Þjóðviljinn - 16.08.1990, Síða 10
VIÐ BENDUM Á
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Sjö bræður
Sjónvarpið kl. 22
í kvöld verður sýndur annar þátt-
ur finnska myndaflokksins sem
byggður er á samnefndri sögu rit-
höfundarins Alexis Kivis. Leik-
stjóri er Juokko Turka, og hlífði
hann hvorki sér né leikurum þá
fjórtán mánuði sem upptökur
stóðu yfir, eins og sjónvarps-
áhorfendur muna sem sáu
heimildarmyndina um gerð Sjö
bræðra. í fyrsta þættinum ipisstu
þeir bræður foreldra sína. Bræð-
urnir vitgrönnu skemmta sér við .
leik á meðan heimili og bú drabb-
ast niður. En prófasturinn ákveð-
ur að binda enda á áhyggjulaust
líf bræðranna og skipar svo fyrir
að þeir skuli læra að lesa. Á leið í
skóla biðla þeir bræður allir til
dóttur nágrannans, en hún
hryggbrýtur þá alla sjö. Margt
fleira drífur á daga bræðranna
sem ekki verður tíundað hér, en
þegar komið er sögu í öðrum
þætti hafa þeir drengir fengið nóg
af skólavistinni og flýja inn í
skóg, heim á leið.
Moröið á
Mike
Stöð 2 kl. 22.15
Spennumyndin Mike‘s Murder
frá árinu 1984 verður frumsýnd á
Stöð 2 í kvöld. Maður nokkur er
myrtur á grimmilegan máta og
tengist morðið eiturlyfjum.
Kunningjakona hins myrta
ákveður að rannsaka málið upp á
eigin spýtur. Áhorfendur geta
gert sér í hugarlund að stúlkan sú
á eftir að komast í hann krappan
áður en yfir lýkur. Leikstjóri
myndarinnar er James Bridges,
og með aðalhlutverk fara Debra
Winger, Mark Keylon og Darrel
Larson. Myndin er stranglega
bönnuð börnum.
Spike Lee
Rás 1 kl. 22.30
Skáld í straumi stjórnmála nefn-
ist þáttaröð í umsjón Freys Þor-
móðssonar. í kvöld fjallar Freyr
um hinn umdeilda pólitíska kvik-
myndagerðarmann Spike Lee.
Spike þessi er íslendingum að
góðu kunnur fyrir myndirnar
Hún verður að fá það og Breyttu
rétt, sem sýnd. var í einu kvik-
myndahúsi borgarinnar nýverið.
í þættinum verða lesin brot úr
dagbókum Spikes, fluttur skáld-
skapur annarra pólitískra
blökkumanna og leiklesin brot úr
myndunum. Rapp-hljómsveitin
Public Enemy mun sömuleiðis
eiga innslag í þættinum.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Syrpan (17) Teiknimyndir fyrir
yngstu áhorfendurna.
18.20 Ungmennafélagið (17) Endursýn-
ing frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guð-
jónsson.
18.50 Tóknmálsfréttir
18.55 Yngismær (138). (Sinha Moca)
Brasilískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Benny Hlll Breski grínistinn Benny
Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur í umsjá
Hilmars Oddssonar.
20.50 Matlock (1) Bandarískur saka-
málamyndaflokkur þar sem lögmaður-
inn góðkunni tekur f lurginn á þrjótum og
þorpurum Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.40 fþróttasyrpa
22.00 Sjö bræður (2). (Seitsemán velj-
está). Fræg og umdeild finnsk fram-
haldsmynd í fimm þáttum, byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir finnska rithöf-
undinn Alexis Kivi. Leikstjóri Joukko
Turka. Þýðandi Trausti Júliusson.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið)
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖÐ 2
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástralsk-
ur framhaldsmyndaflokkur.
17.30 Morgunstund með Erlu Endur-
tekinn þáttur frá síðasta laugardegi.
Brakúla greifi og félagar hans verða á
sínum stað ásamt fleiri teiknimyndum,
öllum með íslensku tali.
19.19 19.19 Fréttir, veðurog dægurmál.
20.30 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og
Heimir Karlsson.
21.25 Aftur til Eden (Return to Eden)
Spennandi framhaldsmyndaflokkur.
22.15 Morðið á Mike (Mike's Murder)
Maður nokkur er myrtur á viðurstyggi-
legan hátt. Morðið er tengt eiturlyfjum.
