Þjóðviljinn - 03.08.1990, Síða 25

Þjóðviljinn - 03.08.1990, Síða 25
FIM-salurinn, Garðastræti 6, Inga Þórey Jóhannsdóttir, málverk, opið alla daga kl. 14-18, til 7.8. Ath. síð- asta sýningarhelgi. Gallerí 11, Skólavörðustíg 4a. Þór- unn Hjartardóttir opnaði í gær mál- verkasýningu, opin kl. 14-18 dag- lega, til 16.8. MYNDLISTIN Árbæjarsafn, opið alla daga nema mákl. 10-18. Prentminjasýning íMið- húsi, kaffi í Dillonshúsi, Krambúð, og stríðasárasýningin: „Og svo kom blessað stríðið. Ásmundarsalur, Helgi Valgeirsson sýnir teikningar og málverk. Opið daglega kl. 14-22, til 6.8. Ath. síðasta sýningarhelgi. Eden, Hveragerði. SteingrímurSt. Th. Sigurðsson heldur sína 70. sýn- ingu, henni lýkur á má. Á su kl. 21 syngur Guðbjört Kiven íslensk og ít- ölsk lög við undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Ferstikluskáli Hvalfirði, RúnaGísla- dóttir sýnir vatnslita-, akryl-, og klippi- myndir. Opið fram til kl. 23 dag hvern. Sigrún Ólafsdóttir opnar sýningu á sjö skúlptúrum í Nýlistasafninu á morgun kl. 16. Einkasýning Níelsar Hafstein og sýningu á verkum úr eigu safnsins hefur verið framlengd til 19. þessa mánaðar. Á myndinni má sjá einn af skúlptúrum Sigrúnar, sem út- skrifaðist úr myndhöggvaradeild Myndlista- og handíðarskóla Islands í fyrra. Gallerí 8, Austurstræti 8, sýnd og seld verk e/um 60 listamenn, olíu-, vatnslita-, og grafíkmyndir, teikning- ar, keramík, glerverk, vefnaður, silf- urskartgripirog bækurum íslenska myndlist. Opið virka daga og lau kl. 10-18 og su 14-18. Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðu- múla 32, grafík, vatnslita-, pastel- og olíumyndir, keramikverk og módel- skartgripir, opið lau 10-14. Gallerí Nýhöfn, Alcopley, málverk og teikningar. Sýningin er opin virka daga nema má kl. 10-18, og kl. 14-18 umhelgar. Haf narborg, nýr sýningarsalur; Sverrissalur: sýning á verkum úr listaverkasafni hjónanna Sverris Magnússonar og Ingibjargar Sigur- jónsdóttur, sem þau gáfu safninu. Opiðalladaganemaþri kl. 14-19,til 27.8. Kjarvalsstaðir, árleg sumarsýning á verkum Kjarvals, nú undir yfirskrift- inni Land og fólk. Vestursalur: Nína Gautadóttir, málverk. Opið daglega frákl. 11-18. Listasafn Einars Jónssonaropið alla daga nema má 13.30-16, högg- myndagarðurinn alla daga 11-17. Llstasafn fslands, sumarsýning á Hin voðaliga eldsins eimyrja Snögg þrýstingslækkun verður þegar kvika stígur úr djúpunum upp í sprungu eða gíg á yfirborði jarðar; einkum á síðustu hundrað metrunum eða svo. Gosgufur sem byrgðar eru í bráðinni losna með mismiklu afli þannig að hluti kvikunnar verður að frauði sem kastast frá eldrásinni. Stærstu einingarnar falla næst eldstöðinni en þær smærri feykjast með vind- um á braut.- Lengi var lausi hluti gosefn- anna nefndur gosmöl en síðar innleiddi Sigurður Þórarinsson hugtakið gjóska sem safnheiti. Gjósku má svo skipta í ýmsar gerðir eftir meðalstærð eining- anna (kornastærð) og útliti og að nokkru uppruna. Heiti eins og aska, vikur, gjall o.fl. eru höfð um gerðirnar, óháð bergtegund. Því er t.d. talað um basaltvikur og líparítvikur. Það eru bæði ytri aðstæður eða efnasamsetning kviku (bergteg- undin sem til verður við storknun hennar) sem ráða hve stór hluti kviku í gosi verður að gjósku og með hverjum hætti hún gýs úr eldstöðinni. Seig kvika, eins og t.d. súr líparítkvika, hefur til- hneigingu til að tapa gosgufunum (afgasast) með látum en mjög þunnfljótandi basaltkvika skilar lítilli