Þjóðviljinn - 23.03.1991, Síða 18
S.IÓNVARP & ÚTVARP
SJÓNVARPIÐ SIÖÖ2
14.30 íþróttaþátturinn 14.30 Úr einu í annað 14.55 Enska knatt- spyman - Bein útsending frá leik Sunderland og Aston Villa 16.45 HM í keilu og bein útsending frá leik Grindvíkinga og Njarðvík- inga í úrslitakeppni úrvalsdeildar í körfú 17.55 Úrslit dagsins. 09.00 Með Afa Afi og Pási em í góðu skapi 10.30 Biblíusögur 10.55 Táningarnir í Hæðagerði 11.20 Krakkasport 11.35 Henderson krakkarnir 12.00 Þau hæfustu lifa 12.25 Á grænni grein 12.30 Framtíðarsýn Fræðslu- og fféttaþáttur. 13 J5 Rafhlöður fylgja ekki Hug- ljúf og skemmtileg mynd. 15.20 Þetta líf Létt og skemmtileg mynd um ótrúlegar raunir hjóna sem hafa tekið þá ákvörðun að skilja. 17.00 Falcon Crest
18.00 18.00 Alfreð Önd (23) Hollenskur teiknimyndaflokkur, einkum ætl- aður bömum að 6-7 ára aldri. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Ærslabelgir - Eltingarleikur (Comedy Capers) Þögul skop- mynd með Laurel og Hardy. 18.40 Svarta músin (16) (Souris noire) Franskur myndafiokkur fyrir böm á aldrinum 5-10 ára. Þýðandi Ólöf Guðmundsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 18.00 Popp og kók 18.30 Björtu hliðarnar Hallur Hallsson ræðir við Ragnar Bald- ursson og Nitu H. Pálson.
19.00 19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.25 Háskaslóðir (1) 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningiu-.
20.00 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stöðinni Liðsmenn Spaugstofunnar skemmta lands- mönnum stundarkom. Dagskrár- gerð Tage Ammendrup. 20.00 Séra Dowling 20.50 Fyndnar fjölskldumyndir
21.00 21.00 Fyrirmyndarfaðir (24) 21.15 Fólkið i landinu „Mér leiðist allt fúsk“ Ómar Valdimarsson ræðir við Rafn Hafnfjörð Ijós- myndara. 21.50 Siðasta ferðin Bandarísk bíómynd frá 1976. I myndinni segir frá skoskum vörufiutninga- bílstjóra sem leggur upp í sína hinstu ferð. Leikstjóri John Le- one. Aðalhlutverk Henry Fonda, Eileen Brennan og Susan Sarand- on. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Tvídrangar
22.00 22.10 Minningar um mig Myndin lýsir sérstöku sambandi feðga. Aðalhlutverk: Billy Cristal, Alan King og JoBeth Williams.
23.00 23.35 Fórnarlömb (Offren) Sænsk sakamálamynd um lögreglu- manninn Roland Hassel og bar- áttu hans við svartamarkaðsbrask- ara. Aðalhlutverk Lars-Erik Bere- nett, Bjöm Gedda, Leif Liljeroth og Robert Sjöblom. Þýðandi Þur- íður Magnúsdóttir. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.50 Uppljóstrarinn (Hit List) Mafiuforingi ræður sér leigu- morðingja til þess að ráða ákveð- inn mann af dögum. Aðalhlut- verk: Jan-Michael Vincent, Leo Rossi, Charles Napier, Lance Henricksen og Rip Tom. Strang- lega bönnuð bömum. 01.15 Sá illgjarni Þessi kvikmynd er byggð á samnefndri bók rithöf- undarins Wade Davis. Aðalhlut- verk: Bill Pullman, Cathy Tyson, Zakes Mokae og Paul Winfield. Bönnuð bömum. 02.40 Dagskrárlok
Dagskráfjölrniðlannafyrlr
sunnudagog raánudag er að
finna í fðstudagsblaði
Þjóðviljans, Nýju helgarblaði
Rás 1
FM 924/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Jens Nielsen.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni
Morguntónlist. Fréttir sagðar
kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum verður
haldið áfram að kynna morg-
unlögin. Umsjón: Sigrún
Sigurðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni Listasmiðja bam-
anna. Umsjón: Guðný Ragn-
arsdóttir og Helga Rún Guð-
mundsdóttir. (Einnig útvarp-
að kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi).
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Suðvestan 12 Jón Bald-
vin Halldórsson fjallar lun
tjónið sem varð í óveðrinu 3.
febrúar sl. og hvemig megi
koma í veg íyrir óveðurstjón
á mannvirkjum í ffamtíðinni.
11.00 vikulok Umsjón: Ágúst
Þór Ámason.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Rimsírams Guðmundar
Andra Thorssonar.
13.30 Sinna Menningarmál í
vikulok. Umsjón: Þorgeir
Olafsson.
14.30 Átyllan Staldrað við í
kaffihúsi, að þessu sinni í
Ósló.
15.00 Tónmenntir - leikir og
lærðir fjalla um tónlist: Silki
og vaðmál; áhrif fagurtón-
listar á alþýðutónlist Fyrri
þáttur. Umsjón: Ríkharður
Öm Pálsson. (Einnig útvarp-
að annan miðvikudag kl.
21.00).
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál Guðrún
Kvaran flytur þáttinn. (Einn-
ig útvarpað næsta mánudag
kl. 19.50).
