Þjóðviljinn - 24.01.1990, Side 10

Þjóðviljinn - 24.01.1990, Side 10
VIÐJSENDUM^ Á besta aldri Stöð 2 kl. 21.00 Þessi þáttur er sérstaklega ætlað- ur fólki af eldri kynslóðinni - á besta aldri. Helgi Pétursson og Maríanna Friðjónsdóttir hafa umsjón með þættinum og annast dagskrárgerð. Forboðin ást Sjónvarpið kl. 21.40 Ein af þessum gömlu klassísku, eða frá árinu 1940. Á frummálinu kallast þessi mynd Never to Love og er þetta endurgerð myndar- innar Bill of Divorcement frá 1932. Hún skartaði Katherine Hepburn í sínu fyrsta hlutverki en hér leikur Maureen O'Hara sama hlutverk. Ung stúlka hættir við fyrirhugaða giftingu þegar hún uppgötvar að geðveiki föður> síns geti gengið í arf. Leikstjóri er John Farrow en David O. Selznick hafði veg og vanda af gerð myndarinnar einsog fram- leiðenda var von og vísa. Önnur aðalhlutverk leika Adolphe Menjou, Herbert Marshall og Fay Bainter og fær myndin tvær og hálfa stjörnu samkvæmt ann- áluðum handbókum. Börn í Kenýa Stöð 2 kl. 21.40 Um 250 þúsund manns búa í skuggahverfum Nairobi, höfuð- borgar Kenýa, sem jafngildir allri íslensku þjóðinni. Mikill fjöldi þessa fólks eru börn og ung- lingar, en einn þeirra er hinn sautján ára gamli Bernard. í þessum þætti verður fylgst með þeim vandamálum sem hann mætir á hverjum degi og fylgst verður með stuðningshópi sem reynir að leysa vanda barna og unglinga í þessari aðstöðu. Lokaþáttur Dyngjunnar Rás 1 kl. 22.30 Lokaþáttur leikritsins Dyngju handa frúnni, eftir Odd Björns- son, verður fluttur í kvöld. í öðr- um þætti fylltist forleggjari frú Sigríðar Magnússen örvæntingu við að heyra frúna lesa valda kafla úr væntanlegri ævisögu sinni. Ljóst var að hún þyrfti á hjálp að halda til að komast til botns í sjálfri sér. Ekki bætti úr skák að Eiríkur útibússtjóri, sem frúin hafði haft sér til halds og trausts virtist hreinlega hafa guf- að upp á mjög dularfullan hátt. Leikstjóri er Brynja Benedikts- dóttir, en með helstu hlutverk fara Árni Tryggvason, Helga Bachmann, Guðrún Marínós- dóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Erlingur Gíslason, Gísli Rúnar Jónsson og Rúrik Haraldsson. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn Sérstök áhersla verður lögð á þungarokk. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- > andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn Meðal fjöl- margra gesta Hemma Gunn í þritugasta þaettinum hans verða Davíð Oddsson, Diddú og Friðrik Guðni Þorleifsson, sem spilar á langspil. Flutt verður efni frá áhorfendum. Umsjón Hermann Gunn- arsson. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 21.50 Forboðin ást (Never to Love) Sígild bandarísk bíómynd fráárinu 1940. Leik-, stjóri John Farrow. Aðalhlutverk Maure- en O’Hara, Adolphe Menjou, Herbert Marshall og Fay Bainter. Ung stúlka uppgötvar að geðveiki föður hennar geti reynst arfgeng. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.35 Leynilögreglumœðginin Detecti- ve Sadie and Son. Sadie er ekkja á fimmtugsaldri og hefur gegnt starfi á lögreglustöð i harlnær tuttugu ár. Hana hefur lengi dreymt um að gerast leyni- lögreglukona, en yfirmenn hennar telja hana ekki valda slíku starfi. Þess í stað bjóða þeir henni að vakta kirkjugarð þar sem fjöldamorðingi hefur verið á ferð. Sadie þiggur starfið og hyggst hand- sama morðingjann með hjálp sonar síns. Aðalhlutverk: Debbie Reynolds, Brian McNamar og Sam Wanamaker. 17.05 Santa Barbara 17.50 Fimm félagar Famous Five. Hörkuspennandi myndaflokkur fyrir krakka á öllum aldri. 18.15 Klementína Vinsæl teiknimynd með íslensku tali. 18.40 í sviðsljósinu After Hours. 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Af bæ ( borg Perfect Strangers. Frábær gamanmyndaflokkur. 21.00 Á besta aldri Þáttur fyrir eldri kyn- slóð áhorfenda Stöðvar 2 sem auðvitað er allt fólk á besta aldri. Umsjón og dag- skrárgerð: Marianna Friðjónsdóttir og Helgi Pétursson. 21.40 Fátæku börnin f Kenya Bernard's Gang. Rúmlega 250.000m manns, þar af fjöldi barna, býr í skuggahverfum í Nairobi í Kenya. Einn þeirra er hinn sautján ára gamli Bernard en i þættinum verður fylgst með þeim vandamálum sem hann mætir á degi hverjum. Þá vrður fylgst með stuðningshópi sem reynir að leysa vanda barna og unglinga sem eru í sömu aðstöðu og Bernard. 