Þjóðviljinn - 28.04.1990, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.04.1990, Blaðsíða 1
Laugardagur 28. apríl 1990 78. tölublað 55. órgangur Salernin í Austurbæjarskóla eru illa leikin og foreldrar hafa nú kært aðstöðuna til heilbrigðiseftirlitsins. Mynd Kristinn. Foreldrafélaga Austurbœjarskóla Kært vegna klósetta ViðhaldAusturbœjarskóla vanrœkt. Foreldrafélagið beitirþrýstingi á borgaryfirvöld umfjárveitingar. Kœra til heilbrigðiseftirlitsins. Guðni Olgeirsson: Höfum rœtt möguleikann á frekari aðgerðum Það hefur verið mjög erfitt að fá borgina til þess að leggja fram fé til þess að viðhalda skó!- anum. Skólinn þarfnast mikilla endurbóta og sérstaklega eru sal- ernin fyrir neðan allar hellur, sagði Guðni Olgeirsson, stjórnar- maður í Foreldra- og kennarafé- lagi Austurbæjarskóla, í samtali við Þjóðviljann i gær. Félagið hefur kært hreinlætisaðstöðuna í skólanum til heilbrigðiseftirlits- ins. Austurbæjarskóli var byggður árið 1930 og verður því sextugur í ár. Viðhald skólans hefur verið vanrækt um langan tíma og hann ber þess glögg merki. aryfirvöld til þess að fá fjármagn frekari aðgerðum ef með þarf,“ lauslegnáætlunþyrftium80milj- húsnæðið og gera það að betri til endurbóta á skólanum. sagði Guðni. ónir króna ul Þess að 8era vinnuaðstöðu fyrir kennara og „Okkurerallsstaðarveltekið, nauðsynlegar endurbætur á nemendur. Spurningin er um hve en það er ekki nóg. Við munum Alfreð Eyjólfsson, skólastjóri skólanum. mikið fé yfirvöld vilja veita til halda áfram að beita þrýstingi og Austurbæjarskóla, sagði við „Það er margt gott og sígilt í verksins,“ sagði Alfreð. höfum rætt um möguleikann á Þjóðviljann í gær að samkvæmt þessumskóla,enþaðþarfaðlaga -gg Utanríkisráðherra Leiðtogafund EFTA strax Jón Baldvin Hannibalsson: Vil að leiðtogarEFTA-ríkjanna hittist strax og útkljái málin. Anita Gradin: Vil ekkert segja um málið. ViðtalÞjóðviljansvið JónBaldvin veldur usla í Svíþjóð Þetta á ekki síst við um salern- isaðstöðu nemenda. Salerni eru í kjallara skólans og er gengið inn í þau úr portinu. Inni í skólahús- næðinu sjálfu eru lítil og lítt að- gengileg salerni. Salernin í kjallaranum eru illa leikin og algengt að nemendur kvarti undan kulda þar þegar kalt er í veðri. Að sögn Guðna Olgeirssonar beitir Foreldra- og kennarafé- lagið nú vaxandi þrýstingi á borg- Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra vill að leið- togar EFTA-ríkjanna komi sam- an til fundar hið fyrsta til að reyna á hvort pólitískur vilji er fyrir hendi til að ganga frá þeim skilyrðum sem Evrópubanda- lagið hefur sett fyrir því að sest verði að samningaborði um sam- eiginfegt efnhagassvæði. Utan- ríkisráðherra segir málið komið í hinn versta farveg. Anita Gradin utanríkisviðskiptaráðherra Sví- þjóðar vildi ekkert segja um þessa Blaðinu í dagfylgirfjögurra síðna kosningablað frá G-listanum í Reykjavík hugmynd Jóns Baldvins þegar Þjóðviljinn hafði samband við ráðuneyti hennar í gær. Viðtal F jðviljans við utan- ríkisráðhe a á þriðjudag, þar sem ham sagði EFTA-EB við- ræðurnai , hættu og að leiðtoga- fundur EFTA-ríkjanna í júní gæti orðið flopp af þeim sökum, hefur valdið umræðum i Svíþjóð og var úrdráttur úr viðtalinu birtur í Dagens Industri á fimmtudag og fleiri sænsk blöð greindu frá um- mælum Jóns Baldvins í gær. Jón Baldvin sagði Þjóðviljan- um í gær að hann vildi fund EFTA-leiðtoga hið fyrsta vegna þess að komið væri á daginn að svartsýnustu spár hefðu orðið að veruleika, þegar framkvæmda- stjórn EB hefði lýst yfir að hún treysti sér ekki einu sinni fyrir sitt leyti að samþykkja umboð til ráð- herraráðs að hefja samningavið- ræður við EFTA. „Ástæðurnar eru þær sem ég lýsti rækilega í viðtali við Þjóðviljann á þriðju- dag, að framkvæmdastjórn stað- festir það mat Delors að EFTA hafi ekki staðið við sínar skuld- bindingar, þe. gengið endanlega frá samþykktum tillögum um eftirlitsstofnun og dómstól og hafi þess vegna ekki eytt óvissu um ákvörðunarferilinn í evr- ópska efnahagssvæðinu,“ sagði Jón Baldvin. Onnur ástæða væri að Evrópubandalagsþingið hefði haft betur í valdabaráttu sinni við framkvæmdastjórnina. Að mati Jóns Baldvins er málið komið í hinn versta farveg. Það færi til umræðu í utanríkismála- nefnd EB-þingsins og sennilega hjá þinginu í heild 14.-18. maí og ráðherraráð EB ræði það ekki fyrr en í seinnihluta júní. Þetta þýði að málið sé í hættu og upp- námi án þess að það sé afskrifað. Jón sagðist telja pólitískan vilja vera til að hefja samningaviðræð- ur og ljúka þeim, því hinn kostur- inn væri slæmur bæði fyrir EFTA og EB. „Málið er í krísu og mín tillaga er að kalla saman leiðtogafund EFTA hið fyrsta til að kveða upp úr um það hvort pólitískur vilji er á meðal ríkisstjórna EFTA- landanna til að gera það sem gera þarf, eða hvort menn vilja sætta sig við að hafa unnið til einskis í hálft annað ár og eiga engan kost fram undan fyrr en á seinni hluta áratugarins,“ sagði Jón Baldvin. -hmp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.