sem engri gjósku við afgös- unina. En löng goshlé (og/eða hár þrýstingur í kvikugeymi), fyrirstaða í eða ofan við gosrás og síðast en ekki síst jarðvatn, fersk- vatn, sjór eða leysingavatn jöku- líss verka venjulega til aukinnar gjóskuframleiðslu og skiptir þá kvikutegundin ekki meginmáli. Ýmsar eldstöðvar eru kunnar að gjóskuframleiðslu, t.d. Hekla (m.a. vegna seigrar kviku), Katla (m.a.vegna jökulsins) og Veiði- vötn (m.a. líklega vegna mikils jarðvatns grunnt í berggrunnin- um). Gjóskudreifar misgamalla gosa í þessum eldstöðvum og mörgum öðrum hafa verið kort- lagðar og gjóskan efnagreind og er oftast einhver munur á sam- setningu þeirra, eins þótt þær séu úr sömu eldstöð. Sigurður Þórar- insson var drjúgur við þessa iðju og raunar aðrir jarðfræðingar, en hann og Hákon Bjarnason (lengi skógræktarstjóri) hófu að nota gjóskulög í jarðvegi til þess að aldursgreina hann og athuga m.a. hve hratt hann hefði þykknað. Smám saman voru lögin notuð til að aldursetja ýmis fyrirbæri svo sem hraun undir eða yfir gjósku- íslenskum verkum í eigu safnsins. Opiðdaglegakl. 12-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, sýn. á andlitsmyndum Sigurjóns. Opið lau og su kl. 14-18, má, þri, mi og fi kl. 20-22. T ónleikar á þriðju- dagskvöldum kl.20:30. Menntamálaráðuneytið, Húbert Nói og Þorvaldur Þorsteinsson. Út þenn- an mánuð. Minjasafn Akureyrar, Landnám í Eyjafirði heitirsýning áfornminjum. Opið daglega kl. 13:30-17, til 15.9.1 Laxdalshúsi Ijósmyndasýningin Ak- ureyri, opið daglega kl. 15-17. Minjasafn Rafmagnsveitunnar, húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg, su 14-16. Norræna húsið, kjallari: Snorri Arin- bjarnar, málverk. Opin 14-19 dag- lega, til 26.8. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b, þrjár sýningar: Forsalur/gryfja: Sigrún Ól- afsdóttir oþnar sýningu á morgun kl. 16,7 skúlþtúrar. Miðhæð: Níels Haf- stein. SÚM-salur:ÁstaÓlafsdóttir, (varValgarðsson, RúnaÁ. Þorkels- dóttirog ÞórVigfússon. Oþið kl. 14- 18 Reykholt, M-hátíð í Borgarfirði, sýn- ing borgfirskra myndlistarmanna. Samsýning 19 listamanna. Oþið dag- legakl. 13-18, til 6.8. Ath.síðasta sýningarhelgi. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74, sumarsýning á olíu- myndum og vatnslitamyndum. Oþið alla daga nema má kl. 13:30-16. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið alla daga nema má kl. 14- 18. Skálholtsskóli, Gunnar Örn Gunn- arsson, sýningin Sumar í Skálholti, opin júlí-ágúst kl. 13-17. Þjóðminjasafnið, opið 15.5-15.9 alladaganemamákl. 11-16.Boga- salur: Frá Englum og Keltum. TÓNLISTIN Friðþjófssaga flutt af Finnsku kam- meróperunni Helsinki í Valhöll á lau kl. 15 og 20:30, í Norræna húsinu su kl. 16. Sagan er eftir Esaias Tegnér, en tónlistin eftir Bernhard Crusell. Verkið er flutt á sænsku. Leikstjóri er Lisbeth Landefort, söngvarareru: Tuula-MarjaTuomela, Matti Pasan- en, Risto Hirvonen og Petri Lindroos. Sumartónleikar í Skálholtskirkju, þriðja helgi: lau kl. 15 Árstíðirnar eftir ÚR RÍKI NÁTTÚRUNNAR inu í kringum 900 (aðeins dæmi frá sögulegum tíma). Gjóskulög eru líka mikið notuð til þess að endursegja gossögu einstakra eldstöðva, ásamt með athugun á fyrri tíma heimildum, hraunum (hafi þau runnið) o.fl. Þegar gjóskulög eru notuð til aldursgreiningar þarf gosárið (áratugurinn eða öldin ef ekki vill betur) að vera þekkt með vissu, einnig þarf að rannsaka eins vel og unnt er afstöðu þess sem aldurssetja á