Þjóðviljinn - 21.11.1990, Page 11
BÖKMÉNNTIR
Miðaldamynd úr kristilegri bók sem varar við freistingum holdsins.
I kynlífsgarði kennir
margra grasa
Óttar Guðmundsson
íslenska kynlífsbókin
AB 1990.
í þessari bók kennir margra
grasa. Þar er hlaupið í nokkrum
stórum stökkum yfir sögu kyn-
lífsins, einkum með það gamal-
kunna verkefni i huga að draga
fram muninn á grisk-rómversku
háttemi og gyðing-kristilegu.
Þar er líffræðilegur og læknis-
fræðilegur fróðleikur, sitt af
hveiju úr sögu siðanna, þama er
fluttur boðskapur um ágæti kyn-
lífsins og greint frá ýmsum þeim
vanda sem stendur kynlífi fyrir
þrifum. Það er í leiðinni fitjað
upp á kynlífsráðgjöf: hvað skal
til bragðs taka ef...
Ekki auðvelt reyndar að
fella dóm um slíka bók. Ekki
barasta vegna margbreytileika
efnisins, sem þar af leiðandi
verður oft mjög ágripskennt.
Heldur og vegna þess að lesand-
inn er sjálfur í nokkrum vafa um
það hvað fólk veit og hvað það
ekki veit: kannski finnst honum
helst til mikið af sjálfsögðum
hlutum? En kannski em þessir
sömu sjálfsögðu hlutir nytsam-
legir fyrir aðra, til dæmis þá sem
ungir em að ámm?
Boðskapurinn er viðfelld-
inn. Stundum fer höfundur ansi
nálægt þeirri kynlífsdýrkun sem
greip menn eftir að ffelsiskrafan
setti kynlífsóttann út í kuldann.
En hann áttar sig oftar en ekki,
og fellur ekki í þá gryfju að trúa
á fagnaðarerindi samfaratækn-
innar. Á einum stað stendur:
„Sameining kynfæranna er
ekki aðalatriði samfara, heldur
atlotin, nálægðin, gleðin, kær-
leikurinn og andlegur unaður.
Samfarir manneskjunnar em
ekki einungis fúllnæging hold-
legra hvata heldur andleg
reynsla sem hefur hana til æðra
stigs.“
Þetta er nokkuð þunghent
prédíkun, en meningen er god
nok.
Það er líka gott að hvað sem
ráðleggingum líður, sem vafa-
laust em nytsamar margar, þá
varar höfundur notendur bókar-
innar við því að trúa á „réttar
formúlur“ í kynhegðun. Það er
víða nú um stundir útbreidd sú
trú (sem sá góði ítalski ástar-
málahöfundur Alberoni telur
amríska) að allt sé hægt að leysa
með því að finna réttu handbók-
ina, en það er náttúrlega mis-
skilningur.
Það er skemmtileg ný-
breytni í slíkri bók (sem er nátt-
úrlega byggð á mörgu öðm sem
saman hefúr verið tekið hér og
þar í heiminum) að skjóta inn ís-
lenskum dæmum. Hafa íslenska
löggjöf og uppákomur margs-
konar til hliðsjónar. Best er þeg-
ar dæmin tala sínu máli, eins og
í rammaklausu þar sem vimað er
í bréf sem ágæt hjón skrifúðu
kónginum í lok átjándu aldar og
báðu leyfis til að bæta inn i sinn
elskulegan búskap nýrri konu,
sem bóndinn ætlaði að eignast
böm með. Svo er stundum verið
að rýna í íslendingasögur og
skoða þau kynlífspróblem sem
þar em fiskar undir steini. Og þá
getur útkoman orðið nokkuð
hláleg, eins og þegar rakin em
sambúðarvandræði þeirra
Gunnars á Hlíðarenda og Hall-
gerðar og lagt á ráð um meðferð
málsins:
Veiðisaga Krist-
jáns Gíslasonar
Bókaútgáfan Forlagið hefur
gefið út bókina Af fiskum og
flugum - Veiðisaga og vanga-
veltur eftir Kristján Gíslason.
Hann hefúr fengist við stang-
veiði í áratugi og er því öllum
hnútum kunnugur í þess orðs
fyllstu merkingu. Hann er líka
fjölmörgum stangveiðimönnum
að góðu kunnur, ekki síst fyrir
það að hafa skapað ýmsar laxa-
fiugur sem náð hafa vinsældum.
