Þjóðviljinn - 13.01.1990, Page 10

Þjóðviljinn - 13.01.1990, Page 10
VIÐ BENDUM Á Deacon Blue Rás 2 sunnudag kl. 13.00 Skoska hljómsveitin Deacon Blue hefur vakið athygli síðustu tvö ár og gefið á þeim tíma út tvær plötur. Skúli Helgason leikur í þessum þætti lög þeirra sem tekin voru upp á tónleikum í Lundún- um og hafa þessar hljóðritanir ekki komið út opinberlega. Með- al laga á tónleikunum eru Dign- ity, Real gone kid og lag Dylans, Like a rolling stone. Ástarþrí- hymingurinn Rás 1 sunnudag kl. 14.00 Eitt frægasta ástarþríhyrnings- samband nítjándu aldar er vafa- laust samband tónsnillinganna Roberts Schumann, Klöru Schu- mann og Johannesar Brahms. f þessum þætti Einars Heimissonar kynnast hlustendur lífi Schu- mann-hjónanna og hvernig Brahms verður sáluhjálpari Klöru þegar geðveila tekur ból - festu / manni hennar. Fjallað verður um pólitísk áhrif og bylt- ingaátök samtímans á list þessa fólks. Lesið verður úr bréfum og dagbókum Klöru Schumann, sem var skilgetið afkvæmi róm- antíska tímabilsins og undrabarn í píanóleik auk þess að vera sjö barna móðir, og Johannesar Brahms, sem ólgaði af óþoli, þannig að aldrei náði hann að festa ráð sitt. Einar leikur einnig tónlist Roberts Schumanns og Brahms. Ekkert mál Stöð 2 sunnudag kl. 21.50 Þetta er nýr breskur framhalds- þáttur sem heitir Piece of Cake á frummálinu og segir frá þremur flugmönnum í fyrra stríði. Þeir lenda vitanlega í ýmsum hrakn- ingum og tvísýnt er hvort þeir sleppi heilir úr háskanum. Eldur og regn Rás 1 mánudag kl. 10.30 Vigdís Grímsdóttir átti eina af at- hyglisverðustu og söluhæstu bókunum fyrir jólin, en í þessum þætti les Erla B. Skúladóttir smá- sögur og ljóð úr bók Vigdísar, Eldur og regn, sem út kom árið 1985. Sögur Vigdísar eru í ljóð- rænum stíl, óhefðbundnar og fullar af furðum. Yngismær Sjónvarpið mánudag kl. 18.55 Þessi brasilíski myndaflokkur hefur hlotið góðar undirtektir og eiga áhorfendur hans langt tíma- bil fyrir höndum því þættirnir eru alls 168. Þegar eru 52 að baki og nú bætast þrír við í þessaii viku. Þekktir leikarar í Brasilíu fara með helstu hiutverk, en þau Luc- élia Santos, Ruben de Falco og Marco Paulo eru sjónvarpsáhorf- endum að góðu kunn úr þáttun- um um ambáttina Isauru. Næstu þættir verða á þriðjudag og fimmtudag. Dagskrá útvarps- og sjón- varpsstöðvanna, fyrir sunnudag og mánudag, er að finna í föstudagsblaðinu, Helgarblaði Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 14.00 iþróttaþátturinn 14.00 Meistara- golf: JC Penney Classic frá Largo á Florida. 15.00 Enska knattspyrnan. Southampton og Everton Bein útsend- ing. 17.00 (slenski handboltinn - Bein útsending. 18.00 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Sögur frá Narníu (Narnia). 4. þátt- ur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. Ný sjónvarpsmynd, byggð á sígildri barnasögu C. S. Lewis. Fjögur börn uppgötva furðulandið Narníu þar sem búa talandi dýr og vonda, hvíta nornin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kana- dískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 ’90 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammandrup. 20.50 Alls i' hers höndum Fyrsti þáttur. Nýr breskur gamanmyndaflokkur um gamalkunnar, seinhepþnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreindra mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kol- beinsson 21.15 Fólkið i landinu - Hún spyr- hún svarar Sigrún Stefánsdóttir ræðir við dr. Sigmund Guðbjarnason háskólarektor og Margrét Þorvaldsdóttir eiginkonu hans. 21.45 Númer 27 (Number 27) Nýleg bresk sjónvarpsmynd frá BBC. Leikendur Nigel Planer, Joyce Carey og Alun Armstrong. Maður nokkur á fallega konu, glæsikerru með bílasíma, stórt einbýlishús og gengur Ijómandi vel i við- skiptalífinu en kona í húsi númer 27 á eftir að breyta verðmætamati hans. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.25 Dularfulli hatturinn (Les Fantom- es du Chapelier) Frönsk sakamála- mynd frá 1982 eftir samnefndri skáld- sögu Georges Simeons. Aðalhlutverk Michel Serrault og Charles Aznavour. Kvennamorðingi gengur laus. Hann hefur þann vana að skrifa staðarblaðinu og boða glæpi sina fyrirfram. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 01.25 Dagskrárlok. STÖD 2 Laugardagur 9.00 Með afa 10.30 Denni dæmalausi Lífleg teikni- mynd um óþekkta strákinn, hann Denna dæmalausa. 