Þjóðviljinn - 18.09.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.09.1990, Blaðsíða 9
 Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum Brodda- nesi. Almenn kennsla. Upplýsingar í síma 95-13359 og 95-13349. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ FRÉTTIR Hafró Árni og Dröfn sem ný Alþýðubandalagið Noröuriandi vestra Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra verður haldinn í Suðurgötu 10 Siglufirði, laugardaginn 22. september og hefst klukkan 13. Dagskrá: 1. Aðalfunbdarstörf 2. Undirbúningur kosninga og framboðsmál. 3. Flokksstarfið. 4. Stjómmálaástandið. Stjómin. Alþýðubandalagið Norðurlandskjördæmi eystra Alþýðubandalagið Raufarhöfn Fundur (Alþýðubandalagsfélagi Raufarhafnar fimmtudagskvöld 20. sept. kl. 20.30. Á dagskrá: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og umræður um þjóðmál og stjórnarsamstarfið. Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgönguráðherra mætir á fundinn. Alþýðubandalagið Húsavík Fundur í Alþýðubandalagsfélaginu Húsavík laugardaginn 22. sept. kl. 10.00 árdegis í Snælandi. Á dagskrá: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og umræður um þjóðmál og stjórnarsamstarfið. Steingrlmur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgönguráðherra mætir á fundinn. Alþýðubandalagið Akureyri Fundur ( Alþýðubandalaginu Akureyri laugardaginn 22. sept. kl. 14.00 í Lárusarhúsi. Á dagskrá: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og umræður um þjóðmál og stjórnarsamstarfið. Steingrimur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgönguráðherra mætir á fundinn. Alþýðubandalagið Ólafsfirði Fundur f Alþýðubandalaginu Ólafsfirði sunnudagskvöldið 23. september kl. 21.00 ( Tjarnarborg. Á dagskrá: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og umræður um þjóðmál og stjórnarsamstarfið. Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgönguráðherra mætir á fundinn. ABR Félagsfundur Félagsfundur ABR verður haldinn nk. miðvikudag, 19. sept- ember, kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: 1. Starfshættir og skipulag Alþýðubandalagsins ( Reykja- vfk. 2. Önnur mál. Stjórn ABR A.B.R. á Borginni Auðlindir íslands Verðmætasköpun með bættum vinnubrögðum í sjávarútvegi Laugardaginn 22. september nk. kl. 10 verður Skúii Alexandersson alþingismaður frummælandi á fundi á Hótel Borg. Efni fundarins er spurningin um hvort hægt sé að auka ha- gvöxt með bættum vinnubrögðum ( sjávarútvegi. Félagar fjölmennið á fundinn og takið þátt (umræðum. Stjórn ABR „Égheld ég gangi heim“ Eftireinn -ei aki neinn UMFERÐAR RÁÐ Skúli Mun betri aðbúnaður og vinnuaðstaða Nýlega lauk umfangsmiklum endurbótum á rannsóknaskip- inu Árna Friðrikssyni RE og fyrr á árinu voru gerðar miklar breytingar á rannsóknaskipinu Dröfn. Kostnaður vegna þess- ara breytinga nam samtals um 116 miljónum króna. Endurbætur á Áma, sem unn- ar voru í skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts á Akranesi, fólust eink- um í því að byggt var yfir aftur- hluta skipsins og allt tog- og vindukerfi þess var endumýjað. Þá vom vélar skipsins yfirfamar og endumýjaðar eftir því sem þurfa þótti. Ennfremur var smíð- uð ný og fullkomin rannsókna- stofa á milliþilfari og sjórann- sóknastofa á efra þilfari var end- umýjuð. Kostnaður við þessar breytingar á Áma nam tæpum hundrað miljónum króna. Gagngerar endurbætur vom gerðar á Dröfn á