Þjóðviljinn - 19.02.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.02.1991, Blaðsíða 10
I VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Lífs eða liðinn Sjónvarpið kl. 21.00 Þriðii og siðasti þáttur breska sakamálamyndaflokksins Lífs eða liðinn er á dagskránni í kvöld. Þeir Wexford lögregluforingi og Burden fulltrúi glíma enn við hið dularfulla hvarf fimm ára drengs, Johns Lawrence, sem numinn var á brott af leikvelli í nágrenni heimilis sins. Þeir félagar telja að sökudólgurinn sé sá sami og myrti unga stúlku ári áður. Inn 1 þessa sögu fléttast ymis persónuleg mál, sem væntanlega leysast eins og morðgátan í kvöld. íþrótta- spegillinn Sjónvarpið kl. 18.20 Bryndís Hólm verður með íþróttaspegil sinn á lofti í kvöld og heimsækir að þessu sinni tvo landsfjórðunga. Hún sýnir frá fimleikamóti unglinga sem haldið var í Keflavik og sýnir viðtal við knattspymukappann Guðmund Benediktsson frá Akureyri, en hann var valinn besti leikmaður Þórs á síðasta ári. Ekki má heldur gleyma siðari hluta upptöku frá unglingameistaramóti Islands í karate. Pukrað með matvælin Sjónvarpið kl. 23.10 „This Week“ nefnast vikulegir fréttaskýringarþættir frá bresku sjónvarpsstöðinni Thames þar sem fanð er ofan í saumana á hin- um ýmsu málefnum. Sjónvarpinu hefur borist einn slíkur þáttur, þar sem fjallað er um svæsinn salm- onellufaraldur sem kom upp í breskum landbúnaði. I þættmum er farið um landbúnaðarhéruð Bretlands og litið á aðbúnað ali- dýra, frarrjleiðsluhætti, fóðurgjöf og fleira. I þættinum eru dregnar ffam í dagsljósið ýmsar brotalam- ir fjöldaframleiöslu er miðar að sem skjótastri og ódýrastri fram- leiðslu, oftlega á kostnað hrein- lætisgæslu, vöruvöndunar og góðrar meðferðar á dýrum. Einnig er rætt við nokkra sérfræðinga sem hafa fylgst með þróun mála í breskum landbúnaði. Hunter Stöð 2 kl. 21.30 Lögreglumaðurinn Hunter er einn af föstu liðunum í dagskrá Stöðvar tvö á þriðjudögum. Eilíf barátta hans við glæpalýð Los Angeles heldur áfram í kvöld og þar er víst ekki við neina engla að eiga. SJÓNVARPIÐ Fréttum frá Sky verður endurvarp- að frá klukkan 07.00 til 10.00 og fráklukkan 12.00 til 13.00. 07.30, 08.30 og 12.45 Yfirlit er- lendra frétta. 17.50 Einu sinni var... (20) 18.20 fþróttaspegillinn . 18.45 Táknmálsfréttit 18.50 Fjölskyldulíf (45) 19.20 Brauðstrit (7) 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Tónstofan (4) Gestur [ tón- stofu að þessu sinni er Signý Sæ- mundsdóttir sópransöngkona. Umsjón Sigurður Einarsson. Dag- skrárgerð Andrés Indriðason. 21.05 Lifs eða liðinn (3) 22.00 Nýjasta tækni og vísindi f þættinum verður fjallað um gervi- blóð, rannsóknir á steingerving- um, ósonlagiö og Ijóstillífun plantna og um bandarfsku geim- flugvélina. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.15 Kastljós á þriöjudegl 23.00 Ellefufréttir 23.10 Pukrað með matvælin Bresk mynd um aöbúnaö dýra á enskum búum og þau áhrif sem hann get- ur haft á afurðirnar og heilsu manna. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 23.35 Dagskrárlok Að lokinni dagskrá verður fréttum frá Sky endurvarpað til kl. 01.00. STÖÐ2 friöjudagur 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsflokkur. 17.30 Bókin bókin Skemmtileg og fræðandi teiknimynd með ís- lensku tali. 17.55 Fimm félagar Spennandi þáttur um frækna félaga. 18.20 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá því I gær. 18.35 Eðaltónar Hugljúfur tónlistar- þáttur. 19.19 19.19 20.10 Neyöarlínan William Shatner segir okkur frá hetjudáðum venju- legs fólks. 21.00 Sjónaukinn Helga Guðrún Johnson lýsir íslensku mannlífi i máli og myndum. 21.30 Hunter 22.20 Hundaheppni Breskur saka- málaþáttur um braskara. 23.20 Lifi Knievel 00.50 Dagskrárlok Rás 1 FM 92,4/93,5 Morgunútvarpið kl. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Möröur Árnason flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55). 7.45 Listróf- Meöal efnis er myndlisargagnrýni Guðbergs Bergssonar. Umsjón: Þorgeir Ol- afsson. 8.00 Fréttir og Morgun- auki um viðskipamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayf- irlit. 8.32 Segðu mér sögu „Bang- slmon“ eftir A. A. Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu Valtýsdóttur (4). Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sig- urgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Höfuðsmiður páfastóls Jón R. Hjálmarsson segir frá Gregoriusi sem fyrst var borgarstjóri Rómar, og síðar páfi. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Við leik og störf Fjölskyld- an og samfélagið. Umsjón: Sigríð- ur Arnardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Sólveig Thorar- ensen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin. Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veður- fregnir. 12.48 Auðlindin Sjávar- útvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - Stéttaskipting Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag- an: „Göngin“ eftir Ernesto Sabato Helgi Skúlason les þýðingu Guð- bergs Bergssonar (6). 14.30 Són- ata í gömlum stil i d- moll ópus 9 eftir Christian Sinding Ornulf Boye-Hansen leikur á fiðlu og Benny Dahl-Hansen á þianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kfkt út um kýraugað Aðlaðandi er konan ánægð Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöldi kl. 21.10). Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn Krist- ín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi Sónata i Es-dúr ópus 28 fyrir horn og píanó eftir Franz Danzi. Bany Tuckwell leikur á horn og Vladimir Ashk- enazy leikur á píanó. Rómansa fyrir horn og planó ópus 67 eftir Camille Sains-Saéns. Barry Tuck- well og Vladimir Ashkenazy leika. Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00 20.0 f tónleikasal Frá tónleikum á Tibor varga-hátíðinni I Sviss 17. júli sl. Gerhard Oppitz leikur á pl- anó ásamt kammersveitinni I Lausanne; Jesus Lopez Coboz stjórnar. Sumarhjarðljóð eftir Art- hur Honegger. Konsert fyrir píanó I C-dúr, eftir Ludwig van Beethov- en. Sinfónla númer 4, „Deliciae Basiliensis", eftir Arthur Honeg- ger. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 21.10 Stundarkorn I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnús- son. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöldi kl. 00.10). Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurtekinn frá 18.18). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Lestur Passíu- sálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 20. sálm. 22.30 Leikrit vikunar: „Pappírsfuglinn“ eftir Jorge Diaz Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Einar Sveinn Þórðarson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Herdls Þorvaldsdóttir, Valur Glsla- son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Hundaheppni er heitið á breskum sakamálamyndaflokki sem er á dagskrá Stöðvar tvö klukkan 22.20 I kvöld. Myndaflokkur þessi fjallar um braskara sem lendir I ónáð hjá illskeyttum skúrkum. Pétur Einarsson, Helga Þ. Steph- ensen, Karl Guðmundsson, Ás- mundur Ásmundsson og Hrafn- hildur Guðmundsdóttir. (Endur- tekið úr miödegisútvarpi frá fimmtudegi). 23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Arnason. (Einn- ig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 Tón- mál (Endurtekinn þáttur úr Árdeg- isútvarpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og Eirlkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 78.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Níu fjögur Úrvals dægurtón- list I allan dag. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30.12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Níu fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og frétt- ir Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá helduráfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við slm- ann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskífa úr safni Bftlanna „With the Beatles" 20.00 Lausa rásin Útvarp fram- haldsskólanna. Bíórýni og farið yf- ir það sem er að gerast I kvik- myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars- dóttir. 21.00 Á tónleikum meö „The Housemartins" og „Buddy Curtiss and the Grasshoppers" Lifandi rokk.22.07 Landið og miöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).00.10 f háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Jarðeigandi á land sem er 5000 metra J breitt og 6000 metra langt. ) Til að girða landið af keypti hann staura sem hann ætlar að setja niöur með 20 metra millibili. Hversu marga staura keypti hann? , 10.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. febrúar 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.