverk og sósíalrómantík í Listasafni ÁSÍ og í Norræna opnar Pétur Halldórsson sýningu á málverkum í kjallaranum í dag. Einni hæð ofar eru til sýnis ljósmyndir Svíans Bruno Ehrs á höggmyndum eftir fímm norræna myndhöggvara. í Gerðubergi sýnir Svavar Guðni Svav- arsson myndir eftir sig og pabba, Svavar Guðnason, og á Kjarvalsstöð- um er hægt að sjá myndir eftir Kjarval, Margréti Jónsdóttur og þá félaga Helga Þorgils og (son hans?) Hallgrím Helgason... TÓNLIST ARMENN eru undir sömu sök seldir, flestir hverjir. Þó verða tónleikar í Tónskóla Sigursveins í Hraunbergi 2 í Breiðholti í dag kl. 17 og þeir Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Ingimundarson píanóleikari hafa drifið sig austur á Egilsstaði til að halda þar ljóðatón- leika í dag. í kvöld er svo hægt að hlýða á kvartett Tomma Einars á Café íslandi. í næsta húsi, Hollywood, ganga aftur gamlir draugar, Ðe lónlíblú bojs heita þeir, en á Borginni verða Helgi Bjöss og vinir hans í Síðanskeinsólmeð tónleika ogdansiball. Annað kvöld er svodjassað í Heita pottinum að vanda... LEIKLISTIN er hins vegar í fínu formi þessa dagana. Börn og ung- lingar landsins ættu ekki að þurfa að kvarta, hvort sem þeir búa á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu eða Stór-Hjalteyrarsvæðinu. Unglinga- deild Leikfélags Hafnarfjarðar frumsýnir í kvöld leikritið Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt eftir einn úr hópnum, Davíð Þór Jónsson. Norður á Akureyri verða Eyrnalangar og annað fólk á ferð í Sam- komuhúsinu og ögn norðar í brekkunni, í Dynheimum, verða síðustu sýningar á Fúsa froskagleypi. Töfrasproti Benónýs er sýndur í Borgar- leikhúsinu í dag og á morgun og í Þjóðleikhúsinu sem er víst fjarri því að hrynja verða Ovitar á fjölunum á morgun kl. 14. Þar verður Vern- harða Alba að pína dætur sínar í kvöld en annað kvöld verður svindil- braskað í Litlu fjölskyldufyrirtœki. Loks ber að nefna Ljósvíkinginn sem verður á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu í kvöld og annað kvöld og á því stóra í kvöld... GAMLA FÓLKIÐ í borginni virðist hafa gaman af að dansa því í dag hefjast dansnámskeið hjá Félagi eldri borgara og á morgun verður opið hús í Goðheimum í Sigtúni 3 frá kl. 14 en því svalli lýkur með dansleik eftir kvöldmat... LÍKAMINN verður heldur ekki vanræktur um þessa helgi. Það er heil umferð í fyrstu deild karla í handboltanum og hellingur af leikjum hjá öðrum kynjum og aldursflokkum og svipaða sögu er að segja af körfuboltanum. En ferðafélögin bjóða upp á gönguferðir að vanda og hjá Útivist verður lagt upp í Þórsmerkurgöngu ársins. Hún hefst í Grófinni á morgun kl. 13 en lýkur í Þórsmörk seinnipartinn í septemb- er. Á morgun verður gengið upp í Árbæ...

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.