Þjóðviljinn - 19.12.1990, Qupperneq 12
€W1
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Úr myndabók
Jónasar
Hallgrímssonar
Leikgerð eftir Halldór Laxness
Tónlist eftir Pál Isólfsson
Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen
Tónlistarstjóri: Þuríður Pálsdóttir
Leikmyndir og búningar: Gunnar
Bjarnason
Dansahöfundur: Lára Stefáns-
dóttir
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Há-
kon Waage, Jón Simon Gunnars-
son, Katrln Sigurðardóttir, Torfi F.
Ólafsson, Þóra Friðriksdóttir og
Þórunn Magnea Magnúsdóttir
Listdansarar: Hrefna Smáradóttir,
Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, Lilja
Ivarsdóttir, Margrét Gísladóttir,
Pálína Jónsdóttir og Sigurður
Gunnarsson
Hljóðfæraleikarar: Hlif Sigurjóns-
dóttir, Bryndis Halla Gylfadóttir,
Krzystof Penus, Lilja Hjaltadóttir
og Sesselja Halldórsdóttir
Sýningar á Litla sviði Þjóðleik-
hússins að Lindargötu 7:
fö. 28. des. kl. 20.30 frumsýning
su. 30. des. kl. 20.30
fö. 4. jan. kl. 20.30
su. 6. jan. kl. 20.30
og fö 11. jan. kl. 20.30
Aðeins þessar 5 sýningar
Miöasalan verður opin að Lindar-
götu 7 fimmtudag og föstudag
fyrir iól kl. 14-18 og síðan
fimmtudaginn 27. des. og fö. 28.
des. frá kl. 14-18 og sýningardag
fram að sýningu.
Af fjöllum
Leiksýning i Þjóðminjasafni
Leikarar Þjóðleikhússins fagna
jólasveininum hvern morgun kl.
11 fram á aðfangadag jóla.
i.i:iKi'í:iac
KKVK]A\'ÍKl!K r
18936
Gamansöngleikur
eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf
Hauk Simonarson.
Leikmynd Jón Þórisson
Búningar: Helga Stefánsdóttir
Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir
Hljómsveitarstjóri: Þórir Baldurs-
son
Lýsing: Lárus Björnsson
Leikstjóri: Pétur Éinarsson
Frumsýning laugardaginn 29.
desember kl. 20.00 uppselt
2. sýning sunnud. 30. des. grá
kort gilda
3. sýning miðvikud. 2. jan. rauð
kort gilda
4. sýning föstud. 4. jan. blá kort
gilda
FLd a km
Eftir Georges Feydeau
Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir
fimmtud. 3. jan.
laugard. 5. jan.
föstud. 11.jan.
eftir Hrafnhildi Hagalín
Guðmundsdóttur
fimmtud. 27. des. uppselt
föstud. 28. des. uppselt
sunnud. 30. des. uppselt
miðvikud. 2. jan.
SIGRÚN ÁSTRÓS
eftir Willy Russell
fimmtud. 3. jan.
laugard. 5. jan.
föstud. 11. jan.
Sýningar hefjast kl. 20.00
liðasala opin daglega frá kl. 14
20, nema mánudaga frá kl. 13
;il 17. Auk þess er tekið á móti
niðapöntunum í síma alia virka
aga frá kl. 10-12. Simi 680680.
Greiðslukortaþjónusta
Munið gjafakortin okkar
Skemmtileg jólagjöf
Stjörnubíó frumsýnir jólamyndina
1990
Á mörkum lífs og
dauða
(Flatliners)
Þau voru ung, áhugasöm og eld-
klár og þeim lá ekkert á að deyja
en dauðinn ar ómótstæöilegur.
Kiefer Sutherland, Julia Roberts,
Kevin Bacon, William Baldwin og
Oliver Platt i þessari mögnuðu,
dularfullu og ögrandi mynd sem
grípur áhorfandann heljartökum.