til gjóskunnar og þar kemur oft við sögu jarðvegs- þykknunin; þ.e. hve hratt heftir jarðvegur þykknað ef jarðvegs- lag er undir eða ofan á gjóskunni, milli hennar og fyrirbærisins. Þykknunarhraðinn er mismun- andi eftir landshlutum og tímum, því fljótlega eftir landnám þykknaði jarðvegur í byggð mun hraðar'en áður. Sum átöl (eða árabil) gosa eru enn í umræðu og fyrir kemur að vísindamenn eru ekki sammála um hve langan tíma jarðvegslög milli gjósku og fyrirbæris spanna. En það sann- ast með gjósku og gjóskulaga- tímatal að án umræðu, rökstuðn- ings og rannsókna staðna vísind- in. lagi, fornminjar og jökulgarða. Allmörg gjóskulög eru bæði fremur auðþekkjanleg á lit og af- stöðu til annarra laga og einnig nokkuð útbreidd. Þau hafa hent- að sem eins konar leiðarlög í því Dreifing og þykkt gjóskuúr Öræfajökulgosinu 1362 samkvæmt athugunumSig- urðar Þórarins- sonar. Ádekksta svæðinu er gjóskuþykktin yfir 20 sentimetrar, þarnæst milli 10 og 20 sentimetrar, þá 5-10senti- metrar, þá 2-5 sentimetrar, síðan 1 -2 sentimetrar ogloks 0,1-1 sentimetri. Geysi- mikiðtjónvarðí byggð næsteld- fjallinu. (Tekiðeftir AraG. Guðmundssyni fslandseldar, 1986) sem nefnt er gjóskutímatalsfræði (tefra(gjósku)-krónó(tíma)- lógía (fræði) er alþjóðlega fræði- heitið). Þar má nefna lög úr Hek- lugosi 1104, Öræfajökulsgosi 1362 og innan af Veiðivatnasvæð- Hvað á að gera um helgina? Silja Aðalsteinsdóttir Bókmenntafræðingur og rithöfundur Ég varð nú grasekkja í gær, svo ég má kannski ekki segjast ætla að gera neitt! En aðallega ætla ég að vinna, sitja við tölvuna og spjalla við hana um Bubba Morthens. Svo vona ég að timi gefist til að hitta vjnkonur mínar og spjalla við þær. Vivaldi, flytjendur eru Bachsveitin í Skálholti og Ann Wallström leikur ein- leik á fiðlu. Kl. 17: Helga Ingólfsdóttir, einleikurásembalverk eftir J.S. Bach og Leif Þórarinsson. Tónleik- arnir eru alltaf á lau kl. 15 og 17, og á su kl 17 að þessu sinni og á má kl. 15. Sumartónleikar á Norðausturlandi, Sönghópurinn Hljómeyki, stj. Hjálm- ar R. Ragnarsson. I kvöld í Reykja- hlíðarkirkju kl. 20:30, á lau í Húsavík- urkirkju kl. 20:30, su í Akureyrarkirkju kl. 17 LEIKLISTIN Ferðaleikhúsið, Tjarnarbíói Tjarn- argötu 10E, Light Nights, í kvöld, lau og su kl. 21. HITT OG ÞETTA Hana-nú í Kópavogi, samvera og súrefni á morgun lau, lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl.10. Komum sam- an upp úr hálftíu og drekkum mola- kaffi. Púttvöllurinn á Rútstúni öllum opinn. Félag eldri borgara, Göngu-Hrólfar hittast á morgun lau kl. 10 að Nóatúni 17. Goðheimar lokaðir Útivist, sunnudagur: Kl. 10:30: Prestagígar, verðkr. 1000. Kl. 13: Tóastígur- Rauðasel. Mánudagur: Kl. 08 Básar í Goðalandi kr. 1500. Kaupstaðarferð; kl. 08 Fljótshólar- Eyrarbakki, kl. 13 Þuríðarbúð - Eyrar- bakki.kl. 13Flóinn,skoðunarferðí rútu. Brottför frá BSl-bensínsölu, Ár- bæjarsafni og Fossanesti á Selfossi klst. síðar en fráBSÍ. Ferðaféiag íslands, fimm helgar- ferðir, brottför í kvöld kl. 20: Þórsmörk - Langidalur, Þórsmörk - Fimmvörðuháls, Lakagígar- Fjalla- baksleið syðri, Nýidalur - T rölla- dyngja, Landmannalaugar- Eldgjá. Nánari uppl. og farmiðar á skrifst. Sunnudagur kl. 08 Þórsmörk (dags- ferð). Kl. 13 Fóelluvötn - Lyklafell. Mánudagur: 08 Þórsmörk (dagsferð), kl. 13 Gullkistugjá - Helgafell. Föstudagur 3. ágúst 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 25

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.