Seyðisfirði fyrr á árinu fyrir um 16 miljónir króna. Meðal annars var þriðjungi lestar- innar breytt í íbúðarklefa fyrir skipvetja og rannsóknamenn, auk þess sem á milliþilfari var innrétt- uð rannsóknastofa. Við þessar breytingar á skip- unum hefur allur aðbúnaður og vinnuaðstaða skipveija jafnt sem rannsóknamanna breyst mjög til batnaðar. -grh Hafþór RE Ingólfur bauð mest Hæsta tilboð upp á 240 miljónir króna og 80 miljón króna útborgun Ingólfur Vestmann Ingólfsson bauð mest í rækjutogarann Hafþór RE eða 240 miljónir króna og 80 miljón króna útborgun. Alls bárust 13 tilboð í togarann, en eitt tilboð var dregið til baka. Togarinn er í eigu Hafrann- sóknastofhunar, 793 brúttórúm- lestir að stærð og byggður þjóð- hátíðarárið 1974. Ákveðið hefur verið að leggja andvirðið af sölu skipsins í sjóð til að fjármagna endumýjun á skipum stofnunar- innar. Hafþór RE er með 650 tonna rækjukvóta og 165 tonna þorskígildakvóta. Skipið var til skamms tíma gert út frá ísafirði. Næsthæsta tilboðið átti Ljósa- vík hf., en það hljóðaði upp á 233 miljónir króna og 40 miljón króna útborgun. Alls buðu sjö aðilar 200 miljónir króna eða meir í skipið. Það vom Dögun hf., Eldey hf., Ingimundur hf. og Gjögur hf., Togaraútgerð ísafjarðar hf., Fisk- iðjusamlag Húsavíkur og fleiri. Af hálfu sjávarútvegsráðu- neytisins hefúr verið ákveðið að hefja viðræður við tilboðshafa um sölu skipsins eftir mati á raun- virði tilboðanna. Verður aðilum gefinn hæfilegur frestur til að leggja fram fúllnægjandi trygg- ingar fyrir útborgun og eftirstöðv- um. -grh ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 9 FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Ymislegt Skólarltvél Nýleg Silver reed skólaritvél til sölu. Uppl (síma 13527. Mótatlmbur Mótatimbur til sölu, hentar einnig vel ( vinnupalla úti sem inni. Uppl. í sima 78548 eftir kl.20.00. Helmlllsaðstoð Get tekið að mér heimilisaðstoð frá 9-17 á daginn. Er vön. Uppl. í síma 45916. Tll sölu Steinasög og slípivél fyrir skrautsteina. Uppl. f síma 10983. Helmlllsaðstoð Tek að mór þrif (heimahúsum. Uppl. í s(ma 32101 eftir kl 20.00. Tómst. og ielkklúbbur Kópa- vogshælis Okkur ( Tómstunda- og leikklúbbi Kópavogshælis vantar ýmsa hluti fyrir starfsemina; Sófa eða staka hægindastóla, ruggustóla, efni í leiktjöld td. gamlar gardínur, stóra þykka dýnu, púða, hrúgöld, hengi- rúm, nuddpúða, leikbúningaog ýmis- legt dót í óróa. Margt fleira kemur til greina. Velviljaðir hringi í síma 602700 á daginn og 43311 á kvöldin. Fóstrurl Okkur vantar strax fóstru eða starf- skraft 1100 % starf í vetur. Laugasel er lítið skóladagheimili með 12 börn- um. Hafið samband ( síma 687718. Vlnna óskast Tuttugu og sex ára gamall fjölskyldu- maður óskar eftir kvöld og helgar- vinnu. Allt kemur til greina. Uppl I síma 74304. Tölva tll sölu Macintosh II tölva, með 2 Mb minni, 80 Mb hörðum diski og litaskjá, ásamt PC-drifi til sölu. Gettekið MAC PLUS upp I kaupverð. Uppl. á Soga- vegi 133. Rltvél Óska eftir að kaupa notaða rafmagns skólaritvól. Uppl. I síma 611711. Melrlháttar tllboðl Permanett og klipping á aðeins kr.2500 I stutt hár og kr. 2900 I sítt hár. Tilboðið gildir út september mán- uð. Tímapantanir I síma 31480. Hár- greiðslustofan Elsa, Ármúla. Husnæði íbúð óskast Eistaklinasíbúð óskast, helst 1 her- bergi, eldhús og bað eða litil 2ja her- bergja íbúð. Uppl. í síma 678028. fbúð óskast Vantar ykkur