í kynningu Forlagsins segir
m.a.: „I bók Kristjáns Gíslason-
„Gunnar og Hallgerður
þurfa að læra nærgætni hvort
gagnvart öðm og byija að tala
saman um tilfinningar sínar“.
Þetta verður spaugilegt
vegna þess hve heimur og fáorð-
ur talsmáti Njálupersóna er óra-
langt frá bemskri bjartsýni með-
ferðarstólsins. Og maður gæti
hugsað sér áframhald hliðstæðr-
ar meðhöndlunar bókmennt-
anna: hefði nú ekki verið nær að
senda aðstandendur Rómeós og
Júlíu, þessa kolóðu Montaga og
Kapúletta, í alminnilega fjöl-
skyldumeðferð undir stjóm
árekstrasérfræðings?
Myndakostur er mikill í
bókinni og ágætur og fylgir um
margt fordæmi þeirra dönsku
menningarróttæklinga sem tóku
saman það elskulega rit, „Kærl-
ighedens billedbog", þegar við
vomm unglingar enn. ÁB
ar lifhar íslensk náttúra fyrir
hugskotssjónum lesandans, blíð
og grimm, níst og gjalfmild, allt
eftir atvikum. Frásögn hans af
veiðiferðum sínum skírskotar
bæði til byijenda og gamal-
reyndra veiðimanna. Hún er í
senn - nákvæm, lífleg og fjömg
- og ekki síst krydduð ósvikinni
gletni hins pennafæra manns.
Af fiskum og flugum er 207
bls. auk 8 litmyndasiðna.
Spennusögur
Jeffrey Archers
Fróði h.f. hefúr gefið út eina
vinsælustu bók breska stjóm-
málamannsins og rithöfundarins
Jeffreys Archers, er í islenskri
þýðingu Bjöms Jónssonar nefn-
ist Ekki er allt sem sýnist. Á
frummálinu nefnist bókin A
Quiver Full of Arrows.
Bækur Jeffreys Archers em
jafnan á metsölulistum víða um
lönd og gerðar hafa verið kvik-
myndir og sjónvarpsmynda-
flokkar eftir sögum hans.
Jeffrey Archer notar þekkta
atburði í sögum sínum og fléttar
óvænta atburðarás inn í þá. Þetta
gerir hann óviðjafnanlega í
þessari bók sem geymir tólf sög-
ur sem allar halda lesendum í
spennu og koma þeim á óvart.
„Ekki er allt sem sýnist" er
187 blaðsíður.
NÝJAR BÆKUR
í DAG
ÞJOÐVILJINN
FYRIR 50 ÁRUM
Skjaldborgin traðkaöi á lýðræðinu
I lok 16. þings Alþýðusambands
Islands. Ályktanir um stjórnmála-
viðhorfið og verkefni flokksins
samþykktar einróma á 2. flokks-
þingi Sósíalistaflokksins. Vaxandi
hætta á að Búlgaría og Tyrkland
dragist inn I styrjöldina. Ungverja-
land gerist aðili aö bandalagi
Þýskalands, Italiu og Japans.
Bretar gera loftárás á hinar heims-
frægu hergagnaverksmiðjur
Skoda í Pilsen í Tékkóslóvakíu.
Slfellt halda áfram að bætast við
nýir áskrifendur að Þjóðviljanum.
Eru nú komnir 40 nýir áskrifendur
alls (nóvember.
21. nóvember
Miðvikudagur, 325. dagur ársins.
Sólarupprás (Reykjavík klukkan
10.14 - sólariag klukkan 16.12.
DAGBÓK
APOTEK
Reykjavík: Helgar- og kvóldvarsla
lyfjabúða vikuna 16. til 22. nóvember er
í Lyfjabergi og Ingólfs Apóteki.
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar
og annast næturvörslu alla daga kl. 22
til 9 (til 10 á frídögum). Síðamefnda
apótekiö er opiö á kvóldin kl. 18 til 22
virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22
samhliöa hinu fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavík.................* 1 11 66
Kópavogur.................” 4 12 00
Seltjamames...............« 1 84 55
Hafnarflörður.............« 5 11 66
Garðabær.................tt 5 11 66
Akureyri.................tt 2 32 22
Slökkviið og sjúkrabílar
Reykjavfk.................« 1 11 00
Kópavogur................tt 1 11 00
Seltjamames..............■” 1 11 00
Hafnarfjörður............tt 5 11 00
Garðabær..................« 5 11 00
Akureyri..................» 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 8, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
slmaráðleggingar og timapantanir i
tt 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888. Borgarspitalinn: Vakt virka
daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki
hafa heimilislækni eða ná ekki til hans.
