Þjóðviljinn - 27.11.1990, Síða 9
FLÓAMARKAÐUR ÞJÓÐVILJANS
Ymislegt
Jólasveinabúningar
Fullvaxnir jólasveinabúningar til
sölu. Sími 32497 e. kl. 20 á kvöld-
in og um helgar.
Fundarboð
Konur í Samtökum kvenna á
vinnumarkaði. Hittumst á Punkti
og pasta, Amtmannsstíg 1 kl. 13
laugardaginn 1. desember. Mæt-
um vel og stundvlslega.
Lopapeysur
Vantar nokkrar vel prjónaðar lopa-
peysur. Æskilegt að vön prjóna-
kona hafi samband i síma 24149.
Pallíettur
Óska eftir pallíettukjól, 1960- stfl,
stuttum eða siðum, ódýrt eða gef-
ins. Ef þú átt einn þá hringdu í mig.
Vs. 623232 til kl. 17, hs. 26297,
Ásta.
Ýmis húsgögn
Nýlegt baðborð fyrir börn, 2 barna-
rimlarúm m/dýnum, hjálmhár-
þurrka á fæti, Clarion fótanudd-
tæki, 2 tekksófaborð, annað ílangt
en hitt kringlótt, fótur undir sjón-
varp og ritvél (ekki rafmagns) til
sölu. Uppl. í sima 45008 e. kl. 17.
Húsnæéi
Hrísey-íbúð
Til leigu eða sölu 4-5 herb. íbúð á
góðum stað ( Hrísey. (búðin er
laus nú þegar. Sími 91-30834.
Herbergi-íbúð
Leigjum út íbúð eða stök herbergi
fyrir ferðafólk í Kaupmannahöfn.
Sími 9045-31-555593.
fbúð óskast
Tvær stúlkur óska eftir 2-3 herb.
íbúð miðsvæðis í Reykjavik. Skil-
vísum greiðslum og reglusemi
heitið. Uppl. ( dag og á morgun i
síma 671586 milli kl. 20 og 22.
íbúð óskast
Ung, reglusöm hjón utan af landi
með eitt barn óska eftir 2-3 herb.
íbúð á leigu i Reykjavík eða ná-
grenni sem fýrst. Uppl. i síma
96/26970.
fbúð óskast
Ungan verslunarstjóra vantar 2ja
herb. íbúð I miðbæ eða vesturbæ.
Er á götunni 1. des. Uppl. gefnar á
auglýsingadeild Þjóðviljans.
Hússögn
Ódýrt
Til sölu á mjög góðu verði, kringl-
ótt borðstofuborð og 6 stólar, 2ja
sæta sófi og eikarkommóða, 2
bómullarmottur og 8 bolla kaffik-
anna. Sími 28372.
HeimiiS”
og raftæki
Eldavél
Mig vantar notaöa eldavél með
góðum ofni. Vinsamlegast hafið
samband við Garðar i sfma
681333 á daginn og 25113 á
kvöldin.
Gefins
Bakarofn og eldavélarhella fást
gefins. Sími 681971.
Handhjólsög
Vil kaupa rafmagns-handhjólsög.
Sími 30834.
Vfdeótæki
Óska eftir góðu vídeótæki til
kaups. Veröhugmynd ca. 20.000
kr. Uppl. i sima 40297.
Til sölu
Óska eftir að selja nýlegan D og R
16 rása mixer. Uppl. ( sfma 11287
eða 21255. Indriði.
Eldavél
Rafha eldavél i góðu lagi til sölu á
Hofsvallagötu 17, 2.h.v.
Hjél
Hvar er fjólubláa hjólið mitt?
Fjólubláu nýju Peugout kvenhjóli
var stolið frá Ránargötu 8 fyrir
nokkrum kvöldum. Þeir sem geta
gefið upplýsingar um hvar hjólið er
niður komið eða búa yfir einhverj-
um upplýsingum sem að gagni
koma við að hafa uppi á hjólinu
eru vinsamlegast beðnir að
hringja i Fjólu í síma 625244 á
vinnutíma.
Oýrahaid
Hnakkur
Óska eftir að kaupa velmeðfarinn
hnakk af gerðinni Hestar eða ein-
hvern sem er likur honum. Sími
75678.
Fyrir börn
Svalavagn
Ódýr svalavagn til sölu. Simi
54281.
Barnarúm
Óska eftir ódýru, litlu bamarúmi.
Má vera ferðarúm. Sfmi 666842.
Kerra
Óska eftir góðri barnakerru f. vet-
urinn, með skermi og svuntu. Simi
53423
Tvíburavagn til sölu
Tvíburavagn, eins árs gamall, til
sölu á góðu verði. Notaður af ein-
um tviburum. Uppl. á auglýsinga-
deild Þjóðviljans, sfmi 681333.
Ódýr svalavagn
Óska eftir gömlum og ódýrum
svalavagni. Sími 43311.
Biar
og varahlutir
Felgur
Til sölu 4 st. Range Rover felgur á
sæmilegum dekkjum. Uppl. í síma
670372 e. kl. 17.
Jeppadekk
Fjögur finnsk NOKIA jeppadekk,
óslitin, á nýjum Suzukifelgum,
jafnvægisstillt, til sölu með miklum
afslætti. Henta einnig undir Lada
Sport. Uppl. í sima 42094
Skoda
Til sölu Skoda 130 Gl ‘87, bill í
toppstandi. Staðgreiðsluverð kr.
