Þjóðviljinn - 14.06.1990, Page 11
LESENDABRÉF
Gegn ofbeldi í sjónvaipi
Dagana 23.-31. maí skrifuðu
646 manns undir mótmæli gegn
því mikla ofbeldi sem börnum er
boðið upp á í dagskrá RÚV-
Sjónvarps. Það er algerlega óvið-
unandi ástand að foreldrar séu
knúnir til að ritskoða barnaefni
fyrir börn sín. Þessum mótmæl-
um fylgir jafnframt áskorun um
að erlent barnaefni verði bæði
textað og talþýtt.
Við söfnun þessara undir-
skrifta kom auk þess fram ýmis-
legt sem brennur á fólki:
1. Þegar aðeins er textað eða tal-
Hvern andskotann vilja Bretar
upp á dekk, var gjarnan sagt í
landhelgisdeilunum hér á árum
áður er við vorum að verja fiski-
miðin fyrir stórveldinu. Fólki var
heitt í hamsi, er átti að fara að
svipta það lífsbjörginni, og þetta
var harður atgangur áður en yfir
lauk og öllu samtíðarfólki
minnisstæður.
íslendingar komu sterkir og
heilir úr þessum leik og styrkti
þetta sjálfstæði þjóðarinnar, inná
við sem útá við, og þjóðin bar
gæfu til að standa saman í þessari
hatrömmu deilu og landhelgis-
málið var í höfn. Síðan hefur
mikið vatn til sjávar runnið, því
nú sækir miklu sterkari aðili að
okkur en Bretinn var á sínum
tíma, en það er sjálft Evrópu-
bandalagið, sú tröllaukna stór-
veldakeðja sem ætlar að ná
tökum á þjóðríkjum smáum sem
stórum sem yrði auðvitað stjórn-
að frá aðalstöðvum bandalagsins
í Brussel.
Málin virðast standa þannig
Óhugnanlegasti
brandarinn
Ekki er á þá logið, ráðherra
Borgaraflokksins. Annar þeirra,
Óli Þ. Guðbjartsson, sigraði í at-
kvæðagreiðslu starfshóps á Al-
þingi, um titilinn „leiðinlegasti
þingmaður kjörtímabilsins".
Hinn ráðherrann, Júlíus Sólnes,
hefur nú hlotið verðlaun hjá sam-
starfshópi um sölu á kindakjöti
(vonandi þó ekki allt að tveggja
ára legnu freðkjöti), fyrir ein-
hvern óhugnanlegasta „brand-
ara“, sem sést hefur á prenti hér-
lendis.
Satt að segja hélt ég, að
nauðganir væru glæpur, meira að
segja stórglæpur, og síst til að
hafa í flimtingum. En sennilega
er þessi verknaður í samræmi við
„húmor" þeirrafélaganna, dóms-
og umhverfisráðherra.
Sigrún Sveinsdóttir
þýtt verða annaðhvort sjón-
skert eða heyrnarskert börn
útundan.
2. Gerir RÚV-Sjónvarp sér
grein fyrir þeim kröfum sem
fólk gerir til barnaefnis?
3. Efni fyrir börn má aldrei vera
til uppfyllingar í dagskrá fyrir
fullorðna.
4. Það er óþolandi regla að
beinar útsendingar frá íþrótta-
viðburðum innan lands og/eða
utan ýti barnaefni út úr dag-
skránni án þess að börnin séu
beðin afsökunar eða þeim
bættur skaðinn.
nú, að EB er ekki tilbúið að
semja við okkur nema við leyfum
bandalaginu aðgang að fiskimið-
unum, sem þjóðin virðist andvíg
nú hvað sem síðar verður.
En það eru fleiri valkostir fyrir
okkur en að ganga í EB og lokast
þar inni, það er að halda óháðri
stöðu gagnvart efnahagsbanda-
lögum, en leita sem hagstæðasta
samninga við slík bandalög í Evr-
ópu Norður-Ameríku, Austur-
Asíu og víðar (H.G. í Þjóðviljan-
um 6/6 1990). Landið er komið í
þjóðleið milli heimsálfa og opnun
viðskiptasamninga virðist blasa
við.
En nú má spyrja: En hverjar
eru auðlindir okkar til lands og
sjávar? Ég varpaði þessu fram í
ereinarkorni hér í blaðinu ný-
lega.
1 Morgunblaðinu 6. þ.m. rit-
uðu vísindamennirnir Bragi
Árnason og Þorsteinn I. Sigfús-
son sem báðir eru prófessorar við
Háskóla íslands grein um orku-
mál landsins á stuttan og greinar-
Eftir að hafa verið vikum sam-
an í lóðaríi í öðrum sveitum í slag-
togi með alls konar kumpánum,
er nú formaðurinn kominn heim
aftur ásamt fylgdarliði sínu, sem
hljópst á brott frá félagi sínu ein-
mitt þegar mest þörf var á að
berjast við dýrbíta og önnur ill-
fygli, sem sóttu að félagi hans.
