Þjóðviljinn - 07.12.1990, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.12.1990, Blaðsíða 2
Undir „Svörtuloftum“ Mannlífið er fjölskrúðugt um helgar í Kolaportinu undir Seðlabankahús- inu. Á drekkhlöðnum söluborðunum gefur að líta allskyns varning, nýj- an jafnt sem notaðan. Og víst er að þar er hægt að gera reifarakaup og verðlagið er háð því hve vel mönnum tekst upp við að prútta. Myndir: Jim Smart. Bráðabirgðalögin falia og ríkisstjómin og þjóðarsáttin... Ef ekki væri hyldýpi framundan . 1969 Tribun* MMu S«ryic«t, All RlghU R*s«rvsd ÍKólumbusareggið er ekkert vandamál ÍRÓSA- GARÐINUM NÚ Á ÉG HVERGI HEIMA Aðalatriðið í samskiptum ís- lendinga við umheiminn á næstu árum er að koma í veg fyrir að við verðum lokaðir inni í ein- hvers konar framsóknarheimi, en ekki úti eins og mjálmað hef- ur verið um að undanfömu. DV GÖFUGAR FOR- SENDUR SÉRFRAMBOÐS Einnig kom mér á óvart hve hann (Guðmundur G. Þórarins- son) er bókmenntalega sinnaður. Að því leyti á hann illa heima í Framsóknarflokknum. Pressan NEI, ÞÆR ERU ALLTOF MARGAR! Unga fólkið getur ekki trúað á neinar kennisemingar því þær era ekki ti Morgunblaóió VINSTRIMENN ERU BRENNU- VARGAR Nú hefúr Margaret Thatcher orðið að segja af sér sem forsæt- isráðherra Bretlands, kona sem reisti Bretland úr brunarústum eftir langa stjómarsetu Verka- mannaflokksins. Morgunblaöiö BROTABROT Löggjafmn brýtur lög á lög- briótum. Alþýöublaöiö ALLTAF FJÖLGAR MILLILIÐUNUM Nærbuxumar eru bæði fyrir karimenn og konur og segir upp- fmningakonan að karlmanna- buxumar hafí áfastan smokk. Það hafi líka kvenbuxumar. Á þeim sé smokkurinn hinsvegar innhverfur. Timinn HÆG ER LEIÐ TIL HELVÍTIS We vomm just klæðing okk- ur up before we go to Grensás- vídeó. Auglýsing í Bergmáli AÐGÁT SKAL HÖFÐ.... Mér er sagt að Japanir, vold- ugasta þjóð veraldar, lesi ekki annað á leiðinni úr og í vinnu en myndasögur, uppfúllar með kynóra og kvalalosta. Hvort þetta er jákvæð þróun eða hin- segin verða aðrir að dæma um. DV 2 SlÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 7. desember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.