Þjóðviljinn - 06.11.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Kristmann og
heimsbók-
menntasagan
Rás 1 kl. 15.03
I þættinum Kikt út um kýraug-
að beinir Viðar Eggertsson leikari
sjónum sínum að Heimsbók-
menntasögu, sem Kristmann
Guðmundsson skrifaði og Menn-
ingarsjóður gaf út á árunum 1955
og 1956. Miklar deilur risu um
verk þetta og fannst mörgum höf-
undur meira en lítið hlutdrægur í
mati sínu á ýmsum rithöfundum.
Gluggað verður í bókina í þætti
Viðars og blöðin frá þessum tíma
verða skoðuð.
Leikari
mánaðarins
Rás 1 kl. 22.30
Kristbjörg Kjeld er leikari
nóvembermánaðar á Rás eitt og í
kvöld flytur hún einleikinn Rósu
eftir Peter Bames í þýðingu Úlfs
Hjörvar. Leikstjóri er Þórhildur
Þorleifsdóttir. Rósa Hamilton
læknir er að semja drög að skýrslu
til heilbrigðisstjómar Norðaustur-
Lundúna um ástand öldrunarmála
í þessum hluta borgarinnar.
Ásetningur hennar um hlutlæga
framsetningu einisins þokar um
stund fýrir útrás innibyrgðrar reiði
yflr tuttugu ára vonlausrar baráttu
við staðnað kerfi.
Hann
málaði fugla...
Sjónvarpið kl. 18.20
Síðdegis í dag sýnir Sjónvarp-
ið norska mynd um myndlistar-
manninn Theodor Kittelsen er
gerð var á síðasta ári og heitir
Hann málaði fugla og teiknaði
tröll. Kittelsen lifði í sannkölluð-
um ævintýraheimi þar sem náttúr-
an var uppfull af hvers kyns tröll-
um, álfum og kynjavemm og
þessari furðuveröld skilaði lista-
maðurinn svikalaust á léreft og
blað til að veita unnendum mynd-
listar og fjömgs imyndunarafls
hlutdeild í þessum undmm. I
myndinni, sem ætluð er fýrir alla
fjölskylduna, er bmgðið upp
myndum Kittelsens, ýmist byggð-
um á eigin ímyndunarafli eða
norskum þjóðsögum.
Hunter
Stöð 2 kl. 21.50
Þættimir um lögreglumanninn
Hunter og starfssystur hans eiga
sína aðdáendur. Hunter er á sínum
stað í dagskrá Stöðvar tvö í kvöld
eins og jafnan á þriðjudagskvöld-
um.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Einu sinni var... (6) Franskur
teiknimyndaflokkur með Fróöa og
félögum þar sem saga mannkyns
er rakin. Þýðandi Ólöf Pétursdótt-
ir. Leikraddir Halldór Björnsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
18.20 Hann málaði fugla og teikn-
aði tröll Þáttur um líf og list
norska myndlistarmannsins
Theodors Kittelsens.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fjölskyldulíf (3) (Families)
Ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Hver á að ráða? (18) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Þess vegna eigum við
svona mörg börn Heimsókn á
barnadeild Landspítalans. Dag-
skrárgerð Valdimar Leifsson.
21.00 Campion (3) Breskur saka-
málamyndaflokkur.
22.00 Ljóðið mitt Að þessu sinni
velur sér Ijóð Geröur G. Bjarklind
þulur. Umsjón Valgeröur Bene-
diktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elis
Pálsson.
22.15 Kastljós á þriöjudegi Um-
ræðu- og fréttaskýringaþáttur.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Konur i stjórnmálum Benaz-
ir Bhutto Heimildamynd um
Benazir Bhutto, skoðanir hennar
og stjórnmálaferil.
23.50 Dagskrárlok
STÖÐ 2
16.45 Nágrannar Framhaldsþáttur
um fólkið i næsta húsi.
17.30 Mæja býfluga (Bien Maja)
Skemmtileg teiknimynd um hana
Mæju býfiugu og vini hennar sem
lenda í skemmtilegum ævintýrum.
17.55 Fimm fræknu
18.20 Á dagskrá Endurtekinn þáttur
frá þvl I gær.
18.35 Eðaltónar. Vandaður tónlist-
arþáttur.
19.19 19.19 Gallharður fréttaflutn-
ingur frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.10 Neyðarllnan (Rescue 911)
Sannsögulegur þáttur þar sem
sagt er frá hetjudáöum venjulegs
fólks.
21.00 Ungir eldhugar Spennandi
þáttur sem gerist í Villta vestrinu.
21.50 Hunter (Hunter) Við fáum að
fylgjast með nýju og spennandi
sakamáli i spennandi þætti.
22.40 í hnotskurn Fréttaskýringa-
þáttur frá fréttastofu Stöðvar 2.
23.10 Quadrophenia Kvikmynd
þessi er byggð á samnefnd'i
hljómplötu hljómsveitarinnar The
Who. Myndin segir frá baráttu
tveggja hópa unglinga, svokall-
aðra Moddara og Rokkara. Bönn-
uð börnum.
01.05 Dagskrárlok
Rás 1
FM 92,4/93,5
Morgunútvarp kl. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynj-
ólfur Gíslason flytur. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl-
þætt tónlistarútvarp og málefni
liðandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ir. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir,
Óskar - að eilífu" eftir Bjarne
Reuter. Valdís Óskarsdóttir les
þýðingu sína (9) 7.45 Listróf -
Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og
Morgunaukinn kl. 8.10. Veður-
fregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit
og Daglegt mál, sem Mörður
Árnason flytur. (Einnig útvarpað
kl. 19.55).
Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. 9.40 Laufskálasagan
„Frú Bovary“ eftir Gustave Flau-
bert. Arnhildur Jónsdóttir les þýð-
ingu Skúla Bjarkans (26). 10.00
Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjöl-
skyldan og samfélagið. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir, Sigrlður
Arnardóttir og Hallur Magnússon.
Leikfimi með Halldóru Björnsdótt-
ur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neyt-
endamál og umfjöllun dagsins.
11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar
Sinfónla númer 7 I A-dúr ópus 92
eftir Ludwig van Beethoven. Fll-
harmonlusveit Vinarborgar leikur;
Carios Kleiber stjómar. „Soriées
musicales" eftir Benjamin Britten.
Sinfónluhljómsveit Lundúna leik-
ur; Benjamin Britten stjórnar.
11.53 Dagbókin
Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregn-
ir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs-
og viðskiptamál. 12.55 Dánar-
fregnir. 13.051 dagsins önn - Um- -
hverfisfræðsla I framhaldsskólum
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl.
3.00).
Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurö-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag-
an: „Undir gervitungli“ eftir Thor
Wilhjálmsson. Höfundur les (8).
14.30 Fiðlusónata númer 1 i D-
dúr ópus 12 eftir Ludwig van
Beethoven Itzhak Periman leikur
á fiðlu og Vladimir Ashkenazí á pí-
anó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kikt út
um kýraugað Umsjón: Viöar Egg-
ertsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Völu-
skrín Kristín Helgadóttir lltur I
gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi Austur á
fjörðum með Haraldi Bjarnasyni.
16.40 „Ég man þá tlö" Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar.
17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari
Trausti Guðmundsson, lllugi Jök-
ulsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta
upp I fræðslu- og furðuritum og
leita til sérfróðra manna. 17.30
Tónlist á sfðdegi Hljómsveitar-
konsert I g-moll eftir Antonlo Vi-
valdi. I Musici kammersveitin leik-
ur. „Nina“ eftir Giovanni Pergolesi.
Richard Tucker syngur með Col-
umbia Kammersveitinni. Óbók-
onsert I c- moll eftir Domenica
Chimarosa. Han de Vries leikur
með einleikarasveitinni I Zagreb.
Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00
18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú 18.18
Að utan (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07). 18.30 Dánar-
fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00
Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55
Daglegt mál Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00
20.00 f tónlelkasal Frá tónleikum
ungra norrænna einleikara I Purc-
ell salnum I Lundúnum I aprfl I
vor. islenski þátttakandinn, flautu-
leikarinn Ásthildur Haraldsdóttir
leikur. Fantasla, ópus 79, eftir Ga-
briel Fauré. Sónata eftir Walter Pi-
ston, „The lllusion", eftir Anton
Bemard Fiistenau og „Xanties",
eftir Atla Heimi Sveinsson. 21.10
Stundarkorn i dúr og moll Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á laugardags-
kvöldi kl. 00.10).
Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur-
tekinn frá 18.18). 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Leik-
ari mánaðarins: Kristbjörg Kjeld
flytur einleikinn „Rósu" eftir Peter
Barnes. Þýðing: Úlfur Hjörvar.
Leikstjóri: Þórhildur Þorieifsdóttir.
Steinunn Sigurðardóttir flytur for-
málsorð og ræðir við Kristbjörgu.
23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón
Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10
Miðnæturtónar (Endurtekin tónlist
úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veður-
fregnir. 01.10 Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
Rás 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
llfsins Leifur Hauksson og félagar
hefja daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00
Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram. Hollywoodsögur
Sveinbjörns I. Baldvinssonar.
9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rás-
ar 2, fjölbreytt dægurtónlist og
hlustendaþjónusta. Umsjón. Jó-
hanna Harðardóttir og Magnús R.
Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00
Fréttir og veður. 12.20 Hádegis-
fréttir 12.45 Níu fjögur Dagsút-
varp Rásar 2 heldur áfram. 14.10
Gettu betur! Spurningakeppni
Rásar 2 með veglegum verðlaun-
um. Umsjónarmenn: Guðrún
Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins og fréttarit-
arar heima og eriendis rekja stór
og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóð-
arsálin - Þjóðfundur I beinni út-
sendingu, slmi 91-696090 19.32
Gullskifan úr safni Led Zeppelins
20.00 Lausa rásin Útvarp fram-
haldsskólanna - bfóþáttur. Um-
sjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Ævarsdóttir. 21.00 Á tónleikum
með Sade Lifandi rokk. (Einnig út-
varpað aðfaranótt fimmtudags kl.
01.00 og laugardagskvöld kl.
19.32). 22.07 Landið og miðin
Sigurður Pétur Harðarson spjallar
við hlustendur til sjávar og sveita.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt). 00.10 I háttinn 01.00 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morg-
uns.
Landshlutaútvarp á Rás 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Þriðji þáttur myndaflokksins um Campion er á dagskrá Sjónvarps I kvöld
klukkan 21.00. Að þessu sinni þarf hann að kljást við stórmál og niður-
staða fæst ekki fyrr en að viku liðinni.
10 StoA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. nóvember 1990