Þjóðviljinn - 27.11.1990, Síða 7
Ferðaþjónusta bænda
Gæðaflokkun f fyrsta sinn
1991 verða 126 bæir með gistiaðstöðu. 20% afsláttur utanferðamannatímans
Það eru ekki allir sem átta sig
á því að Ferðaþjónusta bænda er
sá aðili sem býður mestan fjölda
gistirýma hérlendis. Og nú ríður
hún á vaðið með gæðaflokkunar-
kerfi. Starfsmenn hennar hafa far-
ið um allt land og metið gistirým-
in eftir ströngum gæðastaðli.
Sumarbústaðir eru flokkaðir
ÉA
FARM/HOST
AC390 Grýtubakki II S 96-33179
in Höfðahverfi, 601 Akureyri
Jónlna Dúadöttir, Stefán Kristjánsson
BD403 Fosshóli © 96-43108
in Bárðardalur, 641 Húsavík
Hólmfríður Eirlksdóttir
NUMBEROF
PEOPLE
6
6
NUMBEROF
R00MS
CATEGORY
C00KING FACILITIES
MEALS
E
£ o
u
-S ^
Q «U
o •*
O I
Polar Horses offer riding excursions: short tours on request. 3- and 6-day tours to
Fjörður district. Lake Mývatn tour, sheep roundup tour and a walking tour. Trout
fishing. Good ptarmigan shooting in autumn. Grýtubakki at road 83. Open: All
year. Farm animals: Sheep, pigs, horses. Shopping, swimming pool: Grenivík
3 km. Golf: Akureyri 45 km. English spoken.
16
10 6 3 3 m s X X
Fosshóll is by the Goðafoss gully. Sleeping bag accommodation in separate house
with cooking facilities. Shop and post office. Charcoal grill. Campsite with toilet facili-
ties. Fosshóll is at road 1 between Akureyri and Lake Mývatn (tum off to Sprengisandur
interior road). Open: All year. Next town/golf: Húsavík 46 km. Swimming pooi:
Stóru-Tjarnir 10 km. German, English, Scandinavian, Esperanto lang. spoken.
I þessu sýnishorni af bæjalýsingunum má t.d. lesa að esperanto er talað á Fosshóli I Báröardal, auk annarra
tungumála, en að frá Grýtubakka I Höfðahverfi er hægt að komast I silungs- og rjúpnaveiði. Auk litljósmynda
af flestum bæjanna birtist svona yfirlit um þá alla ( enska bæklingnum, reyndar (aðgreindum litum til hægðar-
auka. Táknin fremst sýna hvað er (boði, stangveiði, hestaleiga, sumarbústaður, matur osfrv. I dálknum „Num-
ber of people" kemur fram hversu margir geta gist á hverjum stað samtímis og ( hvers konar húsi, ( dálknum
„Number of rooms“ er herbergjafjöldinn. Undir „Category" má þama lesa að uppbúnu rúmin „make up beds“ á
Fosshóli eru (III eða hæsta gæðaflokki.
eftir fjórum gæðastöðlum og her-
bergi eftir þremur. Einnig er getið
sérstaklega um svefnpokapláss.
I glæsilegum nýjum bæklingi
á ensku um framboð og aðstöðu á
126 ferðaþjónustubæjum er að
finna ítarlegar upplýsingar um
möguleika og aðstöðu á hveijum
stað og í nágrenni hans. Á tíman-
um 15. ágúst til 15. júní verður frá
og með næsta ári veittur 20% af-
sláttur á gistingunni víða, sé gist í
amk. fimm nætur.
Bæklingurinn er ætlaður er-
lendum markaði, og birtar eru lit-
myndir af flestum bæjanna. Upp-
lýsingar birtast á glöggan hátt um
hvem stað, fjölda gistirýma og
herbergja, málsverði og eldunar-
aðstöðu. Sýnt er hvers konar af-
þreying býðst á bænum eða í ná-
grenninu, sundlaugar, golfvellir,
hestaleigur, jöklaferðir, stang-
veiði ofl.
Fram kemur hvar næstu versl-
unarstaðir eru, bensínsölur og
flugvellir, hvort búskapur er
stundaður á bænum og þá hvers
konar. Auk þessa em í bæklingn-
um margs konar upplýsingar fyrir
ferðalanga, m.a. um söfn, sam-
göngur við Island og „Veiðiflakk-
arann“, sem er ódýrt stangveiði-
leyfa-kerfi Ferðaþjónustunnar.
VESTFIRÐIR: Um 3000 tonna
aflasamdráttur hefur orðið á Vest-
fjörðum fyrstu 10 mánuði ársins,
miðaö við árið 1989. Fiskast hefur
þó betur af bátum, en togaraaflinn
dregist saman um 7.883 tonn milli
ára. Heildaraflinn á Vestfjöröum er
nú kominn I 83.858 t.
