Þjóðviljinn - 27.11.1990, Blaðsíða 11
I DAG
SKÁK
Heimsmeistaraeinvígið
Snörp byrjun í Frakklandi
Einvígi þeirra Kasparovs
og Karpovs um heimsmeist-
aratitilinn var fram haldið á
laugardaginn eftir nokkurt
hlé. Nú hefur einvígið verið
flutt frá Bandaríkjunum til
Frakklands og þar skal tefld-
ur síðari hluti þess, skákir 13
til 24.
í gamla daga tíðkaðist nokk-
uð að tefla á fleiri en einum stað
og voru sum hin fyrri heims-
meistaraeinvígi tefld í tveim-
fjórum borgum. Einhvem veg-
inn finnst manni þó eðlilegra að
tefla á einum stað í einni rennu,
því eftir nærri tveggja vikna hlé
má segja að nýtt einvígi sé að
byija. Margir þóttust greina
þreytumerki á þeim félögum í
fyrri hluta viðureignarinnar og
verða skákunnendur að vona að
þeim hafi aukist styrkur og
snerpa í þessu fríi.
Þrettánda skákin var býsna
snörp um tima þótt skipt hafi
verið á drottningum snemma.
Karpov fómaði skiptamun en
Kasparov varð að gefa hann til
baka skömmu síðar. Endataflið
tefldu þeir svo fram í bið, en sið-
an var samið i biðstöðunni.
Hvítt: Karpov
Svart: Kasparov
Grunfelds vörn
1. d4 Rf6
2. c4 g6
3. Rc3 d5
4. cxd5 Rxd5
5. c4 Rxc3
6. bxc3 Bg7
7. Be3 c5
8. Dd2 0-0
9. Hcl Da5
10. RO e6
Ekki veit ég hve oft þeir fé-
lagar hafa teflt Griinfelds-vöm-
ina, en þetta er í annað sinn sem
Kasparov beitir henni í þessu
einvígi. Hér breytir hann út af
þeirri skák, en þá lék hann 10....
cxd4 og skipti upp í endatafl
sem snerist Karpov í hag þótt
ekki tækist honum að sigra. I
Griinfelds-vöm vegast á sterkt
miðborð hvíts (peðin á e4 og d4)
og mótfæri svarts gegn því, c5-
peðið og sérstaklega áhrif bisk-
upsins á g7, en hann nýtur sín
vel á löngu skálínunni.
11. d5 exd5
12. exd5 He8
13. Be2 Bf5
14. 0-0 Rd7
Drottningarpeð hvíts er nú
orðið frelsingi og gæti reynst
skeinuhætt í endatafli. Það tekur
nú c6-reitinn af svarta riddaran-
um svo svartur verður að eyða
mörgum leikjum í að koma hon-
um í góða stöðu. Hins vegar
hefúr opnast vel fyrir kóngs-
biskupi svarts.
15. h3 Rb6
16. g4...
Þessi framrás er hættulaus
hvítum. Hann hefúr svo góð tök
á miðborðinu að svartur getur
með engu móti nýtt sér að hvíta
kóngsstaðan hefur opnast nokk-
uð. Það er eftirtektarvert að
hvítreita biskup svarts á orðið
fáa reiti og á það eftir að skipta
máli í framhaldi skákarinnar.
16.. .. Bd7
17. c4 Dxd2
18. Rxd2 Ra4
Hér kemur meginhugmynd
byijunarinnar aftur fram. Svarti
kóngsbiskupinn og riddarinn ná
saman á c3-reitnum og komast
eiginlega afturfyrir miðborð
hvíts.
19. Bf3 Rc3
20. Hxc3 ...
Ef 20. Bxc5 Re2 (skák) 21.
Bxe2 Hxe2 verður riddarinn að
hörfa (ef Hdl kemur Ba4) og a-
peðið fellur. Svartur hefúr þá
betri möguleika.
20.. .. Bxc3
21. Re4...
Svartur verður að skila
skiptamuninum aftur. Ef t.d. 21.
... Bd4 22. Bxd4 cxd4 23. Rf6
(skák) og Rxd7 hefúr hvítur tvo
létta menn fyrir hrók. Ef biskup-
inn fer hins vegar til g7 kemur
22. Rxc5 og biskupinn á d7 á
engan annan reit en c8. Eftir 22.
Rxc5 Bc8 23. d6 Hd8 24. Hdl
Bf8 25. Bf4 á svartur enga vöm
gegn hótunum hvíts.
