Þjóðviljinn - 21.11.1990, Page 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Dýrt aö
skulda
Sjónvarpið kl. 21.15
Það er dýrf að skulda er heilið
á fimmta og næstsíðasta þætti
myndaflokksins Gullið varðar
veginn. Að fresta raunveruleikan-
um og glata stjóm á framtíð sinni.
Slík er skilgreining Anthonys
Sampsons á skuldasöfnun þjóða
sem aldrei hefur verið jafn gegnd-
arlaus og á liðnum áratug. I þætt-
inum i kvöld fjallar Sampson um
þessa þróun í fjármálum þjóða og
veltir vöngum yfír hvert hún muni
leiða. Rætt er við ýmsa fram-
ámenn í fjársýslu einstakra þjóða
og alþjóðlegra stofnana, þar á
meðal Carlos Menem, forseta
Argentínu, en landið skuldar gíf-
urlegar fjárhæðir erlendis. Einnig
er spjallað við John Connally,
fyrrum fjármálaráðherra Banda-
ríkjanna, en hann lét lýsa sig
gjaldþrota fyrir tveimur árum
vegna skulda upp á meira en 90
miljónir dollara.
Níu-fjögur
Rás 2 kl. 9.03
Jóhanna Harðardóttir og
Magnús Einarsson sjá um fyrri
hluta þáttarins Níu-fjögur á Rás 2.
Þau leggja áherslu á léttleika og
litríka tónlist og meðal þess sem
hlustendur geta átt von á úr þess-
ari átt er Bítlalag dagsins með til-
heyrandi kynningum, tónlistarget-
raun, fréttir utan úr heimi, sak-
laust símaat, þarfaþingið, fimma-
urabrandarar og alls kyns fánýtur
fróðleikur.
Úr handrað-
anum 1969
Sjónvarpið kl. 20.35
Þáttur Andrésar Indriðasonar,
Úr handraðanum, er á dagskrá
Sjónvarps eftir fréttir í kvöld. Að
þessu sinni verður sjónvarpsefni
frá 1969 skoðað og má búast við
að fjölmiðlafríkum nútímans
muni þykja ýmislegt skondið frá
þessum æskuárum íslensks sjón-
varps. Meðal þess sem brugðið
verður á skjáinn í kvöld er flutn-
ingur Bessa Bjamasonar og Mar-
grétar Guðmundsdóttur á hluta úr
Ferðinni til Oz, sem gekk á íjölum
Þjóðleikhússins fyrir 21 ári.
í fáum
dráttum
Rás 1 kl. 15.03
í þættinum í fáum dráttum í
dag fjallar Kristján Siguijónsson
um Braga Sigurjónsson skáld á
Akureyri. Bragi varð áttræður
þann 9. nóvember og í þættinum
verður rætt við skáldið um feril-
inn, en Bragi hefur sent frá sér
nokkrar Ijóðabækur, smásagna-
söfn og þýðingar.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn Blandað
barnaefni.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Mozart-áætlunin (8)
19.20 Staupasteinn (13)
19.50 Dick Tracy
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Úr handraöanum. Það var
árið 1969. Syrpa af gömlu og
góðu skemmtiefni sem Sjónvarpið
á í fórum sínum.
21.20 Gullið varöar veginn (5) Það
er dýrt að skulda.
22.15 Fljótið Indversk bíómynd frá
1951. Sígild mynd, gerð eftirsögu
Runers Goddens um nokkur böm
sem alast upp i Bengal.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Fljótið - framhald.
00.00 Dagskrárlok.
STÖÐ2
16.45 Nágrannar Ástralskur fram-
haldsmyndaflokkur.
17.30 Glóarnir Teiknimynd.
17.40 Tao Tao Teiknimynd.
18.05 DraugabanarTeiknimynd.
18.30 Vaxtarverkir Bandarlskur
gamanmyndaflokkur.
18.55 Létt og Ijúffengt Þriðji þáttur,
þar sem matreiddur er Ijúffengur
hrísgrjónaréttur. Matreiðslumeist-
ari þáttanna er Elmar Kristjáns-
son.
19.19 19.19 Fréttir.
20.10 Framtíðarsýn Athyglisverðir
fræðsluþættir um allt þaö nýjasta
úr heimi vísindanna.
21.05 Lystaukinn Sigmundur Ernir
Rúnarsson fjallar um mannlíf og
mennningu á Islandi.
21.35 Spilaborgin Breskur fram-
haldsþáttur.
22.25 Italski boltinn. Mörk vikunn-
ar.
22.50 Sköpun I þessum þriðja þætti
verður talað við Giorgio Armani,
en hann hefur fengist við hönnun
á mörgu öðru en fötum og ilm-
vatni.
23.40 Reiði guöanna II Jennifer
Parker hefur yfirgefið New York
og hafið lögfræðistörf á Italíu. Að-
alhlutverk: Jaclyn Smith, Ken Ho-
ward, Michael Nouri og Angela
Lansbury. Leikstjóri: Paul Wend-
kos. 1986. Stranglega bönnuð
börnum. Annar hluti er á dagskrá
annað kvöld.
01.15 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
Morgunútvarp kl. 6.45-9.00
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Glsli
Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl-
þætt tónlistarútvarp og málefni
líðandi stundar - Soffla Karlsdótt-
ir. 7.32 Segðu mér sögu J\nders i
borginni“ eftir Bo Carpelan. Gunn-
ar Stefánsson les þýðingu sína
(9). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafs-
son. 8.00 Fréttir og Morgunauki
um viðskiptamál kl.8.10. 8.30
Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem
Möröur Árnason flytur.
Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00.
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur lítur inn. Umsjón Sigrún
Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasag-
an. „Frú Bovary“ eftir Gustave
Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les
þýðingu Skúla Bjarkans (34).
10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og
störf Fjölskyldan og samfélagiö.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Sigríður Amardóttir og Hallur
Magnússon. Leikfimi með Hall-
dóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl.
10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu- og neytendamál og um-
fjöllun dagsins. 11.00 Fréttir.
11.03 Óður til heilagrar Sesselíu
eftir Georg Friedrich Hándel. Feli-
city Lott og Anthony Rolfe John-
son syngja ásamt kór og hljóm-
sveit Ensku kammersveitarinnar.
Trevor Pinnock stjórnar. (Einnig
útvarpaö að loknum fréttum á
miönætti). 11.53 Dagbókin.
Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og
viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir.
Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn
- Delta, kappa, gamma Umsjón
Bergljót Baldursdóttir. (Einnig út-
varpað I næturútvarpi kl. 3.00).
Hádegisútvaip kl. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag-
an: „Undir gervitungli“ eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les (20).
14.30 Miðdegistónlist Jan Peerce
syngur við pfanóundirleik lög eftir
Torelli, Scarlatti, Hándel, Le-
grenzi, Schubert og Brahms.
15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunn-
ar: „Ekki seinna en núna“ eftir
Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri:
Kjartan Ragnarsson. Leikendur:
Lísa Páls, Jakob Þór Einarsson,
Jóhann Sigurðarson, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Kristján Franklín
Magnús, Þór Tulinius, Pétur Ein-
arsson, Viðar Eggertsson, Soffía
Jakobsdóttir, Randver Þorláks-
son, Helgi Björnsson, Sigurður
Karlsson, Steindór Hjörleifsson
og Jón Hjartarson. (Einnig útvarp-
að á þriðjudagskvöld kl. 22.30).
Siðdegisútvarp kl. 16.00-18.00
16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrln Kristín
Helgadóttir les ævintýri og barna-
sögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20
Á förnum vegi Með Hildu Torfa-
dóttur á Norðuriandi. 16.40 „Ég
man þá tlö“ Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar. 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari
Trausti Guðmundsson, lllugi Jök-
ulsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta
upp I fræðslu- og furðuritum og
leita til sérfróðra manna. 17.30
Tónlist á slðdegi. Hljómsveitin
Mantovanis leikur tvö lög eftir
Claude Debussy og Enrique
Granodos. Hljómsveitin 101
strengur tvö lög eftir Monti Anton-
In Dvorák. Promenade hljóm-
sveitin I Beriln leikur tvö lög eftir
Franz Liszt og Charles Gounod;
Hans Carste stjórnar.
Fréttaútvarp 18.00-20.00
18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú. 18.18
Að utan. (Einnig útvarpaö eftir
fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsing-
ar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsing-
ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kvik-
sjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá morgni sem Mörður
Árnason flytur.
Tónllstarútvarp kl. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal Frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar Islands I Há-
skólabíói. Einleikarar eru Ásgeir
Steingrímsson, Þorkell Jóelsson
og Oddur Björnsson; stjórnandi er
Páll P. Pálsson. „Le corsaire", eftir
Hector Berlioz, Sinfóníetta conc-
ertante, eftir Pál P. Pálsson og
Konsert fyrir hljómsveit, eftir Vitold
Lutoslavskíj. Kynnir er Jón Múli
Árnason.
Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur-
tekinn frá 18.18) 22.07 Veður-
fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Forn-
aldarsögur Norðurianda I gömlu
Ijósi Fjórði og síðasti þáttur:
Hrólfssaga Gautrekssonar,
Göngu-Hrólfssaga og Anssaga
bogsveigs. Umsjón: Viðar Hreins-
son. Lesarar með umsjónar-
manni: Sigurður Karisson og
Saga Jónsdóttir. (Endurtekinn
þáttur úr Miðdegisútvarpi á mánu-
degi) 23.10 Til skilningsauka Jón
Ormur Halldórsson ræðir viö Þor-
bjöm Broddason um rannsóknir
hans á Islenskum fjölmiðlum.
24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtón-
ar 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp á báðum rásum tii
morguns.
Rás 2
FM 90.1
7.02 Morgunútvarplð - Vaknaö til
llfsins Leifur Hauksson og félagar
heQa daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00
Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram. 9.03 Níu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2. 11.30.
Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og
veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2
heldur áfram. 14.10 Gettu beturl
Spurningakeppni Rásar 2 með
veglegum verðlaunum. Umsjón-
armenn: Guðrún Gunnarsdóttir,
Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyöa
Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dag-
skrá Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. 17.30 Melnhornið.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I
beinni útsendingu, slmi 91-
686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
Gullskffan frá 7. áratugnum:
„Green river" með Credence cle-
arwater frá 1969. 20.00 Lausa
rásin Útvarp framhaldsskólanna.
Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og
Hlynur Hallsson. 21.00 Rolling
Stones Fyrsti þáttur. Skúli Helga-
son fjallar um áhrifamesta timabil
I sögu hljómsveitarinnar, sjöunda
áratuginn. 22.07 Landið og miöin
Sigurður Pétur Harðarson spjallar
við hlustendur til sjávar og sveita.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt). 00.10 f háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
ALFA
Miðvikudagsmynd Sjónvarpsins heitir Fljótið og er indversk frá árinu
1951. Myndin er gerð eftir sögu Runers Goddens um nokkur börn sem
alast upp I Bengal. Fljótið er á dagskrá klukkan 22.15.
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 21. nóvember 1990