Þjóðviljinn - 14.11.1990, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.11.1990, Blaðsíða 7
MENNING Kristinn í FÍM-sal MHÍ og Edinburgh College of Art, eftir fomám hjá Jónasi Jak- obssyni og Hauki Stefánssyni. Kristinn er ævinlega aufusu- gestur i höfiiðstaðnum, trúlega reyndastur eyfirskra dráttlistar- manna um þessar mundir og hefur sýnt víða hérlendis og erlendis, einn og á samsýningum, hafði meðal annars einkasýningu í FIM-salnum i íyrra. Kristinn hef- ur annast í 28 ár skólastjóm á Ól- afsfirði og á Akureyri, verið íjöl- virkur í sveitarstjómar-, félags- og meningarmálum og var m.a. íyrsti formaður Menningarsam- taka Norðlendinga, MENOR. Sýning Kristins er opin kl. 14- 18 og lýkur á sunnudaginn 18. nóv. Jónína í Hafnarborg arinn í keramíkdeild MHI, sýnir um þessar mundir í Hafnarborg, Hafnarfirði, lágmyndir og skúlp- túra úr leir og steinsteypu. Verkin em frá þessu ári og i lýrra. Þetta er áttunda einaksýning Jónínu, en hún hefúr tekið þátt í samsýning- um innanlands og utan, m.a. í Jap- an, Bandaríkjunum og á Norður- löndum. Jónína hefur tekið virkan þátt í féiagsstörfúm myndlistar- manna og í sept. sl. tók hún við forystu í samtökum norrænna kollega sinna. Sýningin í Hafnarborg er opin alla daga kl. 14-19 en lýkur á sunnudaginn 18. nóv. Lýður í Gallerí Borg sýnir nú 14 oliumálverk í Gallerí Borg við Austurvöll. Jafhframt iðnnáminu og eftir það menntaði Lýður sig i Myndlistarskólanum á AJcureyri og síðar við Myndlistar- skóla Reykjavíkur þar sem Aðal- dælingurinn Hringur Jóhannesson listmálari setti á manninn mark. Lýður hefúr haldið 3 einkasýn- ingar, síðast á Kjarvalsstöðum 1987, en tekið þátt í samsýning- um innanlands og utan og vakið óskipta athygli með bæði árásar- gjamri og bamslegri myndgjörð. Myndimar í Gallerí Borg skil- greinir hann sem „súrrealískar náttúmlífsmyndir, efþurfa þætti". Sýningin er opin daglega til kl. 18 og lýkur kl. 17 þriðjudag 20. nóv. Ragna og Pálína í Norræna húsinu Ragna Hermannsdóttir og Pálína Guðmundsdóttir sýna málverk í Norræna húsinu. Ragna málaði sínar myndir í Marfa, Vestur-Texas, Bandarikjunum á þessu ári. Þetta er þriðja sýning hennar í Reykjavík, en hún hefúr sýnt í Amsterdam, Bárðardal, á Húsavík, Akureyri og víðar. Pálína sýnir málverk gerð í Maastricht, Hollandi, en þaðan útskrif- aðist hún frá Jan van Eyck Akademie í fyrra, og hafði áður numið við Akademie voor beeldende Kunst í Enschede. Þetta er fyrsta sýning Pá- línu í Reykjavík, en áður hefúr hún sýnt í Hollandi og á Akureyri. Sýning Rögnu og Pálínu er opin alla daga kl. 14-19 og stendur til 25. nóv. Sigrid í Gallerí II Flóki“. Flestar myndanna em unnar í Kjarvalsstofú í París. Sigrid er vafalítið einn færasti og hugmyndaríkasti grafiklista- maður sem sker þetta hefur fengið að njóta og það verður spennandi að sjá þessar grafik- og olíukrítar- myndir hennar. Þetta er sjöunda einkasýning Sigrid, en hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga, í alþjóðlegum graflksýningum og tvíæringum í Evrópu, Bandaríkj- unum og Japan og hlotið alþjóð- leg verðlaun, m.a. Grand Prix á vPremio Intemazionale Biella“ á Italíu 1987. Sýningin í Gallerí II verður opin alla daga ffá og með laugardeginum kl. 14-18, en lýkur 29. nóv. ÓHT Sigrid Valtingojer er eins kon- ar landnámskona hér, og því ekki seinna vænna að hún vottaði koll- ega sínum Hrafna-Flóka