Kunningjakona mannsins tekur sig til og
ákveður að rannsaka málið upp á eigin
spýtur. Aðalhlutverk: Debra Winger,
Mark Keyloun og Darrel Larson. Leik-
stjóri: James Bridges. 1984. Stranglega
bönnuð börnum.
23.50 Dr. No James Bond er fenginn til
þess að rannsaka kaldrifjað morð á
breskum erindreka og einkaritara hans.
James kemst að því að þessi morð eru
aðeins hlekkir í langri fólskuverkakeðju.
Þetta var fyrsta myndin sem gerð var um
þetta þekkta hugarfóstur lan Flemings.
01.35 Dagskrárlok
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni
Guðjónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið - Erna Guðmunds-
dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
FERÐALOK!
IUMFERÐAR
Irað
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á
ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl.
7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15,
menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl.
8.45. Mörður Árnason talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatiminn: „Á saltkráku"
eftir Astrid Llndgren Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu sína (9).
9.20 Morgunleikfimi-Trimmogteygj-
ur með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturlnn - Frá Austurlandi
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið
Umsjón: Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá
fimmtudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Mörður
Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Þak yfir höfuðið:
Húsnæðisstofnun Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 3.00).
13.30 Miðdegissagan: „Vakningin",
eftir Kate Chopin Sunna Borg les þýð-
ingu Jóns Karls Helgasonar (16).
14.00 Fréttir.
14.04 Gleymdar stjörnur Valgarður
Stefánsson rifjar upp lög frá liðnum
árum. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að loknum
fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Villuljós" eftir
Jean Pierre Conty Þýðing: Áslaug
Árnadóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna-
son. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Þóra
Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnsson og
Bessi Bjarnason. (Áður útvarpað í júlí
1967. Endurtekið frá þriðjudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókln
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Leynigöngin
Meðal efnis er 28. lestur „Ævintýra-
eyjunnar'' eftir Enid Blyton, Andrés
Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet
Brekkan og Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlit eftir Schubert „Moment
musicale'' í C-dúr ópus 94 númer 1.
Sviatoslav Richter leikur á píanó. Kvint-
ett í A-dúr D667, „Silungakvintettinn".
Sviatoslav Richter og Borodin kvart-
ettinn leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins Um-
sjón: Hrönn Geirlaugsdóttir.
21.30 Sumarsagan: „Ast á Rauðu Ijósi"
eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur Guð-
rún S. Gísladóttir les (7).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins.
22.30 Skáld (straumi stjórnmála Annar
þáttur: Um bandaríska kvikmynda-
gerðarmanninn Spike Lee. Umsjón:
Freyr Þormóðsson.
23.10 Sumarspjall Jón Ormur Hall-
dórsson. (Einnig útvarpað nk. mið-
vikudag kl. 15.03).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tll Iffs-
ins Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30,
uppáhaldslagið eftir tíufréttir og
afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðar-
dóttur. Molar og mannlifsskot í bland við
góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar held-
ur áfram.
14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu,
afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Oðurinn til gremj-
unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sfmi 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttir
19.32 fþróttarásin - íslandsmótið f
knattspyrnu, 1. deild karla (þrótta-
fréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum:
Fram-KR, IBV-Vaiur, Stjarnan-lA.
21.00 Stevie Wonder og tónlist hans
Umsjón: Skúli Helgason.
22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt).
01.00 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Með hækkandi sól Endurtekið brot
úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi.
02.00 Fréttir.
02.05 Ljúflingslög Endurtekinn þáttur
Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi.
03.00 I dagsins önn - Þak yfir höfuðið:
Húsnæðisstofnun Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
04.00 Fréttir.
04.03 Vélmennið leikur næturlög.
04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram að leika næturlög.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
05.01 Landið og miðin Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 19.35-
19.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Matlock, lögmaðurinn snjalli, birtist aftur á skjá Sjónvarpsins kl. 20.50.
Verður honum vafaiaust ekki skotaskuld úr því að leysa úr flóknum
morðgátum I kvöld frekar en fyrri daginn.
Þrumur heyrast I fjarska.
Mikil óveðursský hlaðast
upp á himninum!
Innan nokkurra sekúndna
verður húsið fyrir neðan
I milljón molum.
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 16. ágúst 1990