Þjóðviljinn - 16.01.1991, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 16.01.1991, Qupperneq 7
FORVALSKYNNING G-LISTANS í REYKJAVÍK Margrét Ríkarðsdóttir þroskaþjálfí Fædd 11. jan 1954. Þroskaþjálfí frá Þroskaþjálfaskóla íslands 1983, stundar nú framhalds- nám í sama skóla með starfí. Starfar sem þroskaþjálfí í sam- býli fyrir fatlaðra á vegum svæðisstjórnar Reykjaness. Formaður Félags þroskaþjálfa og vinnur hjá félaginu í hálfu starfí. Hefur setið í stjórn Starfsmannafélags ríkisstofn- ana frá 1984. Er í jafnréttis- nefnd BSRB, fulltrúi sömu samtaka i verkefnisstjórn Nor- ræna jafnlaunaverkefnisins. Á hvaða mál leggur þú áherslu öðrum fremur? Ég legg áherslu á að þau sjálfsögðu mannréttindi að fólk geti framfleytt sér séu virt. Það er staðreynd að íjöldinn allur af fólki hefur lægri laun en 50,000 á mánuði. Það er augljóst að þessi laun duga hvergi til, þegar húsaleiga ein sér er um 40,000 krónur á mánuði, og þá er allt annað eftir. Skapa þarf nýja þjóðarsátt um að þessu verði breytt þannig að allir hafi sama tilverurétt. Samfélagið krefst þess að foreldrar sem annað fólk sé á vinnumarkaði, en kemur ekki til móts við þarfir bamanna nema að mjög litlu leyti. Ég tel þess vegna mjög mikilvægt að öll böm njóti ömggs athvarfs á meðan foreldrar em utan heimilis að afla lífsviðurværis. í lögum um máleíhi fatlaðra segir að tryggja skuli fötluðum jafnrétti og sambærileg lífskjör við aðra þjóðfélagsþegna. Ég tel brýnt að þessu markmiði laganna verði náð sem fyrst, en hingað til hafa of litlar fjárveitingar á fjárlögum komið í veg fyrir það að þessu markmiði sé náð. Og svo að lokum: Ég vil her- inn burt og ísland úr hemaðar- bandalaginu sem allra fyrst. Stefnir þú að ákveðnu sœti á G - listanum? Nei, ég hef ekkert sérstakt sæti í huga. Matthías Matthíasson háskólanemi Fæddur 17. aprfl 1965. Stundar nám í sálarfræði við Háskóla ís- lands. Kenndi við Breiðholts- skóla, Grunnskóla Eyrarsveitar og Foldaskóla á árunum 1983- 1989. Dagskrárgerðarmaður á barna- og unglingadeild RÚV árið '84. Meðferðarfulltrúi á Barna- og unglingageðdeild við Barnaspítala Hringsins 88-90. Varaform. Landss. mennta- og Már Guðmundsson hagfræðingur Fæddur 21. júní '54. Meistara- próf í hagfr. við hásk. í Cam- bridge '80 og doktorsvinna þar síðan. Hagfr. við Seðlabanka '80 -'88, efnahagsráðgj. fjármála- ráðh. síðan. Gegnir fjölm. trún- aðarst. á vegum ríkisstj. og fjár- málaráðh. Starfaði í hreyfingu vinstri manna á menntaskóla- árum, var í Fylkingunni og Samt. herstöðvaandst. á 8. ára- fjölbrautaskólanema '83-'84. Ritari stjórnar ÆFR. Á hvaða mál leggur þú áherslu öðrum fremur? Ég vil að tryggður sé óskertur samningsréttur verkafólks og jafn- framt að heimild til setningar bráðabirgðalaga verði afnumin. Þannig tel ég að fylgni náist milli undirritunar kjarasamninga og efnda sömu samninga. Slík ráðstöf- un hlýtur að varpa skýrara ljósi á það svigrúm sem samningsaðilar tugnum. Hefur gegnt trúnaðar- störfum fyrir Alþýðubandal. s.s með formennsku í efnahags- og atvinnumálanefnd _ og sæti í stefnuskrárn. AB. A sæti í mið- stjórn og framkvæmdastjórn. A hvaða mál leggur þú áherslu öðr- um fremur? í fyrsta lagi legg ég áherslu á að við höldum hér efhahagslegum stöðug- leika og skjótum traustum fótum undir atvinnulífið með það að mark- miði að tryggja velferð fólks. I öðm geta veitt sér við gerð kjarasamn- inga. Stóriðju hafna ég og tel óeðli- legt að notaðar séu mengandi skammtímalausnir i atvinnuupp- byggingu. Ég tel að Alþingi eigi að viðurkenna hinn sjálfsagða rétt hvers bams til dagvistunar, sérstak- lega með tilliti til félagslegra og uppeldislegra sjónarmiða. Stigið hefúr verið stórt skref í þá átt að tryggja pólitískt sjálfstæði Háskóla Islands í tíð núverandi ríkisstjómar, en því miður hafa verið uppi á sama tíma hugmyndir um stórfellda lagi legg ég áherslu á að auðlindir landsins séu sameign landsmanna og að þeir njóti arðsins af þeim. I þessu