Fyrsta flokks mynd með fyrsta
flokks leikurum.
Leikstjóri er Joel Schumacher
(St. Elmos Fire, The Lost Boys).
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og
11.10
The Freshman
Nýneminn
Mario Brando og Matthew Bro-
derick ásamt Bruno Kirby, Panel-
ope Ann Miller og Frank Whaley I
einni vinsælustu kvikmynd ársins
sem slegið hefur rækilega í gegn
vestanhafs og hlotið einróma lof
og fádæma aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7, 9
Siðasta sýning
Tálgryfjan
(Tripwire)
Terence Knox, David Wamer,
Meg Foster, Andras Jones og
Isabella Hofmann I æsispenn-
andi þriller um harðvltuga baráttu
yfirvalda við hryðjuverkamenn
sem einskis svlfast. Þegar Jack
DeForest skýtur son alræmds
hryðjuverkamanns til bana er fjöl-
skylda hans og lifi ógnað.
Æsispenna, hraði og harka (
þessum hörkuþriller.
Leikstjóri er James Lemmo.
Sýnd kl. 11
Síðasta sýning
LAUGARAS = =
Frumsýnir jólamyndina 1990
Prakkarinn
(Problem Child)
LEIKHÚS/KVIKMYNDAHÚS
V
Jólamyndin 1990
Skjaldbökurnar
Þá er hún komin stórævintýra-
myndin með skjaldbökunum
mannlegu. Villtu, trylltu, grænu
og gáfuðu, sem alls staðar hafa
slegið I geg þar sem þær hafa
veriö sýndar.
Mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Leikstjóri: Steve Barron.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bonnuö innan 10 ára.
Frumsýnir
Evrópu-jólamyndina
Henrik V
rjHenryV
Hér er á ferðinni eitt af meistara-
verkum Shakespeares I útfærslu
hins snjalla Kenneth Branagh, en
hann leikstýrir og fer með eitt að-
alhlutverkið. Kenneth þessi Bran-
agh hlaut einmitt útnefningu til
Oskarsverðlauna fyrir þessa
mynd 1990, bæði fyrir leikstjóm
og sem leikari i aðalhlutverki.
Óhætt er að segja að myndin sé
sigurvegari evrópskra kvikmynda
1990.
Aðalhlutverk: Derek Jacobi,
Kenneth Branagh, Simon Shep-
herd, James Larkin.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára.
Ekki segja til mín
•IKmt
THilkr
Leikstjóri Malcolm Mowbray.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Jami Gertz, Shelley Long
(Staupasteinn)
Sýnd laugard. kl. 7.
10
Glæpir og afbrot
Egill Skallagrimsson, Al Capone,
Steingrimur og Davíð voru allir
einu sinni 7 ára.
Sennilega fjörugasta jólamyndin I
ár.
Það gengur á ýmsu þegar ung
hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau
vissu ekki að allir aðrir vildu
losna við hann.
Sýnd [ A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Heniy og June
Nú kemur leikstjónnn Philip Kauf-
man, sem leikstýrði .Unbearable
lightness of being" með djarfa og
raunsæja mynd um þekkta rithöf-
unda og kynlífsævintýri þeirra.
Myndin er um flókið astarsam-
band rithöfundanna Henry Miller,
Anais Nin og eiginkonu Henrys,
June.
Þetta er fyrsta myndin sem fær
NC-17 í stað X f USA. ***1/2 (af
fjórum) US To-Day.
Sýnd i B-saf kl. 5, 8.45 og I C-
sal kl 11. - Ath. sýningartíma.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Fóstran
Grandalausir foreldrar ráða til sin
bamfóstru, en hennar eini til-
gangur er að fórna bami þeirra.
Aðalhlutverk: Jeny Seagrove,
Dwier Brown og Carey Lowell.
Sýnd i C-sal kl. 5, 7, og 9 og I B-
sal kl. 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Leikstjóri og handritshöfundur er
Woody Állen og að vanda er
hann með frábært leikaralið með
sér.