16.15 Veðurfregnir.
16.20 útvarpsleikhús barn-
anna, framhaldsleikritið:
Tordýfillinn flýgur í rökkr-
inu eftir Mariu Gripe og Kay
Pollak. Annar þáttur: Se-
landersetrið. Þýðandi: Olga
Guðrún Ámadóttir. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson.
Leikendur: Ragnheiður Am-
ardóttir, Aðalsteinn Bergdal,
Jóhann Sigurðarson, Erling-
Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar hefst! dag kl.13.00.
ur Gíslason, Guðrún Gísla-
dóttir, Anna Kristín Am-
grímsdóttir og Sigríður
Hagalín. (Áður flutt 1983).
17.00 Leslampinn Bergljót
Kristjánsdóttir fjallar um
hjónaband og kynlíf íslend-
inga fyrr á tíð. Umsjón: Frið-
rik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir Flytjendur
em KK sextettinn, Frank
Rosolino básúnuleikari og
Milt Jackson, víbrafónleik-
ari.
18.35 Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Djassþáttur Umsjón:
Jón Múli Amason. (Endur-
tekinn frá þriðjudagskvöldi).
20.10 Meðal annarra orða -
Hús verða borgir Umsjón:
Jómnn Sigurðardóttir. (End-
urtekinn frá föstudegi).
21.00 Saumastofugleði Um-
sjón og dansstjóm: Hermann
Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá
morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma
Ingibjörg Haraldsdóttir les
47. sálm.
22.30 Úr söguskjóðunni Um-
sjón: Amdís Þorvaldsdóttir.
23.00 laugardagsflétta Svan-
hildur Jakonsdóttir fær gest i
létt spjall með ljúfúm tónum,
að þessu sinni Gylfa Ægis-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás2
FM90.1
8.05 ístoppurinn Umsjón:
Óskar Páll Sveinsson. (End-
urtekinn þáttur ffá sunnu-
degi).
9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vanga-
veltur Þorsteins J. Vilhjálms-
sonar í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan Helgar-
útvarp Rásar 2 fyrir þá sem
vilja vita og vera með. Um-
sjón: Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Amason leikur is-
lensk dægurlög ffá fyrri tíð.
(Einnig útvarpað miðviku-
dagkl. 21.00).
17.00 Með grátt í vöngum
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi aðfaranótt
miðvikudags kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
21.00 Á tónleikum með Sky
Lifandi rokk. (Endurtekinn
þáttur frá þriðjudagskvöldi).
20.30 Safnskífan: „The British
invasion - The history of
British rock vol 1 & 2“
Ýmsir breskir tónlistarmenn
flytja vinsæl lög ffá ámnum
1963-1965. — Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn Um-
sjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05
aðfaranótt fostudags).
00.10 Nóttin er ung Umsjón:
Glódís Gunnarsdóttir. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laug-
ardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fólkið í landinu
Sjónvarp kl. 21.15
I þættinum að þessu sinni mun
Ómar Valdimarsson spjalla við Rafn
Hafnfjörð ljósmyndara. Nafn Rafns
lætur mörgum kunnuglega í eyrum.
Hann er prentsmiðjustjóri að atvinnu
og hefúr lagt sál sína og hjarta í
áhugamál sitt og eftír hann liggja nú
hundruðir glæsilegra landslags-
mynda, hvaðanæva að af landinu er
sláeyta póstkort, landkynningarbæk-
linga, gjafavörur, minjagripi, kon-
fektkassa og hvers kyns framleiðslu
aðra er byggir á myndauðgi íslenskr-
ar náttúru. Þá eru umsvif hans á sviði
stangveiði ekki síður kunn þeim, er á
annað borð grípa stöng í hönd. Rafn
var formaður Landssambands
Stangaveiðifélaga um þriggja ára
skeið.
I þættinum í kvöld verður þeim
Ómari og Rafni tíðrætt um áhugamál
Rafhs. Brugðið er upp nokkrum ljós-
mynda hans, auk þess sem sýndir
verða kaflar úr myndasafni Sjón-
varpsins um Miðfjarðará, er gerð var
fyrir nokkrum árum, en þar valdist
Rafn til leiðsögu.
Með Afa
Stöð 2 kl. 09.00
Eins og venjulega eru Afi og
Pási á dagskránni og munu skemmta
yngri kynslóðinni. Þeir félagar eru
famir að huga að páskunum og eins
og þau litlu muna þá er afi víst á
Icikhúsrölti um þessar mundir.
Rafhlöður fylgja ekki
Stöð 2 kl. 13.35
Lokasýning á mynd um íbúa
blokkar nokkurrar í Nýju Jórvík en
þeir fá óvæntan liðsauka í baráttu
sinni við borgaryfirvöld sem vilja
láta jafna blokkina við jörðu. Eins og
við er að búast fra framleiðanda
myndarinnar, Steven Spielberg, er
þetta ævintýri þar sem fléttað er
saman raunverulegum og yfimátt-
úrulegum hlutum á sérstakan og
skemmtilegan hátt.
Aðalhlutverk: Jessica Tandy og
Hume Cronyn. Framleiðandi: Steven
Spielberg. Leikstjóri: Matthew Rob-
bins. 1987.
Leslampinn
Rás 1 kl. 17.00
Leslampinn í dag verður í fram-
haldi af þættinum síðasta laugardag
en þar var flutt erindi Óttars Guð-
mundssonar um kynlíf íslendinga
fyrr á öldum. I dag flytur Bergljót
Kristjánsdóttir íslenskufræðingur er-
indi um hjónabönd og kynh'f í ís-
lendingasögunum. Umsjónamaður
Leslampans er Friðrik Raftisson.
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. mars 1991
Síða 18