Þjóðviljinn - 27.03.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.03.1990, Blaðsíða 9
Bergþóra Framhald af bls. 7 stæði og ábyrgð einstakra skóla og faglega ábyrgð kennara. Varðandi þá gagnrýni að ekki sé gætt nægilegs samráðs við ýms- ar stéttir svo sem lækna og fleiri ber að hafa í huga að þessi reglu- gerð er og á að vera um sér- kennslu. Með auknu sjálfstæði skólanna og ef nægilegur faglegur metnaður er fyrir hendi verða skólarnir hæfari til samstarfs við aðra sjálfstæða aðila, þar á meðal lækna. Að því stuðlar þessi reglu- gerð. Athugasemdir við einstakar greinar. í 13. grein reglugerðarinnar er gert ráð fyrir að menntamála- ráðuneytið setji nemendavern- darráðunum starfsreglur. Æski- legra væri að skólarnir sjálfir settu sér þessar reglur og tækju ákvörðun um hverjir skuli eiga sæti í nemendaverndarráði hvers skóla. Pær mætti síðan staðfesta af fræðslustjóra eða af mennta- málaráðuneyti. Hafa ber í huga að nú þegar starfa mörg nemend- averndarráð og skapast hafa viss- ar hefðir í starfi þeirra. í 15. grein þarf að bæta „kenn- urum“ inn í upptalninguna vegna þeirra skóla þar sem ekki starfa FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR nemendaverndarráð. En það er náttúrlega ófært að skólastjóri geri slíka áætlun án formlegrar samvinnu við kennara. Ég ætla ekki hér að reyna að finna skýringar á því af hverju umfjöllun um sérkennslu, þar á meðal sérkennslureglugerð, verður svo gjarnan að hitamáli þeirra sem um fjalla. Áj því eru sjálfsagt margar skýringar. En fyrir okkur sem vinnum að sérk- ennslu skiptir það ekki litlu máli að hafa sæmilega haldgóðan starfsramma. Mér sýnist að þessi nýja reglugerð sé slíkur rammi þótt eflaust megi þar margt enn bæta þegar reynsla er fengin af því að vinna eftir henni. Spænska strax! Okkur bráðvantar spænskukennara fram á haust. Móðir og tvö 10 ára börn. Hringið í síma 27951. Trabanteigendur Margskonar varahlutir í Trabant m.a. afturluktir. Upplýsingar í síma 98- 21689. Myndbandstæki óskast Óska eftir að kaupa gott myndbands- tæki á góðu verði. Uppl. í síma 681331 á daginn og síma 40297 á kvöldin. Til sölu 12 manna tekkborðstofuborð og 6 stólar (2 með örmum) klæddir með svörtum vinyl (seta og bak). Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 46932. Til sölu Mazda 626 árg. ‘79, skoðaður ‘90 og gamalt pottbaðkar 70x170. Uppl. í síma 622084. Skíði til sölu 150 cm að lengd ásamt bindingum og stöfum. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 19848 á kvöldin. Trésmíðavélar til sölu ódýrt Atlas vélsög í borði, Stanley hand- sög. Einnig ný svampdýna á hálfvirði, stærð 2x1,30. Uppl. í síma 40667 og 17161. Dúfur Skrautdúfur til sölu, margar tegundir. Uppl. í síma 75024 eftir kl. 17.00 Óskum eftir vel með förnu telpnareiðhjóli 20-22 tommu, skiptiborði með hillum og koj- um eða hlaðrúmi. Uppl. í síma 20206. Til sölu þvottavél Philco þvottavél fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 34804 eftir kl. 18.00 Skjalaskápur og hillur óskast keypt á góðu verði. Má vera gefins. Vinsamlegast hringið í síma 622020. Trommusett Sem nýtt trommusett til sölu. Uppl. í síma 17369. Hreingerningar - tiltekt Tökum að okkur bæði tiltekt og hreingerningar. Margrét og Vigdís í síma 25235. Læðu vantar heimili Óska eftir að koma 5 ára gamalli, vel vaninni læðu í fóstur. Læðan er steingrá að lit og ófrjó: Blíður og góð- ur heimilisköttur. Einungis gott heimili kemur til greina. Uppl. í síma 54655. Samdrykkja Platóns Mig vantar Menningarsjóðsútgáfuna að bókinni Samdrykkjan eftir Platón. Borga gott verð. Sími 28186, Stefán. Smóking Ef þú ætlar að útskrifast í vor og ert 185 cm hár, skal óg selja þér smóking á hálfvirði. Einnig jakkaföt af sömu stærð. Sími 28186, Stefán. Lada Sport til sölu, árg. 1988 með útvarps- og segulbandstæki. Dráttarkúla ásamt raftengingu, grjótgrind og gasdemp- arar. Ekinn 36 þús. km. Uppl. í síma 42094. Óska eftir - til söiu Óska eftir gítarmagnara 100-200 w. Einnig er til sölu rafmagnsgítar á kr. 22.000. Uppl. í síma 44465. Húshjálp Tek að mér húshjálp. Katrín í síma 678689. ís-sjónvarp ísskápur og sjónvarp óskast fyrir lítið. Uppl. í síma 641195. He-man dót til sölu Uppl. í síma 671761. Til sölu furusvefnbekkur með tveimur skúffum. Góð dýna. Selst ódýrt. Sími 76510 eftir kl. 