Þjóðviljinn - 24.10.1990, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 24. október 1990 — 200. tölublað 55. árgangur
Grunnskólakerfið
Hundruð nemenda týnast
Árlega týnast 148-235 nemendur í grunnskólakerflnu. Arthur Morthens: Fá úrræði fyrir þá sem detta út.
Neyðarathvarf hefur skilað árangri, en fœr ekki fjárveitingu
Arlega hverfur fjöldi ung-
menna úr skyldunámi í
grunnskólum landsins án þess
að yfirvöld viti nokkuð um af-
drif þeirra. Ekkert skipulagt
kerfi er til sem fylgist með því
að unglingur sem hverfur frá
einum skóla skiii sér í annan.
Ólafur Ólafsson landlæknir
vinnur nú að því í samvinnu við
nokkra aðila að kanna ma.
hvaðan þessir unglingar koma
og hvert þeir fara og er niður-
staðna að vænta á næstunni að
sögn Iandlæknis.
Hagstofan heldur svo kallaða
nemendaskrá þar sem allir ung-
lingar í lokabekk skyldunáms
grunnskólans eru skráðir, sam-
kvæmt upplýsingum frá grunn-
skólum landsins. Haraldur Finns-
son deildarsérfræðingur í
menntamálaráðuneytinu sagði
Þjóðviljanum, að þegar þessi
nemendaskrá væri borin saman
við þjóðskrá, kæmi í Ijós að upp-
lýsingar skorti um 150 til rúmlega
230 nemendur í hverjum árgangi.
Skrá Hagstofunnar nær til 9.
bekkjar nemenda, nú 10. bekkjar
nemenda eftir að sex ára bekkur-
inn varð að skyldunámi. Haraldur
sagði að samkvæmt skrám Hag-
stofunnar væri ekki vitað um af-
drif 148 ungmenna úr árgangi
1985, 173 úrárgangi 1986, 235 úr
árgangi 1987 og 172 úr árgangi
1988.
Aður en farið er að alhæfa
nokkuð út frá þessum tölum,
sagði Haraldur nauðsynlegt að
taka tillit til þess að hluti þessara
ungmenna væri í svo kölluðum
„hæfni- og þjálfunarskólum".
Þetta væru um 20-30 ungmenni
úr hveijum árgangi. Þá kæmu
fleiri skekkjuvaldar við sögu eins
og brottflutningur úr landi, seink-
un á flutningi nemenda á milli
bekkja og sérstakar undanþágur.
Samanlagt sagðist Haraldur ekki
telja þessa þætti valda mikilli
skekkju. það alvarlega í málinu
væri, að yfirvöld vissu ekki hvaða
skýringar lægju að baki þvi að
þessa nemendur vantaði í skól-
ana. Eina handbæra skýringin
væri að þessi böm hefðu týnst í
kerfinu.
Haraldur sagði því ljóst að
eftirlitið með þessum bömum
væri ekki nógu mikið. í raun ætti
að haga því þannig til, að fræðslu-
skrifstoftir landsins sæju um það.
Þá er nokkuð víst að innan þessa
hóps væri hin svo kölluðu „vega-
lausu böm“ sem ættu í ekkert hús
að venda og lentu í afbrotum og
neyslu alls kyns vímuefha.
Arthúr Morthens sérkennslu-
fulltrúi í Reykjavík sagði að í
fyrra hefði verið sett upp neyðar-
athvarf við Réttarholtsskóla.
Þangað hefðu komið unglingar
sem annað hvort vom dottnir eða
nánast dottnir út úr skóla, nem-
endur sem átt hefðu við félags-
lega örðugleika að stríða og for-
eldrar sáu ekki um að stunduðu
skóla, ásamt nemendum sem
hreinlega hefðu verið reknir. I
þessu neyðarathvarfi vom fimm
til sjö nemendur, að sögn Arthúrs.
„Þetta var hugsað sem tima-
bundið úrræði á meðan annarra
lausna var leitað, þó þær reyndust
fáar við núverandi aðstæður,“
Island er orðið að hringtorgi
kjarnorkukafbáta og á
hverjum mánuði fara 6-8
kjarnorkukafbátar um svæði
nálægt íslandi. Samkvæmt lík-
indareikningi hafa menn í
Greenpeacesamtökunum reikn-
að út að mögulegt sé að kjarn-
orkukafbátur farist nálægt
ströndum íslands innan tíu ára.
Þetta kom fram i máli for-
svarsmanna Greenpeace, en
MV-Greenpeace, flaggskip
samtakanna á Atlantshafi liggur
nú við Sundahöfn. Skipið er ný-
komið fra mótmælasiglingu til
sagði Arthúr. Neyðarathvarfið
hefði gagnast þessum unglingum
mjög vel. Óskað hafi verið eftir
fjárvcitingu fyrir þennan hóp, en
hún ekki fengist og því verið teft-
ið fjármagn af sérkennslukvótan-
Novaja Zemlja í Barentshafi, en
Sovétmenn hyggjast stunda þar
kjarorkuvopnatilraunir. Fjórir
meðlimir Greenpeace voru hand-
teknir af Sovétmönnum eftir að
þeir höfðu komist í land.