21.... Hxe4
22. Bxe4 He8
23. Bd3 b6
24. Kg2 f5
Svona losar svartur um sig
og opnar kónginum leið fram á
borðið.
25. gxf5 Bxf5
26. Bxf5 gxf5
27. Hdl Kf7
28. Hd3 Bf6
29. Ha3 a5
Hrókatilfærslur hvíts era
skemmtilegar. Svartur verður að
leika a-peðinu því annars kemur
Ha6, peð frá a2-a5 og peðakeðja
svarts drottningarmegin
splundrast.
30. Hb3 Bd8
31. Hc3 Bc7
32. a4 Kf6
Ef hrókamir væra horfnir
stæði hvítur líklega til vinnings
því biskup hans er betri en sá
svarti. En staða svarts er virkari
í augnablikinu og hvítur á í
bögglingi með að koma mönn-
um sínum í góðar stöður. Hann
lcikur næst kónginum í borðið
til að aftra svarta hróknum frá
að komast þangað. En Kasparov
teflir endataflið afar virkt eins
og hans er von og vísa.
33. Kfl f4
34. Bcl Kf5
35. Hc2 Hg8
Svartur gefur e-línuna eftir,
því hann má ekki fara í hrókaka-
up.
36. He2 Be5
37. Bb2 Bd4
38. Bxd4 cxd4
39. He7 d3
Smágildra í tímahrakinu.
Svartur hótar nú 40. ... Hgl
(skák) 41. Kxgl d2 og peðið
rennur upp.
40. Kel Hc8
41. Kd2 Hxc4
Hér fór skákin í bið, en
jafntefli var samið án frekari
taflmennsku. Eftir 42. Kxd3 (til
að taka d4- reitinn af svarta
hróknum) Hxa4 43. d6 kemur
upp þrátefli. Svartur leikur Hal
sem hvitur verður að svara með
Kd2 (eða Kc2), en þá kemur afl-
ur Ha4 og hvítur verður að leika
Kd3 (eða Kc3), því hann má
ekki hleypa hróknum svarta á d-
línuna. Það er liklega vel við
hæfi að sumar skákir þeirra fé-
laga endi í þrátefli eða þráskák,
því viðureign þeirra er í raun-
inni orðin eitt heljar mikið
þrátefli.
J.T.
í dag,
þriðjudag
á Aðalstöðinni kl.
17-18:
Þáttur
um barnamenningu.
Svavar Gestsson
menntamálaráherra
stjórnar þættinum og fjallar ma. um
barnamenningarátak ráðuneytisins,
listahátíð barna og umhverfisfræðslu.
ÞJÓÐVILJINN
FYRIR 50 ÁRUM
Brezkt auðvald gegn fslenzkum
verkamönnum. Brezka setuliðið
sviptir Islenzkan verkstjóra at-
vinnu af pólitískum ástæðum. Al-
þýðublaðsmenn hafa rógborið
þennan verkamann og tekizt að
rægja hann frá vinnu. Grænlands-
haf lýst hættusvæði. Fiskimiðum
út af Vestfjörðum þar með lokað
fyrir íslendingum. Loftvarnaæfing.
Tilkynning frá Loftvarnanefnd.
Loftvarnanefnd hefur á fundi s(n-
um þann 26. þ.m. ákveðiö að loft-
varnaæfing skuli haldin laugar-
daginn þann 30. þ.m. kl. 11 f.h.
með bæjarbúum og öllum þeim
aðilum sem vinna ( samþandi við
loftvarnir nefndarinnar.
27. nóvember
þriðjudagur. 331. dagur ársins.
Sólarupprás 1 Reykjavík kl. 10.33
- sólariag kl. 15.57.
Viðburðir
Friedrich Engels fæddur 1820.
Ferðafélag Islands stofnað 1927.
Landssamband hjálparsveita
skáta stofnað 1971.
DAGBÖK
APÓTEK
Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúöa vikuna 23. til 29. nóvember er
í Árbæjar Apóteki og Laugamess
Apóteki
Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar
og annast næturvörslu alla daga kl. 22
til 9 (til 10 á frídögum).
Siöarnefnda apótekiö er opiö á
kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á
laugardögumkl. 9-22 samhliða hinu
fyrmefnda.
LOGGAN
Reykjavík...............w 1 11 66
Kópavogur...............« 4 12 00
Seltjamames.............« 1 84 55
Hafnarfjörður...........« 5 11 66
Garðabær................« 5 11 66
Akureyri................« 2 32 22
Slökkvflið og sjúkiabðar
Reykjavik...............« 1 11 00
Kópavogur...............« 1 11 00
Seltjamames.............« 1 11 00
Hafnarfjörður............« 511 00
Garöabær................« 5 11 00
Akureyri................« 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er I Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 8, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
simaráöleggingar og timapantanir i
« 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar I simsvara
18888. Borgarspítalinn: Vakt virka
daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki
hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans.