130.000. Uppl. I sfma 17804 kl.
16- 20.
bjónusta
Þrif
Tek að mér þrif i heimahúsum, er
vön. Simi 674263 á daginn og
673762 á kvöldin, Sara.
Þrif
Get tekið að mér þrif í íbúðarhús-
næði. Simi 686386 á kvöldin, Ás-
dís.
Atvinna
Málningarvinna
Málaranemi tekur að sér innan-
hússmálun. Uppl. ( síma 674506.
Atvinna
Stuðningsaðili óskast fyrir fatlaða
stúlku virka daga frá kl. 11.30 til
16.30. Uppl. isíma 79978.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
AB Akranesi
Fullveldisfagnaður
Fullveldisfagnaður 1. desember í Rein.
Húsið verður opnað kl. 21.
Dagskrá hefst kl. 21.30: Guðbjartur Hannesson flytur
hátíðarræðu. RagnheiðurÓlafsdóttirsynfur við undirleik Flosa
Einarssonar. Fjöldasöngur. Lilja Ingimarsdótir flytur sjálfvalið
efni. Orri Harðarson trúbador syngur og spilar. Hulda
Óskarsdóttir flytur sjálfvalið efni. Sveinn Kristinsson flytur
hugleiðingu f tilefni dagsins. Visnalög og róleg tónlist.
Höldum daginn hátíðlegan. Sjáumst öll í Rein.
Undirbúningsnefndin.
Alþýðubandalagið, Norðurlandi vestra
Kjördæmisráðsfundur
Fundur kjördæmisráðs verður i Villa Nova, Sauðárkróki,
sunnudaginn 2. desemberkl. 14:00.
Dagskrá fundarins:
Tilhögun forvals vegna alþingiskosninganna.
Stjórnin.
AB Norðurlandi eystra
Kjördæmisráð
Framhaldsaöalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins I
Norðurlandskjördæmi eystra verður haldinn i Skúlagaröi dagana
1. og 2. desember og hefst kl. 14. á laugardag.
Dagskrá og tilhögun nánar auglýst sfðar.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra
Aðalfundur kjördæmisráðs
Aðalfundur kjördæmisraðs Alþýðubandalagsins Norðurlandi
eystra verður haldinn í Skúlagarði dagana 30. nóvember og
1. desember.
Dagskrá:
Fimmtudagur kl. 19:
Fundarsetning - skipað i starfshópa - lögð fram þingmál.
Kvöldverður.
Kl. 20: Tillögur kjörnefndar - almennar stjórnmálaumræður.
Kl. 23: Nefndir starfa.
Laugardagur kl. 9:
Umræður um stjórnmálaviðhorfið, útgáfumál og
kosningaundirbúning.
Kl. 13: Afgreiðsla mála.
Kl. 14: Aðalfundarstörf.
Þingslit áætluð um kl. 16.
Stjómin
AB Vestfjörðum
Forval
Fyrri hluti forvals Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum vegna
Alþingiskosninga vorið 1990, ferfram 3. til 10. desember
næstkomandi.
Atkvæðisrétt í forvalinu hafa allir sem voru félagar í AB á
Vestfjörðum þegar forval fer fram. Kjörseðlar verða sendir í
pósti. Athugasemdir við félagatal, ef einhverjar eru, verða
að hafa borist uppstillinganefnd fyrir hádegi laugardaginn 1.
desember nk. Upplýsingar um félagatal er að fá hjá
formönnum einstakra félaga og hjá formanni
uppstillinganefndar, Smára Haraldssyni, sími 94-4540 og
94-4017.
Uppstillingasnefnd AB á Vestfjörðum
Fálkaorðan
Tilboð óskast í smíði heiðursmerkja Hinnar ís-
lensku fálkaorðu. Þeir sem áhuga kynnu að
hafa eru beðnir um að tilkynna það skriflega
fyrir 10. desember n.k. til Orðuefndar, Stjórn-
arráðshúsinu við Lækjargötu, 150 Reykjavík.
Blaðberar
óskast
DIOÐVIUINN
Bragi
Hörður
Er velferðarkerfið á
krossgötum? - til hvers er
velferðarkerfið og fyrir
hverja?
Birting fitjar nú upp á umræðu um
velferðarmál og býður til opins fundar á
Kornhlöðuloftinu í Bankastræti (í
portinu á bak við Lækjarbrekku)
miðvikudaginn 28. nóvember kl. 20.30.
Málshefjendur verða:
Bragi Guðbrandsson,
Hörður Bergmann,
Kristín Á. Ólafsdóttir,
Einar Karl Haraldsson,
Svanfríður Jónasdóttir.
Allir velkomnir. STJÓRNIN
Kristín Á.
Einar Karl
Svanfríður
Auglýsendur athugið!
Jólagjafahandbók Þjóðviljans
kemur út 11. desember í 40 þús. eintökum og
veröur dreift meö pósti á höfuöborgarsvæöinu.
AÖ auki til áskrifenda um land allt.
Auglýsendur, sem hafa áhuga á aö koma
auglýsingu í handbókina, vinsamlegast hafi
samband viö auglýsingadeild sem allra fyrst
og eigi síöar en 5. desember.
þlÓÐUILIINN
Símar 681310 og 681331
Þriðjudagur 27. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9