aðstoð við þrifin eða barnagæsluna? Okkur vantar hús- næði. Erum reyklaus og reglusöm, stundum nám I Hi. Uppl. ( síma 11218. Husgögn Tll sölu Sórsmlðað eikarskilrúm 3.7 m á breidd, innbyggð kommóða, glasa- skápur og blómaker með Ijósi. Verð- hugmynd 35-40 þús. Uppl. í slma 678433 eftir kl. 17.30. Borðstofuborð tll sölu Til sölu borðstofuborð úr furu, með fellivængjum. Hentar vel þar sem ekki er mikið pláss. Uppl I slma 24998 eftir kl. 17.00. Fataskápur Fataskápur sem hentar vel I lítið her- bergi til sölu. Uppl I síma 12373 eftir kl. 18.00. Heimilistæki Myndbandstækl Óska eftir myndbandstæki, mjög ódýru. Má vera bilað eða ónýtt. Uppl. I slma 40648 (Sverrir) eftir kl. 18. Lltsjónvarp Óska eftir ódýru litsjónvarpstæki. Uppl. isíma 17087. Óskast Ég óska eftir frystiskáp eða kistu, helst ódýrt. Uppl. I slma 12373 eftir kl. 18.00. ísskápur Westinghouse Isskápur til sölu á kr. 7000.- Uppl. I slma 41816. Gæludyr Geflns Þriggja mánaða kassavþn læða fæst gefins á gott heimili. Úppl. I síma 17087. Fyrir börn Tll sölu Vel með farinn, vel útlítandi barna- vagn, Ijósblár að lit, til sölu. Uppl. I síma 75388. Ungbarnastóll Til sölu Britax ungbarnastóll upp 110 kíló. Aðeins notaður af einu barni. Uppl. ísfma 671217. Bilar og varahlutir Tll sölu Daihatsu Cuore árgerð 86 til sölu. Ek- inn 43 þúsund km. Nýskoðaður, út- varp og segulband fylgir. Uppl. I síma 13686. Óskast Óska eftir efri spyrnum hægri og vinstri að framan í Toyota Mark II ár- gerð 77. Uppl. I síma 10104 eftir kl. 20.00. Kennsla og namskeið Enska fyrir byrjendur Fullorðinsnámskeið I ensku fyrir al- gera byrjendur hefjast 24.-27. sept- ember. 12 vikna námskeið. Veljið einn vikudag og tlma. Dagar: má, þri, mið, fim, kl. 18 til 19.30 eða 20 til 21.30. Uppl. alla daga I slma 71155 frá kl. 9 til kl.21. Enskukennsla Fullorðinsnámskeið I ensku fyrir fólk með örlitla forkunnáttu, hefjast 29. til 30. september. 12 vikna námskeið. Veljið einn vikudag og tima. Kennslu- dagar: laugardagar eða sunnudagar kl. 15 til 16.30. Sæmileg byrjenda forkunnátta. Sunnudaga kl. 17 til 18.30. Uppl. alla daga I síma 71155 frá kl. 9 til 21. Sænskukennsla Námskeið I sænsku hefjast dagana 28. og 29. september. 12 vikna nám- skeið. Kennsla fyrir algera byrjendur verður á laugardögum kl.17 til 18.30. Kennsla fyrir þá sem hafa svolitla forkunnáttu t.d. í dönsku, verður á föstudögum kl. 17.45 til 19.15. Uppl. alla daga I sima 71155 frá kl. 9 til 21. Fullorðlnsfræðslan Aðstoð við les-, skrif-, eða stafsetn- ingarörðugleika. Opið aila daga frá kl. 9 til 15. Uppl. ísíma 71155. Planókennsia Píanókennari með langa reynslu get- ur bætt við sig nokkrum nemum I einkatlma, kennirbæði byrjendum og lengra komnum. Slmi 33241, Ásgeir Beinteinsson. Tónllst - Forskóll Vesturbæingar - kenni börnum frá sex ára aldri á blokkflautu og altflautu (munnhörpu) þriðjudaga og föstu- daga. öll almenn tónlistarfræðsla s.s. nótnalestur, hlustun, samspil, sköpun, spuni og hrynþjálfun. Uppl. I s(ma 19871. Helga Björk M. Grétu- dóttir. Listamenn! Llstamenn! Eruð þið búin að týna barninu I ykkur? Listsmiðjur barna eru kjörinn vett- vangur fyrir leitina að þvl. Kynnist listsmiðjustarfi Gagns og Gamans I Gerðubergi á námskeiðum fyrir verð- andi skipuleggjendur sllkra smiðja, dagana 22. og 23. september og 6. og 7. október. Uppl. I síma 79166 eftir kl. 13.00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.