- Vestfirska fréttablaðið
BOLUNGAVfK: Bæjarsjóður
Bolungavlkur lagði til 39,7 miljónir
og Verkalýðs- og sjómannafélagið
10 miljónir til að kaupa 56,51%
hlut í Græði, svo að rúmlega 600
tonna kvóti hyrfi ekki úr byggðar-
laginu. Ráðgert er sfðan að stofna
almenningshlutafélag um rekstur-
inn. - Bæjarins besta
(SAFJÖRÐUR: Magnús
Reynir Guðmundsson bæjarritari
hefur sagt upp störfum og telur að
meiri hluti bæjarstjórnar hafi lýst
yfir vantrausti á sig með þvf að
ákveða að hann ætti ekki að vera
staögengill bæjarstjóra (forföllum.
- Bæjarins besta
NORÐURLAND: Umferðar-
slysum (landshlutum fjölgaði mest
milli áranna 1988-89 á Norðvest-
ur- og Noröausturlandi.
- Umferðarráð
HVAMMSTANGI: I þessari
viku verður tengd ný km vatnsæð
úr Vatnsnesfjalli að Hvamms-
tanga, sem tryagir (búum nægt
vatn næstu ár. Áætlað er að lögn-
in kosti 20 milj. kr. - Feykir.
HOFSÖS: Hraðfrystihúsið hf.
á Hofsósi hefur verið úrskurðað
gjaldþrota. Heildarskuldir nema
170-180 miljónum. Fiskiðja Sauö-
árkróks er með reksturinn á leigu
til áramóta. 50-60 manns vinna (
frystihúsinu. - Dagur/Feykir
ÓLAFSFJÖRÐUR: Gagn-
fræðaskólinn á Ólafsfirði og Versl-
unarskólinn ( Reykjavlk eru nú á
öðru starfsári sem íslensku þátt-
takendumir I norræna tölvunetinu
ÓÐINN, sem rekur skólagagna-
banka fyrir tilstilli NORDINFO,
sem norræna ráðherranefndin
rekur. Þórir Jónsson kennari er
tengiliður á Ólafsfiröi. - Dagur.
HRlSEY: Sigurborg Daðadóttir
dýralæknir hefur látið af störfum
sem framkvæmdastjóri Einangr-
unarstöðvarinnar ( Hrísey, vegna
launadeilna. Ýmsir hafa látiö I Ijós
áhyggjur vegna framtlðar stöðvar-
innar. - Dagur
AKUREYRI: Skinnadeild
Sambandsins hafur samið um
sölu á mokkaskinnum að verð-
mæti 50 miljónir króna á nýjan
markað I S-Kóreu. - DV
AKUREYRI: Hagnaöur KEA
fyrstu 9 mánuði ársins var 140
miljónir króna. Á sama tíma í fyrra
vartapið 111 miljónir. - DV
KÓPASKER: Móðurtölva fyrir
tölvusamskipti milli skóla er starf-
rækt á Kópaskeri undir forystu
Péturs Þorsteinssonar skólastjóra.
Það kostaöi Akureyrarbæ 100
þús. kr. að gera skólum bæjarins
kleift að tengjast Kópaskerstölv-
unni nýlega og hafa Sfðuskóli,
Glerárskóli og Gagnfræðaskólinn
þegar komist ( samband. Skóla-
skrifstofan og aðrir skólar verða
komnir I sambandi I byrjun næsta
árs. - Dagur
ÞÓRSHÖFN: Skipverjum á
frystitogaranum Stakfelli ÞH- 360,
sem allmargir hafa verið utanbæj-
armenn, hefur verið gert skylt að
flytja lögheimili sitt til Þórshafnar
fyrir 1. des. Nokkrir hafa sagt upp
en fáeinir flutt lögheimili sitt á efri
hæð lögreglustöðvarinnar.
- Dagur.
EGILSSTAÐIR: Meðan vatns-
tankur Hitaveitu Egilsstaða og
Fella er hreinsaður og varinn gegn
frekari tæringu, er heita vatninu
dælt beint úr borholu inn á dreifi-
kerfið, með þeim afleiðingum að
notendur þurfa oft að tappa gasi af
ofnum. Eftirað rennslismælar voru
settir upp hjá viðskiptamönnum
Hitaveitunnar minnkaði notkunin
úr 840 þús. I 610 þús. tonn á ári.
- Austri
NESKAUPSTAÐUR: (október
var Neskaupstaður hæsta löndun-
arhöfn landsins með rúm 10
þús.tonn en Eskifjörður nr. 2 með
rúm 9.600 t. Mest munar hér um
loðnuna. Vestmannaeyjar voru (
þriðja sæti með rúm 8.2001.
- Austurland
AUSTURLAND: 17. hefti af
Múlaþingi, byggðasöguriti Aust-
firðinga, er komið út. Utgefandi er
Héraðsnefnd Múlasýslna en rit-
stjóri Ármann Halldórsson.
