Þjóðviljinn - 01.08.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.08.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Kanntu á nikku? Rás 1 kl. 16.20 Valgerður Einarsdóttir er tíu ára og hún var aldrei í vafa um að harmonikkan væri hennar hljóð- .færi. Rætt verður við Valgerði í Barnaútvarpinu síðdegis í dag og hún leikur nokkur lög fyrir hlust- endur. Madonna í beinni útsendingu Stöð 2 kl. 20.00 Madonna er á hljómleikaferða- lagi þessa dagana og í kvöld skemmtir hún Barcelona-búum með nýjum lögum og gömlum. Hljómleikarnir verða sýndir beint í læstri dagskrá Stöðvar tvö og þeim verður jafnframt útvarp- að á Stjörnunni. Madonna á geysilega góðu gengi að fagna um þessar mundir og tónleikar henn- ar eru mikið sjónarspil, þar sem mikil áhersla er lögð á dans. Býflugna- bóndinn Sjónvarpið kl. 21.30 Miðvikudagsmynd Sjónvarpsins heitir Býflugnabóndinn. Hún er grísk og er eftir leikstjórann Theo Angelopoulos. Myndin vakti mikla athygli þegar hún var sýnd á 43. kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum árið 1986. Myndin segir frá miðaldra manni sem segir skilið við konu sína og hefur bý- flugnabúin sín með sér. Hann leitar uppi fjölskyldu og vini frá þeim tíma er hann tók virkan þátt í stjórnmálum, en þá verður ung stúlka á vegi hans og slæst í för með honum. Stúlka þessi verður honum tákn horfinnar æsku, en hún vill á hinn bóginn lifa áhyggjulausu lífi og finnur föður- ímynd og elskhuga þar sem bý- flugnabóndinn er. Garðar á Akranesi Sjónvarpið kl. 20.30 Akranes er ekki sérstaklega þekkt fyrir gróðursæld, enda eru skilyrði til ræktunar erfið þar. Pó er að finna fallega garða á Skag- anum og þeir eru viðfangsefni Hafsteins Hafliðasonar í þættin- um Grænir fingur í kvöld. Hafst- seinn skoðar tvo fallega garða og ræðir við eigendur þeirra. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Sfðasta risaeðlan (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teikni- myndatlokkur. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.20 Þvottabirnirnir (Racoons). Banda- rísk teiknimyndaröð. Leikraddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úrskurður kvlðdóms (8) (Trial by Jury). Leikinn bandarískur myndaflokk- ur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.20 Umboðsmaðurinn (The Famous Teddy Z). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Tommi og Jenni. Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur (15). Garðar á Akra- nesi. Á Akranesi finnast fallegir garðar þótt skilyrði til garðræktar séu erfið þar. Umsjónarmaður leit inn í tvo fallega garða og ræddi við eigendur þeirra. Um- sjón Hafsteinn Hafliðason. Dagskrár- gerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.45 Bókin (The Book). Drengur finnur dularfulla bók sem hefur að geyma hin- ar ótrúlegustu upplýsingar og stofna þær honum sjálfum í hættu. Höfundur og leikstjóri Peter Geiger. Aðalhlutverk James Shannon, Dean Williams og Gareth Bennett. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.15 Friðarleikarnir. 22.05 Býfluanabóndinn. Grísk bíómynd frá 1986. (myndinnisegirfrámannisem á ferð sinni um Grikkland hittir unga stúlku. [ huga hennar er fortíðin merk- ingarlaus, framtíðin aðeins tilviljanak- ennt stefnumót við augnablikið og hann sér í henni bæði glataða æsku sína og frelsisþrána sem enn bærist í brjósti hans. Leikstjóri Theo Angeiopoulos. Aðalhlutverk Marcello Mastroianni, Ná- dia Mourouzi, Serge Reggiani, Jenny Roussea og Dinos Lliopoulos. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Eilefufréttir. 23.10 Býflugnabóndinn - Framhald. 00.10 Dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsflokkur. 17.30 Skipbrotsbörn Ástralskur ævin- týramyndaflokkurfyrir börn og unglinga. 17.55 Albert feiti. Teiknimynd. 18.20 Funi. Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 (sviðsljósinu. Fréttaþáttur úr heimi afþreyingarinnar. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Madonna í Barcelona. Bein út- sending frá tónleikum söngkonunnar Madonnu sem haldnir eru í Barcelona á Spáni. Madonna er með vinsælli skemmtikröftum og má til gamans geta að hún er eini listamaðurinn sem hefur fyllt alla tónleikasali sem hún hefur kom- ið fram í þetta sumarið. Búast má við skemmtilegri sýningu þegar Madonna tekur sin þekktustu lög. Lög eins og Like a Virgin, Vogue og nýjasta smellinn, Hanky Panky og mörg fleiri. 22.00 Af gefnu tilefni. Nýr íslenskur fræðsluþáttur um það hvað ber helst að varast þegar haldið er upp á hálendið. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 22.25 Njósnaför II (Wish me luck II). Framhald þessa spennandi mynda- flokks. Þetta er fjórði þáttur af sjö. 23.15 Sæludagar (Days of Heaven). Myndin gerist í miðvesturríkjum Banda- ríkjanna I byrjun aldarinnar og segir sögu ungrar konu sem á ást tveggja manna sem báðir etja kappi við að ná ástum hennar. Aðalhlutverk: Richard Gere, Brooke Adams, Sam Shepard og Linda Manz. Leikstjóri: Terrence Mal- ick. Framleiðandi: Jacob Brackman. 1978. Bönnuð börnum. Lokasýning. 00.50 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arng- rímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayf- irliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hrepps- tjóraspjall rótt fyrir kl. 8.00, menningarp- istill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglý- singar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatíminn: „Tröllið hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sig- urður Skúlason les (11). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn- Frá Norðurlandi. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað á mánudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvik- udagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglý- singar. 13.001 dagsins önn- Reykjanes við Isafj- arðardjúp. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá (safirði) (Einnig útvarpað í Næturú- tvarpi kl. 3.00). 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin", eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgasonar (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Guðrún Helgadóttir alþingismaður. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Kanntu að spila á nikku? Harmoníkustúlka í heimsókn. Meðal efnis er einnig 19. lestur „Ævint- ýraeyjarinnar" eftir Enid Blyton. Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mercadante og Beethoven. Konsert í D-dúr eftir Saviero Mercadante. James Galway leikur á flautu með Einleikarasveitinni i Fen- eyjum; Claudio Scimone stjórnar. Pían- ókonsert númer 2 í B-dúr ópus 19 eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir As- hkenazy leikur með Fílharmónlusveit Vínarborgar; Zubin Metha stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir og Jón Karl Helga- son. 20.00 Fágæti. Konsert nr. 5 I f-moll fyrir píanó og hljómsveit eftir Johann Se- bastian Bach og Rómansa í As-dúr K 205 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Edwin Fischer leikur á píanó og stjórnar jafnframt I fyrra verkinu leik eigin kam- mersveitar. 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlía I sveitaþorpinu" eftir Gottfried Keller. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les þýð- ingu Njarðar P. Njarðvík (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þátt- ur frá hádegi). 22.30 Birtu brugðið á samtímann. Níundi þáttur: Þegar íslenska stúdentabyltingin hófst með töku sendiráðs Islands I Stokkhólmi. Umsjón: Þorgrímur Gests- son. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagsmorgni). 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend mál- efni. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigrlður Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppá- haldslagið eftir tíufréttir og afmælis- kveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðar- dóttur. Molar og mannlifsskot í bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdótt- ir. Róleg miðdegisstund með Evu, af- slöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmál- aútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.00 jþróttarásin - Undanúrslit í Bikar- keppni KS(. Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum: (BK-KR og Valur- Víkingur. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjá- var og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 02.00 Fréttir. 02.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurlöndum. 03.00 f dagsins önn - Reykjanes við Isafj- arðardjúp. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafirði) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjá- var og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM.98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Njósnaför er heiti þátta sem hafa verið á dagskrá Stöðvar tvö að undanförnu. í kvöld er komið að fjórða þætti af sjö og er hann á dagskrá klukkan 22.25. Þess ber að geta að kvölddagskrá Stöðvar tvö raskast vegna beinnar útsendingar frá tónleikum Madonnu I Barcelona. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 1. ágúst 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.