Þjóðviljinn - 06.11.1990, Page 9

Þjóðviljinn - 06.11.1990, Page 9
NYJAR BÆKUR Heimspekirit eftir Gunnar Hersvein „Um það fer tvennum sögum“ heitir ný bók um heimspeki eflir Gunnar Hersvein. Hún er ætluð almennum lesendum og glímir höfundur við ýmis vandamál eins og: Hvað er dauðinn? Hvað er guð? Er guð til? Hvað er ham- ingja? Hvað er vilji? Hvað er ábyrgð? Eru siðareglur algildar eða úreltar? Hvað er mannssálin? Hver er tilgangurinn? Hvað er of- beldi? Hvar ber að leita sannleik- ans? I bókinni er sagt ífá hinum óslokknandi sannleiksþorsta mannsins, undrun hans og efa. Hin heimspekilega list felst í því að spytja spuminga. Bent er á mikilvægi hugsunarinnar í textan- um og skjóta spumingar upp koll- inum, eins og: Er hugsunin ef til vill eitt þeirra lögmála sem giltu við upphaf tímans? Bókin inni- heldur einnig tilgátur sem eiga að varpa ljósi á eðli mannsins, dauð- ann, ofbeldishneigðina, hinn mannlega vilja, guð og samband mannsins við heiminn og guð. Hveijum kafla fylgja íhugunar- verkeíhi eða spumingar íyrir les- endur til að glíma við. Bókin er 80 síður og kostar eintakið 1500 krónur. Höfúndur gefúr bókina út sjálfúr, en Islensk bókadreifing hf, Suðurlandsbraut 4, sími 686862, dreifir bókinni í bókabúðir í Reykjavík og úti á landi. RÖNAR HELGI VIGfflSSON T STULBUR Ný skáldsaga eftir Rúnar Helga Vignisson Bókaútgáfan Forlagið hefur sent ffá sér skáldsöguna Nautna- stuldur eftir Rúnar Helga Vignis- son. Þetta er önnur skáldsaga Rúnars Helga, en fyrir sex ámm gaf hann út skáldsöguna Ekkert slor. I kynningu Forlagsins segir m.a.: „Egill Grimsson er hetja þessarar sögu - drengur úr dreif- býlinu, skólaður í Reykjavík, tví- stígandi í Kaupmannahöfn, á ffamabraut í Bandaríkjunum. Feiminn, fúllur sjálfsvorkunnar og finnst hann hvergi eiga heima. Því hann er erfiður sá veruleiki sem nútíminn leggur ungum manni á herðar. En getur nokkur maður orðið heilsteyptur einstak- lingur í samfélagi mótsagnanna? Og ástin sjálf- hvað þá gimdin! Varla getur talist neitt grín að velja sér konu og lynda við hana á tímum jafnréttis og framaflknar.“ Ný bók um spilakapla Hjá Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins er komin út bókin Spilakaplar AB eftir Þórarin Guð- mundsson. í bókinni Spilakaplar AB er mörgum þeim köplum lýst er náð hafa mestum vinsældum hér á landi og erlendis. Höfundur hefur víða leitað fanga, bæði í bókum og með samtölum við kapalspil- ara. Margir kaplar em þess eðlis að auðvelt er að gera úr þeim skemmtileg spil fyrir tvo eða fleiri. Þvi em einnig nokkur kaplaspil með í bókinni. Bókin Spilakaplar AB er 190 bls. að stærð og skreytt skýringar- myndum. Ljóðabók eftir Önnu S. Snorradóttur Ut er komin ljóðabók eftir Önnu S. Snorradóttur og nefnist Þegar vorið var ungt. Bókin skipt- ist í þijá kafla og heitir sá fyrsti Gimburskeljar, og er þar ort um bemsku höfúndar á Flateyri í Ön- undarfírði. Annar kafli nefnist Staðir, og í honum em ljóð frá ýmsum stöð- um, bæði hér á landi og á fjarlæg- um slóðum. Þriðji kafli bókarinn- ar ber sama nafn og bókin og hef- ir að geyma ýmis ljóð. AIls em í bókinni 46 ljóð ort á ámnum 1984-1990. Bókaútgáfan Fjörður gefur bókina út, en Sólarfilma annast dreifingu hennar. Anna hefir skrifað í blöð og tímarit frá því að hún var ung. Hún hefir samið margs konar efni og flutt í útvarp allar götur frá upphafi sjöunda áratugarins og fengist við ljóðagerð um alllangt skeið, en ekki gefið neitt úr fyrr en nú. í gróðurreit vorsins Bókaútgáfan Goðorð hefúr sent