Þjóðviljinn - 13.01.1990, Page 12

Þjóðviljinn - 13.01.1990, Page 12
Leifur Jóhannesson hárskeri Ég hef bara ekkert vit á því. Ég er ekki með menn í vinnu eða neitt slíkt. Þórður Kristjánsson byggingarmeistari Mér líst ágætlega á það. Það verður einhvern tíma að byrja á réttum enda, en mér skilst að nú eigi að vinna sig niður í stað þess að allt fari upp. —SPURNINGIN- Hvernig líst þér á að samið verði samkvæmt „núll-lausn“? Heiðrún Knútsdóttir afgreiðslustúlka Guð hjálpi þér, mér líst ekkert á að samið verði uppá núll! Mér líst auðvitað ágætlega á að minnka verðbólguna en launahækkanir mega vera meiri en þrjú prósent. Jón Aðalsteinn Jónasson gerir allt mögulegt Mér sýnist það vera mjög gott og hefði átt að gera það miklu fyrr. Það skiptir mestu máli hvað ég fæ fyrir peningana í framtíðinni en ekki hvað ég fæ fyrir þá á morgun. Birna Gunnlaugsdóttir húsmóðir Mér líst ágætlega á það. Það er í lagi að fá litlar kauphækkanir ef það kemur betur út. þJÓÐVILIINN SIMi 681333 Á KVÖLDIN 681348 SÍMFAX 681935 Á MÁNUDAGSMORGUN 15.JANÚAR KLUKKAN NÍUNÚLLSJÖ (9.07) BYRJAR í JAPIS BRAUTARHOLTI 2 Vió veitum allt aö 50% afslátt af heimsþekktum vörumerkjum Panasonic Technics SAMSUMG Útlitsgallaöar vörur á sprenghlægilegu veröi Veitum einnig 12% st.gr. afslátt af nýjum vörum JAPIS BRAUTARHOLT 2

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.