virðingu, en Sigrid opnar á laugardaginn sýningu í Gallerí II undir heitinu „Hugleiðingar sprottnar í París - Tilbrigði við stefið: Hrafna- Lýður Bjömsson, húsgagna- smiðurinn óvænti frá Akureyri, sem hneigðist til súrrealisma, tamdi sér ofúrraunsæi og notaði um skeið hvítabjöm sem signatúr, Jónína Guðnadóttir, formaður Norræna myndlistarbandalagsins, einn helsti keramíklistamaður þjóðarinnar og fyrsti deildarkenn- Akureyringurinn Kristinn G. Jóhannsson, sá velmennti meist- ari myndflatarins, býður kynni við 27 olíumálverk frá síðasta ári í FÍM- salnum, Garðastræti 6, undir yfirskriftinni „Málverk um gamburmosa og stein“. Kristinn stundaði nám við Kammer- sveitin og Blásarakvin- tettinn Natra, Ravel, Fauré og Francaix á tónleikum Kammersveitar Reykja- víkur annað kvöld Fyrstu tónleikar 17. starfsárs Kammersveitar Reykjavíkur verða á morgun, fimmtud. 15. nóv. kl. 20:30 í Áskirkju. Á efnis- skrá em „Tónlist fyrir Nicanor“ eftir ísraelsmanninn Sergiu Natra, og „Inngangur og Allegro" eftir Ravel, en í báðum þessum verk- um leikur harpan aðalhlutverkið, núna í höndum Elísabetar Waage. Auk þess flytur hún með Bem- harði Wilkinson flautuleikara þijú lög eftir G. Fauré. Blásarakvintett Reykjavíkur flytur siðan kvintett eftir J. Franc- aix, en kvintettinn hefúr verið til- nefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 1991 fýrir ís- lands hönd. Aðrir hljóðfæraleikarar en El- ísabet og Bemharð annað kvöld verða Einar Jóhannesson (klarin- ett), Daði Kolbeinsson (óbó), Jos- eph Ognibene (hom), Hafsteinn Guðmundsson (fagott), Rut Ing- ólfsdóttir (fiðla), Unnur María Ingólfsdóttir (fiðla), Guðmundur Kristmundsson (lágfiðla) og Inga Rós lngólfsdóttir (selló). ÓHT EKsabet Waage hörpuleikari flytur m.a. þekkt verk eftir Natra og Ravej á tónleikum Kammersveitarinnar I Áskirkju annað kvöld. Mynd: Jim Smart. vsk.t? ENDURGREÍÐSLA VIRÐISAUKASKATTS v irðisaukaskattur af vinnu manna sem unnin er á byggingarstað íbúðarhús- næðis er endurgreiddur. Endurgreiðslan nærtil: • Vinnu manna við nýbyggingar íbúðarhúsnæðis. • Hluta söluverðs verksmiðjufram- leiddra íbúðarhúsa. • Vinnu manna við endurbætur eða viðhald á íbúðarhúsnæði. Endurgreiðslu fá þeir sem byggja á eigin kostnað íbúðarhúsnæði sem ætlað ertil sölu eða eigin nota á eigin lóð eða leigulóð. Sækja skal um endurgreiðslu á sérstökum eyðublöðum til skattstjóra í því umdæmi sem lögheimili umsækjandans er. Eyðublöðin eru: • RSK 10.17: Bygging íbúðarhúsnæðis til sölu eða leigu. • RSK 10.18: Bygging íbúðarhúsnæðis til eigin nota. thygli skal vakin á því að um- sækjandi verður að geta lagt fram umbeð- in gögn, t.d. sölureikninga þar sem skýrt kemur fram hver vinnuþátturinn er og að vinnan sé unnin á byggingarstað. Uppgjörstímabil vegna nýbyggingar og verksmiðjuframleiddra íbúðarhúsa er tveir mánuðir, janúar og febrúar, mars og apríl o.s.frv. Umsókn skal berast skattstjóra fyrir 15. dag næsta mánaðar eftir að uppgjörstímabili lýkur. Uppgjörstímabil vegna endurbóta eða viðhalds er aldrei styttra en almanaksár. Umsókn skal berast skattstjóra eigi síðar en 15. janúar árið eftir að endurbætur eða viðhald áttu sér stað. Nánari upplýsingar veita RSK og skatt- stjórar um land allt. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI _VJpP'SfauS^ns er Miövikudagur 14. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.