18.00. Óskast keypt Tvíbreiður svefnsófi og borðstofusett óskast sem allra ódýrast. Má þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 20936. Lítil íbúft óskast Faðir með eitt barn óskar eftir 1-2 herbergja íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 44487. Atvinna óskast Hæfileikaríkur 27 ára gamall maður óskar eftir atvinnu I Reykjavík frá miðjum apríl. Allt kemur til greina nema færibandavinna. Starfsreynsla í sjómennsku, prentun og skíðaþjálf- un. Góð laun óskast. Vinsamlegast hringið í síma 94-3936 á kvöldin. Nýtt frá Heilsuvali Banana Boat sólbrúnkufestir f/ Ijósabekki; Hárlýsandi Aloe Vera hámæring; Aloe Vera hárvörur fyrir sund og Ijósaböð; Hraðgræðandi Aloe Vera gel, græðir bólgur, útbrot, hárlos o.fl; Banana Boat E-gel græðir exem og psoriasis; Aloe Vera nær- ingarkremið Brún án sólar; Græðandi Aloe Vera varasalvi M. m.fl. Póstsendum ókeypis upplýsinga- bækling á íslensku. Heilsuval, Bar- ónsstíg 29, Grettisgötu 64, sími 11275 og 626275; Bláa lónið; Sólar- lampinn, Vogagerði 16, Vogum; Heilsubúðin, Hafnarfirði; Bergval Kópavogi; Árbæjarpótek; Samtök Psoriasis- og exemsjúklinga; Baulan, Borgarfirði; K. Ámadóttir, Túnbrekku 9, Ólafsvík; Apótek ísafjarðar; Ferska Sauðárkróki; Hlíðarsól, Hlíðarvegi 50, Ólafsfirði; Heilsuhornið, Akureyri; Hitma, Húsavík. Einnig í Heilsuvali: V'rtamíngreining, orkumæling, megr- un, hárrækt, svæðanudd og andktss- nyrting. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Auður Laugardagsfundir ABR Umhverfismálastefna? Hver er stefna Alþýðubandalagsins í umhverfismálum? Hver er framkvæmdin? Umræðufundur laugardaginn 31. mars kl. 11. f.h. í Risinu Hverfis- götu 105. Málshefjendur verða: Auður Sveinsdóttir, Jón Gunnar Ottósson og Steingrímur J. Sigfússon. Allir velkomnir, orðið er laust. Alþýðubandalagið í Reykjavík Alþýðubandalagið Skagafirði Jafnréttismál - Konur og stjórnmál Alþýðubandalagið í Skagafirði boðar til almenns fundar um jafnréttismál - konur í stjórnmálum í Safnahúsinu Sauðárkróki, fimmtudaginn 29. mars klukkan 20.30. Frummælendur verða Elsa S. Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs og Guðrún Ágústsdóttir borgarfulltrúi. Allir velkomnir,____________________________Stjömln Alþýðubandalagið Selfossi Almennur félagsfundur Almermur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 27. mars klukkan 20.30 að Kirkjuvegi 7. Dagskrá: Framboðslisti lagður fram önnur mál Félagar fjölmennið Stjórnin Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Vinnufundir - Opið hús Kosningaundirbúningur frambjóðenda Alþýðubandalagsins í Eyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar er hafin. Vinnufundir verða haldnir öll fimmtudagskvöld frá klukkan 20.30 í húsi félags- ins við Bárugötu. Stuðningsfólk er hvatt til að mæta og hafa áhrif á stefnumótunina. Opið hús verður alla laugardaga frá klukkan 13 - 15. Frambjóöendur AB MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Lausar stöður við grunn- skóla í Vestf jarða- umdæmi umsóknarfrestur er til 20. apríl: Skólastjórastaða við Finnbogastaðaskóla Kennarastöður við eftirtalda grunnskóla: Grunnskólann á ísafirði Grunnskóla Bolungarvíkur Reykhólaskóla Grunnskólann Barðaströnd Grunnskólann Patreksfirði Grunnskólann Tálknafirði Grunnskólann Bíldudal Grunnskólann Auðkúluhreppi Grunnskólann Þingeyri Grunnskóla Mýrahrepps Héraðsskólann að Núpi Grunnskólann Holti Grunnskólann Flateyri Grunnskólann Suðureyri Grunnskólann Súðavík Héraðsskólann Reykjanesi Finnbogastaðaskóla Klúkuskóla Grunnskólann Drangsnesi Grunnskólann Hólmavík Grunnskólann Broddanesi Grunnskólann Borðeyri Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis Matsmaður Vanan matsmann vantar í frystihús tímabiliö mars til júní. Upplýsingar í símum 93-61267 og 93-61235. Bakki hf. Ólafsvík Þú getur lækkað fargjaldið þitt i Innlegg í ferðasjóðinn i 1000 krónur | ■ i I Handhafi þessa seðils sparar sér 1000 krónur i ef hann staðfestir ferð til Costa del Sol, I Mallorka eða Algarve í Portúgal fyrir 1. maí. J Hver einstaklingur getur skilað einum miða * I ® J þannig að fimm manna fjölskylda sparar sér i fimm þúsund krónur o.s. frv. Ekki skiptir máli hvenær sumars ferðirnar eru farnar. Fylgist með auglýsingum okkar á * ! ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.