Þjóðviljinn - 10.03.1990, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 10.03.1990, Qupperneq 10
VIP BENPUM Á Oscar Wilde Sjónvarpið sunnudag kl. 15.40 frska skáldið Oscar Wilde dó fyrir 90 árum, aðeins 46 ára gam- all. Hann öðlaðist frægð og frama fyrir verk sín, en að sama skapi mikla niðurlægingu fyrir að vera hommi. Sjónvarpið sýnir írska heimildamynd um Wilde á sunn- udaginn og þar verður ferill hans rakinn. M.a. verður brugðið upp ýmsum lítt þekktum ljósmyndum af skáldinu og leikin hljóðritun af rödd hans, sem tekin var upp á dánarári hans. Handbolta- veisla Heimsmeistarakeppninni í hand- bolta er að ljúka og Sjónvarpið verður með beinar útsendingar frá úrslitaleiknum og baráttunni um þriðja sætið í dag. Útsending frá leiknum um þriðja sætið hefst klukkan hálf tólf í dag, en úrslit- aleikurinn sjálfur verður svo sendur út klukkan 14.20. Auk þess sýnir Sjónvarpið golf og fleira í íþróttaþættinum í dag. Kveðjur á Breiðstræti Stöð 2 sunnudag kl. 23.30 Bestu kveðjur á Breiðstræti (Give my regards to Broad Street) heitir sunnudagsmynd Stöðvar 2. Með aðalhlutverk í myndinni fara Paul McCartney, Ringo Starr, Bryan Brown, Bar- bara Bach, Linda McCartney og fleiri, en gæði myndarinnar munu ekki vera í neinu samræmi við frægð þessara leikara. Tónlistin í myndinni mun hins vegar vera góð og unnendur McCartneys ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð. Ljósið góða Rás 1 mánudag kl. 21.30 Ljósið góða heitir útvarpssagan á mánudagskvöldið og er eftir danska rithöfundinn Karl Bjarn- hof. Sagan fjallar um gamlan mann sem orðinn er sjóndapur. Hann fer á blindraheimili í Kaup- mannahöfn og er þá í fyrsta sinn á ævinni í samneyti við fólk sem á einn eða annan hátt umgengst hann sem jafningja. Svona sögur Sjónvarpið mánudag kl. 20.35 Dægurmáladeild Rásar tvö er komin út í gerð sjónvarpsþátta og frumraunin verður sýnd á mánu- dagskvöldið. Þættir Stefáns Jóns og félaga verða á dagskrá annan hvern mánudag og þar verður málefnum líðandi stundar gerð skil að hætti dægurmáladeildar. DAGSKRA UTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 07.45 Heimsmeistaramótið í handknatt- leik (sland- Frakkland. Bein útsending frá Tékkóslóvakíu. 09.30 Hló. 11.30 Evrópuleikir í knattspyrnu. 11.55 Heimsmeistaramótið í handknatt- leik. Leikið um 3. sætið. Júgóslavía - Rúmenía. Bein útsending. 13.20 Hrikaleg átök - endursýndir síðari 3 þættir. 14.10 Heimsmeistaramótið í handknatt- leik. Úrslitaleikur Sovétríkin - Svíþjóð. Bein útsending. 16.00 Verðlaunaafhending frá Heims- melstaramótinu í Tékkóslóvakíu. 16.15 Enska knattspyrnan. Derby- Nottingham Forest. 16.45 Svipmyndir í vikulok. 17.00 Meistargolf. 17.50 Úrslit. 18.00 Endurminningar asnans (5) (Les mémoires d‘un Ane) Teiknimyndaflokk- ur í tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. Sögu- maðurÁrni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna tuskubrúða (5) (Ragdolly Anna) Ensk barnamynd í sex þáttum. Sögumaður Þórdis Arnljótsdóttir. Þýð- andi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.25 Dáðadrengurinn (6) (The True Story of Spit MacPhee) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fólkið mltt og fleiri dýr (My Family and other Animals) Breskur mynda- flokkur um Durell fjölskylduna sem tlyst til eyjarinnar Korfu árið 1937. Þar kynn- ist hinn 10 ára gamli Gerald, nýjum heimi dýra og manna. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fróttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni Æsifréttaþáttur i um- sjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Allt í hers höndum (Allo, Allo) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólkið í landinu Hann þoldi ekki atvinnuleysið örn Ingi ræðir við Einar Kristjánsson rithöfund frá Hermundar- felli. Dagskrárgerð Samver. 