Landspitalinn: Göngudeildin eropin
frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-
alans er opin allan sólarhringinn,
« 696600.
Hafnarfjöröur: Dagvakt, Heilsugæsl-
an, tt 53722. Næturvakt lækna,
TT 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
ir 656066, upplýsingar um vaktlækni
tt 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiöstöðinni, tt 22311, hjá
Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsími).
Keflavik: Dagvakt, upplýsingar i
tt 14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
tt 11966. ^
SJUKRAHUS
Heimsóknartimar: Landspítalinn: Alla
daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-
spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til
19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir
samkomulagi. Fæðingardeild Land-
spltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-
tlmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-
heimili Reykjavíkur v/Eiriksgötu: Al-
mennurtfmi kl. 15-16 alla daga, feðra-
qg systkinatimi kl. 20-21 alla daga.
Óldrunarlækningadeild Landspital-
ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19,
um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-
vemdarstöðin við Barónsstíg: Alla
daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim-
sókmr annarra en foreldra kl. 16 til 17
alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-
firði: Alfa daga kl. 15 til 16 og 19 til
19:30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl
15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús
Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16
og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkranúslð Húsavik: Alla daga kl. 15
til 16 og 19:30 til 20.
ÝMISLEGT
Rauöa kross húsið: Neyöarathvarf
fýrir unglinga, Tjamargötu 35,
t» 91-622266, opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svarað er í upplýsinga-
og ráðgjafarsíma félags lesbía og
homma á mánudags- og fimmtudags-
kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum
timum. tt 91-28539.
Sálfræöistöðin: Ráðgjöf í sálfræði-
legum efnum, tt 91-687075.
Lögfræðiaöstoö Orators, félags
laganema, erveitt ( sima 91-11012 milli
kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagiö, Álandi 13: Opið virka daga
frá kl. 8 til 17, tt 91-688620.
„Opiö hús" fyrir krabbameinssjúk-
linga og aðstandendur þeirra I Skóg-
arhlið 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-
vandann sem vilja styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra f tt 91-
22400 og þar er svaraö alla virka daga.
Upplýslngar um eyðni: tt 91-622280,
beint samband við lækni/hjúkrunar-
fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19,
annars slmsvari.
Samtök um kvennaathvarf: tt 91-
21205, húsaskjól og aðstoð við konur
sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið
fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum,
Vestur-götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til
22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl.
20 til 22, tt 91-21500, símsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum: tt 91-21500,
slmsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
TT 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm
sem oröið hafa fyrir kynferðislegu
ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar,
Vesturgötu 3, tt 91-626868 og 91-
626878 allan sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
tt 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt í
tt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar: Bilanavakt,
tt 652936.
GENGIÐ
20 nóvember 1990 Sala
Bandaríkjadollar............54,12000
Steriingspund..............106,69800
Kanadadollar................46,55700
Dönsk króna..................9,57030
Norsk króna..................9,37790
Sænsk króna..................9,77250
Finnskt mark................15,26010
Franskur franki..............10,89390
Belgiskurfranki.............. 1,77680
Svissneskur franki..........43,41760
Hollenskt gyllini...........32,50740
Vesturþýskt mark............36,66790
Itölsk llra..................0,04875
Austurrfskursch...............5,21390
Portúgalskurescudo........... 0,41690
Spánskur peseti...............0,57910
Japanskt jen.................0,42138
(rskt pund..................98,21400
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 tregur 4 kák
6 gripur 7 heiður 9
hæðir 12 hvatning 14
planta 15 hagnað 16
glötuðu 19 óhljóð 20
inn 21 þvo.
Lóðrétt: 2 skordýr 3
hró 4 skjótu 5 sáld 7
nálspor 8 yfirhöfn 10
snáfa 11 skrafhreifmn
13 áfengi 17 hvína
18 atorku
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt: 1 blys 4 gæfa
6 vær 7 mása 9 óhóf
12 yfrin 14 nýr 15
(ma 16 geðug 19 kliö
20 niða 21 rakir
Lóðrétt: 2 Ijá 3 svaf
4 grói 5 fró 7 minnka
8 syrgir 10 hnfgir
Miðvikudagur 21 nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11