Það var ekki nóg að forða sér
frá félagi sínu, heldur börðust
þau bæði leynt og ljóst til að veg-
ur þess yrði sem minnstur.
5. Auka þarf íslenskt efni sem
byggir á íslenskri menningu og
því umhverfi sem íslensk börn
lifa og hrærast í.
Söfnun þessi er einstaklings-
framtak sem nær aðeins til lítils
brots þjóðarinnar en hin jákvæðu
viðbrögð fólks benda ótvírætt til
þess að hér sé um að ræða viðhorf
þorra almennings. Undirskrifta-
Íistar ásamt þeim ábendingum
sem hér koma fram voru afhentir
útvarpsstjóra 1. júní sl.
Sveinn Lúðvík Björnsson
góðan hátt. Þar segir m.a.: Það
myndi falla vel að ímynd íslands
sem hreins lands þar sem gnótt
náttúrlegrar orku býr í vötnum og
iðrum landsins að Island yrði út-
flytjandi hins hreina nýja elds-
neytis vetnis. Eldsneytis sem
framleitt yrði með náttúrlegri
hreinni orku í iðnaði sem sjálfur
yrði í fararbroddi í umhverfismál-
um, og þessi orka yrði notuð til
að minnka mengun í stórborgum
Evrópu.
Þetta er mat þeirra vísinda-
mannanna við Háskólann á orku-
lindum landsins og sýna þau firn-
amiklu auðæfi er búa í iðrum
jarðar. Nú væri gagnlegt að heyra
hvað fiskifræðingar okkar hafa
að segja um stærðir fiskistofna í
hafinu umhverfis landið, því þar
er nú komið að aldeilis viðkvæmu
máli í sambandi við EB. Það er
nauðsynlegt fyrir þjóðina að fá
upplýsingar frá vísindamönnun-
um um orkulindir láðs og lagar,
svo að hinn almenni borgari geti
áttað sig betur á auðæfum lands-
ins í þeirri örlagaríku umræðu er
nú stendur fyrir dyrum um sjálf-
stæði þjóðarinnar með inngöngu
í EB.
Með kveðju,
Páll Hildiþórs
Það hefur aldrei áður gerst í
pólitískri sögu landsins að for-
maður eins félags hafi hlaupið í
aðra flokka til að gera árangur
síns eigin flokks sem minnstan,
og sýnir það óskiljanlegt siðleysi
og ósvífni gagnvart félögum sín-
um að haga sér þannig, en von-
andi örlar það mikið eftir af
sómaglætu til að segja sig úr
flokknum.
M.F.
Eftir kosningar
Foimaðurinn kominn heim
með lafandi skottið
__________________I DAG
piÓÐVILIINN 14. júní
FYRIR 50 ARUM
Verður París lögð í rústir?
Reynaud forsætisráðherra
Frakka ákallar hjálp Bandaríkj-
anna. Tyrkneska stjómin á-
kveður að fara ekki í styrjöld-
ina. Þjóðverjar segjast hafa
tekið 26 þúsund brezka fanga.
Franski herinn hrekur Þjóð-
verja 8 km. til baka í gagnárás
norður af París. Suez-skurðin-
um lokað. Tíu (slendingum
boðið til Englands í sumar.
fimmtudagur. Dýridagur. 9.
vika sumars hefst. 165. dagur
ársins. Sólampprás í Reykja-
vík kl. 2.58 - sólarlag kl. 23.59.
Viðburðir
Nót, sveinafélag netagerðar-
manna stofnað árið 1938.
DAGBÓK
APÓTEK
Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfja-
búöa vikuna 8. til 14. júní er I Lyfjabúöinni
Iðunni og Garðs Apóteki.
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar
og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til
9 (til 10 á frí-dögum). Síðamefnda apó-
tekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka
daga og á laugardögum kl. 9 61 22 sam-
hliða hinu fyrmefnda.
Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19.
Bamadeild: Heimsóknir annarra enfor-
eldra kl. 16 til 17 alla daga. SL Jósefs-
spitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 6116
og 19 6119:30. Kleppsspitalinn: Alla
daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkra-
hús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til
16 og 19 til 19:30. Sjúkrahus Akraness:
Alla dagakl. 15:30 6116 og 19 6119:30.
Sjúkrahúsið Húsavik: Alia daga kl. 15 til
16 og 19:30 6I 20.
