Þjóðviljinn - 02.03.1991, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.03.1991, Blaðsíða 14
VIO BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Lífið með augum Þorsteins J. Rás 2 kl. 9 Þeir sem eru snemma á fótum á laugardagsmorgnum skemmta sér iðulega við að hlusta á þátt Þorsteins J. Þetta líf, þetta iíf. 1 þættinum í dag ætlar hann að upp- lýsa hlustendur um fyrirbæri sem kallast í grófri þýðingu nafnakast, eða að slá um sig. Snýst fyrirbær- ið um að upphefja sjálfan sig með því að nota nöfn þekktra einstak- linga, eins og Þorsteins J. Þá setur stjómandinn sig og í samband við atburðarás dagsins. Jón Stefáns- son flytur pistil sinn um bók- mennntir. Rannveig í álverinu Sjónvarpið kl. 21.25 Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? er spuming sem hin sívinsæla sjónvarpskona, Sig- rún Stefánsdóttir, leggur út af í þættinum Fólkið í landinu í kvöld. Sigrún spjallar að þessu sinni við Rannveigu Rist, sem unnið hefúr sér það til frægðar að vera deildar- stjóri í álverinu í Straumsvík. Rannveig ku ekki hafa farið troðnar slóðir í sínu kvenmanns- lífi; sótt sjóinn og unnið í túrbínu- flokk. Þá mun hún einnig hafa mjög ákveðnar skoðanir á dag- vistunarmálum í Reykjavík. Punkturinn hans Péturs Sjónvarpið kl. 21.55 Punktur, punktur, komma, strik, kvikmynd Þorsteins Jóns- sónar frá árinu 1981, er á dag- skránni í kvöld. Kvikmyndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Péturs Gunnarssonar. Efnið er að sjálfsögðu tilurð hins unga Andra, sem elst upp í Reykjavík eftir- stríðsáranna. Saga Andra er þrí- skipt; Fyrsti hlutinn rekur aðdrag- andann að fæðingu hans, annar hlutinn segir frá Andra 10 ára gömlum og þriðji hlutinn er helg- aður hinum erfiðu unglingsárum hans. í helstu hlutverkum em Pét- ur B. Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gíslason. Dagskrá fjölmiðlanna fyrir sunnudag og mánudag er að finna f Helgarblaði Þjóöviljans, föstudagsblaðinu. SJÓNVARPtÐ Fréttum frá Sky verður endur- varpað frá 08.00 til 12.20 og 12.50 til 14.30. 08.30 Yfiriit erlendra frétta. 14.30 fþróttaþátturinn 14.30 Úr einu í annað 14.55 Enska knatt- spyman Bein útsending frá leik Manchester United og Everton. 16.45 Handknattleikur Bein út- sending frá úrslitaleiknum í bik- arkeppni karla í Laugardalshöll. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (20) 18.25 Kalli krít (13) 18.40 Svarta músin (13) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn Umsjón Björn Jr. Friðbjörnsson. 19.30 Háskaslóðir (20) Kanad- ískur myndaflokkur fyrir alla Qöl- skylduna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stöðinni Æsifrétta- menn Stöðvarinanr brjóta mál- efni samtíðarinnartil mergjar. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (21) 21.25 Fólkið í landinu. Hvaö ætl- arðu að verða þegar þú ert orð- in stór? Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Rannveigu Rist deild- arstjóra í álverinu í Straumsvík. 21.55 Punktur punktur komma strik (slensk bíómynd frá 1981, byggð á samnefndri sögu Pét- urs Gunnarssonar. I myndinni segir frá bernsku og unglingsár- um Andra Haraldssonar á tíma- bilinu 1947 til 1963. Leikstjóri Þorsteinn Jónsson. Aðalhlut- verk Pétur Björn Jónsson, Hall- ur Gíslason. Áður á dagskrá 25. desember 1987. 23.20 Rocky II Bandarísk bíó- mynd frá 1979. Hnefaleikakapp- inn Rocky Balboa þráir að vinna meistaratitil en læknir hans ráð- leggur honum að hætta keppni. Rocky kann ekki við sig utan keppnishringsins til lengdar og ákveður að hafa ráð læknisins að engu. Aðalhlutverk Sylvester Stallone, Talia Shire, Carl Weat- hers, Burt Young og Burgess Meredith. 01.00 Útvarpsfréttir ( dagskrár- lok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til kl. 02.30 STÖD 2 09.00 Með afa. 10.30 BiblíusögurTeiknimynd. 10.55 Táningarnir í Hæðagerðí 11.20 Krakkasport. 11.35 Henderson-krakkarnir 12.00 Þau hæfustu lifa Athyglis- verður dýralífsþáttur. 12.25 Selkirk-skólinn Fröken MacMichel er áhugasamur kennari við skóla fyrir vand- ræðaunglinga. Hið sama verður ekki sagt um skólastjórann enda lendir þeim illilega saman. 13.55 Öriög í óbyggðum Hér segir frá ungri konu sem á vel- gengni að fagna I listaverkasölu en gæfa hennar snýst þegar viðskiptafélagi hennar stingur af til Brasilíu með sameiginlega peninga þeirra. 15.25 Falcon Crest Bandarískur framhaldsþáttur. 16.15 Popp og kók Hress tónlist- arþáttur um allt það nýjasta f heimi popptónlistar. 