Landspitalinn: Göngudeildin eropin
frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarsplt-
alans er opin allan sólarhringinn,
o 696600.
Hafnarfjöröur: Dagvakt, Heilsugæsl-
an, « 53722. Næturvakt lækna,
« 51100.
Garöabær: Heilsugæslan Garöafiöt,
rr 656066, upplýsingar um vaktlækni
«51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiðstöðinni,« 22311, hjá
Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsími).
Keflavik: Dagvakt, upplýsingar i
« 14000.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna,
« 11966. _
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla
daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-
spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til
19:30, um helgar kl. 15 til 18 oa eftir
samkomulagi. Fæöingardeildland-
spltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-
tlmi kl. 19:30 til 20:30. Fæöingar-
heimili Reykjavíkur v/Eiríksgötu: Al-
mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feöra-
gg systkinatimi kl. 20-21 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspltal-
ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19,
um helgar kl. 14 til 19:30. Hellsu-
vemdarstöðin viö Barónsstlg: Alla
daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim-
sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17
alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar-
firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til
19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl
15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús
Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16
og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15
til 16 og 19:30 til 20.
ÝMISLEGT
Rauða kross húslö: Neyðarathvarf
fyrir unglinga, Tjarnargötu 35,
« 91-622266, opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svaraö er ( upplýsinga-
og ráðgjafarsima félags lesbía og
homma á mánudags- og fimmtudags-
kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum
timum. » 91-28539.
Sálfræöistööin: Ráðgjöf (sálfræöi-
legum efnum,« 91-687075.
Lögfræöiaðstoð Orators, félags
laganema, er veitt i sima 91-11012 milli
kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagiö, Álandi 13: Opiö virka daga
frá kl. 8 til 17, « 91-688620.
„Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-
linga og aöstandendur þeirra f Skóg-
arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-
vandann sem vilja styöja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra í » 91-
22400 og þar er svaraö alla virka daga.
Upplýsingar um eyöni: ® 91-622280,
beint samband við lækni/hjúkrunar-
fræöing á miðvikudögum M. 18 til 19,
annars sfmsvari.
Samtök um kvennaathvarf: « 91-
21205, húsaskjól og aöstoö viö konur
sem beittar hafa veriö ofbeldi eða oröiö
fyrir nauögun.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum,
Vestur-götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til
22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl.
20 til 22, « 91-21500, slmsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið
hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500,
simsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
« 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stigamót, miöstöö fyrir konur og böm
sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu
ofbeldi. Ráögjöf, fræðsla, upplýsingar,
Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-
626878 allan sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I
« 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt,
* 652936.
GENGIÐ
26. nóvember 1990 Sala
Bandarikjadollar...........54,50000
Sterlingspund..............107,29100
Kanadadollar................47,03300
Dönsk króna..................9,56140
Norsk króna..................9,38930
Sænsk króna..................9,78810
Finnskt mark.................15,27890
Franskur franki..............10,87170
Belgískurfranki.............. 1,77410
Svissneskur franki..........43,13420
Hollenskt gyllini............32,48400
Vesturþýskt mark.............36,63000
Itölsk líra..................0,04885
Austurriskur sch..............5,20810
Portúgaiskur escudo......... 0,41710
Spánskur peseti...............0,57960
Japanskt jen.................0,42540
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 kjána 4 fals 6
morar 7 dvöl 9 dá 12
bola 14 komist 15 ask-
ur 16 málmblanda 19
hróp 20 úrgangur 21
gangir
Lóðrétt: 2 þreyta 3
hæna 4 lág 5 gruni 7
reiöi 8 róleg 10 starfar
11 bátur 13 upphaf 17
splri 18 mæli
14
19
■
e 17
I
21
■ ’S
18
|2Ö
Lausn á síöustu
krossgátu:
Lárétt: 1 alls 4 gust 6
púl 7 vasi 9 æsir 12
klöpp 14 súr 15 yls 16
espar 19 sekk 20 mjöð
21 kelta
Lóörétt: 2 lóa 3 spil 4
glæp 5 sói 7 visast 8
skrekk 10 spyrja 11
rásaði 13 ösp 17 ske
18 amt
Þriðjudagur 27. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11