Þjóðviljinn - 16.01.1991, Side 12
þJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 16. janúar 1991 10. tölublað 56. árgangur
■ SPURNINGIN ■
Er stríð við Persa-
flóa réttlætanlegt?
Dís Sigurgeirsdóttir
nemi:
Nei, stríð er aldrei réttlætanlegt.
Kristbjörg Marteinsdóttir
lyfjatæknir:
Nei, það er ekki réttlætanlegt
og vonandi verður allt gert til að
komast hjá stríði.
Jón H. Hreiðarsson
nemi:
Já, því ekki er hægt að horfa
upp á einræðisherra ráðast inn
í sakiaust smáríki.
Kotbeinn Btandoci
nemi:
Nei, engan veginn.
RAFRUN H.F.
«i|
Smiðjuvegi 11 E
Alhl
Símí 641012
Skyldi ég hafa gleymt að borga stmareikninginn minn? - Mynd Jim.
Póstur og sími
Engar fyrirvaralausar lokanir
Nýjungar í innheimtu símareikninga. Lengri greiðslufrestur og viðvörun send símnotendum
áður en síma er lokað
la
Um áramótin var tekið upp
nýtt innheimtufyrirkomu-
hjá Pósti og síma og á það
veita símnotendum aukið
svigrúm við greiðsiu reikninga,
auk þess að koma í veg fyrir
óþarfa lokanir.
Upplýsingafulltrúi Pósts og
síma, Hrefna Ingólfsdóttir, sagði
þennan hátt$afa verið tekinn upp
til þess að auka sveigjanleika og
koma í veg fyrir að skilvísir sím-
notendur sem kannski yrðu óvilj-
andi fyrir því að gleyma að greiða
reikninginn í eitt skipti, fengju
íyrirvaralaust á sig lokun.
„Mörgum fannst þetta dálítið
harkalegar aðgerðir, og þótt fólk
hafi yfirleitt getað fengið frest til
að greiða reikninginn, þurfti það
að koma &g biðja ura það sérstak-
lega.
Þetta nýja kerfi gefur fófki í
rauninni 45 áaga frest, áður en til
lokunar kemur, en 15 dögum eftir
gjalddaga reiknings verða reikn-
aðir dráttarvextir, sem koma þá á
næsta símareikning (ef fólk greið-
ir reikningirm í banka). Auk þess
verður fólki send viðvörun áður
en síma er lokað ef ekki er búið að
greiða reikninginn eftir mánuð.
Einnig eru núna í gangi samn-
ingaviðræður við greiðslukorta-
fyrirtækin, um að hægt verði að
greiða símareikninga með svo-
kölluðum boðgreiðslum, og ein-
ungis er eftir að ganga frá forms-
atriðum varðandi þau mál, þannig
að þessi möguleiki er væntanleg-
ur mjög fljótlega.
Samningar við
greiðslukortafyrirtæki
Enn ein nýjung stendur fyrir
dyrum hjá Pósti og síma, en það
er að gefa símnotendum kost á að
fá sundurliðaða símareikninga.
Öll tæki til þessa eru komin til
landsins og við bíðum bara eftir
leyfi tölvunefndar, en hún gefúr
leyfi fyrir afiri töivuskráningu
persónulegra upplýsinga, og þetta
feHur undir slikt. Stík skráBing
getur í ýmsura titfellum verið við-
kvæmt Hiál, -t.d. ef unghngurinn
á beimifimi á kærasta eða kærustu
úti á landi og hringir ofurlítið
meira en góðu hófi gegnir að mati
foreldranna.
Þessa þjónustu þarf að biðja
um fyrirfram, svo ekki sé komið
aftan að fólki allt í einu með skrá
yfir símhringi%ar, og einungis sá
sem skráður er fyrk símanum get-
ur beðið um hana. Fyrir þetta
verður tekið lágmarksgjald,
vegna þess að reynsla okkar af
slíkri skráningu farsímanotenda
segir okkur að (einungis) um 10%
farsímaeigenda notfæri sér þetta,
og því væri ósanngjamt að kostn-
aðinum væri dreift á alla símanot-
endur.“
Grænu nóinerih
Aðspurð um hin svonefndu
Grænu númer sem Póstur og sími
tók í notkun á síðasta ári sagði
Hrefna þegar á annan tug fyrir-
tækja og stofnana hafa fengið
Græn númer og fleiri væm í
deiglunni.
„Þessi Grænu númer em eink-
um hugsuð fyrir fyrirtæki og
stofnamr sem era iæð mikil við-
skipti við landsbyggðÍHa og vilja
veita viðskiptaviöum sínum
aukna og betri þjÓHjdsta.
Þeir HOtendur utan af landi
sem hringja í Grænt númer bér í
Reykjavík greiða einungis staðar-
gjald fyrir simtalið, en rétthafi
númersins tekur að sér að greiða
langlínugjaldið.
Fólk er að átta sig á þessari
þjónustu og fólk úti á landi not-
færir sér þetta í síauknum mæli.
Þessa dagana er markaðsátak
í gangi hjá okkur og við væntum
þess að þeim fyrirtækjum og
stofnunum fjölgi veralega sem
taka upp þessa þjónustu við við-
skiptamenn sína úti á landi, enda
hefiir þetta mælst mjög vel fyrir.“
-ing.
Kirkjan
Ofbeldi mótmælt
Kirkjuráð íslands mótmæl-
ir harðlega öHu ofbeldi og kúg-
un og sendir Eystrasaltsþjóð-
unum kveðjnr sínar og heit-ir
hænfin sinum eg Jdrkjunaar.
Þá lýsir kirkjuráð einmg stnðn-
ingi við kwgsagH stjórnvaMa
Á ftBÍMbdÍ
Kúkjuráð þjóðkirkjunnar kom
hlýtt var á boðskap Karlk Gaititis,
erkibiskups lúthersku kirkjunnar í
Litháen, þar sem vakin er athygli á
ofbeldi sovéskra hersveita með
stuðningi kommúnistaflokksÍHs í
Litháen og leitað er eftir stuðningi
við viðleitni þeirra, sem vinna að
friðBamlegri lausn á frekisbaráttu
Eystrasaltslandanna. -sáf
T Af allri vitleysu, sem mér
I hefur dottið I hug, er
T þetta sú alvariegasta
PT