21.45 Sjóræningjar (Pirates) Frönsk/ túnísk mynd frá árinu 1986. Leikstjóri Roman Polanski. Aðalhlutverk Walter Matthau, Chris Campion, Damien Thomas, Charlotte Lewis og Olu Jac- obs. Sjóræningjar um aldamótin 1700 voru hinir verstu ribbaldar og enginn var óhultur i samskiptum við þá. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.35 Barnaprísund (Prison for Childr- en) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Larry Peerce. Aðalhlut- verk John Ritter, Betty Thomas og Rap- hael Sbarge. I unglingafangelsi eru vi- staðir hlið við hlið afbrotaunglingar og heimilislausir. Þetta leiðir til margvís- legra vandamála sem torvelt er að finna lausn á. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 01.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok STÖÐ 2 09.00 Með afa Afi sýnir teiknimyndir sem allar eru með íslensku tali. 10.30 Denni dæmalausi Teiknimynd. 10.50 Jói hermaður Teiknimynd. 11.15 Perla Teiknimynd. 11.35 Benji Leikinn myndaflokkur. 12.00 Popp og kók. Endurteklnn þáttur frá í gær. 12.35 Bylting f breskum stíl A very British Coup. Mjög vönduð bresk spennumynd óvenjuleg að því leyti að sögusviöið er árið 1992. Harry Perkins er fyrrverandi stáliðnaöarmaður sem býður sig fram sem forsætisráðherra. Aðalhlutverk: Ray McAnally, Alan MacNaughtan og Keith Allen. 15.05 Frakkland nútímans Aujourd'hui en France. Fræðsluþáttur. 15.35 Fjalakötturinn. Lifi Mexikó Que Viva Mexico. Kringum árið 1929 hélt Eisenstein til Vestur-Evrópu og Banda- ríkjanna þar sem hann hóf að starfa fyrir kvikmyndafyrirtækið Paramount Pictur- es í Hollywood. Frá Hollywood hélt hann til Mexikó og hófst handa við gerð myndarinnar „Lifi Mexíkó", en hún fjall- ar um menningu Mexikana oig bylting- aranda þjóðarinnar. Eisenstein hafði fjóra mánuði til þess að Ijúka gerð myndarinnar „Lifi Mexíkó", en hún fjall- ar um menningu Mexíkana og byltingar- anda þjóðarinnar. Leikstjóri Sergei Eisenstein. 17.00 fþróttir. 17.30 Falcon Crest 18.20 Á besta aldri Endurtekinn þáttur frá 21. febrúar síðastliðinn. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Landslagið. Má ég þig keyra Flytj- andi Guðmundur Viðar Friðriksson. Út- setning Ásgeir Óskarsson. 20.05 Stórveldaslagur í skák. 20.15 Ljósvakalíf Knight and Daye. Tveir útvarpsmenn hefja aftur samstarf eftir langt hlé og gengur þar á ýmsu. 20.45 Kvikmynd vikunnar. I herþjón- ustu Biloxi Blues. Handritahöfundurinn gamansami, Neil Simon, er hér á ferð- inni meðsjálfstættframhald myndarinn- ar Æskuminningar eða Brighton Beach Memoirs sem Stöð 2 sýndi síðastliðið haust. Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Christopher Walken og Matt Mul- hern. 22.30 Stórveldaslagur i skák. 23.00 Psycho I Meistaraverk Alfred Hitch- cook og meistaraverk spennumynd- anna. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Vera Milkes, John Gavin og Janet Leigh. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 22. apríl. 00.50 I hringnum Ring of Passion. Sann- söguleg mynd sem segir frá tveimur heimsþekktum hnefaleikaköppum; Bandaríkjamanninum Joe Louis og Þjóðverjanum Max Schmeling. Aðal- hlutverk: Bernie Casey, Stephen Macht, Britt Ekland og Denise Nicolas. Bönnuð börnum. Aukasýning 23. apríl. 02.30 Strokubörn Runners. Hjól ellefu ára gamallar stúlku finnst yfirgefið úti á götu. Enginn virðist hafa séð til ferða hennar. Foreldrarnir eru niðurbrotnir og faðir stúlkunnar sættir sig engan veginn við dularfullt hvarf dóttur sinnar og hefst þar með örvæntingarfull leit föður að ellefu ára gamalli dóttur sinni. Aðalhlut- verk: James Fox, Katie Hardie, Jane Asher og Eileen O'Brien. Bönnuð börn- um. Lokasýning. 