LOGGAN
Reykjavík.................« 1 11 66
Kópavogur.................« 4 12 00
Seltjamames...............« 1 84 55
Hafnarfjöröur.............« 5 11 66
Garðabær..................« 5 11 66
Akureyri..................« 2 32 22
Slökkvilið og sjúkrabílar
Reykjavík.....................« 1 11 00
Kópavogur.....................« 1 11 00
Seltjamames...................« 1 11 00
Hafnarfjöröur.............rr 5 11 00
Garðabær......................« 5 11 00
Akureyri.......................« 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamar-
nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8,
á laugardögum og helgidögum allan sól-
arhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráölegg-
ingar og tímapantanir I ” 21230. Upplýs-
ingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888. Borgarspital-
inn: Vakt virka daga frá kl. 8 6117 og fyrir
þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná
ekki 6I hans. Landspítalinn: Göngudeild-
in er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild
Borgarspítalans er opin allan sólarhring-
inn, w 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan,
« 53722. Næturvakt lækna, « 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
« 656066, upplýsingar um vakflækna,
«51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Lækna-
miðstööinni, « 22311, hjá Akureyrar
Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidaga-
vakt læknis frá kl 17 fll 8 985-23221
(farslmi).
Keflavík: Dagvakt, upplýsingar I
« 14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
«11966.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKf: Neyðarathvarf fyrir
unglinga, Tjamargötu 35, « 622266, opið
allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og
ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á
mánudags- og flmmtudagskvöldum ki. 21
til 23. Símsvari á öðrum timum.
« 91-28539.
Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálffasðilegum
efnum,« 687075.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags
laganema, erveitt í síma 11012 milli kl.
19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opiö virka daga
frá kl. 8 fll 17,« 688620.
„Opið hús" fyrir krabbameinssjúklinga
og aðstandendur þeina i Skógarhlið 8 á
fimmtudögum kl. 17 6119.
Samtök áhugafólks um alnæmlsvand-
ann sem vilja styðja smitaða og sjúka og
aðstandendur jreiiTa I« 91-2240 og þar
er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni: « 622280, beint
samband við lækni/hjúkrunarfræðing á
miðvikudögum Id. 18 til 19, annars sím-
svari.
Samtök um kvennaathvarf:« 21205,
húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpa, Vesturgötu
3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtu-
daga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22,
« 21500, simsvari.
Sjálfshjálparhópar jjeirra sem oröið hafa
fyrir sifjaspellum: « 21500, símsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
« 21260 alla virka daga kl. 13 fil 17,
Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vestungötu
3, « 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt í
« 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt,
« 652936.
GENGIÐ
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn: Alla
daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-
spitalinn: Virka daga kl. 18:30 fil 19:30,
um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomu-
lagi. Fæðingardeild Landspltalans: Alla
daga kl. 15 til 16, feöratími kl. 19:30 til
20:30. Fæðingarheimili Reykjavikur
v/Eiriksgötu: Almennurfími kl. 15-16 alla
daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Land-
spítalans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til
20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: Virka daga kl. 16 fil 19, um
helgar kl. 14 fil 19:30. Heilsuvemdar-
stöðin við Barónsstíg: Alla daga kl. 15 fll
16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspítali:
13. júní 1990 Sala
Bandarikjadollar..............60,54000
Steriingspund................103,20600
Kanadadollar..................51,68000
Dönsk króna....................9,38530
Norsk króna.................. 9,31310
Sænsk króna....................9,89540
Finnskt mark..................15,23590
Franskur franki...............10,60850
Belgískur franki.............. 1,73690
Svissneskur franki............42,19550
Hollenskt gyllini.............31,71710
Vesturþýskt mark..............35,70310
Itölsk líra....................0,04864
Austurrískur sch...............5,07350
Portúgalskur escudo........... 0,40770
Spánskur pesefi................0,57690
Japanskt jen...................0,39163
Irskt pund....................95,69900
KROSSGATA
Lárétt: 1 höfuð4hár6
hagnað7grind9bára
12 brefa 14 spil 15
planta16fáni19brúki
20stakur21 kapp-
samur
Lóðrétt:2klampi3
óduglega 4 geð 5 tíma-
bil 7 úldinn 8 karl-
mannsnafn 10baðið
11 kvöld13sefa17
hópur18arfstofn
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt: 1 pils4urta6
kul7bati9tonn12ilm-
ur14kol 15gæs16
della 19 rauf 20 úðar 21
rissi
Lóðrétt:2iða3skil4
ultu 5 tón 7 bakari 8 tild-
ur 10 orgaði 11 nostra
13mál 17 efi 18 lús
Fimmtudagur 14. júní 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA11