Þjóðviljinn - 23.10.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.10.1990, Blaðsíða 9
Ýmislegt Til sölu vegna flutnings Uppþvottavél Blomberg litið notuð kr. 30.000.-, leikgrind úr beyki, sem ný kr. 3.000.-, barnarúm með góðri dýnu kr.1000.-, bamaborð úr beyki kr.500.-, límtréshillur úr furu 2 st. með hvítum rörauppistöðum kr. 4000.-, ungbarnastóll kr. 1000.-, Braun „töfrasproti" kr. 2000.-, hrað- suðuketill kr. 1500.-, tvær ömmu- stangir m/uppistöðum og hringjum kr. 1000.-. Uppl. I sima 12528. Rafstöð Til sölu Honda rafstöð, 1 kW 220/12 volt. Sími 667719. Ofnæmi? Exem? Psóriasis? Ör? Sár? Hárlos? Græðandi línan: Banana Boat E- gel, Aloe Vera varasalvi, hreinsi- krem, andlitsvatn. M.FI. Nýtt! Hár- lýsandi næring, sárasprey, sól- brúnkufestir f/ljósaböð. Fáðu bæk- ling. Heilsuval Barónsstíg 20, s.626275,; Baulan; Stúdíó Dan Isaf; Flott form Hvammstanga; Blönduóssapótek; Ferska Sauðár- króki; Hlíðarsól Sigríðar Hannesd. Ólafsfirði; Sól & snyrting Dalvík; Heilsuhornið Akureyri; Hilma Húsa- vlk; Heilsuræktin Reyðarfirði; SMA Egilsst.; Sólskin Vestm.eyjum; Heilsuhornið Selfossi; Bláa lónið; Sólarlampi Margrétar Helgad. Vog- um; Heilsubúðin Hafnarf.; Bergval Kóp.; Árbæjarapótek; Breiðholts- apótek; Borgarapótek. Einnig I Heilsuvali: Hnetubar, heilsunammi, te, vltamln, hárrækt með leiser, Húsnæði ATH Óskum eftir að taka á leigu stóra íbúð eða einbýlishús (mega vera tvær aðskildar íbúðir I húsinu). Uppl. I slma 23019 eftir kl. 19. FLOAMARKAÐUR ÞJOÐVILJANS stofuborð og stóla. Má þarfnast við- gerða. Uppl. I síma 689684 Til sölu Rúm með lítilli kommóðu, hillum og rúmfatageymslu, allt úr furu. Góð hirsla. Uppl. I slma 673912 e. kl. 20. Sófi og borð Eldri gerð af sófasetti, þriggja, tveggja og einsæta. Yfirdekkt með áklæði frá Epal. Verð kr. 50.000. Einnig til sölu stórt sófaborð og hornborð. Verð kr. 20.000.- Upp. I sfma 36233. Hjálp Okkur bráðvantar: Borðstofuborð og stóla, sófa og/eöa sófasett og aðra muni, 40 ára eða eldri. Má vera slitið og þarfnast lagfæringar. Sími 10488. Kommóða Óska eftir að kaupa háá kommóðu. Sími 79470. Rúm og rulla Til sölu er gamalt trérúm og nýleg springdýna, lengd 1,72 sm. breidd 81 sm. Einnig gömul, handsnúin rulla. Uppl. I síma 98- 34140. Heimilis- og raftæki Til sölu Óska eftir að selja nýlegan D og R 16 rása mixer. Uppl. I síma 11287 eða 21255. Indriði. Isskapur Óskum eftir að kaupa notaðan (s- skáp, ekki breiðari en 55 sm. Uppl. (síma 611136 Hátalarar óskast Óska eftir hátölurum við hljómfiutn- ingstæki. Vinsamlegast hringið I Önnu Marlu I slma 15766. Húsgögn Borðstofuborð og stólar Óska eftir að kaupa ódýrt borð- Dýrahald Naggrísahjón Ung hjón til sölu á kr. 1000 stykkið (kosta kr. 2000 I búð) Falleg á lit og fjörug. Uppl. I slma 22424 eftir kl. 19. Fiskabúr Tll sölu er 200 lltra fiskabúr ásamt 2 minni fiskabúrum. Á sama stað fæst Peugeot vespa gefins. Uppl. I slma 686821. Fyrir börn Vagga Er ekki einhver sem á vöggu (frá Blindrafélaginu) sem vill láta hana fyrir lítið. Má vanta I hana dýnu. Sími 672143. Ungbarnastóll ni sölu Britax ungbarnastóll upp I 10 klló. Aðeins notaður af einu barni. Uppl. I síma 671217. Tvíburavagn til sölu Tvíburavagn, eins árs gamall, til sölu á góðu verði. Notaður af ein- um tvlburum. Uppl. á auglýsinga- deild Þjóðviljans, slmi 681333. Sindy dúkkur Er einhver stór stelpa hætt að leika sér með dúkkur? Tvær systur óska eftir Sindy húsi með dúkkum