22.10 Snuddarar Snoops. Frábær sak- amálaflokkur. 23.00 Þeta er þitt líf This is Your Life. Breskur viötalsþáttur. 23.25 Joe Kidd Meiri háttar vestri. Aðal- hlutverk: Clint Eatwood, Robert Duvall og John Saxon. Stranglega bönnuð börrum. 00.50 Dagskrárlok. RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arn- grímsson. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Steinunn Sigurðardóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Áfram fjöru- lalli’’ eftir Jón Viðar Guðlaugsson Dómhildur Sigurðardóttir les (5). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfiml með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandl Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Hug- myndir aldamótamanna um 19. og 20. öldina Umsjón Þórunn Valdimars- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hrönn Geir- laugsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miðvik- udagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Áuglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá morgni sem Steinunn Sigurðardóttir flytur. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn - Slysavarnafélag íslands, fjórði þáttur. Umsjón Bergljót Baldursdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhalds- maðurinn” eftir Nevil Shute Pétur Bjarnason les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um dulræn efni Af hverju stafar hinn mikli áhugi fólks á þeim? Umsjón: Reynir Harðarson. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Meðal annars verður lesið úr framhaldssögu barna og unglinga, „I Norðurvegi" eftir Jörn Riel í þýðingu Jakobs S. Jónssonar. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Debussy og Franck Hljómsveitin „Suisse Romane" leikur; Armin Jordan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatfminn: „Áfram Fjöru- lalli” eftir Jón Viðar Guðlaugsson Dómhildur Sigurðardóttir les. (5). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Frá tónskáldaþinglnu f Parfs 1989 Sigurður Einarsson flytur. 21.00 Sorg Umsjón Guðrún Frímannsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá 2. þ.m.) 21.30 fslenskir elnsöngvaar Krístinn Sig- mundsson syngur erlend lög, Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Ef skip Ingólfs hefðl sokkið Þáttur um fslendinga og skip. Umsjón Björg Árnadóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hrönn Geir- laugsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðar- dóttur og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis jörðina á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Mllll mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sfmi 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 fþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af iþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lfsa var það, heillin Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram Island (slenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Konungurinn Magnús Þór Jóns- son segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. (Sjöundi þáttur af tíu endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn” þáttur frá mánudegi á Rás 1). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Utvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alis kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- ■ um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur ölium í góðu skapi. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba i heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Amþrúður Karlsdóttir - Reykjavfk síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu i dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin i pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Vélin sameinar tækni afskræmingartækisins og Ijósritunarvélar. En í stað þess að gera afrit á pappír býr hún til raunverulega tvífara. 10 SÍÐA — PJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 24. janúar 1990

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.