ffá sér ljóðabókina „I gróður- reit vorsins" eftir Þór Stefánsson. I bókinni em tveir ljóðaflokk- ar. Fyrri flokkurinn, samnefndur bókinni, er eins konar dagbók að vori, þar sem skáldið lýsir fögn- uði sínum og hugrenningum þeg- ar náttúran endumýjast og við verðum vitni að enn einu krafta- verki. í seinni flokknum „Bláum ap- pelsínum“ em helgiljóð um ást og erótík, dýrðaróður til konunnar. Ljóð Þórs em jarðbundin, ljóð efasemda og lífsgleði, biandin orðaleikjum og kímni. Þetta er önnur ljóðabók höf- undar en sú fyrri „Haustregnið magnast" kom út í fyrra hjá sama forlagi. Þá var Þór einn úr hópi átta ljóðskálda sem gengu undir nafninu „Orðmenn" (eða jóla- sveinar einn og átta) og lásu upp ljóð sín á ýmsum stöðum í borg- inni, m.a. í Þjóðleikhúskjallaran- um og Borgarleikhúsinu. „I gróðurreit vorsins“ er 65 blaðsíður, prentuð hjá Offsetfjöl- ritun. Mynd á kápu er eftir Sigurð Þóri. Bókin kostar 1240 kr. Tvö dönsk skáld Sögusnældan hefúr nú gefið út ljóðabókina „Líkami borgar- innar“. I bókinni em þýðingar á ljóðum dönsku skáldanna Micha- els Stmnge og Sören Ulrik Thom- sen. Þýðingamar em í höndum ljóðskáldanna Magnúxar Gezzon- ar sem snaraði Sören Ulrik Thom- sen og Þórhalls Þórhallssonar sem annaðist þýðingar á ljóðum Mi- chaels Stmnge. „Ljóð þessara dönsku skálda,“ segir í kynningu, „hafa vakið athygli um alla Evrópu. Vegna þess að þau takast á við það sem stórborgarfólk þekkir best: steinsteypu, malbik, plast, næturlíf, neonljós, einsemd mannsins og líkama hans í tækni- væddu þjóðfélagi.“ FLOAMARKAÐURINN YMISLEGT Pels Til sölu er sfður kiðlingapels, sem nýr, númer44. Uppl. í síma 16034 fyrir hádegi eða eftir kl. 18. Mótatimbur Til sölu notað mótatimbur, vel hreinsað. 1“x6“-650 m, 1'“x4“-250 m og 2“x4“-140 m. Uppl. I síma 40495. Vantar heimilistæki Einstæð þriggja barna móðir óskar eftir sjónvarpi, þvottavél og Isskáp eða lltilli frystikistu fyrir Ktið sem ekkert. Uppl. I slma 45916. Billjard Billjardkjuði til sölu. sími 38526. Megrun Okkur vantar fleiri konur I megmn- arklúbbinn. Ef þú hefur áhuga, hafðu samband í síma 28607. Útihurð gefins Gömul útihurð fæst gefins. Gæti hentað sem bráðabirgðahurð I ný- byggingu eða þessháttar. Slmi 34172. Gítar Til sölu Yamaha 12 strengja kassagltar, APX/9-12. Verð kr. 45.000. Einnig Yamaha FG/440 á kr. 15.000. Sími 43652. Gjallarhorn Suður-Afrikusamtökin óska eftir gjallarhorni. Uppl. gefur Sigþrúður I slma 83542. HUSNÆÐI Herbergi-lbúð Leigjum út fbúð eða stök herbergi fýrir ferðafólk I Kaupmannahöfn. Slmi 9045-31-555593. Gamaldags húsgögn Óska eftir gamaldags klæðaskáp, kommóðu og skattholi. slmi 76805. Kojur Kojur til sölu á kr. 5000. Uppl. I slma 53947 eftir kl. 17. Forstofuhúsgögn Virðuleg borgaraleg forstofuhús- gögn frá 6. áratugnum (kommóða og spegill) til sölu. Vönduð smlði. Uppl. I síma 623909 eftir kl. 18. Til sölu Þriggja sæta sófi og 3 stólar, sófa- borð, slmastóll, Nilfisk ryksuga og 1 manns svefnbekkur. Uppl. I slma 40169. Klæðaskápur Óska eftir gamaldags klæðaskáp. slmi 76805. Barnarúm o.fl. Óska eftir bamarúmi fyrir 5 ára sem hægt er að stækka, einnig llt- illi bókahillu og/eða kommóðu. Sími 24456. Til sölu Gamalt borðstofuborð og 6 stólar til sölu að Laugarnesvegi 96. Slmi 38157 eftir kl. 17. HEIMILIS- OG RAFTÆKI Hlifðargassuða Til sölu bandarlsk hllfðargassuða af Hobart gerð, 150 A, einfasa 220 v. Selst á kr. 40.000. Slmi 11607, Friðrik. Sjónvarp Til sölu 21 tommu Philips litasjón- varp á 15.000 kr. Uppl. I síma 21025 eftirkl. 