Sýnd laugard. kl. 5, 9 og 11.10
Draugar
iiiBiai
Leikstjóri: Jerry Zucker
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Paradísarbíóið
Sýnd kl. 7, slðustu sýningar.
IKI0NBOOIINN
Jólafjölskyldumyndin 1990
Ævintýri
HEIÐU halda áfram
COURAGE
MOUNTAIN
SHARE THEADVENTURE.
Hver man ekki eftir hinni frábæru
sögu um Heiöu og Pétur, saga
sem allir kynntust á yngri árum.
Nú er komið framhald á ævintýr-
um þeirra með Chariie Sheen
(Men at Work) og Juliette Caton (
aðalhlutverkum. Myndin segirfrá
þvi er Heiða fer til Italiu í skóla
og hinum mestu hrakningum sem
hún lendir í þegar fyrra heims-
stríðið skellur á. Mynd þessi er
framleidd af bræðrunum Joel og
Michael Douglas (Gaukshreiðr-
iö). .Courage Mountain* tilvalin
jófamynd fyrir alla fjölskylduna!
Leikstjóri: Christopher Leitch.
Synd kl. 5, 7, 9og 11.
Skúrkar
Hér er hreint frábær frönsk grin-
spennumynd sem alls staðar hef-
ur fengið góðar viðtökur. Það er
hinn frábæri leikari Philippe Noir-
et sem hér er f essinu sinu, en
han þekkja allir úr myndinni „Pa-
radísarbióið*. Hann ásamt Thi-
erry Lhermitte leika hér tvær létt-
lyndar löggur sem tawka á mál-
unum á vafasaman hátt. „Les Ri-
poux" evrópsk kvikmyndagerð
eins og hún gerist bestl
Handrit og leikstj.: Claude Zidi.
Sýnd kl. 5, 7,
, 9 og 11
Frumsýnir grlnmyndina
Úr öskunni í eldinn
CHfcRUE EJMHí l, I 0
SHEEN ESTIEVEZ
CÍCCQBÖ
Frumsýnum nýjustu teiknimynd-
ina
frá Walt Disney
Litla hafmeyjan
„Men At Work" - grinmynd sem
kemur öllum í gott skapl
Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Em-
ilio Estevez og Leslie Hope.
Handrit og leikstj.: Emilio Este-
vez. Tónlist: Stewart Copeland.
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11
Sigur andans
Atakanle
Al.
„Grimm
***GE. DV
„Sigur andans" stórkostleg mynd
sem lætur engan ósnortinnl
Leikstjóri: Robert M. Young.
Framleiðandi: Amold Kopelson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð bömum
Rosalie bregður
á leik
Skemmtileg gamanmynd gerð af
Percy Adlon sem gerði „Bagdad
Café". Myndin var i keppninni um
Gullpálmann í Cannes á siðasta
ári.
Aðalhlutverk: Marianne Sage-
brecht, Brad Davis og Judge
Reinhold
Leikstjóri: Percy Adlon
Framl.: Percy og Eleonore Adlon.
Sýnd kl. 5 og 7
Sögur að handan
Sýnd kl. 9 og 11
BMwidt
Jólamyndin 1990
Þrír menn og lítil
dama
HW a>VYr ivw
Sfueot rJOfíSNKsti tW'iáON
, on&a,
i littie i-a4y
THE LITTLE MERJtfAID
Litla hafmeyjan er vinsælasta
teiknimynd sem sýnd hefur verið
i Bandaríkjunum. Myndin er
byggð á sögu H.C. Andersen.
Sýnd kl. 5 og 7
Jólafríið
Frumsýnum jólagrinmyndina
„National Lampoon's Christmas
Vacation" með Chevy Chase en
hann hefur aldrei veriö betri en I
þessari frábæru grlnmynd.