og fylgihlutum (eða einhverju sam- bærilegu). Uppl. I slma 45146 Dagmamma Tek börn I gæslu, hef leyfi. Uppl. I sfma 18456. Barnakarfa óskast éiinaraTélágáKorru'. uþpi. I sfrfiá ao- 22014. Bílar og varahlutir Jeppadekk Fjögur finnsk NOKIA jeppadekk, óslitin, á nýjum Suzukifelgum, jafn- vægisstillt, til sölu með miklum af- slætti. Henta einnig undir Lada Sport. Uppl. I síma 42094. Samara Lada Samara '87 til sölu. Góður blll, sanngjarnt verð. Uppl. I slma 20953. Kennsla og námskeið FRÁ FULLORÐINS- FRÆÐSLUNNI Námskeiðin -BYRJUN FRÁ BYRJ- UN- I og II og Áfram I og II, helstu efni grunnskóla ofl. frá grunni á morgun-, dag-, kvöld- og helgar- tlmum að hefjast. Verð kr. 8.500 m. kennslugögnum.Enska, ísl., stærðfr., sænska, danska, þýska, spænska og ísl. f. útlendinga. Litlir hópar. Nlu vikur, einu sinni I viku. Tlmar: 10-11.30, 12-13.30, 14- 15.30. 16- 18.30, 18-19.30 eða 22- 23.30. - EFNISSTUNDASKRÁ - Enskudagar: Mánud. og miðvikud. 10-11,30; 12-13,30; 14-15,30; 16- 17,30; 18-19,30; 20-21,30. Fimmtud. 16-17,30 og 22-23,30. Mánud. 14-15,30 -II. Þriðjud. 22- 23,30 Áfram I Laugard. 14-15,30 II. (slenskudagar: Þriðjud. 10-11,30; 12-14,30; 16-17,30; 18-19,30. Fimmtud. 14-15,30. Laugard. 10- 11.30. Stærðfræðidagar: Fimmtud. 14- 15,30; 18-19,30. Föstud. 10-11,30; 14-15,30. Sunnud. 10-11,30. Dönskudagar: Föstud. 16-17,30. Laugard. 12-13,30. Sunnud. 12-13,30. Sænskudagar: Fimmtud. 20-21.30. Föstud. 12-13.30. Laugard. 16- 17.30. Spænskudagar: Föstud. 18-19,30. - TlMASTUNDASKRÁ - „Morgunstund gefur" kl. 10-11.30. Mánud/enska; þriðjud/enska; mið- vikud/ ísl.; fimmtud/enska; föstud/stærðfr.; laugard/lsl.; sunnud/stærðfr. „Heiti potturinn" kl. 12-13.30. Mánud/ enska; Þriðjud/lsl.; mið- vikud/enska; fimmtud/stærðfr.; föstud/sænska; laugard/danska; sunnud/þýska. „Upp úr hádeginu" kl. 14-15.30: Mánud/enska, þriðjud/þýska, Mið- vikud/enska, fimmtud/ísl., föstud/stærðfr., laugard/enska byrj- un II, sunnud/enska byijun I. „Degi hallar“ kl. 16-17,30: Mánud/enska, þriðjud/ísl., mið- vikud/enska, fimmtud/enska, föstud/danska, laugard/sænska, sunnud/enska áfram I. „Kvölda tekur" kl. 18-19,30: Mánud/lsl.; þriðjud/enska; mið- vikud/enska; fimmtud/stærðfræði. „Kvöldvakan“ kl. 22-23.30: Mánud/enska; miðvikud/enska; fimmtud/enska. Uppl. alla d. 9-17.30 og 22-23.30. (Áðra tíma símsvari eða símboði) FULLORÐINSFRÆÐSLAN sími 71155 Þjónusta MEIRIHÁTTAR TILBOÐ! Permanent og klipping frá kr. 2.900. - Strlpur og klipping frá kr. 1.900, - Litur og klipping frá kr. 1.900.- Athugið örorku- og ellilífeyrisþegar: Permanent, klipping og lagning á aðeins kr. 3.400.-. Pantið tíma I síma 31480. Hárareiöslustofan Elsa Ármúla. Málningarvinna Málaranemi tekur að sér innan- hússmálun. Uppl. I slma 674506. Atvinna óskast Reglusamur maður um tvltugt ósk- ar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. I síma 34669 eftir kl. 17 I dag og næstu daga. Atvinna óskast Óska eftir skúringavinnu einu sinni I viku tvo til þrjá tlma I senn. Uppl. I síma 14051. Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar óskar að ráða starfsmann til að vinna að at- vinnuþróun bæjarins. Sóst er eftir dugmiklum, framsýnum aðila, sem getur unnið sjálfstætt. Um er að ræða braut- ryðjandastarf, sem krefst stöðugrar árvekni og frumkvæðis. Góð menntun, reynsla og þekking á íslensku atvinnulífi nauðsynleg. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri í síma 96-21000 og formaður atvinnumálanefndar. Upplýsingar um kaup og kjör gefur starfs- mannastjóri í síma 96- 21000. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember nk. og skal umsókn send starfsmannastjóra á umsókna- reyðublöðum, sem fást hjá stafsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, sfmi 96-21000. Bæjarstjórinn á Akureyri Aðalfundur Landverndar og ráðstefna um sjálfbæra þróun (Brundtland- skýrslan) verður haldin í Hrafnagilsskóla í Eyja- firði 17. og 18. nóvember 1990. Dagskrá verð- ur send aðildarfélögum. Námsgagnastofnun Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða starfs- mann við sérpöntunarþjónustu. Um er að ræða starf hálfan daginn. Starfið felst í að annast og hafa umsjón með erlendum sér- pöntunum á vegum Skólavörubúðar. Einnig að veita viðskiptavinum faglega ráðgjöf og aðstoð við öflun sérhæfðra gagna. Leitað er að áhuga- sömum starfsmanni með kennaramenntun og reynslu af skólastarfi. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 28088. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Námsgagnastofnun, Lauga- vegi 166, 105 Reykjavík, eða í pósthólf 5192, 125 Reykjavík, fyrir 18. október nk. ALÞÝÐUBANDALAGH) ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfundur Félagsfundur Alþýðubandalagsins Reykjavík veröur haldinn þriðjudaginn 23 október nk., kl. 20.30, að Hverfisgötu 105 Fundarefni: 1. Nýir félagar. 2. Umræður um tilhögun kosningaundir búnings. Smlðurdarin8: Ra9nar AmaldS’ al' Ragnar Arnalds Ragnar mun fjalla um þau málefni sem eru efst á baugi og svara fyrirspurnum. Félagar fjölmennið á fundinn og takið þátt I umræðum. Stjórn ABR Alþýðubandalagið Kópavogi Spilakvöld Spilakvöld verður I Þinghóli, Hamraborg 11, 3. hæð, mánu- daginn 29. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin Aðalfundur miðstjórnar Alþýðubandalagsins Akureyri 26.-28. október Aðalfundur miðstjórnar Alþýðubandalagsins verður haldinn á Akureyri dag- ana 26.-28. október I Alþýðuhúsinu. Dagskrá: Föstudagur 26. október Kl. 17.00 Setning. Ávarp - gestir boðnir velkomnir til bæjarins. Formaður miðstjórnar kynnir viðfangsefni fundarins. Almennar stjórnmálaumræður Framsögumaður: Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalags- ins. Umræður Undir þessum lið verða einnig ræddar fyrirliggjandi til- lögur á sviði landbúnaðarmála, stóriðju o.fl. Laugardagur 27. október Kl. 09.00 Framhald almennra stjórnmálaumræðna Kl. 12.00 Hádegismatur/heimsóknir Kl. 14.00 Flokksstarfið Skýrsla flokksstarfsnefndar - afgreiðsla tillagna Kosningaundirbúningur Vinna að kosningastefnuskrá Kl. 15.30 Alþýðubandalaglð I ríklsstjórn Ráðherrar flokksins kynna málefni ráðuneyta sinna og sitja fyrir svörum Kl. 17.00 Starfshópar Kl. 20.00 Kvöldverður/vaka Sameiginlegt borðhald ásamt léttri dagskrá I umsjá heimamanna Sunnudagur 28. október Kl. 09.00 Starfshópar Kl. 10.30 Umræður/afgreiðsla mála Kl. 15.00 Fundarsllt Þátttökutilkynningar: Ferðaskrifstofan Nonni á Akureyri tekur við skráningum á fund- inn, bókar far með flugi og sér um að panta gistingu fyrir mið- stjórnarmenn. Tllkynnið þátttöku strax: Vegna þess stutta tíma serm er til stefnu verða fulltrúar sem mæta á miðstjórnarfundinn að hafa samband viö ferðaskrifstofuna nú þegar og eigi síðar en þriðjudaginn 23. október. Símarnir eru 96-27922 og 96-27923. Formaður miðstjórnar Þriðjudagur 23. október 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.