- Austurland
KRÍSUVÍK: Almannavarnir
hafa farið fram á að reist verði
mælingastöð vegnajarðhræringa (
Krísuvlk, l(kt og á Suðurlandi. Leit-
að er til sveitarfélaga um framlög
og hefur Reykjavtk gefið vilyrði, en
kostnaður er áætlaður um ein milj-
ón kr. - Vlkurfréttir
VESTMANNAEYJAR: Fimmt-
án sóknarmarksskip ( Eyjum
missa rúmlega 4000 tonna kvóta á
næsta ári við það að sóknarmark
er lagt niður og veiðar allra skipa
miðast við aflamark. Tveir þriðju
Eyjaflotans eru á sóknarmarki.
- Dagskrá
VESTMANNAEYJAR: Birkir
Freyr Matthfasson, ungur trompet-
leikari, hlaut nýlega fyrstu úthlut-
unina úr Styrktar- og menningar-
sjóði Vestmannaeyja, til tónlistar-
náms. - Dagskrá
MIÐNESHEIÐI: Veðurstofa (s-
lands hefur látið reisa veðursjá við
Sandgerðisveg, nærri Rockville.
Með henni er hægt að greina úr-
komumagn f 240 km radlus og
mun hún auðvelda langtlmaveður-
spár. - Víkurfréttir
ÓHT
íslenskir
ostar
sigursælir
12 gullverðlaun og 11
silfur á danskri osta-
sýningu
Á ostasýningunni Landsmej-
eri udstillingen í Herning, Dan-
mörku, í október sl. fengu ís-
lenskir ostar tólf gullverðiaun
og 11 silfurverðlaun.
Þriðjungur íslensku ostasýn-
anna, sem voru 64 talsins, fengu
verðlaun og sex þeirra fjórðu
hæstu einkunnina sem gefin var á
sýningunni. Þetta er besti árangur
sem íslenskir ostameistarar hafa
náð til þessa erlendis.
Hæstu einkunn islensku ost-
anna fengu sveppaostur, fondue-
ostur með kúmeni og napólímyija
frá Smurostagerð Osta- og smjör-
sölunnar, 26% skólaostur frá
Mjólkursamlagi KEA og ijóma-
ostur með kryddi frá Mjólkurbúi
Flóamanna. Smurostagerð OSS
fékk alls 12 verðlaun, þar af 7
gullverðlaun og Mjólkursamlag
KEA fékk 2 gull og 2 silfur. Eitt
gull og eitt silfiir hlutu Mjólkurbú
Flóamanna, Mjólkursamlagið
Búðardal og Mjólkursamlag KS á
Sauðárkróki og Mjólkursamlag
KÞ á Húsavík. ÓHT
Þjófurinn
Bakkasel
í vísnaþætti Sigurðar Ó. Páls-
sonar í blaðinu Austra 22.nóv. sl.
kemur ffam að eitt Akureyrarblað-
anna hafði birt eftirgreinda am-
böguklausu um rikisjörðina
Bakkasel í Öxnadal og væntan-
lega sölu hennar: „Á sama tíma
hafa húsin grotnað niður og jafn-
vel stolið jámi afhúsþökum“.
Hagyrðingi (SÓP sjálfum?)
hraut þá af munni:
Ekki er gott að gæta bús
- gegnir margur illum hvötum,
Jyrst að gömul, fúin hús
farin eru að stela plötum.
FRAMUNDAN
VESTFIRÐIR: Fyrri hluti for-
vals Alþýðubandalagsins á Vest-
fjöröum fer fram 3.-10. des.
ÍSAFJÖRÐUR: Útvarp Stök
tekur til starfa 1. des. og útvarpar
fram yfir jól. Sendingar nást út I
Hnífsdal og I nærliggjandi firði. -
Bæjarins besta
NORÐAUSTURLAND: Al-
þýðubandalagiö ákveður fram-
boðslista sinn á kjördæmisþingi
1.-2. des.
AKUREYRI: Fóöurverksmiðj-
an (stess hefur innan skamms
framleiðslu á loðdýrafóðri, en hef-
ur einbeitt sér að fóðri fyrir eldis-
fisk hingaðtil. Istess-fóöriö nýja er
mjölfóður sem geymist I nokkrar
vikur og er hrært á staðnum,
þannig að bændur eru ekki eins
háðir ferðum fóðurbda. - Dagur
AKUREYRI Útvarpsstöðin
Frostrásin hefur útsendingar 1.
des. frá Hamri, Félagsheimili
Þórs. - Dagur
AUSTURLAND Námsskrá
Farskóla Austurlands er komin út
með upplýsingum um námsfram-
boð á 3. starfsári skólans. Skóla-
stjóri er Albert Einarsson, skóla-
stjóri Verkmenntaskóla Austur-
lands, Neskaupstað. - Austurland
Vinningstölur laugardaginn
12)(14X19
36
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 0 5.916.863
2.æm fs 120.339
3. 4 af 5 124 8.370
4. 3af 5 4.948 489
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
9.976.010 kr.
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002
Þriðjudagur 27. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SfÐA 7