skyni tel ég að koma verði á einhverskonar kerfi kvótaleigu í fiskveiðum og að orkulindimar séu nýttar með arðbærum hætti. í þriðja lagi legg ég áherslu á afkomuöryggi, að skattkerfi verði beitt til tekjujöfn- unar og að húsnæðisaðstoð verði virkari en verið hefur. í fjórða lagi legg ég áherslu á alþjóðlega aðlög- un, að Island skipi sér sess í Evrópu, skerðingu hins fjárhagslega sjálf- stæðis. Slíkt fer ekki saman. Því þarf að móta stefhu, sem miðast að uppbyggingu og aukinni sjálfs- stjóm Háskólans. Loks er það hin eðlilega krafa hvers Alþýðubanda- lagsfélaga að hemum verði um- svifalaust visað úr landi og að ís- land segi sig úr NATO. Stefnir þú að ákveðnu sœti á G - listanum? Já, ég stefni að sjálfsögðu á ör- uggt þingsæti; fjórða til fimmta sæti á framboðslista. en utan EB. í fimmta lagi legg ég áherslu á sókn í menntamálum, að við eflum hér íslensk fræði og rann- sóknir á þeim sviðum sem Islend- ingar geta haft forskot í, s.s. I sjávar- útvegsmálum. Stefht verði að því að flytja út þá sérþekkingu sem við get- um byggt upp i landinu. Stefnir þú að ákveðnu sœti á G - listanum? Já, ég stefhi að þriðja sætinu, sem ég tel að geti orðið baráttusæti í kosn- ingunum. Sigurrós M. Sigurjónsdóttir fulltrúi Fædd 1. okt. 1934. Barnaskóla- menntun og hefur sótt fjölda námskeiða á vegum Sjálfs- bjargar og Félagsmálaskóla al- þýðu. Starfaði um árabil á skrifstofu Sjálfsbjargar í Reykjavík. Hóf starf hjá Trygg- ingastofnun ríkisins 1983 og starfar þar sem fulltrúi. Hefur starfað mikið á vegum Sjálfs- bjargar I Reykjavík, meðal annars setið í stjórn um árabil. Er í stjórn Starfsmannafélags Tryggingastofnunar ríkisins. Var í verkalýðsmálaráði Al- þýðubandalagsins A hvaða mál leggur þú áherslu öðrum Jremur? Ég legg sérstaka áherslu á heil- brigðismál, s.s. bætta stöðu sjúkra- húsmála, bætta heimaþjónustu fyrir fatlaða. Þá tel ég nauðsynlegt að gera ýmsar breytingar á almanna- tryggingalöggjöfinni. Ég fagna þeirri breytingu sem stefnt er að með drögum að frumvarpi að nýrri tryggingalöggjöf, en þar er gert ráð fyrir verulegri hækkun á vasapen- ingum fyrir fatlaða og aldraða. Menntun fyrir alla er grundvallarat- riði, sem þýðir að fatlaðir verða að eiga aðgang að almennum skólum, í öllum þeim tilvikum sem mögulegt er. Þá vil ég vekja athygli á vanda þess fólks, sem á miðjum aldri verður að skipta um starf, vegna tæknibreytinga eða breytinga í at- vinnurekstri. Þá tel ég mikilvægt að leysa atvinnumál minnihlutahópa s.s. fatlaðra. Þeir þurfa að eiga greiðan aðgang að vinnumarkaði m.a. annars með því að atvinnuhús- næði sé aðgengilegt. Síðast en ekki síst er nauðsynlegt að treysta fjár- hagsgrundvöll Framkvæmdasjóðs fatlaðra. Stefnir þú að ákveðnu sœti á G - listanum? Ég stefni að því sæti sem mér hlotn- ast í forvalinu. Steinar Harðarson tæknifræðingur Fæddur 8. aprfl 1944. Tækni- fræðingur frá Polhems tekniska skola í Gautaborg 1977. Starf- aði sem tæknifræðingur við sjúkrastofnanir 1980-1982, við innflutnings- og verslunarstörf í sex ár, við hönnum og smíði fiskvinnsluvéla; er nú auglýs- ingastjóri Þjóðviljans. Fyrrver- andi formaður Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík og tvívegis Svavar Gestsson menntamálaráðherra Fæddur 26. júní '44. Stúd. frá MR '64. Blaðam. við Þjóðvilj- ann frá '64 til '67; ritstjórnar- fulltrúi frá '68-'71, ritstjóri til '78. Þingm. Reykvíkinga frá '78. Viðskiptaráðherra '78-'79, heilbrigðis- trygginga- og fé- lagsmálaráðh. '80-'83. Mennta- málaráðherra frá sept. '88. For- maður Alþýðubandal. '80-'87. í framkvæmdastj. og miðstj. Ai- kosningastjóri á vegum ABR. Virkur í Neytendasamtökunum í mörg ár og er í tveimur nor- rænum starfsnefndum á vegum samtakanna. Á hvaða mál leggur þú áherslu öðrum fremur? Ég tel mikilvægt að Alþýðubanda- lagið geri upp við sig hverskonar þjóðfélag það vill byggja upp á Ís- landi, hverskonar framtíð það vill bjóða íslensku þjóðinni. Undanfar- in ár hefúr að