16.45 Knattspyrnuhátið Olfs '91 Knattspyrnuveisla f beinni út- sendingu þar sem átta af bestu liðum síðastliðins árs mætast f innanhússknattspyrnu og leika eftir nýjum breyttum reglum sem gerir leikina skemmtilegri á að horfa. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Séra Dowling Þáttur um úr- ræðagóðan prest. 20.50 Fyndnarfjöiskyldumyndir. 21.20 Tvídrangar Missið engan þátt úr. 22.10 Sjálfsvíg Alan Boyce er hér ( hlutverki táningsstráks sem á framtíðina fyrir sér. Hann er fyr- irmyndarnemandi og virðist ganga allt í haginn. Þegar hann tekur sitt eigið Iff grípur um sig ótti á meðal skólafélaga hans og kennara. 23.40 Rauður konungur, hvftur riddari Hörkuspennandi njósna- mynd þar sem segir frá útbrunn- um njósnara sem fenginn er til að afstýra morði á háttsettum embættismanni. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Ricky og Pete Ricky er söngelskur jarðfræðingur og bróðir hennar Pete er tæknifrfk sem elskar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar síð- an til að pirra fólk. 03.00 Bein útsending frá CNN Rás 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Á laugardagsmorgni Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 08.00, þá lesin dagskrá og veð- urfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón Sigrún Sigurðardóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Spuni Listasmiðja bam- anna. Umsjón: Guðný Ragnars- dóttir. 10.00 Fréttir. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti Kaprísur númer 13 og 19 eftir Niccolo Paganini. Rudolf Werthem leikur á fiðlu. Sónata fyrir lágfiðlu og hljóm- sveit, eftir Niccolo Paganini. 11.00 Vikulok Umsjón Einar Kari Harajdsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál í viku- lok. Umsjón Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffi húsi, að þessu sinni f Reykjavfk 15.00 Tónmenntir. Tvö skák kvikmyndanna, Wim Merten og Michael Nyman. Lárus Ými Óskarsson segir frá. (Einnig ú' varpað annan miövikudag k 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Guðrún Kvai an flytur þáttinn. (Einnig útvar; að næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, frammhaldsleikritið „Góða nótt herra Tom“ eftir Michelle Mag- orian Sjötti þáttur af sjö. 17.00 Lesiampinn Meðal efnis f þættinum er kynning á bókinni „La defaite de la pensée", Hugs- un á fallanda fæti, eftir A. Finki- elkraut. Umsjón Friðrik Rafns- son. 17.50 Stélfjaðrir Billy Vaughn, Ramsey Lewis og Magnús Kjartansson leika. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur Umsjón Jón Múli Árnason (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi) 20.10 Meðal annarra orða Um- sjón Jórunn Sigurðardóttir. 21.00 Saumastofugleði Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma Ingi- björg Haraldsdóttir les 30. sálm. 22.30 Úr söguskjóðunni Umsjón Amdfs Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svan- hildur Jakobsdóttirfærgest f létt spjall, að þessu sinni Reyni Jón- asson harmónikkuleikara. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Rás 2 FM 90,1 8.05 fstoppurinn (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangavelt- ur Þorsteins J. Vilhjálmssonar f vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan Helgarút- varp Rásar 2 tyrir þ£ sem vilja vita og vera með. Umsjón Þor- geir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Umsjón Þórður Árnason. 17.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með „The Electric Light Orchestra" og „Wolf Lifandi rokk. (Endurtek- inn frá þriöjudagskvöldi) 20.30 Safnskífan - „Metal Ball- ads“ Ýmsar rokkhljómsveitir flytja mjúkar málmballöður. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung Umsjón Gló- dís Gunnarsdóttir (Einnig út- varpaö aöfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 ADALSTODIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Rocky II kýlir inn nokkra kjamma í Sjónvarpinu f kvöld kl. 23.25. Með hlutverk Rocky boxara fer enginn annar en Silvester Stallone með grað- folaröddina. Þið getið dregið Ifkama minn ( skólann en þið munuð aldrei hlekkja anda minn! Andinn er frjáls! Veggireru honum engin fyrirstaða, lög ná ekki að hemja hann. Yfirvöld hafa á honum engin bönd! Ef þú eyddir dálitlu af mót mælakrafti þínum í heimavinnuna... 14.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. mars 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.