Þjóðviljinn - 07.07.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.07.1990, Blaðsíða 9
AUGLÝSINGAR Heiðurslaun Brunabótafélag Islands 1990 Stjórn Brunabótafélags íslands veitir einstak- lingum heiöurslaun samkvæmt reglum, sem settar voru áriö 1982 í því skyni aö gefa þeim kost á að sinna sérstökum verkefnum til hags og heilla fyrir íslenskt samfélag, hvort sem er á sviöi lista, vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs. Reglurnar, sem gilda um heiðurslaunin og veitingu þeirra, fást á skrifstofu BÍ aö Ármúla 3 í Reykjavík. Þeir, sem óska aö koma til greina viö veitingu heiðurslaunanna 1990 þurfa aö skila umsókn- um til stjórnar félagsins fyrir 20. júlí 1990. Brunabótafélag íslands ^ RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafvirki Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til um- sóknar starf rafvirkja í vinnuflokki sem hefur aösetur á Selfossi. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist til Rafmagnsveitna ríkisins fyrir 29. júlí nk. Rafmagnsveitur ríkisins Dufþaksbraut 12 860 Hvolsvelli ALÞÝÐUBANDALAGIP Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálar áð Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði mánudaginn 9. júlí kl 20.30 í Lárusarhúsi. Fundarefni: 1. Dagskrá bæjarstjórnarfundar 10. júlí 2. Starfið framundan. Alþýðubandalagið Selfossi Spjallfundur um miðstjórnarfundinn Spjallfundur um miðstjórnarfundinn verður á Selfossi í húsi Alþýðubanda- lagsins Kirkjuvegi, mánudaginn 9. júlí skl. 20.30. Á fundinn mæta Margrét Frímannsdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir og Elínbjörg Jónsdóttir. Margrét Alþýðubandalagið Þorlákshöfn Spjallfundur um miðstjórnarfundinn Spjallfundur um miðstjórnarfundinn verður heima hjá Ellu þriðju- daginn 10. júlí kl. 20.30. Á fundinn mæta Elínbjörg Jónsdóttir og Margrét Frímannsdóttir. Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Spjallfundur um miðstjórnarfundinn Spjallfundur um miðstjórnarfundinn verður í Kreml fimmtudaginn ' 12. júlí kl. 20.30. Á fundinn mæta Anna Kristín Sigurðardóttir og Margrét Frímanns- dóttir. Alþýðubandalagið í Reykjavík Gróðursetningarherferð í Heiðmörk Laugardaginn 14. júlí verður farið í Heiðmörk og plantað í skógræktarreit Alþýðubandalagsins. Allir velkomnir. Takið með fjölskylduna og nesti. Plöntur og áhöld verða á staðnum. Við hittumst við bæinn Elliðavatn kl. 14. (Ekið í gegnum Rauðhóla.) Nánari upplýsingar gefur Árni Þór í síma 625460. Stjórn ABR Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími 678 500 Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi Laus er til umsóknar staöa forstööumanns í félagsstarfi aldraðra í Menningarmiöstöðinni Geröubergi. Um er aö ræöa 75% starf sem felst í daglegri stjórnun og skipulagningu félags- starfsins. Áskilin er góö almenn menntun. Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síöu- múla 39 á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 23. júlí nk. Nánari upplýsingar veita Sigurbjörg Sigurgeirs- dóttir, yfirmaöur öldrunarþjónustudeildar í síma 678500 eða Anna Þrúður Þorkelsdóttir, yfir- maöur félagsstarfs aldraðra í síma 689670. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39- 108 Reykjavík - Sími 678 500 Húsvörður Húsvöröur óskast í fullt starf fyrir 60 íbúöa sam- býlishús. Aöeins umgengnisgott og reglusamt fólk kemur til greina. Húsvöröur annast minni- háttar viðhald og hefur umsjón meö umgengni og ræstingu. GOÐ ÍBÚÐ FYLGIR STARFINU. Nánari upplýsingar gefur Birgir Ottósson, hús - næðisfulltrúi.Umsóknir er greini aldu'- og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Reykjavíkur- borgar á eyðublöðum sem þar fást fyrir 20. júlí næstkomandi. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðinga, óskar eftirtilboðum í lóöaframkvæmdir viö Breiðholts- og Vogaskóla. Helstu magntölur: Breiðhoitsskóli: Gerð aðkeyrslu að sundlaugarhúsi 900 m2 Vogaskóli: Malbikun leikvallar 1.750 m2 Hægt er að bjóða í hvort verkið sem er. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 19. júlí kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Frá menntamálaráðuneytinu: Námskeið um fjarkennsluaðferðir Framkvæmdanefnd um fjarkennslu, í samráði og samvinnu við Bréfaskólann og Kennaraháskóla íslands, endurmenntunardeild, býður upp á námskeið um fjarkennsluaðferðir. Námskeiðið fer fram í Kennaraháskóla íslands: 1. hluti 27.-31. ágúst 1990 2. hluti 12.-13. október 1990 3. hluti 16.-17. nóvember 1990 Skrifleg umsókn berist Kennaraháskóla íslands, endur- menntunardeild, fyrir 5. ágúst nk. Nánari upplýsingar fást á sama stað. Samstarfsaðilarnir Auglýsing ^ um starfslaun til listamanna Samkvæmt reglum, sem samþykktar voru í borgarstjórn 3. maí sl., er heimilt að veita starfs- laun til 12 mánaöa hið lengsta. Menningarmála- nefnd velur listamennina sem starfslaun hljóta. Þeir einir listamenn koma til greina við úthlutun starfslauna, sem búsettir eru í Reykjavík og að ööru jöfnu skulu þeir ganga fyrir úthlutun, sem ekki geta stundað listgrein sína, sem fullt starf. Listamennirnir skuldbinda sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan þeir njóta starfslaun. Menningarmálanefnd auglýsir hér með eftir rökstuddum ábendingum frá Reykvíkingum, einstaklingum, sem og samtökum listamanna, eða annarra, um hverjir skuli hljóta starfslaunin. Menningarmálanefnd er þó ekki bundin af slík- um ábendingum. Ábendingar sbr. ofanrituðu sendast Menning- armálanefnd Reykjavíkurborgar, Austurstræti 16, fyrir 25. júlí 1990. Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar, Austurstræti 16 Frá menntamálaráðuneytinu: Styrkir til leiklistarstarfsemi I fjárlögum fyrir árið 1990 er gert ráð fyrir fjárveitingu sem ætluð er til styrktar leiklistarstarfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sér- greinda fjárveitingu í fjárlögum. Heildarupphæðin til ráðstöfunar er 3 milljónir króna. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af þessari fjár- veitingu. Hámarksupphæð handa einstökum aðila er 1,5 milljónir króna. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 4. júlí 1990 Tilkynning frá Sölu varnarliðseigna Skrifstofa vor og verzlanir verða lokaðar frá 16. júlí til 16. ágúst vegna sumarleyfa. Sala varnarliðseigna lUÓÐVIUINN Iiminn Blaðburdur er (Æk BESTA TRIMMIÐ ■& £\\ og borgar si BLAÐBERAR ÓSKAST Vantar blaðbera víðs vegar um bæinn Hafðu samband við okkur þJÓÐVILIINN Síðumúla 37 0 68 13 33 Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! IUMFERÐAR RÁÐ Laugardagur 7. júlí 1990 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.