Þjóðviljinn - 10.10.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.10.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Saga Manna- korna Stöð2kl. 21.00 I þættinum Lystaukinn í kvöld verður fjallað um sögu einnar vin- sælustu hljómsveitar landsins, Mannakoma. Nú er liðinn hálfur annar áratugur frá því sveitin lét fyrst frá sér heyra undir þessu nafni. Helstu forvígismenn Mannakoma hafa frá upphafi ver- ið þeir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson. Sveitin hefur sent frá sér nærri tíu breiðskífur, sem allar hafa náð talsverðum vinsældum. í þættinum i kvöld verður fylgst með upptökum á nýjustu skífu Mannakoma, sem væntanleg er fyrir næstu jól. Rætt verður við forsprakkana og sýnd- ar gamlar myndir úr sögu sveitar- innar. Landið og miðin Rás 2 kl. 22.07 Sigurður Pétur Harðarson sér um þáttinn Landið og miðin á Rás tvö í kvöld. Þátturinn stendur til miðnættis og byggist á tónlist, samtölum við hlustendur og kveðjum. Dagbók Júlíu Sjónvarpið kl. 21.20 Kúgun Sovétmanna og kommúnista á Ungveijum við upphaf sjötta áratugarins er bak- svið miðvikudagsmyndar Sjón- varpsins að þessu sinni. Myndin er ungversk frá árinu 1988 og heitir Dagbók Júlíu. Þar segir frá Júlíu, 18 ára stúlku af rússneskum ættum. Hún býr með fósturmóður sinni í Búdapest á ámnum eftir 1950. Fósturmóðirin hefur of- urstatign í leyniþjónustu ríkisins og hafði hún numið stúlkuna á brott frá foður hennar, mynd- höggvara frá Moskvu, í lok heimsstyijaldarinnar síðari. Stúlk- an saknar foður síns og lyndir Iítt við fósturmóður sína, þrátt fýrir góðan vilja þeirrar siðamefndu. Til þess að afla sér menntunar sem kvikmyndaleikstjóri þiggur Júlía þó aðstoð fósturmóðurinnar til náms í Moskvu. Þar er hún stödd þegar uppreisnin í Ung- verjalandi brýst út árið 1956. Myndin hlaut Silfúrbjöminn á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir tveimur ámm. Hún byggir á sann- sögulegum atburðum úr lífi leik- stjórans, Mörtu Mésarós, sem jafnframt er höfundur handrits. SJÓNVARPIÐ 17.00 Síðasta risaeðlan (24) (Denver, the Last Dinosaur) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sigur- geir Steingrímsson. 17.25 Einu sinni var... (3) (II était une fois...) Frönsk teiknimyndaröð með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Leikraddir Hall- dór Björnsson og Þórdís Amljóts- dóttir. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 17.55 i lausu lofti (3) (The Adventures of Wally Gubbins) Breskur mynda- flokkur um fallhlífastökk og mynda- tökur í háloftunum. 18.25 Staupasteinn (8) (Cheers) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Landsleikur í knattspymu Spánn - fsland Bein útsending frá Sevilla þar sem Spánverjar og Is- lendingar eigast við ( undankeppni Evrópumótsins í knattspymu. 20.50 Fréttir og veður 21.25 Grænir fingur (25) Haustfrá- gangur. I þættinum verður hugað að því hvemig búa þarf um garðjurtir fyrir veturinn. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.45 Vöm gegn vá Heimildamynd sem Almannavamir ríkisins létu gera um viðbúnaö og vamir gegn náttúruhamförum á Islandi. Dag- skrárgerð Valdimar Leifsson. 22.15 Dagbók Júlíu (Napló Szerel- meimnek) Ungversk bíómynd frá 1988. Þar segir frá samskiptum ungrar stúlku við stjúpmóður sfna. Stúlkan á í erfiöleikum með aö finna fótfestu í lífinu og er á stöðugum þeytingi milli Moskvu og Ungverja- lands. Að lokum ákveður hún að halda heim til Ungveijalands til að setjast að en kemur að lokuöum landamærum. Uppreisn er hafin I Ungverjalandi. Þýðandi Hjalti Krist- geirsson. 00.40 Dagskráriok STÖD2 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. 17:30 Tao Tao Teiknimynd. 17:55 Albert feiti (Fat Albert) Teikni- mynd. 18:20 DraugabanarTeiknimynd. 18:45 Vaxtarverkir (Growing Pains) 19:1919:19 20:10 Framtíðarsýn (Beyond 2000) Frá (talíu fáum viö aö sjá nýjan sportbíl, Cizetta. Frá Bandarikjunum verður kynntur nýr svefnpoki fyrir fjallgöngumenn. 21:00 Lystaukinn Sigmundur Emir Rúnarsson varpar Ijósi á strauma og stefnur I íslensku mannlífi. 21:30 Spilaborgin (Capital City) Breskur framhaldsmyndaflokkur um fólk sem vinnur á verðbréfamarkaði. 22:20 ftalski boltinn Mörk vikunnar 22:50 Tíska (Videofashion) Að þessu sinni beinum við sjónum okkar að evrópskum hönnuðum, þar á meöal KL frá Kari Lagerfeld, Body Maþ, Byblos og Romeo Gigli. 23:20 Eftirför (Pursuit) James Wright er auðugur og snjall og stjómvöldum stendur stuggur af honum. Vitaö er að James hefur komist inn I tölvunet stjómvalda og náð þaðan leynileg- um upplýsingum. Steven, sem er starfsmaður alrikislöreglunnar, er fenginn til að klekkja á James en það reynist ekki auðvelL Aðalhlut- verk: Martin Sheen, Ben Gazzara og William Windom. Bönnuð böm- um. 00:35 Dagskrariok RÁS1 fm 92^/aajs Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veöurffegnir. Bæn, séra Þorvald- ur K Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl- þætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffla Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu Jinders á eyjunni“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (8). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurffegnir kl. 8.15. Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létttón- list með mopgunkaffinu og gestur lít- ur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Ólafur Þóröarson. 9.45 Lauf- skálasagan „Fnj Bovary“ eftir Gustave Flaubert. Amheiður Jóns- dóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). Leikflmi með Hall- dónj Bjömsdóttur eftir fféttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og ráðgjafa- þjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03Árdeg- istónar eftir Jón Ásgeirsson Kons- ert fyrir selló og hljómsveit Gunnar Kvaran leikur með Sinfóníuhljóm- sveit Islands, Arthur Weisberg stjómar. Söngvar úr„Svartálfadansi“ við Ijóð Stefáns Harðar Grimssonar. Jón Þorsteinsson tenór syngur, Hrefna Eggertsdóttir leikur með á pl- anó. 11.53 Dagbókin Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 End- urtekinn Morgunauki. 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjáanltvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Setning alþingis a. Guðsþjón- usta I Dómkirkjunni. b. Þingsetning. 14.30 Miðdegistónlist Sónata KV 454 eftir Mozart. Guðný Guðmunds- dóttir leikur á fiölu og Gísli Magnús- son á planó. Rómansa eftir Svein- björn Sveinbjömsson. Guðný Guð- mundsdóttir leikur á fiðlu og Snorri Sigfús Birgisson á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi samtímamanns. Síödegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Kristln Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurffegnir. 16.20 A fömum vegi Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Her- mannsson, Haraldur Bjamason og Kristján Sigurjónsson kanna mann- lífiö I landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmunds- son, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 íslensk tónlist á sfðdegi. Söngvar úr „Ljóðaljóðunum" eftir Pál Isólfsson. Sieglinde Kahman syngur með Sin- fóníuhljómsveit fslands; Paul Zukof- sky stjómar. Adagio fyrir flautu, hörpu, pianó og strengi eftir Jón NonJal. Strengjasveit Tónlistarskól- ans I Reykjavík; Mark Reedman stjómar. Fréttaútvarp 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00 20.00 f tónleikasal Frá tónleikum Kocian kvartettsins á Listahátíö I Reykjavík I júní. Þáttur fýrir strengja- kvartett I c-moll, D-703, eftir Franz Schubert „Einkabréf', strengjakvart- ett nr. 2, eftir Leos Janacek. Strengjakvartett I As-dúr, ópus 105, eftir Antonín Dvorak. 21.30 Nokkrir nikkutónar leikin harmoníkutónlist af ýmsum toga. Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur- tekinn frá 18.18). 22.15 Veðurfregn- ir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr slðdegis- útvarpi liðinnar viku 23.10 Sjónauk- inn Þáttur um eriend málefni. Um- sjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar (End- urtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætunít- varp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfs- ins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlusendum. Upplýsing- ar um umferð kl. 7.30 og litið I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfféttir - Morgu- nútvarpiö heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustenda- þjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Umsjónarmenn: Guðrún Gunnars- dóttir, Eva Ásoin Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Stór og smá mál dags- ins. 18.03 Þjóðarsálin - slmi 91- 686090 19.00 íþróttarásin: Spánn - fsland Iþróttafréttamenn lýsa leik liðanna I undankepþni Evróþukeppninnar I knattspymu frá Sevilla á Spáni. 21.00 Lausa rásin Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 fháttinn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24. Landshlutaútvarp á Rás 2 Útvarp Norðuriand kl.l 8.10-8.30 og 18.03-19.00. ÚTVARPRÓT FM106£ FM 95,7 BYLGJAN FM 96,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Hér og nú er fréttaþáttur sem verður á dagskrá Rásar eitt fjónjm sinnum I viku í vetur. Þátturinn er sendur út strax að loknum fréttum klukkan 18.00. Berðu saman punkt á miðan um og punktá jaðri plötunnar. Þeirfara báðirheilan hring á sama tíma, ekki nétt? En punkturinn á jaðrinum þarf að fara stærri hrirtg á jafnlöngum tíma, þannig að hann fer hraðar. Þannig að tveir punktar á sömu skífúnni snúast á mismunandi hraða jafnvel þótt þeir fari jafhmanga hringi á mlnútu! 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 10. október 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.