Tilgangur heimsóknarinnar
hingað er að kynna baráttu Green-
peace fyrir kjamorkuvopnaffíum
höfum og banni gegn kjamorku-
knúnum skipum. Að sögn Green-
peacemanna hefúr vígbúnaðar á
höfúnum síst af öllu minnkað og
segja, að við það að afvopnun eigi
sér stað á landi, fjölgi kjamorku-
vopnum á sjó.
starfsdeild i Breiðholtsskóla sem
sett var á stofn fyrir unglinga með
mikla félagslega örðugleika, að
sögn Arthúrs. Sú deild hefði aug-
ljóslega haldið allstómm hópi
innan skólakerfisins, en þar væm
á bilinu 10-11 nemendur sem
annars væm utan kerfisins. „Við
Eldsneyti í einum kjamorku-
kafbáti samsvarar 1/10 af elds-
neyti kjamorkuvers, og það er því
hægt að hugsa sér afleiðingar
slíks slyss. Einar Valur Ingimund-
arson umhverfisverkfræðingur
segir að ef kjamorkukafbátur far-
ist nálægt ströndum íslands, muni
það hafa áhrif á líffíkið í 10.000
ár á eftir.
I dag munu Greenpeacemenn
hitta Steingrím Hermannsson for-
sætisráðherra að máli og MV
Greenpeace verður til sýnis fyrir
almenning ffá kl. 13 til 18.
ns.
emm alveg sannfærð um að
skólakerfið verði að koma til
móts við þennan hóp unglinga,
sem einfaldlega líkar ekki þetta
bóklega nám,“ sagði Arthúr.
Byggt hefði verið upp verklegt
nám í Breiðholti fyrir þessa ung-
linga og þá blómstmðu þeir.
Að sögn Arthúrs em flestir
þessara unglinga strákar. Þegar
þeir fengju að vinna með vélar og
annað slíkt og gætu jafnvel unnið
með skólanum, mættu þeir mjög
vel í skólann. Þá sagðist hann
sannfærður um að þessi hópur
væri mun fjölmennari en náðst
hefði til í gegnum þessa viðleitni.
Vitað væri um unglinga sem vart
hefðu verið í skóla á þessum
vetri, bæði vegna þess að þeir
hefðu gefist upp á skólanum og
skólinn á þeim. Arthúr sagði
koma fyrir að nemendur væm
reknir úr gmnnskóla og síðan
ekkert fylgst með afdrifúm þeirra.
Slíkt ætti að hans mati alls ekki að
geta átt sér stað. -hmp
r
Alversmengun
Áhyggjur
af þung-
málmum
Júlíus Sólnes: Ohrein-
um rafskautum fylgir
mikil þungmálma-
mengun. Æ erflðara
verður að fá hrein
skaut
Júlíus Sólnes umhverfismálaráð-
herra óttast að þungmálmurinn
vanadium berist út í lífríki sjávar
ef vothreinsibúnaður verður not-
aður við nýtt álver. Þungmálm-
urinn vanadíum er í nokkru
magni í rafskautum sem notuð
eru við álframleiðslu, en magn
þess í útblæstri hefur lítið verið
kannað að sögn sérfræðinga.
Júlíus lét þessar áhyggjur sínar
af vanadíum í ljós í eldhúsdagsum-
ræðum á Alþingi í fyrrakvöld.
Hann sagði að æ erfiðara væri að fá
rafskaut með lágu brennisteinsinni-
haldi, en vanadíummagn í skautun-
um eykst nokkuð í samræmi við
aukið magn brennisteins í þeim.
Mjög erfitt reyndist í gær að fá
upplýsingar um vanadíummengun
firá álverum. Hollustuvemd rikisins
hefur ekki gefið þessum þung-
málmi gaum og þar var 1 gær ekki
hægt að fá upplýsingar um hvort
vanadíum berst út í andrúmsloftið
frá álverum.
Þó er talið að vanadíum í raf-
skautum valdi fyrst og fremst erfið-
leikum í framleiðslunni og því er
það hagur álframleiðenda að nota
skaut sem innihalda lítið vanadíum.
Slík skaut innihalda yfirleitt lítinn
brennistein. -gg
um.
Þá er einnig rekin sérstök
MV Greenpeace, flaggskip samtakanna á Atlantshafi liggur við Sundahöfn og verðurtil sýnis almenningi 1 dag
milli kl. 13 og 18. Mynd: Jim Smart.
Greenpeace
ísland hringtorg
kjarnorkukafbáta