mínu mati skort mjög þýðubandaiagsins lengst af frá 1968. í stjórn ÆF samb.ungra sósíalista um skeið, í stjórn Æskulýðssambands íslands í þrjú ár, auk margra annarra trúnaðarstarfa fyrir Alþýðu- bandalagið. I öryggismálanefnd sjómanna frá '84 til '86. A hvaða mál leggur þú áherslu öðrum fremur? Mikilvægast er að nú geti efnahags- legur stöðugleiki skilað sér í lífs- kjarabótum á næstu árum. Það hlýt- á að flokkurinn hafi mótað skýra stefhu í þessum grundvallaratrið- um. Einnig tel ég mjög brýnt að flokkurinn takist á við það verkefni að jafna lífskjör og tekjur. Það verð- ur að snúa við þróun undanfarinna ára, þar sem misskipting lifsgæð- anna hefur vaxið, þeir ríku hafa orðið rikari og hinir fátæku fátæk- ari. Þetta verður að gera á vettvangi verkalýðshreyfingarinnar og með jöfnunaraðgerðum ríkisvaldsins, m.a. nýju skattkerfi. I þriðja lagi tel ég umhverfismál í víðum skilningi ur að vera meginverkefni Alþýðu- bandalagsins, hvort sem það verður innan eða utan stjómar. Jafnframt hlýtur flokkurinn að leggja áherslu á að jafna lífskjörin með því að flytja milljarðana frá gróðaliði vaxtafrelsisáranna yfir til launa- fólks með beinum aðgerðum á sviði skattamála og samneyslu.I annan stað verður að leggja áherslu á að veija sjálfsforræði íslendinga um leið og við tryggjum að íslensk menning og efnahagslíf njóti góðs eitt þýðingarmesta málefni þjóðar- innar. í framtíðinni verða íslending- ar, sem og allur heimurinn, að um- gangast náttúruna og auðlindir hennar á allt annan hátt en hingað til. Dagar rányrkju og náttúruspjalla eiga að vera liðnir, í stað þess verða menn að lifa í eðlilegu sambandi við náttúru og auðlindir og laga hagkerfið að nýjum staðreyndum. Stefnir þú að ákveðnu sœti á G - listanum? Já, ég stefna að fimmta sæti list- ans. af þeirri alþjóðlegu þróun sem blas- ir við. Þriðja meginverkefnið er á sviði umhverfismála. Og fjórða á sviði skóla- og menningarmála með virkri íslenskri skólastefnu sem nú liggur fyrir og menningarstefnu sem hlýtur að vera grundvöllurinn fyrir sjálfstæðu þjóðfélagi á íslandi til lengri tíma. Stefnir þú að ákveðnu sœti á G - listanum? Já, ég gef kost á mér í 1. sæti list- ans. Þorvaldur Þorvaldsson trésmiður Fæddur 19. okt. '57. Sveinspr. í húsasm. frá Iðnsk. á Akranesi '77. Stundar nám í Tækniskóla íslands. Hefur stundað sjó- mennsku, en starfað lengst af við trésmíði frá '73. í trúnaðar- mannar. Trésmiðafél. R.víkur frá '83, auk annarra trúnaðar- starfa fyrir félagið. Hefur verið virkur þátttakandi í samt. her- stöðvaandst., auk þess í ýmsum samtökum vinstri hreyfíngar- innar frá miðjum áttunda ára- tugnum. Formaður Menningar- tengsla Albaníu og íslands Á hvaða mál leggur þú áherslu öðr- um fremur? Tvennt vil ég nefha sérstaklega. Annars vegar baráttuna gegn hæg- fara innlimun í Evrópubandalagið. Ég álít að ef fram heldur sem horfir með Evrópska efhahagssvæðið og aðild að Evrópubandalaginu í fram- haldi af því, eins og ákaft er unnið að á ýmsum vígstöðvum, þá missi þjóðin tök á stjóm allra sinna mála. Afdrif flestra mála, svo sem um- hverfismála, menntunar- og menn- ingarmála og kjaramála ráðast að verulegu leyti af því hvort þjóðinni tekst að halda í sjálfstæði sitt, en með inngöngu i EB missir hún að mestu leyti tök á að stjóma eigin málum, og tapar sinum þjóðlegu einkennum þegar til lengdar lætur. I annan stað er mjög mikilvægt að snúast gegn vaxandi mismunun í lífskjörum þjóðarinnar. Þetta snertir í raun flesta málaflokka, allt frá hús- næðismálum til hinna hefðbundnu kjaramála. Til þess að þetta nái ffam að ganga er nauðsynlegt að almenn- ingur verði virkari i þessari baráttu, bæði i verkalýðshreyfingunni og öðrum alþýðusamtökum. Loks vil ég hvetja félagsmenn til virkari þátt- töku i stefnumótun Alþýðubanda- lagsins. Stefnir þú að ákveðnu sæti á G - listanum? Ég stefhi bara sem efst á listann. Miðvikudagur 16. janúar 1991 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.