10.50 Jói hermaður Spennandi teikni- mynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.10 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmti- lega, Benji. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS 11.35 Þrfr fiskar Skemmtilegt ævintýri. 12.00 Sokkabönd í stíl Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 12.30 Leynilöggan Óborganleg gaman- mynd. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Frank Finaly og Delia Boccardo. Lokasýning. 14.05 Frakkland nútímans Áhugaverðir þættir um Frakkland nútímans. 14.35 Fjalakötturinn - Geðveiki Aöal- hlutverk Jury Jarvet, Voldemar Ponso, Bronus Babkauskas og Valery Nosik. 15.55 Baka-fólkið Fræðslumynd 14 hlutum um Baka þjóðflokkinn sem býr í regnskógum Afríku. 1. hluti endurtek- inn. 16:25 Myndrokk 17.00 Handbolti Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 17.45 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.35 Land og fólk Stöð 2 hefur ákveðið að endursýna þessa einstæðu þætti sem voru á dagskránni síðastliðinn vet- ur. f þessum fyrsta þætti heimsækir Ómar Ragnarsson 92 ára gamlan ein- búa í Skorradal. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Sérsveitin Mission: Impossible Vandaður og spennandi framhalds- myndaflokkur. 20.50 Hale og Pace Breskt grín eins og það gerist best. 21.20 Kvikmynd vikunnar - Barna- sprengja. Aðalhlutverk Diane Keaton, Sam Sheparad, Harold Ramis og Sam Wanamaker. Aukasýning 25. febrúar. 23.00 Gildran The Sting Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert Redford og Ro- bert Shaw. Aukasýning 23. febrúar. 01.05 Draugar fortfðar The Mark Aðal- hlutverk: Stuart Whitman, Maria Schell og Rod Steiger. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 22. febrúar. 03.10 Dagskrárlok. RÁS 1 FM.92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur” Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn: „Lftil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les. 9.20 Morguntónar Kammertónlist fyrir blásara eftir Carl Nielsen. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón: Einar Kristjáns- son og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Auglýsingar 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur i víkuíokfn. 14.00 Leslampinn Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar- lífsins f umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri f klukkustund Umsjón: Sigríður Hagalín. 17.30 Stúdíó 11 Sigurður Einarsson kynnir. 18.10 Gagn og gaman Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Stan Getz, Modern Jazz Quartet og Lionel Hampton leika nokkur lög. 20.00 Litli barnatfminn: „Lftil saga um litlu kisu“ eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les. 20.15 Vfsur og sögur 21.00 Gestastofan Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnend- um Saumastofudansleikur f Útvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi" Þátt- ur Pétur Eggerz. 24.00 Fréttir. 01.00 Um lágnættið Erna Guömunds- dóttir kynnir. 01.00 Veourfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. 10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson lelkur tónlistog kynnirdagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 íþróttafréttir Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir (þróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Viðar Eggertssyni. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Blágresið blfða Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. 20.30 Úr smiðjunni Kvöldstund með Stórsveit Rfkisútvarpsins. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 21.30 Áfram ísland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra Lílja Pálsdóttir. 02.00 Fréttir 02.05 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. 03.00 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vlnsæld- alistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 08.05 Söngur villiandarinnar Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapl. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sfnum stað, tónlist og afmæliskveöjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavfk siðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara i þjóöfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Siminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt I sambandi viö íþróttadeildina þegar við á. 10 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 13. janúar 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.