Þjóðviljinn - 21.11.1990, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.11.1990, Blaðsíða 8
215' ÞJÓDLEIKHUSIÐ I Islenskú óperunni kl. 20.00 Örfá sæti laus Gamansöngleikur eftir Karl Ag- úst Úlfsson, Pálma Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurð Sig- urjónsson og Örn Árnason. Handrit og söngtextar: Kari Ág- úst Úlfsson fö. 23. nóv. lau. 24. nóv. Miöasala og símapantanir f fs- lensku óperunni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýn- ingardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá 10-12. Símar: 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fýrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstu- dags- og laugardagskvöld i.i:iki’(;i ac; kkvkiaMki'k Borgarleikhús Á stóra sviði á km Eftir Georges Feydeau Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir fimmtud. 22. nóv. laugard. 24. nóv. uppselt sunnud. 25. nóv. föstud. 30. nóv. uppselt laugard. 1. des uppselt fimmtud. 6. des. laugard. 8. des. síðasta sýning fýrir jól ÉA Ek tknri/R / FAMNA/J ”eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur föstud. 23. nóv. fimmtud. 29. nóv. sunnud. 2. des. næst slðasta sýning föstudag 7. des. síðasta sýning Á litla sviði •egerhmmm eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur miðvikud. 21. nóv. uppselt fimmtud. 22. nóv. uppselt laugard. 24. uppselt miðvikud. 28. nóv. uppselt föstud. 30. nóv. uppselt sunnud. 2. des. uppselt þriðjud. 4. des. uppselt miðvikud. 5. des. fimmtud. 6. des. uppselt laugard. 8. des. uppselt fimmtud. 27. des. föstd. 28. des. sunnud. 30. des. SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russell föstud. 23. nóv sunnud. 25. nóv. fimmtud. 29. nóv. laugard. 1. des. föstud. 7. des. næst síðasta sýn- ing sunnud. 9. des. síðasta sýning Sýningar hefjast kl. 20.00 Leiksmiðjan í Borgarleikhúsinu sýnir í æfingasal sunnud. 25. nóv. kl. 17 mánud. 26. nóv. kl. 20 þriðjud. 27.nóv. kl. 20 Miðaverð kr. 750. Miðasala opin daglega frá kl. 14 til 20, nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekiö á móti miöapöntunum I slma alla virka daga frá kl. 10-12. Slmi 680680. Greiðslukortaþjónusta Munið gjafakortin okkar SPENNUM BELTIN/^ sjálfra okkar vegna! $ LEIKHUS/KVIKMYNDAHUS | ASKOLABIO SJMI22140 HIGNBOGIINN I M I 4 M' The Freshman Nýneminn Marion Brando og Matthew Bro- derick ásamt Bruno Kirby, Penel- ope Ann Miller og Frank Whaley I einni vinsælustu kvikmynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn vestanhafs og hlotið einróma lof og fádæma aðsókn. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS== = Frumsýnir Fóstran Æsispennandi mynd eftir leikstjór- ann William Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina The Ex- orcist. Grandalausir foreldrar ráða til sín bamfóstru en hennar eini tilgang- ur er að fóma barni þeirra. Aðalhlutverk: Jeny Seagrove, Dwier Brown og Carey Lowell. Sýnd I A-sal kL 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hjartaskipti Stórkostleg spennu grlnmynd með Bob Hopkins og Densil Washington. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 „Pabbi draugur“ THE HIGH SPIRTÍÍD VFtt C0HEDV! BILL COSBY Sýnd í B-sal kl. 5 bg 7. Á bláþræði Gaman spennumynd með Mel Gibson og Goldie Hawn. Sýnd I B-sal kl. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ IIÐNO MEDEA eftir Evripides föstud. 23. nóv. sunnud. 25. nóv. laugard. 1. des. sunnud. 2. des. Síðasta sýning Sýningar hefjast 20.30. Miðasal- an í Iðnó er opin alla daga frá kl. 16-18 og frá kl. 16-20.30 sýning- ardaga. Síminn í Iðnó er 13191. Einnig er hægt að panta miða I síma 15185. (Símsvari allan sól- arhringinn). Draugar Metaðsóknamiyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem fara með aðalhlut- verkin (þessari mynd, gera þessa rúmlega tveggja tíma Díóferð að ogleymanlegri stund. Hvort sem þú trúir eða trúir ekki. Leikstjóri: Jerry Zucker Sýna kl. 5, 7, 9 og 11 Ruglukollar Aðvörun: Myndin ruglukollar hefur verið tekin til sýninga. Aualýsingamaðunnn Emory (Dudfey Moore) er settur á geö- veikrahæli fyrir paö eitt að „segja satf I augíýsingatexta. Um tlma virðasf honum öll sund lokuð, en með dyggri hjálp vist- manna virðist hægt að leysa allan vanoa. Þú verður að vera í btó til að sjá myndina. Leikstjori: Tony Bill. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Dar- yl Hannah, Paul Reiser, Merce- des Ruehl. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Dagur þrumunnar Frábær spennumynd þar sem tveir óskarsverðlaunahafar fara með aðalhlutverkin. Tom Cruise (Born on the Fourth of July) og Robert Duvall (Tender Merecies). Sýnd kl. 5 og 9.15 Frumsýnir grínmyndina Úr öskunni í eldinn Bræöumir Emilio Estevez og Chariie Sheen eru hér mættir I stórskemmtilegri mynd sem hefur verið ein vinsælasta grlnmynd vestan hafs í haust. Her er á ferð- inni úrvals grín-spennumynd er segirfrá tveimur ruslaköllum sem komast í hann krappan er þeir finna lík I einni ruslatunnunni. „Men At Work" - grinmynd sem kemur öllum í gott skap! Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Em- ilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Este- vez. Tónlist: Stewart Copeland. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Japanskir kvikmyndadagar 18.-23. nóvember Ást og trú Og[in (Ogin - Her love and Faith) Mynd þessi vakti mikla athygli á japönskum kvikmyndadögum I Osló nú nýverið. Hún gerist á 16. öld og fjallar um hinn eilífa ástar- þrlhyrning. Sýnd kl. 5 og 10 Sögur að handan Aðalhlutverk: Deborah Harry, Christian Slater, James Remar og Rae Dawn Chong. Leikstjóri: John Harrison. Framl.: Richard P. Rubinstein. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. CBkBUE Krays Bræðurnir Leikstjóri: Peter Medak Aðalhlutverk: Billie Whitelaw, Tom Bell, Gary Kemp, Martin Kemp Sýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Paradísarbíóið Sýnd kl. 7 Sigur andans IRIIMIIPH OF THE SPIRIT Atakanleg mynd"*** Al. MBL „Grimm og grípandi" ***GE. DV „Sigur andans* stórkostlega mynd sem lætur engan ósnort- inn! Leikstjóri: Robert M. Young. Framleiðandi: Amold Kopelson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð bömum Rosalie bregður á leik Skemmtileg gamanmynd gerð af Percy Adlon sem gerði „Bagdad Café“. Myndin var t keppninni um Gullpálmann á Cannes á slðasta ári. Aðalhlutverk: Marianne Sage- brecht, Brad Davis og Judge Reinhold Leikstjóri: Percy Adlon Framl.: Percy og Eleonore Adlon. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævintýri Pappírs Pésa Tilnefnd sem framlag Islands til Óskarsverðlauna 1991 Aðalhlutverk: Kristmann Óskars- son, Högni Snær Hauksson. Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ól- afsson, Ingólfur Guðvarðarson og Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5 Frumsýnir stórmyndina Óvinir Ástarsaga THE YEAR’S BEST FILM. "Two thumbi up. We recommcnd 'Encmics' qultc strongly." Hinn stórgóði leikstjóri Paul Maz- ursky (Down and out in Beveriy Hills) er hér kominn með stór- myndina Enemies A love story sem talin er vera „besta mynd ársins 1990“ af L.A. Times. Það má með sanni segja að hér er komin stórkostleg mynd sem útnefnd var til Óskarsverðlauna I ár: Enemies A Love Story - mynd sem þú verður að sjá. Eri. blaðadómar: Tveir þumlar upp. Siskel/Ebert. Besta mynd ársins. S.B. L.A. Times. Mynd sem allir verða að sjá. USA Today. Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King. Leikstjóri: Paul Mazursky. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýndkl.4.45, 6.50, 9 og 11.10 Frumsýnir úrvalsmyndina Menn fara alls ekki Eftir langt hlé er hinn frábæri leikstjóri Paul Brickman (Risky Business) kominn með þessa stórkostlegu úrvalsmynd. Men Don't Leave er ein af þessum fáu sem gleymast seint. Stórkostleg mynd með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Chris O'Donnell, Joan Cusack, Ariiss Howard. Leikstjóri Paul Brickman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Góðir gæjar Good Fellas stórmynd sem talað er um. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Joe Pesci, Ray Liotta, Larraine Bracco. Framleiðandi: Irwin Winkler. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7.30 og 10 Láttu sjá þig! mÉUMFERÐAR UrAð BMhÖI Frumsýnir toppmyndina Snögg skipti Það er komið að hinni frá- bæru toppgrínmynd Quick Change þar sem hinir stórkost- legu grfnleikarar Bill Murray og Randy Quaid eru I algjöru bana- stuði. Það eru margir sammála um að Quick Change sé ein af betri grínmyndum ársins 1990. Toppgrinmynd með toppleik- urum I toppformi. Aðalhlutverk: Bill Murray, Randy Quaid, Geena Davis, Ja- son Robards Leikstjóri: Howard Franklin. Sýndkl. 5, 7, 9og11 Ungu byssubófarnir 2 með toppleikurum. Aðalhlutverk: Kiefer Suther- land, Emilio Estevez, Christian Slater og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Geoff Murphy. Bönnuð börnum innan 14 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Af hverju endilega ég? Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Kim Greist, Christofer Lloyd, Gregory Miller. Framleiðandi: Marjoirie Isra- el. Leikstjóri: Grene Quintanto. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Töffarinn Ford Fairiane Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton, Pricilla Presley, Morrid Day. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon 1&2). Fjármálastjóri: Michael Levy (Pretador & Commando) Leikstjóri: Renny Hariin (die Hard 2) Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Dick Tracy Dick Tracy, ein stærsta sum- armyndin I ár. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, Al Pacino, Dustin Hoffman, Chariie Korsmo, Henry Silva Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: Danny Elfman Leikstjóri: Warren Beatty Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 5. Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Ricnard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Ellzondo. Titillagið: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbison Framleiðendun Amon Mil- chan, Steven Reuther Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. 8 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 21. nóvember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.