18. Til sölu Óska eftir að selja nýlegan D og R 16 rása mixer. Uppl. I slma 11287 eða 21255. Indriði. Vídeótæki Óska eftir góðu vídeótæki til kaups. Verðhugmynd ca. 20.000 kr. Uppl. físíma 40297. Þvottavél og sjónvarp Til sölu Ariston þvottavél og Philips sjónvarpstæki, hvoru- tveggja ' árs gamalt. Verð kr. 30.000 fyrir hvort tæki. Slmi 73829 e. kl. 21. (sskápur og þvottavél Ungt par, sem er að hefja búskap, óskar eftir Isskáp og þvottavél, ódýrt eða gefins. Sími 38887. DÝRAHALD Kettlingur Kassavanur kettlingur fæst gefins. Uppl. Islma 53947 e. kl. 17. FYRIR BORN Tvíburavagn til sölu Tvíburavagn, eins árs gamall, til sölu á góðu veröi. Notaður af ein- um tvíburum. Uppl. á auglýsinga- deild Þjóðviljans, sími 681333. BÍLAR OG VARAHLUTIR Kostakjör Trabant station, '88 til sölu. Þarfn- ast smá lagfæringar. Verðhug- mynd kr. 10.000. Slmi 71244 e. kl. 19. Jeppadekk Fjögur finnsk NOKIA jeppadekk, óslitin, á nýjum Suzukifelgum, jafnvægisstillt, til sölu með miklum afslætti. Henta einnig undir Lada Sport. Uppl. I slma 42094. Skoda Til sölu Skoda 130-GL '87, blll I toppstandi. Staðgreiðsluverð kr. 130.000. Uppl. I sfma 17804 kr. 16-20. Snjódekk Lítið slitin snjódekk á felgum undir Fiat til sölu. Seljast ódýrt. Slmi 18736. Bíll óskast Óska eftir ódýrum skoðuðum bíl. Allt kemur til greina. Uppl. I sfma 91-32228. Einar. Snjódekk Til sölu fimm st. negld snjódekk á felgum undir Skoda. Uppl. I slma 44465. Óskast Óska eftir 12 volta kveikju I Tra- bant. Uppl. I síma 44937. KENNSLA OG NÁMSKEIÐ Tónlistarslökun - helgamám- skeið. Unnið er með tónlist og llk- amlega spennulosun, hugræna og tilfinningalega slökun, hreyf- ingu/dansspuna, spuna/spilað af fmgrum fram og myndræna tján- ingu/málun eftir tónlist, leikræna tjáningu/traustæfingar og tengsl, raddbeitingu/stöng, losun og upp- lifun tilflnninga. Þátttakendur þurfa hvorki að hafa vit á tónlist né tón- listarmenntun. Námskeiðin verða haldin á Reykjavlkursvæðinu helgarnar 9., 10., og 23.-24. nóv. Leiðbeinendur eru Helga Björk Grétudóttir og Minerva M. Har- aldsdóttir, báðar menntaðar og starfandi tónlistarkennarar. Skrán- ing og allar nánari uppl. eru gefnar I síma 91-19871 (Helga Björk) og 92- 27943 (Minerva) kl. 21-22 alla virka daga. ÞJÓNUSTA Smíðavinna Trésmiður getur bætt við sig verk- efnum, stórum sem smáum. Par- ket- og viðarlagnir, nýsmlði. Uppl. I slma 24867. ATVINNA Málaranemi tekur að sér innan- hússmálun. Uppl. I síma 674506. ÞriÓjudagur 6. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — S(ÐA 9 Úti á vegum verða flest slys tk I lausamöl beygjum ★ við ræsi og brýr ♦ við blindhæðir YFIRLEITT VEGNA 0F MIKILS HRADA! Stillum hraða í hóf og HUGSUM FRAM mÉUMFERÐAR , ------ F ' ÁVEGINN! Wrád Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennari óskast frá 19. nóvember vegna forfalla (barnsburðarleyfis). Kennslugreinar: Bókfærsla, vélritun, samfélagsfræði, íslenska og stærðfræði, alls 30 stundir í 9. og 10. bekk. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson skólastjóri í síma 92-14399 og 92-14380. Skólastjóri ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Kópavogi Spilakvöld Þriggja kvölda keppni hefst í Þinghóli, Hamraborg 11, þriðju hæð, mánudag 12. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Bandalag raunveruleikans - er miðjan nógu breið Félagsfundur í Tæknigarði fimmtudagskvöld 8. nóvember um stjómmálastöðuna eftir miðstjómarfundinn á Akureyri og fleiri viðburði. Stjómin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.