Lampoon's fjölskyldan ætlar nú I
jólafrí en áður hafa þau brugðið
sér í ferð um Bandarlkin þar sem
þau ætluöu f skemmtigarð, siöan
fá ferð þeirra um Evrópu þar sem
þeim tókst að leggja hinar æva-
fomu rústir Drúiða við Stone-
henge I eyöi.
Jóla-grfnmynd með Chevy
Chase og Co.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Be-
veriy D'Angelo, Randy Quaid,
Miriam Flynn
Leikstjóri: Jeremiah Chechik
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Stanley og íris
F0NDA DeNIRÖk
iSbc jprvc tóia tbc £
to *ay htjw he rcaðy felt
Stank?y,
&íris
Það eru hinir frábæru leikarar
Robert De Niro og Jane Fonda
sem fara hér á kostum I þessari
stórgóðu mynd sem allstaðar
hefur fengið frábæra umfjöllun.
Stórgóð mynd með stórgóðum
leikurum.
Aðalhluterk: Robert De Niro,
Jane Fonda, Martha Plimpton.
Leikstjóri: Martin Ritt.
Sýndkl. 7.05 og 11.05
Óvinir - ástarsaga
Aðalhlutverk: Anjelica Huston,
Ron Silver, Lena Olin, Alan King.
Leikstjóri: Paul Marzursky
Bönuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Góðir gæjar
Good Fellas stórmynd sem talað
er um.
Aöalhlutverk: Robert De Niro,
Joe Pesci, Ray Liotta, Larraine
Bracco.
Framleiðandi: Irwin Winkler.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
®.
Jólamyndin Three Men and a
Little Lady er hér komin, en hún
er beint framhald af hinni geysi-
vinsælu grinmynd Three Men
and a Baby sem sló öll met fýrir
tveimur ámm. Það hefur aöeins
tognað úr Mary litlu og þremenn-
ingarnir sjá ekki sólina fyrir
henni.
Frábær jólamynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve
Guttenberg, Ted Danson, Nancy
Travis, Robin Weisman.
Leikstjóri: Emile Ardolino.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Frumsýnum
nýjustu teiknimyndina
frá Walt Disney
Litla hafmeyjan
THE LITTLE MERjVtMD
Litla hafmeyjan er vinsælasta
teiknimynd sem sýnd hefur verið
i Bandaríkjunum. Myndin er
byggð á sögu H. C. Andersen.
Sýnd kl. og 5
Sagan endalausa 2
Jólamyndin The never ending
story 2 er komin, en hún er fram-
hald af hinni geysivinsælu jóla-
mynd The never ending story
sem sýnd var fyrir nokkrum ár-
um. Myndin er full af tæknibrell-
um, fjöri og grini, enda er valinn
maður (hverju rúmi.
The never ending story 2 er jóla-
mynd fjölskyldunnar.
Aðalhlutverk: Jonathan Brandis,
Kenny Momson.
Leikstjóri: George Miller.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Tveir í stuði
Toppgrlnmyndin My Blue Heaven
fyrir alla.
Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick
Moranis, Joan Cusack, Carol
Kane.
Handrit: Nora Ephron (When
Harry met Sally)
Framleiðandi: Joseph Caracciolo
(Parenthood)
Leikstjóri: Herbert Ross (Steel
Magnolias)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Snögg skipti
Toppgrfnmyndmeð toppleikur-
um.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Randy
Quaid, Geenas Davis, Jason Ro-
bards.
Leikstjóri: Howard Franklin.
Sýnd kl. 7, 9 og 11
Stórkostleg stúlka
Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia
Roberts, Ralph Bellamy, Hector
Eiizondo.
Titillagið: Oh Pretty Woman, flutt
af Roy Orbison.
Framleiðendun Amon Milchan,
Steven Reuther.
Leikstjóri: Garry Marshall
Sýndkl. 5, 7.05 og 9.10
12. SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 19. desember 1990