04.15 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnus G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litii barnatíminn á laugardegi - Úr ævintýrum Steingríms Thorsteins- sonar Umsjón Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar Leikin veröa verk eftir Pablo Sarasate, en í dag eru liðin 146 ár frá fæðingu hans. 9.40 Þingmál Umsjón Arnar Páll Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rásar 2 og Sjón- varpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýs- ingar kl. 11.00) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn Þátturum bókmenntir. Umsjón Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistarl- ífsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund Bryndís Schram. 17.30 Stúdió 11 Nýjar og nýlegar hljóðrit- anir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. I dag syngur Guðbjörn Guðbjörnsson íslensk og erlend lög. Umsjón Sigurður Einars- son. 18.10 Bókahornið-Ármann Kr. Einars- son og verk hans Fyrri þáttur. Umsjón Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar 19.32 Ábætir Maurice Chevalier, Josep- hine Baker, CharlesTrenet, Yves Mont- and, Edith Piaf o.fi. syngja og leika frönsk lög. 20.00 Litli barnatíminn - Úr ævintýrum Steingríms Thorsteinssonar. Umsjón Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Vísur og þjóðlög 21.00 Gestastofan Gunnr Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnend- um Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi" Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Erna Guðmundsdótt- ir kynnir. 01.00 Veðurlregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón Árni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Söngur villiandarinnar Einar Kára- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttir Iþróttaf réttamenn segja frá því helsta sem um er að vra um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið blíða Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags) 20.30 Gullskifan Að þessu slnnl „Journ- eyman" með Eric Clapton. 21.00 Úr smiðjunni - Konungur delta- blúsins, Robert Johnson Halldór Bragason kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kf. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn Umsjón Margrét Blöndal 00.10 Bitið aftan hægra Umsjón Lísa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00 NÆTURÚTVARPIÐ 02.05 Kaldur og klár Óskar Páll Sveins- son kynnir lögin (Endurtekinn frá degin- um áður) 03.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjónsdótt- ir kynnir rokk i þyngri kantinum. (Endur- tekið urval frá fimmtudagskvöldi) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög frá ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum vinsældalistum 1950- 1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar Einar Kára- son kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102 ÚTRÁS FM 104,8 AÐALSTÖDIN FM 90,9 Ég verð að snúa disknum mínum öfugt fyrir ofan höfuðið og krafsa matinn niðurtil mín! Og ef eitthvað dettur af diskinum verður það að klessu á loftinu! Pabbi verður að bolta rúmið | mitt við loftið í kvöld og j f mamma verður að standa | uppi á stól til að færa mér matinn. Ég hef ekkert á móti fátækum. Þvert á móti. Þeir þurfa hjálp og skilning. V Ég er viss um að meirihluti þeirra er ekki fátækur til þess að gera okkur hinum gramt I geðL^- ^ & 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. mars 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.